Fleiri fréttir Man City leggur fram kvörtun vegna áhorfenda sem hrækti á starfslið félagsins Manchester City hefur lagt inn kvörtun til Liverpool eftir leik liðanna á Anfield í dag vegna aðdáenda sem ákvað að hrækja á starfslið félagsins í fyrri hálfleik. 3.10.2021 22:16 Lössl reiknar með að Elías Rafn verði settur á bekkinn þegar hann er klár Markvörðurinn Jonas Lössl hefur ekki enn spilað fyrir topplið Midtjylland á leiktíðinni þar sem hann fékk lengra sumarfrí. Elías Rafn Ólafsson hefur svo sannarlega nýtt tækifærið en Lössl hefur engar áhyggjur. 3.10.2021 21:30 Segir fyrri hálfleik sinna manna hafa verið miðlungs „Mögulega minna en miðlungs, við vorum of afslappaðir, bæði með og án bolta,“ sagði Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, eftir 2-2 jafntefli lærisveina sinna gegn Manchester City. 3.10.2021 21:01 Milan ekki byrjað jafn vel síðan liðið vann titilinn AC Milan vann 3-2 útisigur á Atalanta í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, í kvöld. Liðið hefur ekki byrjað tímabil jafn vel síðan 2003-2004 en þá endaði það sem Ítalíumeistari. 3.10.2021 20:45 Jóhann Berg ekki með landsliðinu gegn Armeníu og Liechtenstein Jóhann Berg Guðmundsson hefur ákveðið að draga sig úr íslenska landsliðshópnum sem mætir Armeníu og Liechtenstein í undankeppni HM 2022 á næstu dögum. 3.10.2021 20:05 María lék allan leikinn í sigri Man United Manchester United vann 2-0 útisigur á Birmingham City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. María Þórisdóttir lék allan leikinn í hjarta varnar Man United. 3.10.2021 19:45 Bayern tapaði óvænt á heimavelli Þýskalandsmeistarar Bayern München hafa spilað frábærlega það sem af er tímabili en liðið lenti á vegg þegar Eintracht Frankfurt mætti á Allianz-völlinn í dag, lokatölur 2-1 gestunum í vil. 3.10.2021 19:06 Alfons enn á toppnum | Viðar Örn skoraði Það var nóg um að vera í norsku úrvalsdeildinni í dag. Landsliðsmennirnir Alfons Sampsted og Viðar Örn Kjartansson áttu einkar góðan dag. 3.10.2021 18:45 Ástfanginn Guardiola: „Ég elska ensku úrvalsdeildina“ Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, opinberaði ást sína á ensku úrvalsdeildinni eftir 2-2 jafntefli sinna manna gegn Liverpool er liðin mættust á Anfield í stórleik helgarinnar. 3.10.2021 18:25 Jón Guðni fór meiddur af velli í tapi gegn Norrköping Landsliðsmiðvörðurinn Jón Guðni Fjóluson fór meiddur af velli er Hammarby tapaði 3-1 fyrir Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Miðvörðurinn gæti misst af landsleikjum Íslands gegn Armeníu og Liechtenstein. 3.10.2021 17:45 Allt jafnt í stórleiknum á Anfield Liverpool og Englandsmeistarar Manchester City gerðu 2-2 jafntefli í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 3.10.2021 17:25 Hermann ráðinn þjálfari uppeldisfélagsins Hermann Hreiðarsson hefur verið ráðinn þjálfari ÍBV sem mun leika í Pepsi Max deild karla í fótbolta næsta sumarið. Hann skrifar undir þriggja ára samning við uppeldisfélagið. 3.10.2021 17:16 Óvænt tap Real í Katalóníu Real Madríd tókst ekki að slíta sig frá nágrönnum sínum í Atlético á toppi La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar, er liðið heimsótti Espanyol í Katalóníu. Fór það svo að heimamenn unnu óvæntan 2-1 sigur. 3.10.2021 16:25 Elías Rafn hélt hreinu enn á ný er Midtjylland valtaði yfir AGF Topplið dönsku úrvalsdeildarinnar, Midtjylland, vann 4-0 sigur á Íslendingaliði AGF í dag. Elías Rafn Ólafsson heldur sæti sínu í liði toppliðsins og virðist vart geta fengið á sig mark þessa dagana. 3.10.2021 16:16 Fyrsti sigur Stuttgart kom í Íslendingaslag Stuttgart vann í dag sinn fyrsta sigur á tímabilinu í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta þegar að Rhein-Neckar Löwen kom í heimsókn. Andri Már Rúnarsson skoraði tvö mörk fyrir Stuttgart þegar að liðið vann 35-30. 3.10.2021 15:59 Erlingur: Urðum að ná jafnvægi í sóknarleikinn „Það er alltaf skemmtilegt og gott að ná að sigra,“ sagði Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV eftir nauman sigur sinna manna á FH í Olís-deild karla í dag. 3.10.2021 15:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 26-25 | Eyjamenn höfðu betur gegn Hafnfirðingum í hörkuleik ÍBV vann í dag nauman sigur á FH í Olís-deild karla í handbolta. Eyjamenn reyndust sterkari aðilinn á lokakaflanum og lönduðu að lokum eins marks sigri, 26-25. 3.10.2021 15:44 Berglind Björg og Hlín skiptu stigunum á milli sín Berglind Björg Þrovaldsdóttir var í byrjunarliði Hammarby og Hlín Eiríksdóttir kom inn á sem varamaður fyrir Piteå þegar að liðin gerðu 1-1 jafntefli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 3.10.2021 15:32 Crystal Palace bjargaði jafntefli gegn Leicester | Nýliðarnir halda áfram að koma á óvart Fjórir leikir eru á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í dag og nú er þrem þeirra lokið. Crystal Palace gerði 2-2 jafntefli gegn Leicester eftir að hafa lent 2-0 undir, og Brentford vann dramatískan 2-1 sigur gegn West Ham þar sem að sigurmarkið kom í uppbótartíma. 3.10.2021 15:16 Dagný skoraði fyrir West Ham í sigri gegn Manchester City Dagný Brynjarsdóttir skom West Ham á bragðið þegar að liðið vann góðan 2-0 útisigur gegn Manchester City í ensku Ofurdeildinni í knattspyrnu í dag. 3.10.2021 15:01 Tottenham vann kærkominn sigur gegn Aston Villa Eftir þrjú töp í röð í ensku úrvalsdeildinni náði Tottenham Hotspur loksins að vinna leik þegar að liðið lagði Aston Villa á heimavelli 2-1. 3.10.2021 14:52 Stefán Teitur skoraði í öruggum sigri Silkeborg Stefán Teitur Þórðarson og félagar hans í Silkeborg unnu öruggan 4-1 sigur í dönsku úrvalsdeildinni þegar að liðið tók á móti Nordsjælland í dag. 3.10.2021 13:55 Íslendingalið Melsungen með nauman sigur Íslendingaliðið MT Melsungen vann nauman tveggja marka sigur þegar að liðið heimsótti Hannover-Burgdorf í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Elvar Örn Jónsson var markahæstur Íslendinga með fjögur mörk. 3.10.2021 13:49 Stjörnuprýtt lið PSG tapaði sínum fyrsta leik Paris Saint-Germaintapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu þegar að liðið heimsótti Rennes í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Lionel Messi, Neymar og Kylian Mbappé voru allir í byrjunarliði Parísarliðsins, en það kom ekki í veg fyrir 2-0 sigur heimamanna. 3.10.2021 12:53 Guðný spilaði allan leikin er tíu leikmenn AC Milan héldu út gegn Napoli Guðný Árnadóttir var í byrjunarliði AC Milan sem heimsótti Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Guðný snéri aftur til Milan í sumar eftir lánsdvöl hjá Napoli. AC Milan lék allan seinni hálfleikinn manni færri, en unnu að lokum góðan 1-0 sigur. 3.10.2021 12:22 Segir Ronaldo-fagnið hafa verið gert af virðingu við átrúnaðargoð Andros Townsend skoraði jöfnunarmark Everton er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Manchester United á Old Trafford í gær. Fagn hans vakti athygli, en hann hermdi eftir frægu fagni Cristiano Ronaldo sem var nýkominn inn á sem varamaður fyrir andstæðingana. 3.10.2021 12:00 Xisco rekinn frá Watford Enska knattspyrnufélagið Watford lét þjálfara liðsins, Xisco Muñoz, taka poka sinn í morgun etir rétt tæpa tíu mánuði í starfi. 3.10.2021 11:31 Rakel og Jón Steindór taka við Fylki Rakel Logadóttir og Jón Steindór Þorsteinsson sömdu í gær við knattspyrnudeild Fylkis og munu þau stýra kvennaliði félagsins saman næstu tvö árin. 3.10.2021 11:00 Kristín nældi í brons á HM og sló Íslandsmet Kraftlyftingakonan Kristín Þórhallsdóttir vann til bronsverðlauna er hún tók þátt á HM í kraftlyftingum sem fram fór í Halmstad í Svíþjóð í gær. Er þetta hennar fyrsta stórmót í kraftlyfingum. 3.10.2021 10:15 Gagnrýnir fólk sem neitar að láta bólusetja sig og líkir því við að keyra fullur Þjóðverjinn Jürgen Klopp, þjálfari enska knattspyrnufélagsins Liverpool, hefur sent væna pillu á fólk sem neitar að láta bólusetja sig við kórónuveirunni. Líkir hann því við að keyra fullur þar sem þeir einstaklingar setja fjölda fólks í hættu með ákvörðun sinni. 3.10.2021 09:31 Farið að hitna undir Solskjær | Gagnrýndur fyrir glott undir lok leiks gegn Everton Það virðist sem sæti Ole Gunnar Solskjær, þjálfara Manchester United, sé farið að hitna. Liðið missteig sig enn á ný er vængbrotið lið Everton mætti á Old Trafford en leik liðanna lauk með 1-1 jafntefli. 3.10.2021 09:01 Hetja Víkinga: „Hvernig get ég aðstoðað?“ Kristall Máni Ingason var frábær er Íslandsmeistaralið Víkings tryggði sér sæti í úrslitum Mjólkurbikarsins með 3-0 sigri á Vestra. Kristall skoraði öll þrjú mörk Víkinga í leiknum. 3.10.2021 08:01 Ráku þjálfarann vegna ásakana um kynferðisbrot North Carolina Courage hefur rekið þjálfara sinn vegna ásakana um kynferðisbrot. Hann er þriðji þjálfari NWSL-deildarinnar sem er rekinn vegna hegðunar sinnar síðan í ágúst. FIFA hefur hafið rannsókn á málinu. 3.10.2021 07:00 Dagskráin í dag: Meistarakeppni kvenna í körfubolta, reynsluboltar mætast í NFL og golf Sunnudagur til sælu á Stöð 2 Sport. Golf, handbolti og NFL. 3.10.2021 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Njarðvík 113-110 | Þór Þorlákshöfn er meistari meistaranna Íslandsmeistarar Þórs Þorlákshafnar eru meistarar meistaranna eftir sigur á bikarmeisturum Njarðvíkur 113-100. 2.10.2021 23:45 Rafíþróttir undir hatt ÍBR: „Þau börn sem þátt hafa tekið blómstrað og félagslegur þroski þeirra tekið framförum“ Á fimmtugasta þingi Íþróttabandalags Reykjavíkur (ÍBV) var samþykkt að rafíþróttir verði nú teknar undir hatt bandalagsins. Það var Björn Gíslason, formaður Íþróttafélagsins Fylkis, sem lagði fram tillöguna. 2.10.2021 23:15 Dagur Kár ekki með Grindavík í vetur Grindvíkingurinn Dagur Kár Jónsson mun ekki leika með Grindavík í efstu deild karla í körfubolta hér á landi í vetur þar sem hann hefur samið við spænska liðið Ourense Baloncesto. Hann segist spenntur fyrir vetrinum og telur þetta vera góða áskorun. 2.10.2021 22:31 Þróttur Fjarðabyggð sótti sigur í Mosfellsbæ Afturelding vann Þrótt Fjarðabyggð, áður Þrótt Nes. í hörkuleik í úrvalsdeild karla í blaki í kvöld. 2.10.2021 21:45 Lárus Jónsson: „Sóknarleikurinn var góður hjá okkur allan leikinn en vörnin bara í þriðja“ Lárus Jónsson, þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn, var eðlilega sáttur í leikslok eftir að liðið sigraði Njarðvík í Meistarakeppni KKÍ 113-100, og tryggðu sér um leið titilinn Meistarar meistaranna. 2.10.2021 21:45 Suárez ýtti Börsungum úr öskunni í eldinn | Juventus og Inter með útisigra Spánarmeistarar Atlético Madríd unnu öruggan 2-0 sigur á lánlausum Börsungum er liðin mættust í La Liga í kvöld. Í Serie A unnu Ítalíumeistarar Inter Milan góðan 2-1 útisigur á Sassuolo og Juventus vann gríðar mikilvægan 1-0 útisigur í borgarslagnum um Tórínó. 2.10.2021 21:00 Martin hafði betur gegn Tryggva Landsliðsmennirnir Martin Hermannsson og Tryggvi Snær Hlinason mættust í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Báðir áttu mjög góðan leik er Valencia vann sex stiga sigur á Zaragoz, lokatölur 76-70. 2.10.2021 20:45 Gummersbach með fullt hús stiga | Elín Jóna fór mikinn Íslendingarnir í þýsku B-deildinni í handbolta létu heldur betur finna fyrir sér í kvöld. Hákon Daði Styrmisson átti frábæran leik í 32-24 sigri Gummersbach á Grosswallstadt og þá var Anton Rúnarsson öflugur í 31-23 sigri Emsdetten á Ferndord. 2.10.2021 20:01 Patrik sá rautt í sigri | Mikael Egill kom inn og Spal bjargaði stigi Það gekk mikið á hjá íslenskum knattspyrnumönnum í Evrópu í dag. Patrik Sigurður Gunnarsson sá rautt í Noregi á meðan Mikael Egill Ellertsson kom inn af bekknum er Spal gerði 2-2 jafntefli við Gianluigi Buffon og félaga í Parma í ítölsku B-deildinni. 2.10.2021 19:45 Umfjöllun,viðtöl og myndir: Valur-Fram 29-25 | Valur er Íslands- og bikarmeistari Íslandsmeistarar Vals fullkomnuðu tímabilið sitt með því að verða Coca-Cola bikarmeistarar. Valur vann fjögurra marka sigur á Fram 29-25. 2.10.2021 19:15 Forréttindi að spila svona marga allt eða ekkert leiki Íslandsmeistarar Vals unnu Fram í úrslitum um Coca-Cola bikarinn. Staðan var jöfn í hálfleik 12-12. Líkt og í undanúrslitum spiluðu Valsarar frábærlega í seinni hálfleik og unnu leikinn 25-29.Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var afar sáttur með að vera orðin Íslands og bikarmeistari. 2.10.2021 18:30 Sjá næstu 50 fréttir
Man City leggur fram kvörtun vegna áhorfenda sem hrækti á starfslið félagsins Manchester City hefur lagt inn kvörtun til Liverpool eftir leik liðanna á Anfield í dag vegna aðdáenda sem ákvað að hrækja á starfslið félagsins í fyrri hálfleik. 3.10.2021 22:16
Lössl reiknar með að Elías Rafn verði settur á bekkinn þegar hann er klár Markvörðurinn Jonas Lössl hefur ekki enn spilað fyrir topplið Midtjylland á leiktíðinni þar sem hann fékk lengra sumarfrí. Elías Rafn Ólafsson hefur svo sannarlega nýtt tækifærið en Lössl hefur engar áhyggjur. 3.10.2021 21:30
Segir fyrri hálfleik sinna manna hafa verið miðlungs „Mögulega minna en miðlungs, við vorum of afslappaðir, bæði með og án bolta,“ sagði Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, eftir 2-2 jafntefli lærisveina sinna gegn Manchester City. 3.10.2021 21:01
Milan ekki byrjað jafn vel síðan liðið vann titilinn AC Milan vann 3-2 útisigur á Atalanta í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, í kvöld. Liðið hefur ekki byrjað tímabil jafn vel síðan 2003-2004 en þá endaði það sem Ítalíumeistari. 3.10.2021 20:45
Jóhann Berg ekki með landsliðinu gegn Armeníu og Liechtenstein Jóhann Berg Guðmundsson hefur ákveðið að draga sig úr íslenska landsliðshópnum sem mætir Armeníu og Liechtenstein í undankeppni HM 2022 á næstu dögum. 3.10.2021 20:05
María lék allan leikinn í sigri Man United Manchester United vann 2-0 útisigur á Birmingham City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. María Þórisdóttir lék allan leikinn í hjarta varnar Man United. 3.10.2021 19:45
Bayern tapaði óvænt á heimavelli Þýskalandsmeistarar Bayern München hafa spilað frábærlega það sem af er tímabili en liðið lenti á vegg þegar Eintracht Frankfurt mætti á Allianz-völlinn í dag, lokatölur 2-1 gestunum í vil. 3.10.2021 19:06
Alfons enn á toppnum | Viðar Örn skoraði Það var nóg um að vera í norsku úrvalsdeildinni í dag. Landsliðsmennirnir Alfons Sampsted og Viðar Örn Kjartansson áttu einkar góðan dag. 3.10.2021 18:45
Ástfanginn Guardiola: „Ég elska ensku úrvalsdeildina“ Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, opinberaði ást sína á ensku úrvalsdeildinni eftir 2-2 jafntefli sinna manna gegn Liverpool er liðin mættust á Anfield í stórleik helgarinnar. 3.10.2021 18:25
Jón Guðni fór meiddur af velli í tapi gegn Norrköping Landsliðsmiðvörðurinn Jón Guðni Fjóluson fór meiddur af velli er Hammarby tapaði 3-1 fyrir Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Miðvörðurinn gæti misst af landsleikjum Íslands gegn Armeníu og Liechtenstein. 3.10.2021 17:45
Allt jafnt í stórleiknum á Anfield Liverpool og Englandsmeistarar Manchester City gerðu 2-2 jafntefli í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 3.10.2021 17:25
Hermann ráðinn þjálfari uppeldisfélagsins Hermann Hreiðarsson hefur verið ráðinn þjálfari ÍBV sem mun leika í Pepsi Max deild karla í fótbolta næsta sumarið. Hann skrifar undir þriggja ára samning við uppeldisfélagið. 3.10.2021 17:16
Óvænt tap Real í Katalóníu Real Madríd tókst ekki að slíta sig frá nágrönnum sínum í Atlético á toppi La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar, er liðið heimsótti Espanyol í Katalóníu. Fór það svo að heimamenn unnu óvæntan 2-1 sigur. 3.10.2021 16:25
Elías Rafn hélt hreinu enn á ný er Midtjylland valtaði yfir AGF Topplið dönsku úrvalsdeildarinnar, Midtjylland, vann 4-0 sigur á Íslendingaliði AGF í dag. Elías Rafn Ólafsson heldur sæti sínu í liði toppliðsins og virðist vart geta fengið á sig mark þessa dagana. 3.10.2021 16:16
Fyrsti sigur Stuttgart kom í Íslendingaslag Stuttgart vann í dag sinn fyrsta sigur á tímabilinu í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta þegar að Rhein-Neckar Löwen kom í heimsókn. Andri Már Rúnarsson skoraði tvö mörk fyrir Stuttgart þegar að liðið vann 35-30. 3.10.2021 15:59
Erlingur: Urðum að ná jafnvægi í sóknarleikinn „Það er alltaf skemmtilegt og gott að ná að sigra,“ sagði Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV eftir nauman sigur sinna manna á FH í Olís-deild karla í dag. 3.10.2021 15:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 26-25 | Eyjamenn höfðu betur gegn Hafnfirðingum í hörkuleik ÍBV vann í dag nauman sigur á FH í Olís-deild karla í handbolta. Eyjamenn reyndust sterkari aðilinn á lokakaflanum og lönduðu að lokum eins marks sigri, 26-25. 3.10.2021 15:44
Berglind Björg og Hlín skiptu stigunum á milli sín Berglind Björg Þrovaldsdóttir var í byrjunarliði Hammarby og Hlín Eiríksdóttir kom inn á sem varamaður fyrir Piteå þegar að liðin gerðu 1-1 jafntefli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 3.10.2021 15:32
Crystal Palace bjargaði jafntefli gegn Leicester | Nýliðarnir halda áfram að koma á óvart Fjórir leikir eru á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í dag og nú er þrem þeirra lokið. Crystal Palace gerði 2-2 jafntefli gegn Leicester eftir að hafa lent 2-0 undir, og Brentford vann dramatískan 2-1 sigur gegn West Ham þar sem að sigurmarkið kom í uppbótartíma. 3.10.2021 15:16
Dagný skoraði fyrir West Ham í sigri gegn Manchester City Dagný Brynjarsdóttir skom West Ham á bragðið þegar að liðið vann góðan 2-0 útisigur gegn Manchester City í ensku Ofurdeildinni í knattspyrnu í dag. 3.10.2021 15:01
Tottenham vann kærkominn sigur gegn Aston Villa Eftir þrjú töp í röð í ensku úrvalsdeildinni náði Tottenham Hotspur loksins að vinna leik þegar að liðið lagði Aston Villa á heimavelli 2-1. 3.10.2021 14:52
Stefán Teitur skoraði í öruggum sigri Silkeborg Stefán Teitur Þórðarson og félagar hans í Silkeborg unnu öruggan 4-1 sigur í dönsku úrvalsdeildinni þegar að liðið tók á móti Nordsjælland í dag. 3.10.2021 13:55
Íslendingalið Melsungen með nauman sigur Íslendingaliðið MT Melsungen vann nauman tveggja marka sigur þegar að liðið heimsótti Hannover-Burgdorf í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Elvar Örn Jónsson var markahæstur Íslendinga með fjögur mörk. 3.10.2021 13:49
Stjörnuprýtt lið PSG tapaði sínum fyrsta leik Paris Saint-Germaintapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu þegar að liðið heimsótti Rennes í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Lionel Messi, Neymar og Kylian Mbappé voru allir í byrjunarliði Parísarliðsins, en það kom ekki í veg fyrir 2-0 sigur heimamanna. 3.10.2021 12:53
Guðný spilaði allan leikin er tíu leikmenn AC Milan héldu út gegn Napoli Guðný Árnadóttir var í byrjunarliði AC Milan sem heimsótti Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Guðný snéri aftur til Milan í sumar eftir lánsdvöl hjá Napoli. AC Milan lék allan seinni hálfleikinn manni færri, en unnu að lokum góðan 1-0 sigur. 3.10.2021 12:22
Segir Ronaldo-fagnið hafa verið gert af virðingu við átrúnaðargoð Andros Townsend skoraði jöfnunarmark Everton er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Manchester United á Old Trafford í gær. Fagn hans vakti athygli, en hann hermdi eftir frægu fagni Cristiano Ronaldo sem var nýkominn inn á sem varamaður fyrir andstæðingana. 3.10.2021 12:00
Xisco rekinn frá Watford Enska knattspyrnufélagið Watford lét þjálfara liðsins, Xisco Muñoz, taka poka sinn í morgun etir rétt tæpa tíu mánuði í starfi. 3.10.2021 11:31
Rakel og Jón Steindór taka við Fylki Rakel Logadóttir og Jón Steindór Þorsteinsson sömdu í gær við knattspyrnudeild Fylkis og munu þau stýra kvennaliði félagsins saman næstu tvö árin. 3.10.2021 11:00
Kristín nældi í brons á HM og sló Íslandsmet Kraftlyftingakonan Kristín Þórhallsdóttir vann til bronsverðlauna er hún tók þátt á HM í kraftlyftingum sem fram fór í Halmstad í Svíþjóð í gær. Er þetta hennar fyrsta stórmót í kraftlyfingum. 3.10.2021 10:15
Gagnrýnir fólk sem neitar að láta bólusetja sig og líkir því við að keyra fullur Þjóðverjinn Jürgen Klopp, þjálfari enska knattspyrnufélagsins Liverpool, hefur sent væna pillu á fólk sem neitar að láta bólusetja sig við kórónuveirunni. Líkir hann því við að keyra fullur þar sem þeir einstaklingar setja fjölda fólks í hættu með ákvörðun sinni. 3.10.2021 09:31
Farið að hitna undir Solskjær | Gagnrýndur fyrir glott undir lok leiks gegn Everton Það virðist sem sæti Ole Gunnar Solskjær, þjálfara Manchester United, sé farið að hitna. Liðið missteig sig enn á ný er vængbrotið lið Everton mætti á Old Trafford en leik liðanna lauk með 1-1 jafntefli. 3.10.2021 09:01
Hetja Víkinga: „Hvernig get ég aðstoðað?“ Kristall Máni Ingason var frábær er Íslandsmeistaralið Víkings tryggði sér sæti í úrslitum Mjólkurbikarsins með 3-0 sigri á Vestra. Kristall skoraði öll þrjú mörk Víkinga í leiknum. 3.10.2021 08:01
Ráku þjálfarann vegna ásakana um kynferðisbrot North Carolina Courage hefur rekið þjálfara sinn vegna ásakana um kynferðisbrot. Hann er þriðji þjálfari NWSL-deildarinnar sem er rekinn vegna hegðunar sinnar síðan í ágúst. FIFA hefur hafið rannsókn á málinu. 3.10.2021 07:00
Dagskráin í dag: Meistarakeppni kvenna í körfubolta, reynsluboltar mætast í NFL og golf Sunnudagur til sælu á Stöð 2 Sport. Golf, handbolti og NFL. 3.10.2021 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Njarðvík 113-110 | Þór Þorlákshöfn er meistari meistaranna Íslandsmeistarar Þórs Þorlákshafnar eru meistarar meistaranna eftir sigur á bikarmeisturum Njarðvíkur 113-100. 2.10.2021 23:45
Rafíþróttir undir hatt ÍBR: „Þau börn sem þátt hafa tekið blómstrað og félagslegur þroski þeirra tekið framförum“ Á fimmtugasta þingi Íþróttabandalags Reykjavíkur (ÍBV) var samþykkt að rafíþróttir verði nú teknar undir hatt bandalagsins. Það var Björn Gíslason, formaður Íþróttafélagsins Fylkis, sem lagði fram tillöguna. 2.10.2021 23:15
Dagur Kár ekki með Grindavík í vetur Grindvíkingurinn Dagur Kár Jónsson mun ekki leika með Grindavík í efstu deild karla í körfubolta hér á landi í vetur þar sem hann hefur samið við spænska liðið Ourense Baloncesto. Hann segist spenntur fyrir vetrinum og telur þetta vera góða áskorun. 2.10.2021 22:31
Þróttur Fjarðabyggð sótti sigur í Mosfellsbæ Afturelding vann Þrótt Fjarðabyggð, áður Þrótt Nes. í hörkuleik í úrvalsdeild karla í blaki í kvöld. 2.10.2021 21:45
Lárus Jónsson: „Sóknarleikurinn var góður hjá okkur allan leikinn en vörnin bara í þriðja“ Lárus Jónsson, þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn, var eðlilega sáttur í leikslok eftir að liðið sigraði Njarðvík í Meistarakeppni KKÍ 113-100, og tryggðu sér um leið titilinn Meistarar meistaranna. 2.10.2021 21:45
Suárez ýtti Börsungum úr öskunni í eldinn | Juventus og Inter með útisigra Spánarmeistarar Atlético Madríd unnu öruggan 2-0 sigur á lánlausum Börsungum er liðin mættust í La Liga í kvöld. Í Serie A unnu Ítalíumeistarar Inter Milan góðan 2-1 útisigur á Sassuolo og Juventus vann gríðar mikilvægan 1-0 útisigur í borgarslagnum um Tórínó. 2.10.2021 21:00
Martin hafði betur gegn Tryggva Landsliðsmennirnir Martin Hermannsson og Tryggvi Snær Hlinason mættust í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Báðir áttu mjög góðan leik er Valencia vann sex stiga sigur á Zaragoz, lokatölur 76-70. 2.10.2021 20:45
Gummersbach með fullt hús stiga | Elín Jóna fór mikinn Íslendingarnir í þýsku B-deildinni í handbolta létu heldur betur finna fyrir sér í kvöld. Hákon Daði Styrmisson átti frábæran leik í 32-24 sigri Gummersbach á Grosswallstadt og þá var Anton Rúnarsson öflugur í 31-23 sigri Emsdetten á Ferndord. 2.10.2021 20:01
Patrik sá rautt í sigri | Mikael Egill kom inn og Spal bjargaði stigi Það gekk mikið á hjá íslenskum knattspyrnumönnum í Evrópu í dag. Patrik Sigurður Gunnarsson sá rautt í Noregi á meðan Mikael Egill Ellertsson kom inn af bekknum er Spal gerði 2-2 jafntefli við Gianluigi Buffon og félaga í Parma í ítölsku B-deildinni. 2.10.2021 19:45
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Valur-Fram 29-25 | Valur er Íslands- og bikarmeistari Íslandsmeistarar Vals fullkomnuðu tímabilið sitt með því að verða Coca-Cola bikarmeistarar. Valur vann fjögurra marka sigur á Fram 29-25. 2.10.2021 19:15
Forréttindi að spila svona marga allt eða ekkert leiki Íslandsmeistarar Vals unnu Fram í úrslitum um Coca-Cola bikarinn. Staðan var jöfn í hálfleik 12-12. Líkt og í undanúrslitum spiluðu Valsarar frábærlega í seinni hálfleik og unnu leikinn 25-29.Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var afar sáttur með að vera orðin Íslands og bikarmeistari. 2.10.2021 18:30