Fleiri fréttir

Enginn að fara fram úr sér

Strákarnir okkar hefja lokasprettinn í átt að HM 2018 í Rússlandi í kvöld er þeir mæta Tyrkjum í brjálaðri stemningu í Eskisahir. Góðar fréttir af fyrirliðanum.

Fyrsti fimmfaldi meistarinn í sögu WNBA

Rebekkah Brunson hjálpaði Minnesota Lynx að verða WNBA-meistari í ár en Gaupurnar unnu Los Angeles Sparks í hreinum úrslitaleik um titilinn í kvenna NBA-deildinni í nótt.

Erlingi ætlað að yngja hollenska liðið upp

Eins og frá var greint á Vísi í gær hefur Erlingur Richardsson verið ráðinn þjálfari hollenska karlalandsliðsins í handbolta. Ráðningin átti sér ekki langan aðdraganda.

Albert sá um Slóvaka

Albert Guðmundsson skoraði bæði mörkin þegar íslenska fótboltalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri vann 0-2 sigur á Slóvakíu í undankeppni EM 2019 í Poprad í dag.

Fyrsta framlenging vetrarins í Körfuboltakvöldi

Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi hafa ekki alltaf sömu skoðanir á liðum og leikmönnum í Domino´s deild karla og Domino's Körfuboltakvöldið notar ávallt tækifæri og fer yfir nokkur hitamáli í framlengingunni í lok þáttarins.

Glódís og stöllur sóttu sigur til Rúmeníu

Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Rosengård eru í góðri stöðu eftir 0-1 útisigur á Olimpia Cluj í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag.

Fyndið að heyra konu tala um hlaupaleiðir

Cam Newton, leikstjórnandi Carolina Panthers, er búinn að gera allt vitlaust í Bandaríkjunum eftir að hafa talað niður til kvenkynsíþróttafréttamanns á blaðamannafundi.

Forseti Ólympíunefndar Brasilíu handtekinn

Carlos Nuzman, forseti brasilísku Ólympíunefndarinnar var handtekinn í dag í heimalandi sínu grunaður um spillingu en þetta kemur fram hjá Agencia Brasil fréttastofunni.

Sjá næstu 50 fréttir