Fleiri fréttir Viðar með þrennu í sigri Maccabi Tel Aviv Viðar Örn Kjartansson skoraði öll þrjú mörk Maccabi Tel Aviv í 0-3 útisigri á Maccabi Petah Tikva í ísraelska deildabikarsins í kvöld. 9.8.2017 20:30 Nálægt fjórfaldri tvennu í leik í Evrópukeppninni í dag Keflvíkingurinn Þóranna Kika Hodge-Carr átti sannkallaðan stórleik með átján ára landsliðinu á Evrópumóti U18 í Dublin á Írlandi í dag. 9.8.2017 20:15 Hilmar nálægt sínu besta en komst ekki í úrslit Hilmar Örn Jónsson kastaði lengst 71,12 metra í undanúrslitum í sleggjukasti á HM í frjálsum íþróttum sem fer fram á Lundúnaleikvanginum þessa dagana. Þetta var hans fyrsta stórmót í fullorðinsflokki. 9.8.2017 19:43 Sverrir öflugur í þriðja 1-0 sigri Rostov í röð Sverrir Ingi Ingason lék allan leikinn í vörn Rostov sem vann 1-0 sigur á Dynamo Moskvu í rússnesku úrvalsdeildinni í kvöld. 9.8.2017 19:17 Matthías áfram óstöðvandi í bikarkeppninni | Með átta mörk í fjórum leikjum Sigurmark Matthíasar Vilhjálmssonar gegn Jerv tryggði Rosenborg sæti í 8-liða úrslitum norsku bikarkeppninnar í fótbolta. 9.8.2017 18:30 Hljóp einn og komst í undanúrslit Isaac Makwala frá Botsvana tryggði sér sæti í undanúrslitum í 200 metra hlaupi karla á HM í frjálsum íþróttum í London nú síðdegis. 9.8.2017 17:59 Mourinho gaf silfurpeninginn sinn í gær Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, var fljótur að losa sig við silfurpeninginn sem hann fékk í gærkvöldi eftir tap United liðsins á móti Real Madrid í Súperbikar UEFA. 9.8.2017 16:30 Keyptur fyrir metverð og kynntur til leiks með skemmtilegu myndbandi Watford heldur áfram að styrkja sóknarlínu sína en í dag gekk félagið frá kaupunum á Andre Gray frá Burnley. 9.8.2017 16:21 Leiðréttu úrslit eftir á Afar óvenjuleg uppákoma í leik Danmerkur og Egyptalands á HM U-19 ára í handbolta. 9.8.2017 16:00 Fjórar milljónir söfnuðust í góðgerðarmóti Ólafíu Barnaspítali Hringsins fékk góða gjöf frá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur og KPMG í gær. 9.8.2017 16:00 Frumraun Hilmars Arnar á heimsmeistaramóti er á Ólympíuleikvanginum í kvöld Sleggjukastarinn Hilmar Örn Jónsson úr FH keppir á sínu fyrsta Heimsmeistaramóti í kvöld þegar hann tekur þátt í undankeppni í sleggjukasti á HM í London. 9.8.2017 15:30 Darya Klishina: Fólkið mitt kallaði mig svikara Langstökkvarinn Darya Klishina er eini rússneski frjálsíþróttamaðurinn sem hefur verið með á síðustu tveimur stórmótum í frjálsum íþróttum. 9.8.2017 15:00 Sex tíma knattspyrnuveisla í kvöld Það verður mikið um að vera fyrir fótboltaþyrsta á Stöð 2 Sport. 9.8.2017 14:30 Haukar búnir að rifta samningi við Ivan Ivkovic og senda hann heim Ivan Ivkovic ævintýrið í Haukum er á enda og miklu fyrr en áætlað var. Stórskyttan hefur spilað sinn síðasta leik með Haukunum en Haukar hafa ákveðið að senda Króatann til sín heima. 9.8.2017 14:27 Teitur öflugur í góðum sigri Íslands Hefur skorað 20 mörk í fyrstu tveimur leikjum Íslands á HM U-19 ára. 9.8.2017 14:26 Sölvi hafði betur gegn Capello og Ramires Sölvi Geir Ottesen spilaði allan leikinn í 4-2 sigri Guangzhou R&F gegn sínu gamla félagi í Kína. 9.8.2017 14:07 Rúnar rekinn frá Lokeren Rúnar Kristinsson var í dag rekinn sem þjálfari belgíska úrvalsdeildarfélagsins Sporting Lokeren. Rúnar var þjálfari liðsins í aðeins níu mánuði. 9.8.2017 13:00 Gerrard: Coutinho þarf að berjast fyrir því að fara til Barcelona Segir ljóst að félagið hafi engan áhuga á að selja einn sinn besta leikmann til Barcelona. 9.8.2017 12:30 Fullyrt að Rússar fái að keppa á næstu Vetrarólympíuleikum Sleppi við bann en fái þess í stað þunga sekt. 9.8.2017 12:00 Segir frammistöðu Lindelöf áhyggjuefni Alan Pardew hreifst ekki af varnarmanninumn Victor Lindelöf hjá Manchester United í gær. 9.8.2017 11:30 TAU Castelló bauð Ægi velkominn á íslensku Íslenski landsliðsbakvörðurinn Ægir Þór Steinarsson er búinn að finna sér lið á næsta tímabili en hann mun spila áfram í spænsku b-deildinni í körfubolta. 9.8.2017 11:00 Sanchez ekki með á föstudag Tognaði á æfingu og missir af leik sinna manna gegn Leicester á föstudag. 9.8.2017 10:30 Fékk ekki að keppa vegna nóróveirusýkingar Forráðamenn Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins koma ákvörðun sinni til varnar um að meina sigurstranglegum keppanda í 400 m hlaupi karla að keppa. 9.8.2017 10:00 Svona var tekið á móti Evrópumeisturunum í Hollandi | Magnað myndband Hollendingar máluðu ekki bæinn rauðann í gær heldur appelsínugulan. Það var frábærlega tekið á móti nýkrýndum Evrópumeisturum í hollenska kvennalandsliðinu í fótbolta í miðborg Amsterdam. 9.8.2017 09:30 Spánverjar enn að draga lappirnar í máli Neymar Enn bið á því að Neymar spili sinn fyrsta leik með PSG í Frakklandi. 9.8.2017 09:08 Ekki pláss fyrir sjö feta mann í íslenska Eurobasket hópnum | 15 eftir í hópnum Íslenska körfuboltalandsliðið mun ekki tefla fram tveimur sjö feta mönnum á Evrópumótinu sem hefst í Helsinki í lok mánaðarins eins og einhverjir sáu kannski í hillingum. 9.8.2017 08:30 Mourinho útilokar að Bale komi til United Segir að nú sé öllum ljóst að Walesverjinn verði áfram í herbúðum Real Madrid. 9.8.2017 08:00 Jón Daði meiddur á hné Óvíst hvenær hann snúi til baka og landsleikurinn gegn Finnlandi í hættu. 9.8.2017 07:47 Fimmta besta afrek Íslendings á HM í frjálsum Ásdís Hjálmsdóttir varð í gærkvöldi fimmti íslenski íþróttamaðurinn sem kemst í hóp þeirra ellefu bestu á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum. Þetta er jafnframt þriðji besti árangur íslenskrar konu á HM. 9.8.2017 06:30 Aftur ellefta í Lundúnum Ásdís Hjálmsdóttir lenti í 11. sæti í úrslitum í spjótkasti á HM í frjálsum íþróttum sem fer fram á Lundúnaleikvanginum, sama velli og hún keppti á á Ólympíuleikunum fyrir fimm árum. Þá varð hún líka í 11. sæti. 9.8.2017 06:00 Southampton sló félagaskiptametið Southampton gerði í dag Mario Lemina að dýrasta leikmanni í sögu félagsins þegar það keypti hann á 18,1 milljónir punda frá Juventus. 8.8.2017 23:30 Varð heimsmeistari eftir áratugar bið Úrslit réðust í fimm greinum á HM í frjálsum íþróttum í London í kvöld. 8.8.2017 22:58 Axel Óskar lék sinn fyrsta leik fyrir Reading Axel Óskar Andrésson, 19 ára miðvörður úr Mosfellsbænum, lék sinn fyrsta leik fyrir aðalleik Reading í kvöld. 8.8.2017 22:29 Willum um aðstæðurnar í kvöld: Ekki boðlegt Þjálfari KR hrósaði báðum liðum fyrir að reyna sitt besta en að aðstæður hefðu þýtt að það hefði varla verið hægt að spila í veðrinu sem boðið var upp á á Akranesi í 1-1 jafntefli ÍA og KR í kvöld. 8.8.2017 22:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KR 1-1 | Óskar bjargaði stigi fyrir KR | Sjáðu mörkin Óskar Örn Hauksson jafnaði metin fyrir KR á 88. mínútu og bjargaði stigi fyrir KR í 1-1 jafntefli gegn ÍA við afar erfiðar aðstæður á Akranesi í dag. 8.8.2017 22:00 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: FH - Valur 2-1 | FH hélt lífi í toppbaráttunni | Sjáðu mörkin FH minnkaði forskot Vals á toppi Pepsi-deildar karla niður í sex stig með sigri í leik liðanna í kvöld. Valsmenn misstu af kjörnu tækifæri að stinga af í deildinni. 8.8.2017 21:45 Heimir: Óli Jó fann upp barnasálfræðina í íslenskri knattspyrnu Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, segir að hans menn hafi verið sterkari aðilinn gegn toppliði Vals og átt skilið að vinna 2-1 sigur. Fyrir vikið náði FH að minnka forystu Vals á toppnum í sex stig. 8.8.2017 21:26 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Víkingur R - ÍBV 1-1 | Castillion bjargaði stigi fyrir Víking | Sjáðu mörkin Víkingur R og ÍBV skildu jöfn í Fossvoginum í kvöld. Eyjamenn komust yfir snemma leiks, en enn og aftur ná þeir ekki að klára færin sín og Víkingar jöfnuðu undir lok leiksins. 8.8.2017 21:15 Real Madrid vann Ofurbikar Evrópu í þriðja sinn á síðustu fjórum árum | Sjáðu mörkin Real Madrid bar sigurorð af Manchester United, 2-1, í leiknum um Ofurbikar Evrópu sem fór fram í Skopje í Makedóníu. 8.8.2017 20:45 Martin: Stór og mikil áskorun Íslenska karlalandsliðið í körfubolta heldur til Rússlands á morgun þar sem það mætir heimamönnum, Þjóðverjum og Ungverjum í æfingaleikjum. Þetta er liður í undirbúningi fyrir Evrópumótið sem hefst í lok mánaðarins. 8.8.2017 19:00 Ásdís ellefta í úrslitum Ásdís Hjálmsdóttir endaði í 11. sæti í úrslitum í spjótkasti á HM í frjálsum íþróttum sem fer fram á Lundúnaleikvanginum. 8.8.2017 19:00 Breyta röðinni á risamótum golfsins Það verður stór breyting á uppröðun risamótanna í golfi í framtíðinni því PGA-meistaramótið ætlar að færa sig til í dagatalinu. 8.8.2017 18:30 Félagaskipti Gylfa í uppnámi: Deilt um fimm milljónir punda Svo gæti farið að Everton tækist ekki að landa Gylfa Þór Sigurðssyni. 8.8.2017 17:50 Neitar að hafa hlegið að liðsfélaga Michy Batshuayi leit út fyrir að hlæja að Alvaro Morata um helgina. 8.8.2017 16:30 Heimsleikarnir í crossfit 2017 á fjórum mínútum | Myndband Heimsleikarnir í crossfit eru að baki í ár. Ísland á ekki lengur hraustustu konu heims en árangurinn var engu að síður magnaður fyrir okkar litlu þjóð norður í Atlantshafi. 8.8.2017 16:00 Sjá næstu 50 fréttir
Viðar með þrennu í sigri Maccabi Tel Aviv Viðar Örn Kjartansson skoraði öll þrjú mörk Maccabi Tel Aviv í 0-3 útisigri á Maccabi Petah Tikva í ísraelska deildabikarsins í kvöld. 9.8.2017 20:30
Nálægt fjórfaldri tvennu í leik í Evrópukeppninni í dag Keflvíkingurinn Þóranna Kika Hodge-Carr átti sannkallaðan stórleik með átján ára landsliðinu á Evrópumóti U18 í Dublin á Írlandi í dag. 9.8.2017 20:15
Hilmar nálægt sínu besta en komst ekki í úrslit Hilmar Örn Jónsson kastaði lengst 71,12 metra í undanúrslitum í sleggjukasti á HM í frjálsum íþróttum sem fer fram á Lundúnaleikvanginum þessa dagana. Þetta var hans fyrsta stórmót í fullorðinsflokki. 9.8.2017 19:43
Sverrir öflugur í þriðja 1-0 sigri Rostov í röð Sverrir Ingi Ingason lék allan leikinn í vörn Rostov sem vann 1-0 sigur á Dynamo Moskvu í rússnesku úrvalsdeildinni í kvöld. 9.8.2017 19:17
Matthías áfram óstöðvandi í bikarkeppninni | Með átta mörk í fjórum leikjum Sigurmark Matthíasar Vilhjálmssonar gegn Jerv tryggði Rosenborg sæti í 8-liða úrslitum norsku bikarkeppninnar í fótbolta. 9.8.2017 18:30
Hljóp einn og komst í undanúrslit Isaac Makwala frá Botsvana tryggði sér sæti í undanúrslitum í 200 metra hlaupi karla á HM í frjálsum íþróttum í London nú síðdegis. 9.8.2017 17:59
Mourinho gaf silfurpeninginn sinn í gær Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, var fljótur að losa sig við silfurpeninginn sem hann fékk í gærkvöldi eftir tap United liðsins á móti Real Madrid í Súperbikar UEFA. 9.8.2017 16:30
Keyptur fyrir metverð og kynntur til leiks með skemmtilegu myndbandi Watford heldur áfram að styrkja sóknarlínu sína en í dag gekk félagið frá kaupunum á Andre Gray frá Burnley. 9.8.2017 16:21
Leiðréttu úrslit eftir á Afar óvenjuleg uppákoma í leik Danmerkur og Egyptalands á HM U-19 ára í handbolta. 9.8.2017 16:00
Fjórar milljónir söfnuðust í góðgerðarmóti Ólafíu Barnaspítali Hringsins fékk góða gjöf frá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur og KPMG í gær. 9.8.2017 16:00
Frumraun Hilmars Arnar á heimsmeistaramóti er á Ólympíuleikvanginum í kvöld Sleggjukastarinn Hilmar Örn Jónsson úr FH keppir á sínu fyrsta Heimsmeistaramóti í kvöld þegar hann tekur þátt í undankeppni í sleggjukasti á HM í London. 9.8.2017 15:30
Darya Klishina: Fólkið mitt kallaði mig svikara Langstökkvarinn Darya Klishina er eini rússneski frjálsíþróttamaðurinn sem hefur verið með á síðustu tveimur stórmótum í frjálsum íþróttum. 9.8.2017 15:00
Sex tíma knattspyrnuveisla í kvöld Það verður mikið um að vera fyrir fótboltaþyrsta á Stöð 2 Sport. 9.8.2017 14:30
Haukar búnir að rifta samningi við Ivan Ivkovic og senda hann heim Ivan Ivkovic ævintýrið í Haukum er á enda og miklu fyrr en áætlað var. Stórskyttan hefur spilað sinn síðasta leik með Haukunum en Haukar hafa ákveðið að senda Króatann til sín heima. 9.8.2017 14:27
Teitur öflugur í góðum sigri Íslands Hefur skorað 20 mörk í fyrstu tveimur leikjum Íslands á HM U-19 ára. 9.8.2017 14:26
Sölvi hafði betur gegn Capello og Ramires Sölvi Geir Ottesen spilaði allan leikinn í 4-2 sigri Guangzhou R&F gegn sínu gamla félagi í Kína. 9.8.2017 14:07
Rúnar rekinn frá Lokeren Rúnar Kristinsson var í dag rekinn sem þjálfari belgíska úrvalsdeildarfélagsins Sporting Lokeren. Rúnar var þjálfari liðsins í aðeins níu mánuði. 9.8.2017 13:00
Gerrard: Coutinho þarf að berjast fyrir því að fara til Barcelona Segir ljóst að félagið hafi engan áhuga á að selja einn sinn besta leikmann til Barcelona. 9.8.2017 12:30
Fullyrt að Rússar fái að keppa á næstu Vetrarólympíuleikum Sleppi við bann en fái þess í stað þunga sekt. 9.8.2017 12:00
Segir frammistöðu Lindelöf áhyggjuefni Alan Pardew hreifst ekki af varnarmanninumn Victor Lindelöf hjá Manchester United í gær. 9.8.2017 11:30
TAU Castelló bauð Ægi velkominn á íslensku Íslenski landsliðsbakvörðurinn Ægir Þór Steinarsson er búinn að finna sér lið á næsta tímabili en hann mun spila áfram í spænsku b-deildinni í körfubolta. 9.8.2017 11:00
Sanchez ekki með á föstudag Tognaði á æfingu og missir af leik sinna manna gegn Leicester á föstudag. 9.8.2017 10:30
Fékk ekki að keppa vegna nóróveirusýkingar Forráðamenn Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins koma ákvörðun sinni til varnar um að meina sigurstranglegum keppanda í 400 m hlaupi karla að keppa. 9.8.2017 10:00
Svona var tekið á móti Evrópumeisturunum í Hollandi | Magnað myndband Hollendingar máluðu ekki bæinn rauðann í gær heldur appelsínugulan. Það var frábærlega tekið á móti nýkrýndum Evrópumeisturum í hollenska kvennalandsliðinu í fótbolta í miðborg Amsterdam. 9.8.2017 09:30
Spánverjar enn að draga lappirnar í máli Neymar Enn bið á því að Neymar spili sinn fyrsta leik með PSG í Frakklandi. 9.8.2017 09:08
Ekki pláss fyrir sjö feta mann í íslenska Eurobasket hópnum | 15 eftir í hópnum Íslenska körfuboltalandsliðið mun ekki tefla fram tveimur sjö feta mönnum á Evrópumótinu sem hefst í Helsinki í lok mánaðarins eins og einhverjir sáu kannski í hillingum. 9.8.2017 08:30
Mourinho útilokar að Bale komi til United Segir að nú sé öllum ljóst að Walesverjinn verði áfram í herbúðum Real Madrid. 9.8.2017 08:00
Jón Daði meiddur á hné Óvíst hvenær hann snúi til baka og landsleikurinn gegn Finnlandi í hættu. 9.8.2017 07:47
Fimmta besta afrek Íslendings á HM í frjálsum Ásdís Hjálmsdóttir varð í gærkvöldi fimmti íslenski íþróttamaðurinn sem kemst í hóp þeirra ellefu bestu á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum. Þetta er jafnframt þriðji besti árangur íslenskrar konu á HM. 9.8.2017 06:30
Aftur ellefta í Lundúnum Ásdís Hjálmsdóttir lenti í 11. sæti í úrslitum í spjótkasti á HM í frjálsum íþróttum sem fer fram á Lundúnaleikvanginum, sama velli og hún keppti á á Ólympíuleikunum fyrir fimm árum. Þá varð hún líka í 11. sæti. 9.8.2017 06:00
Southampton sló félagaskiptametið Southampton gerði í dag Mario Lemina að dýrasta leikmanni í sögu félagsins þegar það keypti hann á 18,1 milljónir punda frá Juventus. 8.8.2017 23:30
Varð heimsmeistari eftir áratugar bið Úrslit réðust í fimm greinum á HM í frjálsum íþróttum í London í kvöld. 8.8.2017 22:58
Axel Óskar lék sinn fyrsta leik fyrir Reading Axel Óskar Andrésson, 19 ára miðvörður úr Mosfellsbænum, lék sinn fyrsta leik fyrir aðalleik Reading í kvöld. 8.8.2017 22:29
Willum um aðstæðurnar í kvöld: Ekki boðlegt Þjálfari KR hrósaði báðum liðum fyrir að reyna sitt besta en að aðstæður hefðu þýtt að það hefði varla verið hægt að spila í veðrinu sem boðið var upp á á Akranesi í 1-1 jafntefli ÍA og KR í kvöld. 8.8.2017 22:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KR 1-1 | Óskar bjargaði stigi fyrir KR | Sjáðu mörkin Óskar Örn Hauksson jafnaði metin fyrir KR á 88. mínútu og bjargaði stigi fyrir KR í 1-1 jafntefli gegn ÍA við afar erfiðar aðstæður á Akranesi í dag. 8.8.2017 22:00
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: FH - Valur 2-1 | FH hélt lífi í toppbaráttunni | Sjáðu mörkin FH minnkaði forskot Vals á toppi Pepsi-deildar karla niður í sex stig með sigri í leik liðanna í kvöld. Valsmenn misstu af kjörnu tækifæri að stinga af í deildinni. 8.8.2017 21:45
Heimir: Óli Jó fann upp barnasálfræðina í íslenskri knattspyrnu Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, segir að hans menn hafi verið sterkari aðilinn gegn toppliði Vals og átt skilið að vinna 2-1 sigur. Fyrir vikið náði FH að minnka forystu Vals á toppnum í sex stig. 8.8.2017 21:26
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Víkingur R - ÍBV 1-1 | Castillion bjargaði stigi fyrir Víking | Sjáðu mörkin Víkingur R og ÍBV skildu jöfn í Fossvoginum í kvöld. Eyjamenn komust yfir snemma leiks, en enn og aftur ná þeir ekki að klára færin sín og Víkingar jöfnuðu undir lok leiksins. 8.8.2017 21:15
Real Madrid vann Ofurbikar Evrópu í þriðja sinn á síðustu fjórum árum | Sjáðu mörkin Real Madrid bar sigurorð af Manchester United, 2-1, í leiknum um Ofurbikar Evrópu sem fór fram í Skopje í Makedóníu. 8.8.2017 20:45
Martin: Stór og mikil áskorun Íslenska karlalandsliðið í körfubolta heldur til Rússlands á morgun þar sem það mætir heimamönnum, Þjóðverjum og Ungverjum í æfingaleikjum. Þetta er liður í undirbúningi fyrir Evrópumótið sem hefst í lok mánaðarins. 8.8.2017 19:00
Ásdís ellefta í úrslitum Ásdís Hjálmsdóttir endaði í 11. sæti í úrslitum í spjótkasti á HM í frjálsum íþróttum sem fer fram á Lundúnaleikvanginum. 8.8.2017 19:00
Breyta röðinni á risamótum golfsins Það verður stór breyting á uppröðun risamótanna í golfi í framtíðinni því PGA-meistaramótið ætlar að færa sig til í dagatalinu. 8.8.2017 18:30
Félagaskipti Gylfa í uppnámi: Deilt um fimm milljónir punda Svo gæti farið að Everton tækist ekki að landa Gylfa Þór Sigurðssyni. 8.8.2017 17:50
Neitar að hafa hlegið að liðsfélaga Michy Batshuayi leit út fyrir að hlæja að Alvaro Morata um helgina. 8.8.2017 16:30
Heimsleikarnir í crossfit 2017 á fjórum mínútum | Myndband Heimsleikarnir í crossfit eru að baki í ár. Ísland á ekki lengur hraustustu konu heims en árangurinn var engu að síður magnaður fyrir okkar litlu þjóð norður í Atlantshafi. 8.8.2017 16:00