Fleiri fréttir

Strachan hættur með Skota

Gordon Strachan og knattspyrnusamband Skotlands komust að þeirri sameiginlegu niðurstöðu í dag að best væri að Strachan hætti sem landsliðsþjálfari Skota.

Einn nýliði í landsliðshópi Freys

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti í dag hópinn sem mætir Þýskalandi og Tékklandi í næstu leikjum liðsins í undankeppni HM 2019 á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ.

Drullaði yfir forseta UFC á Instagram

UFC-bardagakappinn Mark Hunt brjálaðist er hann var tekinn af UFC-kvöldi í Sydney. Hann drullaði yfir forseta UFC, Dana White, og hótar málsókn.

Nýtt Sportveiðiblað komið út

Veiðimenn eru sem kunnugt óðir í lesefni um stangveiði og það er þess vegna alltaf gaman þegar nýtt eintak af veiðiblaði kemur inn um lúguna.

Maðkurinn aftur leyfður í Leirvogsá

Á liðnu tímabili var gerð sú breyting á veiðireglum í Leirvogsá að eingöngu fluga var leyfð sem agn en það verða breytingar á þessum reglum fyrir næsta veiðisumar.

Laugardalur til lukku

Íslensku karlalandsliðin í fótbolta, handbolta og körfubolta hafa ekki tapað einu einasta stigi í keppnisleikjum sínum í Laugardalnum undanfarna sextán mánuði. Öll hafa komist á stórmótin.

Jafnt í Akureyrarslagnum

KA og Akureyri skildu jöfn, 20-20, í fyrsta leik 4. umferð Grill 66 deildarinnar í handbolta í kvöld.

Århus jafnaði toppliðin að stigum

Íslendingaliðið Århus jafnaði Bjerringbro/Silkeborg og Skjern að stigum á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með sigri á Ribe-Esbjerg, 24-26, á útivelli í kvöld.

Glódís skoraði er Rosengård flaug áfram í 16-liða úrslit

Glódís Perla Viggósdóttir var á skotskónum þegar Rosengård rúllaði yfir Olimpa Cluj, 4-0, í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Rosengård vann fyrri leikinn 1-0 og einvígið samanlagt 5-0.

Sara Björk skoraði og lagði upp í risasigri Wolfsburg

Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg gjörsamlega rústuðu Atlético Madrid í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag. Lokatölur 12-2 og Wolfsburg vann einvígið samtals 15-2.

Sjá næstu 50 fréttir