Fleiri fréttir

Dagskráin í dag: Eitthvað fyrir alla

Rafíþróttir, golf og stórleikir í bæði körfubolta og fótbolta verða á dagskrá á sportrásum Stöðvar 2 í dag og langt fram á nótt!

Guardiola: „Allir hlusta á Carson þegar hann talar“

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var ánægður að vera kominn áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir samanlagðan 5-0 sigur á Sporting frá Lisbon. Guardiola hrósaði sérstaklega hinum 36 ára gamla þriðja markverði liðsins, Scott Carson.

Markalaust í Manchester

Manchester City þurfti ekki að hafa fyrir hlutunum í seinni viðureign sinni gegn Sporting sem endaði með markalausu jafntefli á Etihad vellinum.

Þrenna frá Benzema kláraði PSG

Þrenna Benzema skilaði Real Madrid áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 3-1 sigur Real Madrid á Paris Saint-Germain.

FRÍS: Heimsóknir á Tröllaskaga og Akranes

FVA tryggði sér sæti í undanúrslitum Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands með sigri á Menntaskólanum á Tröllaskaga síðastliðinn fimmtudag, en á meðan keppni stóð var sýnt frá heimsóknum í skólana.

Mér fannst Eriksen vanta faðmlag

Brentford heimsótti Norwich og vann 1-3 sigur í fallbaráttuslag um liðna helgi. Atvikið sem náði flestum fyrirsögnum úr leiknum var þó hvorki mörk eða boltatækni, heldur tækling Christian Eriksen.

Óvæntur sigur Kórdrengja

Síðari leikur gærkvöldsins í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO var viðureign Kórdrengja og Vallea. Í spennandi leik höfðu Kórdrengir betur 16–10.

Dusty vann stórsigur á Fylki

Það voru Dusty og Fylkir sem hleyptu 18. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO af stað í gærkvöldi. Dusty fór létt með að leggja Fylki, 16–3.

Prófaðu þurrflugu í sjóbirting

Nú styttist í að sjóbirtingsveiðin hefjist en það er samkvæmt venju 1. apríl hvert ár sem veiðimenn mega byrja að egna fyrir þennan magnaða fisk.

Baldvin og Guðbjörg á HM í fyrsta sinn

Hlaupararnir Baldvin Þór Magnússon úr UFA og Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir úr ÍR verða fulltrúar Íslands á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum innanhúss í Serbíu dagana 18.-20. mars.

Fjórtán ára dóttir Tiger Woods fær heiðurinn

Sonur Tiger Woods hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu ár eftir að hafa sýnt flott tilþrif þegar hann hefur spilað með föður sínum á PNC Championship undanfarin tvö ár. Nú er hins vegar komið að dóttur hans að fá eitthvað af sviðsljósinu.

„Ókei, maður er greinilega ekki lengur 22 ára“

Jón Daði Böðvarsson segir það hafa gert helling fyrir sig að byrja árið á að skora mark fyrir íslenska landsliðið, eftir að hafa ekki fengið að spila fótboltaleik í marga mánuði.

UEFA stefnir á að meirihluti landsliða verði með á EM

Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, stefnir að því að 32 lið verði með í lokakeppni EM karla árið 2028. Það myndi þýða að aðeins 23 af 55 knattspyrnusamböndum Evrópu ættu ekki lið á mótinu og hafa þessar fyrirætlanir verið gagnrýndar.

Wenger ásakaði Liverpool-manninn um að svindla

Arsene Wenger, fyrrum knattspyrnustjóri Arsenal, var allt annað en sáttur þegar hans gamli lærisveinn, Alexis Sanchez, var rekinn af velli í seinni leik Liverpool og Internazionale í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær.

„Eins og maður sé orðinn tíu kílóum léttari“

„Frá fyrsta degi hefur þetta verið frábært,“ segir Jón Daði Böðvarsson, landsliðsmaður í fótbolta, sem hefur upplifað algjöran viðsnúning í sínu fótboltalífi í vetur eftir komuna í fótboltabæinn Bolton þar sem Íslendingar eru í miklum metum.

Dagskráin í dag: Risaleikur í Meistaradeildinni

Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á tíu beinar útsendingar í dag og í kvöld en þar ber hæst að nefna stórleik Real Madrid og PSG í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Sjá næstu 50 fréttir