Fleiri fréttir

ÍBV úr leik í EHF bikarnum

ÍBV datt fyrr í kvöld út úr átta liða úrslitum EHF bikars kvenna í handbolta eftir að hafa tapað seinni leiknum fyrir Malaga, 34-27. ÍBV tapaði einnig fyrri leiknum í gær stórt og voru lokatölur í einvíginu 68-50. 

Leicester og West Ham gerðu jafntefli

West Ham mætti í heimsókn til Leicester í síðdegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni. Fyrirfram var búist við fjörugum og spennandi leik en liðin eru þó á ólíkum stað í töflunni. Leceister um miðja deild en West Ham að berjast um meistaradeildarsæti. Leiknum leik með jafntefli, 2-2.

Valencia tapaði fyrir Breogan

Spænska úrvalsdeildarliðið Valencia Basket, sem Martin Hermannsson leikur með, þurfti að sætta sig við tap í deildinni í dag þegar að liðið lá á útivelli gegn Breogan. Lokatölur í leiknum urðu 99-82.

Naumur sigur Liverpool á Turf Moor

Liverpool minnkaði forskot Manchester City á toppi ensku úrvalsdeildarinnar aftur niður í níu stig eftir 0-1 sigur á Burnley á Turf Moor í dag.

Schalke misstígur sig í toppbaráttunni

Guðlaugur Victor Pálsson var í byrjunarliði Schalke 04 og lék allan leikinn með fyrirliðabandið á upphandleggnum í 2-1 tapi gegn Dusseldorf í næst efstu deild Þýskalands í dag.

Manchester City vann nágrannaslaginn

Áhorfendamet var slegið á Manchester City Academy stadium þegar Manchester City vann Manchester United í ensku ofurdeildinni í dag, 1-0.

Hópslagsmál í portúgölsku deildinni

Porto og Sporting Lisabon skyldu jöfn í toppslag portúgölsku deildarinnar á föstudaginn, 2-2. Porto heldur því sex stiga forskoti sínu á toppi deildarinnar. Leikurinn fór fram á Estádio do Dragão, heimavelli Porto, en gestirnir frá Lisabon komust tveimur mörkum yfir áður en að heimamenn jöfnuðu. Alls fóru fimm rauð spjöld á loft í leiknum.

LeBron James bætti samanlagt stigamet Kareem Abdul-Jabbar í nótt

Golden State Warriors vann tveggja stiga sigur á heimavelli gegn LA Lakers, 117-115. Þrátt fyrir að klikka á tveimur vítum til að jafna leikinn þegar 2,4 sekúndur voru eftir þá fær LeBron James allar fyrirsagnirnar eftir leikinn þar sem hann bætti samanlagt stigamet Kareem Abdul-Jabbar í leiknum.

Snýr aftur í Olís-deildina eftir 999 daga fjarveru

Þann 22. maí árið 2019 skoraði Sverrir Pálsson eitt mark í tíu marka sigri Selfyssinga gegn Haukum í úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í handbolta. Sigurinn tryggði Selfyssingum fyrsta Íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins, en Sverrir hefur ekki leikið keppnisleik í handbolta síðan. Í kvöld verður þó breyting á því.

Dagskráin í dag: Sófasunnudagur sem endar á Ofurskál

Sprotrásir Stöðvar 2 bjóða upp á sannkallaðan sófasunnudag í dag, en alls er 21 bein útsending framundan. Að sjálfsögðu geymum við það besta þangað til síðast, en leikurinn um sjálfa Ofurskálina slær botninn í dagskrá dagsins.

„Ragnar tók bara skrefið í það að verða frábær varnarmaður“

„Við ætlum að kíkja á Ragnar Örn Bragason, Breiðhyltinginn knáa sem er búinn að búa sér til heimili í Þorlákshöfn,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson í seinasta þætti af Subway Körfuboltakvöldi, en Ragnar átti stórgóðan leik í öruggum sigri Þórsara gegn Keflvíkingum í gærkvöldi.

Tryggvi skoraði 13 í tapi

Tryggvi Sbær Hlinason og félagar hans í Zaragoza máttu þola 21 stigs tap er liðið heimsótti Manresa í spænsku ACB-deildinni í körfubolta í kvöld. Lokatölur urðu 94-73, en Tryggvi skoraði 13 stig fyrir gestina.

Sterling skoraði þrennu í stórsigri City

Englandsmeistarar Manchester City eru aftur komnir með tólf stiga forskoti á toppnum eftir 4-0 útisigur á Norwich. Raheem Sterling tekur boltann með sér heim, en hann skoraði þrennu.

Napoli og Inter skildu jöfn í toppslagnum

Ítalíumeistarar Inter heimsóttu Napoli í toppslag ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Lokatölur urðu 1-1, en liðin sitja nú í eftu tveimur sætum deildarinnar.

Eyjakonur í erfiðri stöðu fyrir seinni leikinn

ÍBV heimsótti Costa del Sol Malaga í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópubikars kvenna í handbolta á Spáni í dag. Eyjakonur þurftu að sætta sig við ellefu marka tap, 34-23, en Malaga er ríkjandi meistari keppninnar.

„Gott að hafa pabba á kústinum“

Sigurjón Guðmundsson varði átján skot í marki HK í sigrinum á Fram, 28-23. Hann var að vonum kátur í leikslok enda fyrsti sigur HK-inga í vetur.

Madrídingar misstigu sig í toppbaráttunni

Topplið Real Madrid þurfti að sætta sig við markalaust jafntefli er liðið heimsótti Villareal á erfiðan útivöll í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Viktor og félagar enn taplausir á toppnum | Sandra fór á kostum í sigri Álaborgar

Íslendingar voru í eldlínunni í fjórum leikjum danska handboltans í dag, bæði karla- og kvennamegin. Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG eru enn taplausir á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar eftir eins marks sigur gegn Bjerringbro/Silkeborg og Sandra Erlingsdóttir skoraði níu mörk í stórsigri Álaborgar.

Sjá næstu 50 fréttir