Sigrún Sjöfn: Skutum okkur í fótinn með því að byrja seint Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 11. október 2017 22:42 Sigrún skoraði 18 stig í leiknum í kvöld vísir/eyþór Svekkelsi skein af Sigrúnu Sjöfn Ámundadóttur eftir tap Skallagríms gegn Val í Valshöllinni í kvöld. „Við getum sjálfum okkur um kennt að leikurinn hafi þurft að vera svona jafn. Við byrjum hann alveg hræðilega, eins og flesta okkar leiki, þannig að niðurstaðan var eitt skot sem þær hittu úr og unnu okkur með þremur stigum.“Þristur undir lok leiks frá Guðbjörgu Sverrisdóttur skilaði Val 70-67 sigri, eftir að heimakonur voru 25-11 yfir eftir fyrsta leikhluta. Þrátt fyrir að aðeins sex leikmenn spili meira en tíu mínútur í leiknum vildi Sigrún ekki meina að þreyta skipti sköpum í spilamennsku liðsins. „Þreytan spilar alveg inn í, en maður er ekkert að hugsa um hvað maður er þreyttur í miðjum leik, maður er að reyna að hugsa um hvernig maður kemur helvítis tuðrunni ofan í körfuna og hvernig maður getur stoppað þær.“ „Maður getur eiginlega ekki leitt hugann að þreytu, þó að jú vissulega taki þetta á og á milli leikja er maður alveg uppgefinn. Eftir þrjá, fjóra, fimm, sex leiki í viðbót ætti maður að vera kominn í ágætis stand og geta spilað þetta.“ Hvað fannst Sigrúnu það helsta sem vantaði hjá sínu liði í dag? „Við byrjum leikinn bara skelfilega. Það er erfitt að greina leikinn svona stuttu eftir, en mér finnst upphafið á leikjunum alltaf skila sér í lokinn. Við byrjum skelfilega illa og þær komast í 12-1 eða eitthvað. Það er erfitt að vera alltaf að elta, svo loksins þegar við náum þeim þá fá þær eitt skot í lokin sem þær setja.“ „Við förum bara fullt á að laga þetta og skoða hluti sem við getum lagað. Eins og allir vita, og fólk er að skjóta á okkur fyrir, þá byrjuðum við seint og ætli við séum ekki bara að skjóta okkur í fótinn með það núna að vera ekki tilbúnar og ekki á þeim stað sem við viljum vera á á þessum tímapunkti.“ Dominos-deild kvenna Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Svekkelsi skein af Sigrúnu Sjöfn Ámundadóttur eftir tap Skallagríms gegn Val í Valshöllinni í kvöld. „Við getum sjálfum okkur um kennt að leikurinn hafi þurft að vera svona jafn. Við byrjum hann alveg hræðilega, eins og flesta okkar leiki, þannig að niðurstaðan var eitt skot sem þær hittu úr og unnu okkur með þremur stigum.“Þristur undir lok leiks frá Guðbjörgu Sverrisdóttur skilaði Val 70-67 sigri, eftir að heimakonur voru 25-11 yfir eftir fyrsta leikhluta. Þrátt fyrir að aðeins sex leikmenn spili meira en tíu mínútur í leiknum vildi Sigrún ekki meina að þreyta skipti sköpum í spilamennsku liðsins. „Þreytan spilar alveg inn í, en maður er ekkert að hugsa um hvað maður er þreyttur í miðjum leik, maður er að reyna að hugsa um hvernig maður kemur helvítis tuðrunni ofan í körfuna og hvernig maður getur stoppað þær.“ „Maður getur eiginlega ekki leitt hugann að þreytu, þó að jú vissulega taki þetta á og á milli leikja er maður alveg uppgefinn. Eftir þrjá, fjóra, fimm, sex leiki í viðbót ætti maður að vera kominn í ágætis stand og geta spilað þetta.“ Hvað fannst Sigrúnu það helsta sem vantaði hjá sínu liði í dag? „Við byrjum leikinn bara skelfilega. Það er erfitt að greina leikinn svona stuttu eftir, en mér finnst upphafið á leikjunum alltaf skila sér í lokinn. Við byrjum skelfilega illa og þær komast í 12-1 eða eitthvað. Það er erfitt að vera alltaf að elta, svo loksins þegar við náum þeim þá fá þær eitt skot í lokin sem þær setja.“ „Við förum bara fullt á að laga þetta og skoða hluti sem við getum lagað. Eins og allir vita, og fólk er að skjóta á okkur fyrir, þá byrjuðum við seint og ætli við séum ekki bara að skjóta okkur í fótinn með það núna að vera ekki tilbúnar og ekki á þeim stað sem við viljum vera á á þessum tímapunkti.“
Dominos-deild kvenna Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira