Fleiri fréttir

Segir Van Dijk ekki til sölu

Mauricio Pellegrino, knattspyrnustjóri Southampton, segir að hollenski miðvörðurinn Virgil van Dijk sé ekki til sölu þrátt fyrir að hann vilji yfirgefa félagið.

Búið að borga fyrir Neymar

Barcelona hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að búið sé að borga riftunarverð í samningi Neymars sem hljóðar upp á litlar 200 milljónir punda.

Hnúðlaxar veiðast í Soginu

Hnúðlaxar hafa verið að veiðast í Soginu upp á síðkastið og það hafa sést fleiri í ánni en veiðimenn hafa af þessu nokkrar áhyggjur.

Sara: Má ekkert borða af þessu góða dóti

Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hefur í kvöld sína þriðju tilraun til að vera hraustasta kona heims en þá hefst keppni á heimsleikunum í crossfit í Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum.

Ragnar lánaður til Rubin Kazan

Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson er genginn til liðs við Rubin Kazan á eins árs lánssamningi frá Fulham.

Mourinho: Neymar er ekki dýr

José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Brasilíumaðurinn Neymar sé ekki dýr.

Bílskúrinn: Varnarsigur í Ungverjalandi

Sebastian Vettel á Ferrari kom fyrstur í mark í ungverska kappakstrinum í Formúlu 1 um liðna helgi. Hann var að glíma við stýrisvandamál í bíl sínum og hefði verið auðveld bráð fyrir Mercedes menn ef ekki hefði verið fyrir liðsfélaga Vettel, Kimi Raikkonen sem varði sinn mann vel en þurfti að bíta í það súra að fá ekki að taka fram úr Vettel.

Ólafía elskar að spila í roki og rigningu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur í dag leik á Opna breska meistaramótinu í golfi. Leikið verður í roki og rigningu í Skotlandi, við aðstæður sem ættu að henta Ólafíu vel miðað við gengi hennar um liðna helgi.

Jordan setur Kobe ofar en LeBron: Fimm toppar þrjá

Michael Jordan telur að Kobe Bryant eigi heima ofar á listanum yfir bestu leikmenn allra tíma en LeBron James. Að mati Jordans liggur munurinn á Kobe og LeBron í fjölda titla sem þeir hafa unnið.

Davíð um atvikið undir lokin: Bara út í hött

"Þetta er heldur betur svekkjandi, sérstaklega þar sem við spiluðum fínan leik,“ segir Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, eftir tapið gegn Maribor í kvöld. FH tapaði 1-0 í Kaplakrika og því einvíginu 2-0.

Heimir: Við fáum eitt tækifæri í viðbót

"Það er alltaf fúlt að tapa fótboltaleikjum en við reyndum allt sem við gátum,“ segir Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir tapið gegn Maribor í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. FH tapaði 1-0 á heimavelli og því einvíginu 2-0.

Sjá næstu 50 fréttir