Fleiri fréttir

Myndaði sofandi stórstjörnur Golden State liðsins

NBA-leikmenn spila 82 deildarleiki á tímabilinu og svo tekur við rúmlega tveggja mánaða úrslitakeppni. Á þessum tíma ferðast leikmennirnir fram og til baka um Bandaríkin og þetta tekur vissulega á.

Bað bestu knattspyrnukonu heims um að „twerka“

Plötusnúðurinn Martin Solveig hefur vakið reiði og hneykslan meðal margs knattspyrnuáhugafólks fyrir að biðja knattspyrnukonuna Ödu Hegerberg um að "twerka“ eftir að hún tók við Gullknettinum og var þar með krýnd besta knattspyrnukona heims.

Tottenham setti bananahýðiskastarann í bann

Stuðningsmaðurinn sem kastaði bananahýði í átt að Pierre-Emerick Aubameyang á leik Arsenal og Tottenham í gær hefur verið bannaður frá því að mæta á leiki með Tottenham um ókomna tíð.

„Mourinho er að drepa Rashford“

Garth Crook segir Jose Mourinho vera að drepa Marcus Rashford. Rashford komst í lið vikunnar hjá Crook eftir frammistöðu hans gegn Southampton.

Rodgers fékk draumaafmælisgjöfina

Green Bay Packers tapaði mjög óvænt á heimavelli í gær gegn lélegasta liði NFL-deildarinnar, Arizona Cardinals. Það tap átti eftir að hafa afleiðingar.

EM kvenna haldið í Englandi

Evrópumót kvenna í fótbolta sumarið 2021 verður haldið í Englandi. Knattspyrnusamband Evrópu staðfesti þetta í dag.

Messan: Hafsentakrísa í fótboltanum

Manchester United mætti til leiks gegn Southampton um helgina með þriggja miðvarða varnarlínu skipaða einum miðverði og tveimur miðjumönnum.

Stálið bráðnaði í sögulegu tapi Pittsburgh liðsins

Spennan er ekkert minni í baráttunni um sæti í úrslitakeppni NFL-deildarinnar eftir viðburðarríkan sunnudag í ameríska fótboltanum. Hrútarnir urðu fyrstir til að tryggja sér öruggt sæti í úrslitakeppninni.

London og Liverpool verða rauð 

Nágrannaslagir voru þema helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla. Chelsea hitaði upp með sigri gegn Fulham. Mesta fjörið var í leik Arsenal og Tottenham Hotspur. Dramatíkin var svo allsráðandi þegar Liverpool fékk Everton í heimsókn

Ísland lenti í snúnum riðli 

Ísland mætir ríkjandi heimsmeisturum Frakklands, Tyrklandi, Albaníu, Moldóvu og Andorra þegar liðið tekur þátt í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu karla sem fram fer víðs vegar um Evrópu árið 2020.   

Sjá næstu 50 fréttir