Fleiri fréttir Mörg vötnin ennþá ísilögð Þrátt fyrir að opnað hafi verið fyrir veiði í nokkrum vötnum er ekki beint veiðilegt við bakkana þessa dagana. 15.4.2020 08:54 Kane breytir Man. United í lið sem myndi berjast um titilinn Alan McInally, sparkspekingur og fyrrum leikmaður m.a. Bayern Munchen, segir að Harry Kane gæti hjálpað liði Manchester United ansi mikið. Hann gæti létt álaginu á Marcus Rashford og hjálpað liðinu í baráttunni á toppnum. 15.4.2020 08:30 Carragher valdi úrvalslið leikmanna sem hann spilaði á móti: Henry bestur í sögu úrvalsdeildarinnar Jamie Carragher var einn spekinganna í fótboltaþættinum The Football Show á Sky Sports í gær þar sem Jamie Carragher, Greame Souness og Gary Neville fóru yfir stöðuna. Carragher valdi þá ellefu erfiðustu leikmenn sem hann hefur mætt á ferlinum. 15.4.2020 07:45 Lárus nýtti sér upp uppsagnarákvæði og er hættur með Þór Körfuboltaþjálfarinn Lárus Jónsson er hættur með Þór Akureyri sem leikur í Dominos-deild karla en þetta var tilkynnt á vef félagsins seint í gærkvöldi. 15.4.2020 07:26 Eins og barn í sælgætisbúð Hollenski miðvörðurinn Matthijs de Ligt var hreinskilinn þegar hann lýsti því hvernig það hefði verið að koma fyrst til Juventus og hitta menn á borð við Cristiano Ronaldo og Gianluigi Buffon. 15.4.2020 07:00 Dagskráin í dag: Leikurinn sem markar upphaf gullaldar KR, Sport-þættirnir, NBA og enski bikarinn Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. 15.4.2020 06:00 Arnór rifjaði upp markið gegn Real Madrid: „Þeir voru helvíti hrokafullir“ „Þetta er klárlega hápunkturinn á dvölinni hingað til,“ sagði Arnór Sigurðsson, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður CSKA Moskvu, þegar hann rifjaði upp frammistöðu sína gegn stórveldi Real Madrid. 14.4.2020 23:00 Biles fór úr buxunum á hvolfi Simone Biles, sem unnið hefur til fleiri heimsmeistaratitla en nokkur önnur fimleikakona, hefur skorað á fylgjendur sína að klæða sig úr buxunum, standandi á höndum. 14.4.2020 22:00 Halldór Karl allt í öllu í þjálfun Fjölnis Körfuknattleiksdeild Fjölnis hefur samið við Halldór Karl Þórsson um að stýra báðum meistaraflokksliðum félagsins auk þess að gegna starfi yfirþjálfara yngri flokka. 14.4.2020 21:15 Keflvíkingar reikna með að spila án Kana Kristján Einar Jóhannsson, varaformaður körfuknattleiksdeildar Keflavíkur, reiknar með því að liðið leiki án bandarísks leikmanns fyrri hluta næstu leiktíðar hið minnsta. 14.4.2020 21:00 Nökkvi efldi sjálfstraust HK-inga innan vallar sem utan Nökkvi Fjalar Orrason, samfélagsmiðlastjarna og frumkvöðull, var ráðinn til að bæta andlega þáttinn hjá leikmönnum og þjálfurum HK í handbolta karla með góðum árangri að sögn formanns handknattleiksdeildar félagsins. 14.4.2020 20:00 Þriðja umferð Vodafone-deildarinnar gerð upp Þriðja umferð Vodafone deildarinnar í League of Legends fór fram í síðustu viku. 14.4.2020 19:47 KSÍ útdeilir tugum milljóna til að verja starf yngri flokka Stjórn KSÍ ákvað á fundi sínum í síðustu viku að flýta styrkgreiðslum til aðildarfélaga sem ætlaðar eru til að efla knattspyrnu barna og unglinga. 14.4.2020 19:30 Virði leikmanna hrunið og spænska deildin gæti orðið áhugamannadeild Arnar Freyr Theodórsson, umboðsmaður sumra af bestu handboltamönnum heims, segir markaðsvirði leikmanna hafa farið hratt niður á við. Hann óttast að spænska deildin breytist í áhugamannadeild. 14.4.2020 19:00 Milka á óklárað verk fyrir höndum í Keflavík Keflavík fékk góð meðmæli þegar Dominykas Milka fór að spyrjast fyrir um félagið á síðasta ári. Eftir að hafa leikið frábærlega með liðinu í Domino‘s-deildinni í vetur ákvað þessi öflugi körfuboltamaður að vera áfram í Keflavík á næstu leiktíð. 14.4.2020 18:10 Tomsick til liðs við Tindastól Körfuknattleiksmaðurinn Nikolas Tomsick mun spila á ný undir stjórn þjálfarans Baldurs Þórs Ragnarssonar á næstu leiktíð en hann hefur samið við Tindastól. 14.4.2020 17:50 Guðjón Valur með sjö meistaratitla eftir þrítugt Guðjón Valur Sigurðsson vann ekki sinn fyrsta landsmeistaratitil fyrr en hann var orðinn 32 ára en sjá sjöundi kom engu að síður í hús hjá honum í dag. 14.4.2020 17:00 Vill meiri stuðning frá ríkisvaldinu: „Þurfa að gera sér grein fyrir mikilvægi íþrótta fyrir samfélagið“ Handboltaumboðsmaður Íslands segir að ríkisvaldið þurfi að leggja íþróttahreyfingunni lið í því ástandi sem hefur skapast vegna kórónuveirufaraldursins. 14.4.2020 16:10 Ökukappi missti starfið sitt eftir ljótt orðbragð í sýndarkappakstri „Kyle, það heyra allir í þér,“ voru fyrstu viðbrögð manna eftir að bandarísku ökukappinn missti ljót orð út úr sér í miðri kappaksturskeppni í gegnum netið. 14.4.2020 16:00 Pogba vissi ekki hver Souness var Franski heimsmeistarinn vissi ekki hver Greame Souness var. 14.4.2020 15:30 Fer á stefnumót með aðdáanda til styrktar heilbrigðisstarfsfólki Tennisstjarnan Eugenie Bouchard ætlar að fara á stefnumót með heppnum aðdáanda í góðgerðarskyni. 14.4.2020 15:00 Óttast að Sadio Mane geri sömu mistök og Coutinho Það vita allir hvernig fór fyrir Philippe Coutinho eftir að hann yfirgaf Liverpool og ein gömul keppa segir að saga Brassans sé víti til varnaðar. 14.4.2020 14:30 Skrifaði undir nýjan níu milljarða samning í miðjum heimsfaraldri Christian McCaffrey mun fá meira en 2,2 milljarða í laun á ári fyrir að spila amerískan fótbolta með Pardusdýrunum frá Karólínu. 14.4.2020 14:00 Æfingar geta hafist með takmörkunum frá og með 4. maí Heimilt verður að hefja skipulagðar æfingar hjá íslenskum íþróttafélögum frá og með 4. apríl. 14.4.2020 13:30 Sportið í dag: Milka, handboltaumboðsmaður Íslands og kíkt í skúrinn hjá KR-goðsögn Strákarnir í Sportinu í dag mæta endurnærðir til leiks eftir páskafrí og bjóða upp á flottan þátt. 14.4.2020 13:00 Tímabilið í Frakklandi flautað af | Guðjón Valur meistari Guðjón Valur Sigurðsson varð franskur meistari á sínu fyrsta og eina tímabili með Paris Saint-Germain. 14.4.2020 12:44 Bandaríski heimsmeistarinn æfir enn á fullu komin níu mánuði á leið Alex Morgan, ein besta knattspyrnukona heims, á að eiga sitt fyrsta barn í þessum mánuði en hún er enn að æfa á fullum krafti. 14.4.2020 12:30 Efast um að landsleikirnir verði spilaðir í september Victor Montagliani, varaforseti FIFA, óttast að ekki verði hægt að spila landsleiki í fótbolta fyrr en á næsta ári vegna kórónuveirunnar. Hann segir að ástandið sé afar erfitt og formsatriðið verði að klára deildirnar. 14.4.2020 12:00 Tók strætó með Zlatan í miðju útihlaupi Zlatan Ibrahimovic á íslenskan æskuvin sem segir skemmtilegar sögur af strákapörum þeirra frá því í byrjun aldarinnar. 14.4.2020 11:30 Þórey Anna í Val Valur er byrjaður að undirbúa sig fyrir næsta tímabil í Olís-deild kvenna. 14.4.2020 11:13 Þarf að taka á sig launalækkun upp á 140 milljónir á mánuði til þess að vera áfram Fjölmiðlar á Englandi greina frá því að nígeríski framherjinn Odion Ighalo þurfi að taka á sig ansi veglega launalækkun ætli hann sér að vera áfram í herbúðum Manchester United. 14.4.2020 10:45 NBA stjörnur senda félaga sínum samúðarkveðjur vegna móður hans NBA stjörnuleikmaðurinn Karl Anthony Towns missti í gær móður sína sem lést eftir að hafa fengið COVID-19 sjúkdóminn. 14.4.2020 10:15 Sara gefur persónulegan og þýðingarmikinn hlut í söfnunina Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir lætur ekki sitt eftir liggja í söfnun CrossFit heimsins „United In Movement“ og hefur gefið hlut í söfnunina. 14.4.2020 10:00 Segja að Everton vonist nú til að fá tuttugu milljónir fyrir Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik fyrir Everton verði tímabilið í ensku úrvalsdeildinni ekki klárað. 14.4.2020 09:30 Rakitic: Er ekki kartöflupoki sem er hægt að gera hvað sem er við Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar hefur verið mikið orðaður við endurkomu til Barcelona en hann fór frá spænska félaginu til PSG sumarið 2017. Í því samhengi hefur verið nefnt að Ivan Rakitic fari sem hluti af kaupverðinu til franska liðsins en Króatinn vandar Barcelona ekki kveðjurnar í nýju viðtali. 14.4.2020 09:00 Veiði hefst í Þingvallavatni 20. apríl Þó svo að fyrstu vötnin hafi þegar opnað fyrir veiði eru ekki margir farnir að kíkja í þau og ástæðan er bara sú að mörg þeirra eru ennþá ísilögð. 14.4.2020 09:00 Vanessa Bryant: Ég óska þess á hverjum degi að ég gæti farið aftur til þessa morguns Í gær voru fjögur ár síðan að Kobe Bryant bauð upp á einn flottasta endi sögunnar á ferli leikmanns í NBA-deildinni. 14.4.2020 08:30 Gæti orðið frábært sumar í laxveiði Laxveiðin byrjar fyrstu dagana í júní og þó það sé ennþá einn og hálfur mánuður í að veiðin hefjist eru veiðimenn farnir að spá í sumarið. 14.4.2020 08:07 Segir að gengið sé framhjá leikmönnum City og Liverpool-maður fái líklega verðlaunin í ár Bernardo Silva, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, segir að gengið hafi verið framhjá leikmönnum liðsins þegar einstaklingsverðlaun hafi verið veitt á Englandi undanfarin ár fyrir bestu leikmenn tímabilsins. 14.4.2020 08:00 „Því lengur sem þú sérð ekki einhvern sem þú kannt vel við því erfiðara verður það“ Það er ljóst að hléið á Englandi vegna kórónuveirunnar er farið að hafa áhrif á knattspyrnumenn þar í landi sem og knattspyrnustjóra. Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er byrjaður að sakna lærisveina sinna og rúmlega það. 14.4.2020 07:33 Manchester risarnir bítast um franskan varnarmann Man Utd og Man City munu ekki þurfa að fara sér hægt á leikmannamarkaðnum í sumar þrátt fyrir kórónaveirufaraldurinn. 14.4.2020 07:00 Dagskráin í dag: Sportið í dag og Rússagull í boði Rikka G Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. 14.4.2020 06:00 Fá 25 daga til að æfa áður en tímabilið byrjar NBA leikmenn fá 25 daga undirbúningstímabil áður en boltinn fer aftur að rúlla, hvenær sem það verður. 13.4.2020 23:00 Klopp: Hugur okkar allra er hjá Kenny Núverandi stjóri Liverpool, Þjóðverjinn Jurgen Klopp, segir það hafa verið mikið áfall fyrir leikmenn sína að heyra af veikindum Liverpool goðsagnarinnar Kenny Dalglish. 13.4.2020 22:00 Ítalir vonast til að geta hafið æfingar í maí Ítalir voru á meðal þeirra fyrstu til að stöðva deildina vegna kórónuveirufaraldursins. 13.4.2020 21:00 Sjá næstu 50 fréttir
Mörg vötnin ennþá ísilögð Þrátt fyrir að opnað hafi verið fyrir veiði í nokkrum vötnum er ekki beint veiðilegt við bakkana þessa dagana. 15.4.2020 08:54
Kane breytir Man. United í lið sem myndi berjast um titilinn Alan McInally, sparkspekingur og fyrrum leikmaður m.a. Bayern Munchen, segir að Harry Kane gæti hjálpað liði Manchester United ansi mikið. Hann gæti létt álaginu á Marcus Rashford og hjálpað liðinu í baráttunni á toppnum. 15.4.2020 08:30
Carragher valdi úrvalslið leikmanna sem hann spilaði á móti: Henry bestur í sögu úrvalsdeildarinnar Jamie Carragher var einn spekinganna í fótboltaþættinum The Football Show á Sky Sports í gær þar sem Jamie Carragher, Greame Souness og Gary Neville fóru yfir stöðuna. Carragher valdi þá ellefu erfiðustu leikmenn sem hann hefur mætt á ferlinum. 15.4.2020 07:45
Lárus nýtti sér upp uppsagnarákvæði og er hættur með Þór Körfuboltaþjálfarinn Lárus Jónsson er hættur með Þór Akureyri sem leikur í Dominos-deild karla en þetta var tilkynnt á vef félagsins seint í gærkvöldi. 15.4.2020 07:26
Eins og barn í sælgætisbúð Hollenski miðvörðurinn Matthijs de Ligt var hreinskilinn þegar hann lýsti því hvernig það hefði verið að koma fyrst til Juventus og hitta menn á borð við Cristiano Ronaldo og Gianluigi Buffon. 15.4.2020 07:00
Dagskráin í dag: Leikurinn sem markar upphaf gullaldar KR, Sport-þættirnir, NBA og enski bikarinn Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. 15.4.2020 06:00
Arnór rifjaði upp markið gegn Real Madrid: „Þeir voru helvíti hrokafullir“ „Þetta er klárlega hápunkturinn á dvölinni hingað til,“ sagði Arnór Sigurðsson, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður CSKA Moskvu, þegar hann rifjaði upp frammistöðu sína gegn stórveldi Real Madrid. 14.4.2020 23:00
Biles fór úr buxunum á hvolfi Simone Biles, sem unnið hefur til fleiri heimsmeistaratitla en nokkur önnur fimleikakona, hefur skorað á fylgjendur sína að klæða sig úr buxunum, standandi á höndum. 14.4.2020 22:00
Halldór Karl allt í öllu í þjálfun Fjölnis Körfuknattleiksdeild Fjölnis hefur samið við Halldór Karl Þórsson um að stýra báðum meistaraflokksliðum félagsins auk þess að gegna starfi yfirþjálfara yngri flokka. 14.4.2020 21:15
Keflvíkingar reikna með að spila án Kana Kristján Einar Jóhannsson, varaformaður körfuknattleiksdeildar Keflavíkur, reiknar með því að liðið leiki án bandarísks leikmanns fyrri hluta næstu leiktíðar hið minnsta. 14.4.2020 21:00
Nökkvi efldi sjálfstraust HK-inga innan vallar sem utan Nökkvi Fjalar Orrason, samfélagsmiðlastjarna og frumkvöðull, var ráðinn til að bæta andlega þáttinn hjá leikmönnum og þjálfurum HK í handbolta karla með góðum árangri að sögn formanns handknattleiksdeildar félagsins. 14.4.2020 20:00
Þriðja umferð Vodafone-deildarinnar gerð upp Þriðja umferð Vodafone deildarinnar í League of Legends fór fram í síðustu viku. 14.4.2020 19:47
KSÍ útdeilir tugum milljóna til að verja starf yngri flokka Stjórn KSÍ ákvað á fundi sínum í síðustu viku að flýta styrkgreiðslum til aðildarfélaga sem ætlaðar eru til að efla knattspyrnu barna og unglinga. 14.4.2020 19:30
Virði leikmanna hrunið og spænska deildin gæti orðið áhugamannadeild Arnar Freyr Theodórsson, umboðsmaður sumra af bestu handboltamönnum heims, segir markaðsvirði leikmanna hafa farið hratt niður á við. Hann óttast að spænska deildin breytist í áhugamannadeild. 14.4.2020 19:00
Milka á óklárað verk fyrir höndum í Keflavík Keflavík fékk góð meðmæli þegar Dominykas Milka fór að spyrjast fyrir um félagið á síðasta ári. Eftir að hafa leikið frábærlega með liðinu í Domino‘s-deildinni í vetur ákvað þessi öflugi körfuboltamaður að vera áfram í Keflavík á næstu leiktíð. 14.4.2020 18:10
Tomsick til liðs við Tindastól Körfuknattleiksmaðurinn Nikolas Tomsick mun spila á ný undir stjórn þjálfarans Baldurs Þórs Ragnarssonar á næstu leiktíð en hann hefur samið við Tindastól. 14.4.2020 17:50
Guðjón Valur með sjö meistaratitla eftir þrítugt Guðjón Valur Sigurðsson vann ekki sinn fyrsta landsmeistaratitil fyrr en hann var orðinn 32 ára en sjá sjöundi kom engu að síður í hús hjá honum í dag. 14.4.2020 17:00
Vill meiri stuðning frá ríkisvaldinu: „Þurfa að gera sér grein fyrir mikilvægi íþrótta fyrir samfélagið“ Handboltaumboðsmaður Íslands segir að ríkisvaldið þurfi að leggja íþróttahreyfingunni lið í því ástandi sem hefur skapast vegna kórónuveirufaraldursins. 14.4.2020 16:10
Ökukappi missti starfið sitt eftir ljótt orðbragð í sýndarkappakstri „Kyle, það heyra allir í þér,“ voru fyrstu viðbrögð manna eftir að bandarísku ökukappinn missti ljót orð út úr sér í miðri kappaksturskeppni í gegnum netið. 14.4.2020 16:00
Pogba vissi ekki hver Souness var Franski heimsmeistarinn vissi ekki hver Greame Souness var. 14.4.2020 15:30
Fer á stefnumót með aðdáanda til styrktar heilbrigðisstarfsfólki Tennisstjarnan Eugenie Bouchard ætlar að fara á stefnumót með heppnum aðdáanda í góðgerðarskyni. 14.4.2020 15:00
Óttast að Sadio Mane geri sömu mistök og Coutinho Það vita allir hvernig fór fyrir Philippe Coutinho eftir að hann yfirgaf Liverpool og ein gömul keppa segir að saga Brassans sé víti til varnaðar. 14.4.2020 14:30
Skrifaði undir nýjan níu milljarða samning í miðjum heimsfaraldri Christian McCaffrey mun fá meira en 2,2 milljarða í laun á ári fyrir að spila amerískan fótbolta með Pardusdýrunum frá Karólínu. 14.4.2020 14:00
Æfingar geta hafist með takmörkunum frá og með 4. maí Heimilt verður að hefja skipulagðar æfingar hjá íslenskum íþróttafélögum frá og með 4. apríl. 14.4.2020 13:30
Sportið í dag: Milka, handboltaumboðsmaður Íslands og kíkt í skúrinn hjá KR-goðsögn Strákarnir í Sportinu í dag mæta endurnærðir til leiks eftir páskafrí og bjóða upp á flottan þátt. 14.4.2020 13:00
Tímabilið í Frakklandi flautað af | Guðjón Valur meistari Guðjón Valur Sigurðsson varð franskur meistari á sínu fyrsta og eina tímabili með Paris Saint-Germain. 14.4.2020 12:44
Bandaríski heimsmeistarinn æfir enn á fullu komin níu mánuði á leið Alex Morgan, ein besta knattspyrnukona heims, á að eiga sitt fyrsta barn í þessum mánuði en hún er enn að æfa á fullum krafti. 14.4.2020 12:30
Efast um að landsleikirnir verði spilaðir í september Victor Montagliani, varaforseti FIFA, óttast að ekki verði hægt að spila landsleiki í fótbolta fyrr en á næsta ári vegna kórónuveirunnar. Hann segir að ástandið sé afar erfitt og formsatriðið verði að klára deildirnar. 14.4.2020 12:00
Tók strætó með Zlatan í miðju útihlaupi Zlatan Ibrahimovic á íslenskan æskuvin sem segir skemmtilegar sögur af strákapörum þeirra frá því í byrjun aldarinnar. 14.4.2020 11:30
Þórey Anna í Val Valur er byrjaður að undirbúa sig fyrir næsta tímabil í Olís-deild kvenna. 14.4.2020 11:13
Þarf að taka á sig launalækkun upp á 140 milljónir á mánuði til þess að vera áfram Fjölmiðlar á Englandi greina frá því að nígeríski framherjinn Odion Ighalo þurfi að taka á sig ansi veglega launalækkun ætli hann sér að vera áfram í herbúðum Manchester United. 14.4.2020 10:45
NBA stjörnur senda félaga sínum samúðarkveðjur vegna móður hans NBA stjörnuleikmaðurinn Karl Anthony Towns missti í gær móður sína sem lést eftir að hafa fengið COVID-19 sjúkdóminn. 14.4.2020 10:15
Sara gefur persónulegan og þýðingarmikinn hlut í söfnunina Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir lætur ekki sitt eftir liggja í söfnun CrossFit heimsins „United In Movement“ og hefur gefið hlut í söfnunina. 14.4.2020 10:00
Segja að Everton vonist nú til að fá tuttugu milljónir fyrir Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik fyrir Everton verði tímabilið í ensku úrvalsdeildinni ekki klárað. 14.4.2020 09:30
Rakitic: Er ekki kartöflupoki sem er hægt að gera hvað sem er við Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar hefur verið mikið orðaður við endurkomu til Barcelona en hann fór frá spænska félaginu til PSG sumarið 2017. Í því samhengi hefur verið nefnt að Ivan Rakitic fari sem hluti af kaupverðinu til franska liðsins en Króatinn vandar Barcelona ekki kveðjurnar í nýju viðtali. 14.4.2020 09:00
Veiði hefst í Þingvallavatni 20. apríl Þó svo að fyrstu vötnin hafi þegar opnað fyrir veiði eru ekki margir farnir að kíkja í þau og ástæðan er bara sú að mörg þeirra eru ennþá ísilögð. 14.4.2020 09:00
Vanessa Bryant: Ég óska þess á hverjum degi að ég gæti farið aftur til þessa morguns Í gær voru fjögur ár síðan að Kobe Bryant bauð upp á einn flottasta endi sögunnar á ferli leikmanns í NBA-deildinni. 14.4.2020 08:30
Gæti orðið frábært sumar í laxveiði Laxveiðin byrjar fyrstu dagana í júní og þó það sé ennþá einn og hálfur mánuður í að veiðin hefjist eru veiðimenn farnir að spá í sumarið. 14.4.2020 08:07
Segir að gengið sé framhjá leikmönnum City og Liverpool-maður fái líklega verðlaunin í ár Bernardo Silva, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, segir að gengið hafi verið framhjá leikmönnum liðsins þegar einstaklingsverðlaun hafi verið veitt á Englandi undanfarin ár fyrir bestu leikmenn tímabilsins. 14.4.2020 08:00
„Því lengur sem þú sérð ekki einhvern sem þú kannt vel við því erfiðara verður það“ Það er ljóst að hléið á Englandi vegna kórónuveirunnar er farið að hafa áhrif á knattspyrnumenn þar í landi sem og knattspyrnustjóra. Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er byrjaður að sakna lærisveina sinna og rúmlega það. 14.4.2020 07:33
Manchester risarnir bítast um franskan varnarmann Man Utd og Man City munu ekki þurfa að fara sér hægt á leikmannamarkaðnum í sumar þrátt fyrir kórónaveirufaraldurinn. 14.4.2020 07:00
Dagskráin í dag: Sportið í dag og Rússagull í boði Rikka G Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. 14.4.2020 06:00
Fá 25 daga til að æfa áður en tímabilið byrjar NBA leikmenn fá 25 daga undirbúningstímabil áður en boltinn fer aftur að rúlla, hvenær sem það verður. 13.4.2020 23:00
Klopp: Hugur okkar allra er hjá Kenny Núverandi stjóri Liverpool, Þjóðverjinn Jurgen Klopp, segir það hafa verið mikið áfall fyrir leikmenn sína að heyra af veikindum Liverpool goðsagnarinnar Kenny Dalglish. 13.4.2020 22:00
Ítalir vonast til að geta hafið æfingar í maí Ítalir voru á meðal þeirra fyrstu til að stöðva deildina vegna kórónuveirufaraldursins. 13.4.2020 21:00