Fleiri fréttir Gunnhildur Yrsa: Sorglegt að sjá hvað þurfti að reka marga þjálfara Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir segir hneykslismál í bandaríska fótboltanum hafi haft sitt að segja þegar hún tók ákvörðun að snúa heim til Íslands. 13.2.2023 09:01 Katrín Tanja sótti um bandarískan ríkisborgararétt Íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir er flutt til Bandaríkjanna og hefur komið sér vel fyrir með kærastanum í Idaho fylki. Hún vill nú fá bandarískt ríkisfang. 13.2.2023 08:31 Sjálfsblekking Arsenal-manna Nokkur hópur stuðningsmanna Arsenal virðist lifa í ákveðinni sjálfsblekkingu varðandi ímynd félagsins. Það endurspeglaðist vel á leik liðsins við Brentford um helgina en þar tapaði liðið stigum aðra helgina í röð. 13.2.2023 08:00 Tvö félög lið í efstu deild búin að draga lið sín úr keppni vegna jarðskjálftanna Tyrknesku efstudeildarliðin Gaziantep FK og Hatayspor hafa nú bæði dregið lið sín úr keppni í tyrknesku fótboltadeildinni. 13.2.2023 07:31 „Rashford er einn af bestu sóknarmönnum í Evrópu“ Erik ten Hag, stjóri Man Utd, hrósaði Marcus Rashford í hástert eftir 0-2 sigur liðsins á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í gær. 13.2.2023 07:00 LeBron James setti upp ímyndaða kórónu á stóra skjánum á Super Bowl Stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar frá upphafi var mættur á Super Bowl leikinn í Glendale í Arizona fylki í nótt. 13.2.2023 06:30 Dagskráin í dag - Tvíhöfði í Serie A 13.2.2023 06:01 Mamman sem bæði vann og tapaði í Super Bowl í nótt Donna Kelce vissi það að fyrir fram að hún myndi geta fagnað sigri í Super Bowl leiknum í nótt hvernig sem færi. 13.2.2023 05:01 Reid stjarnan á blaðamannafundinum - ætlar ekki að hætta Andy Reid, þjálfari Kansas City Chiefs, staðfesti á blaðamannafundi eftir Super Bowl í nótt að hann ætlar ekki að setjast í helgan stein að svo stöddu. 13.2.2023 04:42 „M-V-Pat, þú veist hvað ég á við“ Tengdasonur Mosfellsbæjar, Patrick Mahomes, er á góðri leið með að koma sér í hóp þeirra allra bestu sem hafa spilað í NFL-deildinni frá upphafi. 13.2.2023 04:13 Magnaður meiddur Mahomes leiddi endurkomu Chiefs í seinni hálfleik Kansas City Chiefs tryggði sér NFL-meistaratitilinn í nótt með 38-35 endurkomusigri á Philadelphia Eagles í Super Bowl leiknum í Glendale í Arizona. 13.2.2023 03:40 Missti vatnið að morgni leikdags um Ofurskálina Stækkandi fjölskylda ameríska ruðningskappans Mecole Hardman Jr. hefur í nógu að snúast í dag. 12.2.2023 23:00 Subway Körfuboltakvöld: Bestu og verstu liðin í dag Subway Körfuboltakvöld var á dagskrá á föstudaginn þar sem þeir Kjartan Atli Kjartansson, Teitur Örlygsson og Darri Freyr Atlason fóru yfir helstu málin úr síðustu umferð. 12.2.2023 22:31 Pedri hetja Börsunga og forystan orðin ellefu stig Barcelona er í góðri stöðu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir nauman sigur á Villarreal í kvöld. 12.2.2023 22:00 Diljá Ögn: Ég átti að gera það sem ég geri best Diljá Ögn Lárusdóttir átti afbragðsleik gegn Spánverjum þegar Ísland tapaði 34-88 í lokaleik liðsins í forkeppni Eurobasket 2023. Diljá var stigahæst allra á vellinum og að öðrum ólöstuðum besti leikmaður vallarins. Hún kveðst spennt að taka þátt í framtíð íslenska landsliðsins. 12.2.2023 21:56 Sigurganga Napoli heldur áfram Ekkert fær stöðvað topplið Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 12.2.2023 21:39 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Spánn 34-88 | Fjögurra lægða leikur hjá Íslandi Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tók á móti Spáni í lokaleik sínum í undankeppni EM 2023. Um erfitt verkefni fyrirfram var að ræða og það varð raunin. Spánverjar sigldu heim 34-88 sigri en það voru jákvæðir punktar í leik Íslands. 12.2.2023 21:25 „Ekki boðlegt í Olís-deildinni“ Einar Jónsson, þjálfari Fram, var býsna svekktur eftir tap gegn FH í Olís-deildinni í handbolta í dag. Leikurinn endaði með tveggja marka sigri Hafnfirðinga. 12.2.2023 20:40 Umfjöllun og viðtöl: Fram - FH 26-28 | FH-ingar sterkari í Úlfarsárdal FH vann býsna flottan sigur gegn Fram er liðin mættust í Olís-deild karla í handbolta í dag. 12.2.2023 20:30 Dómarar viðurkenna mistök sem bitnuðu á Arsenal og Brighton Enska dómarasambandið hefur beðist afsökunar á mannlegum mistökum sem höfðu veruleg áhrif á leiki gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni. 12.2.2023 20:15 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Afturelding 25-31 | Góð ferð Mosfellinga á Seltjarnarnes Afturelding vann afar öruggan sigur á Gróttu þegar liðin mættust á Seltjarnarnesi í dag. Lokatölur 25-31 fyrir Mosfellinga sem með sigrinum fara í 19 stig. 12.2.2023 19:43 „Þetta er einn erfiðasti útivöllurinn“ Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar var að vonum sáttur með sigur sinna manna gegn Gróttu á Seltjarnarnesi í dag í Olís deildinni í handbolta. 12.2.2023 19:22 Þægilegt hjá Man City gegn Aston Villa Manchester City vann afar sannfærandi sigur á Aston Villa í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 12.2.2023 18:25 Þórsarar unnu stórsigur á Keflavík B-deildarlið Þórs vann þriggja marka sigur á Bestu deildarliði Keflavíkur í síðasta leik helgarinnar í Lengjubikarnum í fótbolta. 12.2.2023 17:56 Öruggur sigur hjá Viktori Gísla og félögum Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í Nantes unnu öruggan útisigur í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 12.2.2023 17:28 Þór/KA skoraði sex gegn FH Norðankonur hófu Lengjubikarinn af miklum krafti. 12.2.2023 17:07 KA komið á blað í Lengjubikarnum KA vann 2-1 sigur á Fylki í Lengjubikarnum í knattspyrnu í dag en leikið var á Akureyri. 12.2.2023 17:01 Þýski handboltinn: Gísli Þorgeir frábær og sigur hjá Arnóri Þór í Íslendingaslag Gísli Þorgeir Kristjánsson var allt í öllu í sóknarleik Magdeburg þegar liðið vann góðan sigur á Lemgo í þýska handboltanum. Þá voru þrír Íslendingar í eldlínunni í sannkölluðum Íslendingaslag. 12.2.2023 16:45 Guðný lagið upp fyrir Milan í sigri gegn Pomigliano Guðný Árnadóttir og samherjar hennar í AC Milan unnu góðan 1-0 sigur á liði Pomigliano í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 12.2.2023 16:31 Valur hafði betur í Reykjavíkurslag Lengjubikarsins Valur vann 2-0 sigur á KR þegar liðin mættust í Lengjubikarnum í knattspyrnu í dag. Mörkin komu í sitt hvorum hálfleiknum en þetta var fyrsti leikur liðanna í keppninni. 12.2.2023 16:04 Umfjöllun: Hörður - ÍR 30-30 | Harðverjar grátlega nálægt sögulegum sigri gegn ÍR Hörður og ÍR gerðu jafntefli, 30-30 þegar liðin áttust við eigast við í Olísdeild karla í handbolta á Ísafirði í dag. Liðinu eru í fallsætunum tveimur og mis langsótt að þau nái að bjarga sér frá falli. 12.2.2023 15:36 Ragnheiður nýr formaður SVFR Ragnheiður Thorsteinsson er nýr formaður Stangveiðifélags Reykjavíkur. Hún tekur við embættinu á næsta aðalfundi þar sem hún er ein í framboði. 12.2.2023 15:22 Dagur framlengir við ÍBV Dagur Arnarsson hefur framlengt samning sinn við handknattleikslið ÍBV en samningurinn gildir til næstu tveggja ára. 12.2.2023 15:02 Sveindís skoraði fyrir Wolfsburg Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði eitt marka Wolfsburg sem lagði Essen 3-0 í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag 12.2.2023 14:30 María lék í tapi Fortuna Sittard Fortuna Sittard tapaði 1-0 gegn PSV Eindhoven í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. María Ólafsóttir Gros var í byrjunarliði Fortuna Sittard í dag. 12.2.2023 14:01 Svissneskur sigur í bruni karla og franskt gull í skíðaskotfimi Marco Odermatt fór með sigur af hólmi í bruni karla á heimsmeistaramótinu í alpagreinum sem nú fer fram í Frakklandi. Þá vann Julia Simon sigur í eltigöngu kvenna á heimsmeistaramótinu í skíðaskotfimi. 12.2.2023 13:46 United upp í annað sætið eftir torsóttan sigur Manchester United vann 2-0 sigur á Leeds á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. United lyftir sér upp í annað sætið með sigrinum. 12.2.2023 13:30 „Var það okkur að kenna þegar Gerrard rann?“ Pep Guardiola segir að rannsókn vegna meintra brota félagsins á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinanr breyti engu hvað varðar þá titla sem félagið hefur unnið til á síðustu árum. 12.2.2023 13:01 ÍBV heldur áfram að styrkja sig Kvennalið ÍBV í knattspyrnu hefur samið við hina bandarísku Caeley Lordemann um að leika með liðinu í Bestu deildinni í sumar. 12.2.2023 12:31 Southampton búið að reka Nathan Jones Nathan Jones hefur verið sagt upp störfum sem þjálfari Southampton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Jones tók við starfinu í nóvember. 12.2.2023 11:45 Sjáðu flottustu tilþrif 16. umferðar: Bræðratvenna í Þorlákshöfn Strákarnir í Subway Körfuboltakvöldi fóru yfir tilþrif 16.umferðar í Subway-deildinni í þættinum á föstudag. Bræðurnir Tómas Valur og Styrmir Snær Þrastarsynir voru þar efstir á lista. 12.2.2023 11:00 Vondur VAR-dagur í gær: Tvenn mistök sem kostuðu stig VAR-dómarar gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni áttu ekki góðan dag því tvenn mistök voru gerð sem kostuðu lið stig. Þá eru margir á því að Chelsea hefði átt að fá vítaspyrnu í leik sínum gegn West Ham. 12.2.2023 10:30 Guðmundur Ágúst fór holu í höggi í Singapúr Guðmundur Ágúst Kristjánsson gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á Singapore Classic mótinu í golfi sem er hluti af evrópsku mótaröðinni. 12.2.2023 09:41 Tap í fyrsta leik Doncic og Irving Dallas Mavericks tapaði fyrir Sacramento Kings í nótt en leikurinn var sá fyrsti sem Kyrie Irving og Luka Doncic léku í saman hjá Dallas. Þá vann Los Angeles Lakers góðan sigur á Golden State Warriors. 12.2.2023 09:21 „Mitt að finna tilgang og njóta hlutverksins“ Ian Book er einn þriggja leikstjórnenda Philadelphia Eagles. En hann situr aftast í goggunarröðinni og veit að hann fær aðeins tækifæri ef allt fer á versta veg. 12.2.2023 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Gunnhildur Yrsa: Sorglegt að sjá hvað þurfti að reka marga þjálfara Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir segir hneykslismál í bandaríska fótboltanum hafi haft sitt að segja þegar hún tók ákvörðun að snúa heim til Íslands. 13.2.2023 09:01
Katrín Tanja sótti um bandarískan ríkisborgararétt Íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir er flutt til Bandaríkjanna og hefur komið sér vel fyrir með kærastanum í Idaho fylki. Hún vill nú fá bandarískt ríkisfang. 13.2.2023 08:31
Sjálfsblekking Arsenal-manna Nokkur hópur stuðningsmanna Arsenal virðist lifa í ákveðinni sjálfsblekkingu varðandi ímynd félagsins. Það endurspeglaðist vel á leik liðsins við Brentford um helgina en þar tapaði liðið stigum aðra helgina í röð. 13.2.2023 08:00
Tvö félög lið í efstu deild búin að draga lið sín úr keppni vegna jarðskjálftanna Tyrknesku efstudeildarliðin Gaziantep FK og Hatayspor hafa nú bæði dregið lið sín úr keppni í tyrknesku fótboltadeildinni. 13.2.2023 07:31
„Rashford er einn af bestu sóknarmönnum í Evrópu“ Erik ten Hag, stjóri Man Utd, hrósaði Marcus Rashford í hástert eftir 0-2 sigur liðsins á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í gær. 13.2.2023 07:00
LeBron James setti upp ímyndaða kórónu á stóra skjánum á Super Bowl Stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar frá upphafi var mættur á Super Bowl leikinn í Glendale í Arizona fylki í nótt. 13.2.2023 06:30
Mamman sem bæði vann og tapaði í Super Bowl í nótt Donna Kelce vissi það að fyrir fram að hún myndi geta fagnað sigri í Super Bowl leiknum í nótt hvernig sem færi. 13.2.2023 05:01
Reid stjarnan á blaðamannafundinum - ætlar ekki að hætta Andy Reid, þjálfari Kansas City Chiefs, staðfesti á blaðamannafundi eftir Super Bowl í nótt að hann ætlar ekki að setjast í helgan stein að svo stöddu. 13.2.2023 04:42
„M-V-Pat, þú veist hvað ég á við“ Tengdasonur Mosfellsbæjar, Patrick Mahomes, er á góðri leið með að koma sér í hóp þeirra allra bestu sem hafa spilað í NFL-deildinni frá upphafi. 13.2.2023 04:13
Magnaður meiddur Mahomes leiddi endurkomu Chiefs í seinni hálfleik Kansas City Chiefs tryggði sér NFL-meistaratitilinn í nótt með 38-35 endurkomusigri á Philadelphia Eagles í Super Bowl leiknum í Glendale í Arizona. 13.2.2023 03:40
Missti vatnið að morgni leikdags um Ofurskálina Stækkandi fjölskylda ameríska ruðningskappans Mecole Hardman Jr. hefur í nógu að snúast í dag. 12.2.2023 23:00
Subway Körfuboltakvöld: Bestu og verstu liðin í dag Subway Körfuboltakvöld var á dagskrá á föstudaginn þar sem þeir Kjartan Atli Kjartansson, Teitur Örlygsson og Darri Freyr Atlason fóru yfir helstu málin úr síðustu umferð. 12.2.2023 22:31
Pedri hetja Börsunga og forystan orðin ellefu stig Barcelona er í góðri stöðu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir nauman sigur á Villarreal í kvöld. 12.2.2023 22:00
Diljá Ögn: Ég átti að gera það sem ég geri best Diljá Ögn Lárusdóttir átti afbragðsleik gegn Spánverjum þegar Ísland tapaði 34-88 í lokaleik liðsins í forkeppni Eurobasket 2023. Diljá var stigahæst allra á vellinum og að öðrum ólöstuðum besti leikmaður vallarins. Hún kveðst spennt að taka þátt í framtíð íslenska landsliðsins. 12.2.2023 21:56
Sigurganga Napoli heldur áfram Ekkert fær stöðvað topplið Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 12.2.2023 21:39
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Spánn 34-88 | Fjögurra lægða leikur hjá Íslandi Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tók á móti Spáni í lokaleik sínum í undankeppni EM 2023. Um erfitt verkefni fyrirfram var að ræða og það varð raunin. Spánverjar sigldu heim 34-88 sigri en það voru jákvæðir punktar í leik Íslands. 12.2.2023 21:25
„Ekki boðlegt í Olís-deildinni“ Einar Jónsson, þjálfari Fram, var býsna svekktur eftir tap gegn FH í Olís-deildinni í handbolta í dag. Leikurinn endaði með tveggja marka sigri Hafnfirðinga. 12.2.2023 20:40
Umfjöllun og viðtöl: Fram - FH 26-28 | FH-ingar sterkari í Úlfarsárdal FH vann býsna flottan sigur gegn Fram er liðin mættust í Olís-deild karla í handbolta í dag. 12.2.2023 20:30
Dómarar viðurkenna mistök sem bitnuðu á Arsenal og Brighton Enska dómarasambandið hefur beðist afsökunar á mannlegum mistökum sem höfðu veruleg áhrif á leiki gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni. 12.2.2023 20:15
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Afturelding 25-31 | Góð ferð Mosfellinga á Seltjarnarnes Afturelding vann afar öruggan sigur á Gróttu þegar liðin mættust á Seltjarnarnesi í dag. Lokatölur 25-31 fyrir Mosfellinga sem með sigrinum fara í 19 stig. 12.2.2023 19:43
„Þetta er einn erfiðasti útivöllurinn“ Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar var að vonum sáttur með sigur sinna manna gegn Gróttu á Seltjarnarnesi í dag í Olís deildinni í handbolta. 12.2.2023 19:22
Þægilegt hjá Man City gegn Aston Villa Manchester City vann afar sannfærandi sigur á Aston Villa í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 12.2.2023 18:25
Þórsarar unnu stórsigur á Keflavík B-deildarlið Þórs vann þriggja marka sigur á Bestu deildarliði Keflavíkur í síðasta leik helgarinnar í Lengjubikarnum í fótbolta. 12.2.2023 17:56
Öruggur sigur hjá Viktori Gísla og félögum Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í Nantes unnu öruggan útisigur í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 12.2.2023 17:28
KA komið á blað í Lengjubikarnum KA vann 2-1 sigur á Fylki í Lengjubikarnum í knattspyrnu í dag en leikið var á Akureyri. 12.2.2023 17:01
Þýski handboltinn: Gísli Þorgeir frábær og sigur hjá Arnóri Þór í Íslendingaslag Gísli Þorgeir Kristjánsson var allt í öllu í sóknarleik Magdeburg þegar liðið vann góðan sigur á Lemgo í þýska handboltanum. Þá voru þrír Íslendingar í eldlínunni í sannkölluðum Íslendingaslag. 12.2.2023 16:45
Guðný lagið upp fyrir Milan í sigri gegn Pomigliano Guðný Árnadóttir og samherjar hennar í AC Milan unnu góðan 1-0 sigur á liði Pomigliano í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 12.2.2023 16:31
Valur hafði betur í Reykjavíkurslag Lengjubikarsins Valur vann 2-0 sigur á KR þegar liðin mættust í Lengjubikarnum í knattspyrnu í dag. Mörkin komu í sitt hvorum hálfleiknum en þetta var fyrsti leikur liðanna í keppninni. 12.2.2023 16:04
Umfjöllun: Hörður - ÍR 30-30 | Harðverjar grátlega nálægt sögulegum sigri gegn ÍR Hörður og ÍR gerðu jafntefli, 30-30 þegar liðin áttust við eigast við í Olísdeild karla í handbolta á Ísafirði í dag. Liðinu eru í fallsætunum tveimur og mis langsótt að þau nái að bjarga sér frá falli. 12.2.2023 15:36
Ragnheiður nýr formaður SVFR Ragnheiður Thorsteinsson er nýr formaður Stangveiðifélags Reykjavíkur. Hún tekur við embættinu á næsta aðalfundi þar sem hún er ein í framboði. 12.2.2023 15:22
Dagur framlengir við ÍBV Dagur Arnarsson hefur framlengt samning sinn við handknattleikslið ÍBV en samningurinn gildir til næstu tveggja ára. 12.2.2023 15:02
Sveindís skoraði fyrir Wolfsburg Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði eitt marka Wolfsburg sem lagði Essen 3-0 í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag 12.2.2023 14:30
María lék í tapi Fortuna Sittard Fortuna Sittard tapaði 1-0 gegn PSV Eindhoven í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. María Ólafsóttir Gros var í byrjunarliði Fortuna Sittard í dag. 12.2.2023 14:01
Svissneskur sigur í bruni karla og franskt gull í skíðaskotfimi Marco Odermatt fór með sigur af hólmi í bruni karla á heimsmeistaramótinu í alpagreinum sem nú fer fram í Frakklandi. Þá vann Julia Simon sigur í eltigöngu kvenna á heimsmeistaramótinu í skíðaskotfimi. 12.2.2023 13:46
United upp í annað sætið eftir torsóttan sigur Manchester United vann 2-0 sigur á Leeds á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. United lyftir sér upp í annað sætið með sigrinum. 12.2.2023 13:30
„Var það okkur að kenna þegar Gerrard rann?“ Pep Guardiola segir að rannsókn vegna meintra brota félagsins á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinanr breyti engu hvað varðar þá titla sem félagið hefur unnið til á síðustu árum. 12.2.2023 13:01
ÍBV heldur áfram að styrkja sig Kvennalið ÍBV í knattspyrnu hefur samið við hina bandarísku Caeley Lordemann um að leika með liðinu í Bestu deildinni í sumar. 12.2.2023 12:31
Southampton búið að reka Nathan Jones Nathan Jones hefur verið sagt upp störfum sem þjálfari Southampton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Jones tók við starfinu í nóvember. 12.2.2023 11:45
Sjáðu flottustu tilþrif 16. umferðar: Bræðratvenna í Þorlákshöfn Strákarnir í Subway Körfuboltakvöldi fóru yfir tilþrif 16.umferðar í Subway-deildinni í þættinum á föstudag. Bræðurnir Tómas Valur og Styrmir Snær Þrastarsynir voru þar efstir á lista. 12.2.2023 11:00
Vondur VAR-dagur í gær: Tvenn mistök sem kostuðu stig VAR-dómarar gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni áttu ekki góðan dag því tvenn mistök voru gerð sem kostuðu lið stig. Þá eru margir á því að Chelsea hefði átt að fá vítaspyrnu í leik sínum gegn West Ham. 12.2.2023 10:30
Guðmundur Ágúst fór holu í höggi í Singapúr Guðmundur Ágúst Kristjánsson gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á Singapore Classic mótinu í golfi sem er hluti af evrópsku mótaröðinni. 12.2.2023 09:41
Tap í fyrsta leik Doncic og Irving Dallas Mavericks tapaði fyrir Sacramento Kings í nótt en leikurinn var sá fyrsti sem Kyrie Irving og Luka Doncic léku í saman hjá Dallas. Þá vann Los Angeles Lakers góðan sigur á Golden State Warriors. 12.2.2023 09:21
„Mitt að finna tilgang og njóta hlutverksins“ Ian Book er einn þriggja leikstjórnenda Philadelphia Eagles. En hann situr aftast í goggunarröðinni og veit að hann fær aðeins tækifæri ef allt fer á versta veg. 12.2.2023 08:00