Fleiri fréttir

Sigurður Gunnar: Ég er fúll og brjálaður

Sigurður Gunnar Þorsteinsson er að vonum svekktur yfir að eiga ekki möguleika á því að spila með íslenska landsliðinu á EM en hann sýnir þó ákvörðun þjálfarans skilning. Hann segir frábært að búa í Grindavík og bíður spenntur eftir að tímbilið hefjist.

Falcao fær Mónakó-fólk til að gleyma Mbappé

Ungstirnið Kylian Mbappé hefur enn ekki spilað með Mónakó-liðinu á tímabilinu en það skiptir ekki máli því gamli refurinn Radamel Falcao sér til þess að öll stigin koma í hús.

Þórsarar kólnaðir niður í Inkasso deildinni

Þórsarar eru að missa af lestinni í baráttunni um Pepsi-deildar sæti eftir jafntefli á heimavelli á móti Fram á Þórsvellinum á Akureyri í kvöld í 17. umferð Inkasso deildar karla í fótbolta.

Rut barnshafandi

Það verður einhver bið á því að Rut Jónsdóttir, landsliðskona í handbolta, spili sinn fyrsta leik fyrir danska úrvalsdeildarliðið Team Esbjerg.

Ancelotti bannað að reykja hjá Bayern

Eitt fyrsta verk Hasans Salihamidzic, nýs íþróttastjóra Bayern München, var að banna Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóra þýsku meistarana, að reykja á félagssvæðinu.

Réttur tímapunktur fyrir Gylfa til að fara í Everton

Gylfi Þór Sigurðsson er kominn til enska úrvalsdeildarliðsins Everton og þjóðin bíður spennt eftir því að sjá hvernig honum farnast þar. Bjarni Guðjónsson efast ekki um að Gylfi eigi eftir að pluma sig vel og hann sé tilbúinn að axla

Sjá næstu 50 fréttir