Fleiri fréttir

Þorsteinn: Kvarta ekki yfir fimm mörkum

Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með 5-2 sigurinn á Keflavík í Pepsi Max deild kvenna í dag en hann sagði sitt lið einfaldlega hafa verið sterkari aðilinn.

Lærisveinar Heimis í annað sætið

Lærisveinar Heimis Guðjónssonar í HB frá Þórshöfn tóku annað sæti færeysku úrvalsdeildarinnar með 3-0 sigri á TB í dag.

Stefan Ljubicic til Grindavíkur

Grindavík hefur fengið sóknarmanninn Stefan Alexander Ljubicic til liðs við sig fyrir lokasprettinn í Pepsi Max deild karla.

Jafntefli í fyrsta leik hjá Rúrik

Rúrik Gíslason og félagar í þýska félaginu Sandhausen byrjuðu þýsku B-deildina á jafntefli við Holstein Kiel í fyrstu umferðinni dag.

Glódís skoraði tvö í stórsigri

Landsliðsmiðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir skoraði tvö af mörkum Rosengård í stórsigri á Kungsbacka í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Hnúðlax farin að veiðast víða

Sumarið 2017 bar nokkuð á hnúðlaxi í nokkrum ám á landinu og þetta sumar virðist hann vera að koma í enn meiri mæli.

Kemst Max Holloway aftur á skrið?

UFC 240 fer fram í nótt í Kanada þar sem barist verður um fjaðurvigtartitilinn. Þeir Max Holloway og Frankie Edgar mætast í aðalbardaga kvöldsins en þetta verður fyrsti bardagi Holloway eftir erfitt tap í apríl.

Sjá næstu 50 fréttir