Fleiri fréttir

Hilmar nálægt sínu besta en komst ekki í úrslit

Hilmar Örn Jónsson kastaði lengst 71,12 metra í undanúrslitum í sleggjukasti á HM í frjálsum íþróttum sem fer fram á Lundúnaleikvanginum þessa dagana. Þetta var hans fyrsta stórmót í fullorðinsflokki.

Hljóp einn og komst í undanúrslit

Isaac Makwala frá Botsvana tryggði sér sæti í undanúrslitum í 200 metra hlaupi karla á HM í frjálsum íþróttum í London nú síðdegis.

Mourinho gaf silfurpeninginn sinn í gær

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, var fljótur að losa sig við silfurpeninginn sem hann fékk í gærkvöldi eftir tap United liðsins á móti Real Madrid í Súperbikar UEFA.

Rúnar rekinn frá Lokeren

Rúnar Kristinsson var í dag rekinn sem þjálfari belgíska úrvalsdeildarfélagsins Sporting Lokeren‏. Rúnar var þjálfari liðsins í aðeins níu mánuði.

Fimmta besta afrek Íslendings á HM í frjálsum

Ásdís Hjálmsdóttir varð í gærkvöldi fimmti íslenski íþróttamaðurinn sem kemst í hóp þeirra ellefu bestu á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum. Þetta er jafnframt þriðji besti árangur íslenskrar konu á HM.

Aftur ellefta í Lundúnum

Ásdís Hjálmsdóttir lenti í 11. sæti í úrslitum í spjótkasti á HM í frjálsum íþróttum sem fer fram á Lundúnaleikvanginum, sama velli og hún keppti á á Ólympíuleikunum fyrir fimm árum. Þá varð hún líka í 11. sæti.

Southampton sló félagaskiptametið

Southampton gerði í dag Mario Lemina að dýrasta leikmanni í sögu félagsins þegar það keypti hann á 18,1 milljónir punda frá Juventus.

Willum um aðstæðurnar í kvöld: Ekki boðlegt

Þjálfari KR hrósaði báðum liðum fyrir að reyna sitt besta en að aðstæður hefðu þýtt að það hefði varla verið hægt að spila í veðrinu sem boðið var upp á á Akranesi í 1-1 jafntefli ÍA og KR í kvöld.

Martin: Stór og mikil áskorun

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta heldur til Rússlands á morgun þar sem það mætir heimamönnum, Þjóðverjum og Ungverjum í æfingaleikjum. Þetta er liður í undirbúningi fyrir Evrópumótið sem hefst í lok mánaðarins.

Ásdís ellefta í úrslitum

Ásdís Hjálmsdóttir endaði í 11. sæti í úrslitum í spjótkasti á HM í frjálsum íþróttum sem fer fram á Lundúnaleikvanginum.

Breyta röðinni á risamótum golfsins

Það verður stór breyting á uppröðun risamótanna í golfi í framtíðinni því PGA-meistaramótið ætlar að færa sig til í dagatalinu.

Sjá næstu 50 fréttir