Fleiri fréttir

Svona var fundur Heimis og Arons Einars í Eskisehir

Vísir var með beina beina textalýsingu frá blaðamannafundi íslenska landsliðsins í fótbolta í Eskisehir í Tyrklandi þar sem strákarnir okkar mæta Tyrkjum í undankeppni HM 2018 annað kvöld.

Skrítið að hafa Kára ekki við hliðina á mér

Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, segir mikil gæði hjá Íslandi og það sýni sig með því að liðið er enn þá að gera góða hluti eftir að liðið komst á EM 2016. Honum fannst skrítið að spila ekki með Kára Árnasyni á móti Úkraínu í síðasta leik.

Sebastian Vettel mun sleppa við refsingu í Japan

Sebastian Vettel virðist ætla að sleppa við refsingu fyrir nýjan gírkassa í japanska kappakstrinum í Formúlu 1 um komandi helgi. Ferrari hefur staðfest að sá sem hann notaði í Malasíu sé í lagi.

Brynjar í Breiðholtið

Brynjar Þór Gestsson hefur verið ráðinn þjálfari ÍR í Inkasso-deildinni í fótbolta.

Sunna Tsunami: Fréttirnar voru rothögg

Sunna Rannveig „Tsunami“ Davíðsdóttir er frá keppni vegna meiðsla á hendi. Í langri færslu á Facebook fer hún yfir meiðslin og endurhæfinguna.

Totti hættur við að verða þjálfari

Ítalinn Francesco Totti setti knattspyrnuskóna upp á hillu síðasta vor en það leit út fyrir að þessu goðsögn í ítalskri knattspyrnu ætlaði að snúa sér að þjálfun. Nú hefur það breyst.

Gerard Pique: Ég lauma mér ekki út um bakdyrnar

Barcelona-maðurinn Gerard Pique bauðst til að hætta í landsliðinu eftir að íbúar Katalóníu kusu sér skjálfstæði frá Spáni. Sú yfirlýsing fór mjög illa í marga Spánverja.

Gólfið brotnaði á HM í fimleikum

Óvenjuleg uppákoma varð á miðju heimsmeistaramóti í fimleikum í gær þegar mótshaldarar þurftu að taka upp gólfið í miðri keppni.

Putin gagnrýnir Zenit

Vladimir Putin, forseti Rússlands, skaut á Zenit, topplið rússnesku úrvalsdeildarinnar, fyrir að nota ekki nógu marga rússneska leikmenn.

Strákarnir okkar eru í öruggum höndum

Öryggi er kannski ekki beint fyrsta orðið sem margir tengja við Tyrkland eftir valdarán og hryðjuverkatilraunir þar undanfarin misseri en það virðist enginn þurfa að óttast of mikið um strákana okkar. Þeir eru í öruggum höndum.

Viljum stærri hluti og ætlum okkar að komast á HM

Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta geta að minnsta kosti tryggt sér sæti í umspili um sæti á HM 2018 með sigri í næstu tveimur leikjum. Næsta hindrun á leiðinni til Rússlands eru Tyrkir.

Sjá næstu 50 fréttir