Fleiri fréttir Þórir besti þjálfari heims í fimmta sinn Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, var kosinn besti þjálfari heims fyrir árið 2016. Þórir var besti kvenþjálfarinn en Didier Dinart, þjálfari Frakka, var valinn besti karlþjálfarinn. Þetta kemur fram á heimasíðu Alþjóðahandboltasambandsins. 15.3.2017 17:06 Anítu boðið á Demantamót í Ósló Aníta Hinriksdóttir gæti keppt á sterkum mótum í sumar. 15.3.2017 17:00 Kvennalið Þórs/KA spilar hvorki í Þórsbúningi né KA-búningi í sumar Nýr samningur um kvennalið Þórs/KA í knattspyrnu nær til ársins 2019 en meðal annars mun Þórs/KA liðið taka upp nýja búninga. 15.3.2017 16:53 Mourinho: Ekki Paul að kenna að hann var keyptur á metfé Jose Mourinho er óánægður með þá gagnrýni sem Paul Pogba hefur fengið á sig. 15.3.2017 16:30 Jón Viðar: Tilfinningin er eins og að þú sért fótbrotinn Gunnar Nelson hugsar oftast lítið um andstæðinginn þegar hann berst en hann er að undirbúa sig fyrir helsta vopn Alans Joubans. 15.3.2017 16:00 Torres snýr aftur í kvöld Það eru aðeins liðnar tvær vikur síðan framherjinn Fernando Torres rotaðist í leik og fólk óttaðist að hann hefði lamast. 15.3.2017 15:30 Haraldur Nelson: Þjálfarar þurfa að vera meðvitaðir um hvað þetta er hættulegt Faðir Gunnars Nelson er einn helsti baráttumaður gegn óhóflegum niðurskurði innan UFC. 15.3.2017 15:00 Jouban skellti sér í ísbað í ruslatunnu | Myndband Alan Jouban, andstæðingur Gunnars Nelson um helgina, kom til London í gær en hann hélt dagbók fyrir UFC áður en hann kom til Evrópu frá Bandaríkjunum. 15.3.2017 14:30 Gunnar í upptökum fyrir UFC | Myndir Gunnar Nelson eyddi deginum í að taka upp kynningarefni fyrir UFC fyrir bardagann á laugardaginn. 15.3.2017 14:00 Lagerbäck valdi ekki Ödegaard í fyrsta landsliðshópinn Lars Lagerbäck hefur valið sinn fyrsta landsliðshóp fyrir Noreg. Vonarstjarna Norðmanna komst ekki í hópinn. 15.3.2017 13:34 Buffon er hræddur við Leicester City Juventus og Leicester City komust áfram í 8-liða úrslit í Meistaradeildinni í gær og markvörður Juventus, Gianluigi Buffon, vill fyrir alla muni forðast að mæta Englandsmeisturum Leicester City í næstu umferð. 15.3.2017 13:30 Gunnar Nelson og Jón Viðar tókust á í gærkvöldi | Myndir Gunnar Nelson fékk vin sinn og æfingafélaga Jón Viðar Arnþórsson til London í gær en þeir æfðu seint í gærkvöldi. 15.3.2017 13:00 Búið að loka heimavelli Rostov Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, gagnrýndi UEFA harkalega fyrir viku síðan þar sem sambandið leyfði Rostov að spila gegn Man. Utd á handónýtum heimavelli sínum í Evrópudeildinni. 15.3.2017 12:30 Rooney og Martial ekki með á fimmtudag Manchester United mætir Rostov í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA á fimmtudag. 15.3.2017 12:06 Gunni vill ananas á pítsuna sína Gunnar Nelson sat fyrir svörum hjá UFC á Twitter í dag þar sem aðdáendur gátu spurt hann spjörunum úr. 15.3.2017 12:00 Morðinginn sem fékk samning í Brasilíu segist eiga skilið annað tækifæri Bruno Fernandes sat í fangelsi í sjö ár fyrir að myrða kærustu sína og láta hundana sína éta hana. 15.3.2017 11:30 „Jouban getur gert margt til að ógna Gunnari“ Næsti mótherji Gunnars Nelson þykir ekki jafngóður glímumaður og íslenska undrið en hann lumar á ýmsum vopnum eins og góðum spörkum. 15.3.2017 11:00 Tímabilið ekki búið hjá Kane Tottenham hefur greint frá því að liðbönd í ökkla Harry Kane hafi skaddast er Spurs spilaði gegn Millwall. 15.3.2017 10:30 Gunnar segir mál Khabib algjörlega fáránlegt Segir það furðulegt að Khabib Nurmagomedov hafi ekki náð þyngd fyrir bardaga sinn gegn Tony Ferguson á UFC 209. 15.3.2017 10:00 Ólafía í sannkölluðum stjörnuráshóp Hann er ekki amalegur félagsskapurinn sem Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fær fyrstu tvo dagana á Bank of Hope Founders meistaramótinu en mótið er liður í LPGA-mótaröðinni. 15.3.2017 09:26 Afmælisbarnið Curry kom til bjargar Stephen Curry, leikmaður Golden State, skoraði 29 stig á 29 ára afmælisdaginn sinn og sá til þess að Warriors vann nauman sigur á Philadelphia. 15.3.2017 08:57 Menn að missa sig yfir fríðindunum í þessum samningi Manny Ramirez er fyrrum leikmaður í bandarísku atvinnumannadeildinni í hafnarbolta en þrátt fyrir að vera orðinn 44 ára gamall er hann ekki hættur að skrifa undir flotta samninga. 15.3.2017 08:30 Pabbi Ball vill 112 milljarða skósamning fyrir synina þrjá LaVar Ball er tilbúinn að selja syni sína fyrir einn milljarð dollara. Hann er þó ekki að selja strákana sína í bókstaflegri merkingu heldur réttinn til þess íþróttavörufyrirtækis sem vill að drengirnir spili í þeirra skóm. 15.3.2017 08:00 Veiddi barra innan um 4 metra krókódíla Það eru sífellt fleiri Íslendingar sem nota tækifærið þegar þeir ferðast að prófa að veiða nýja fiska og það getur oft verið mikið ævintýri. 15.3.2017 07:43 Karlremburnar í Muirfield golfklúbbnum töpuðu Muirfield golfklúbburinn í Skotlandi hefur tekið mikið framfaraskref og að einhverja mati kominn til nútímans. 15.3.2017 07:00 Benedikt: Vitum vel að verkefnið verður ekki stærra en þetta Benedikt Guðmundsson verður í kvöld fyrsti þjálfarinn frá upphafi sem afrekar að stýra fimm liðum í úrslitakeppni efstu deildar karla. 15.3.2017 06:00 Ari Bragi fékk skó úr gulli fyrir að slá Íslandsmet Ari Bragi Kárason fékk sjaldgæfa skó að gjöf á dögunum en Frjálsíþróttasambandið segir frá merkilegri afhendingu á Reykjavíkurleikunum á dögunum. 14.3.2017 23:30 Lækka launin um milljarð? Ekkert mál Tyrod Taylor langaði svo mikið að halda áfram að spila með Buffalo Bills í NFL-deildinni að hann samþykkti að lækka laun sín verulega. 14.3.2017 23:00 Shakespeare: Vorum að slá út eitt besta lið Evrópu Craig Shakespeare, knattspyrnustjóri Leicester City, var kátur eftir að lið hans hafði tryggt sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 14.3.2017 22:49 Okkar menn fengu ekki eina mínútu í kvöld Íslensku landsliðsmennirnir Ragnar Sigurðsson og Jón Daði Böðvarsson sátu allan tímann á bekknum þegar lið þeirra spiluðu í ensku b-deildinni í kvöld. 14.3.2017 22:38 Manchester United liðið fast í hundrað daga á sama stað Stuðningsmenn Manchester United eru búnir að bíða lengi eftir því að liðið þeirra nái að hækka sig í töflu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 14.3.2017 22:30 Ásynjur tryggðu sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn Ásynjur og Ynjur spila hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna í íshokkí eftir að Ásynjur unnu 5-3 sigur í öðrum leik liðanna á Akureyri í kvöld. Ynjurnar hefðu tryggt sér titilinn með sigri í kvöld. 14.3.2017 22:21 Fanndís með sigurmarkið í uppbótartíma Breiðablik lenti 2-0 undir á móti Þór/KA í Lengjubikar kvenna í fótbolta í kvöld en kom til baka og tryggði sér 3-2 sigur í lokin. 14.3.2017 22:08 Wes Morgan: Við gerðum hið ómögulega aftur Wes Morgan, fyrirliði Leicester City, átti flottan leik í kvöld og var líka kátur eftir 2-0 sigur á Sevilla sem skilaði enska liðinu sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 14.3.2017 21:56 Juventus vann aftur tíu menn hjá Porto | Sjáðu mörkin Ítalska liðið Juventus tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld eftir 1-0 sigur í seinni leiknum á Porto en leikurinn í kvöld fór fram á Ítalíu. 14.3.2017 21:45 Leicester City komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar Englandsmeistarar Leicester City tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 2-0 sigur á spænska liðinu Sevilla í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitunum. 14.3.2017 21:30 Fjölnir og Valur komin í 1-0 í baráttunni um laust sæti í Dominos Úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta hófst í kvöld og fögnuðu lið Fjölnis og Vals sigri í fyrsta leik en þau voru bæði á heimavelli. 14.3.2017 21:29 Force India kynnir bleikan bíl Force India liðið í Formúlu 1 kynnti í dag nýtt útlit á bíl liðsins. Bíllinn sem var silfur-grár að megninu til er orðinn bleikur að mestu leyti. 14.3.2017 20:30 Viggó fékk rauða spjaldið í Íslendingaslag í kvöld Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í AaB Håndbold styrktu stöðu sína á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. 14.3.2017 20:02 Pétur Marinó: Menn eru fljótir að gleymast í þessum bransa Gunnar Nelson fær ekki jafnmikið út úr bardaga sínum og mótherji hans en hann þarf að minna á sig eftir tíu mánaða fjarveru. 14.3.2017 19:30 Freyr um öll meiðslin hjá stelpunum okkar: Eins og vera kýldur í magann Freyr Alexandersson þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta fór yfir öll meiðsli íslensku landsliðskvennanna að undanförnu í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar tvö. 14.3.2017 19:00 Tveir framlengdu við Stjörnuna Skyttan Ari Magnús Þorgeirsson framlengdi í dag samning sinn við Olís-deildarlið Stjörnunnar. 14.3.2017 18:30 Aron með tvö mörk í sigurleik Veszprém í kvöld Aron Pálmarsson er að komast aftur af stað eftir langvinn meiðsli og hann hjálpaði sínu liði að vinna enn einn sigurinn í dag. 14.3.2017 18:28 Stjóri Arons óttast ekki um starf sitt: Fáir góðir stjórar í boði Hörkutólið Neil Warnock, sem stýrir Aroni Einari Gunnarssyni og félögum hjá Cardiff, hefur ekki mikið álit á knattspyrnustjórum á Englandi. 14.3.2017 18:00 Lukaku hafnaði besta samningnum í sögu Everton Romelu Lukaku ætlar ekki að skrifa undir nýjan samning hjá Everton eins og allir bjuggust við. 14.3.2017 17:59 Sjá næstu 50 fréttir
Þórir besti þjálfari heims í fimmta sinn Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, var kosinn besti þjálfari heims fyrir árið 2016. Þórir var besti kvenþjálfarinn en Didier Dinart, þjálfari Frakka, var valinn besti karlþjálfarinn. Þetta kemur fram á heimasíðu Alþjóðahandboltasambandsins. 15.3.2017 17:06
Anítu boðið á Demantamót í Ósló Aníta Hinriksdóttir gæti keppt á sterkum mótum í sumar. 15.3.2017 17:00
Kvennalið Þórs/KA spilar hvorki í Þórsbúningi né KA-búningi í sumar Nýr samningur um kvennalið Þórs/KA í knattspyrnu nær til ársins 2019 en meðal annars mun Þórs/KA liðið taka upp nýja búninga. 15.3.2017 16:53
Mourinho: Ekki Paul að kenna að hann var keyptur á metfé Jose Mourinho er óánægður með þá gagnrýni sem Paul Pogba hefur fengið á sig. 15.3.2017 16:30
Jón Viðar: Tilfinningin er eins og að þú sért fótbrotinn Gunnar Nelson hugsar oftast lítið um andstæðinginn þegar hann berst en hann er að undirbúa sig fyrir helsta vopn Alans Joubans. 15.3.2017 16:00
Torres snýr aftur í kvöld Það eru aðeins liðnar tvær vikur síðan framherjinn Fernando Torres rotaðist í leik og fólk óttaðist að hann hefði lamast. 15.3.2017 15:30
Haraldur Nelson: Þjálfarar þurfa að vera meðvitaðir um hvað þetta er hættulegt Faðir Gunnars Nelson er einn helsti baráttumaður gegn óhóflegum niðurskurði innan UFC. 15.3.2017 15:00
Jouban skellti sér í ísbað í ruslatunnu | Myndband Alan Jouban, andstæðingur Gunnars Nelson um helgina, kom til London í gær en hann hélt dagbók fyrir UFC áður en hann kom til Evrópu frá Bandaríkjunum. 15.3.2017 14:30
Gunnar í upptökum fyrir UFC | Myndir Gunnar Nelson eyddi deginum í að taka upp kynningarefni fyrir UFC fyrir bardagann á laugardaginn. 15.3.2017 14:00
Lagerbäck valdi ekki Ödegaard í fyrsta landsliðshópinn Lars Lagerbäck hefur valið sinn fyrsta landsliðshóp fyrir Noreg. Vonarstjarna Norðmanna komst ekki í hópinn. 15.3.2017 13:34
Buffon er hræddur við Leicester City Juventus og Leicester City komust áfram í 8-liða úrslit í Meistaradeildinni í gær og markvörður Juventus, Gianluigi Buffon, vill fyrir alla muni forðast að mæta Englandsmeisturum Leicester City í næstu umferð. 15.3.2017 13:30
Gunnar Nelson og Jón Viðar tókust á í gærkvöldi | Myndir Gunnar Nelson fékk vin sinn og æfingafélaga Jón Viðar Arnþórsson til London í gær en þeir æfðu seint í gærkvöldi. 15.3.2017 13:00
Búið að loka heimavelli Rostov Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, gagnrýndi UEFA harkalega fyrir viku síðan þar sem sambandið leyfði Rostov að spila gegn Man. Utd á handónýtum heimavelli sínum í Evrópudeildinni. 15.3.2017 12:30
Rooney og Martial ekki með á fimmtudag Manchester United mætir Rostov í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA á fimmtudag. 15.3.2017 12:06
Gunni vill ananas á pítsuna sína Gunnar Nelson sat fyrir svörum hjá UFC á Twitter í dag þar sem aðdáendur gátu spurt hann spjörunum úr. 15.3.2017 12:00
Morðinginn sem fékk samning í Brasilíu segist eiga skilið annað tækifæri Bruno Fernandes sat í fangelsi í sjö ár fyrir að myrða kærustu sína og láta hundana sína éta hana. 15.3.2017 11:30
„Jouban getur gert margt til að ógna Gunnari“ Næsti mótherji Gunnars Nelson þykir ekki jafngóður glímumaður og íslenska undrið en hann lumar á ýmsum vopnum eins og góðum spörkum. 15.3.2017 11:00
Tímabilið ekki búið hjá Kane Tottenham hefur greint frá því að liðbönd í ökkla Harry Kane hafi skaddast er Spurs spilaði gegn Millwall. 15.3.2017 10:30
Gunnar segir mál Khabib algjörlega fáránlegt Segir það furðulegt að Khabib Nurmagomedov hafi ekki náð þyngd fyrir bardaga sinn gegn Tony Ferguson á UFC 209. 15.3.2017 10:00
Ólafía í sannkölluðum stjörnuráshóp Hann er ekki amalegur félagsskapurinn sem Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fær fyrstu tvo dagana á Bank of Hope Founders meistaramótinu en mótið er liður í LPGA-mótaröðinni. 15.3.2017 09:26
Afmælisbarnið Curry kom til bjargar Stephen Curry, leikmaður Golden State, skoraði 29 stig á 29 ára afmælisdaginn sinn og sá til þess að Warriors vann nauman sigur á Philadelphia. 15.3.2017 08:57
Menn að missa sig yfir fríðindunum í þessum samningi Manny Ramirez er fyrrum leikmaður í bandarísku atvinnumannadeildinni í hafnarbolta en þrátt fyrir að vera orðinn 44 ára gamall er hann ekki hættur að skrifa undir flotta samninga. 15.3.2017 08:30
Pabbi Ball vill 112 milljarða skósamning fyrir synina þrjá LaVar Ball er tilbúinn að selja syni sína fyrir einn milljarð dollara. Hann er þó ekki að selja strákana sína í bókstaflegri merkingu heldur réttinn til þess íþróttavörufyrirtækis sem vill að drengirnir spili í þeirra skóm. 15.3.2017 08:00
Veiddi barra innan um 4 metra krókódíla Það eru sífellt fleiri Íslendingar sem nota tækifærið þegar þeir ferðast að prófa að veiða nýja fiska og það getur oft verið mikið ævintýri. 15.3.2017 07:43
Karlremburnar í Muirfield golfklúbbnum töpuðu Muirfield golfklúbburinn í Skotlandi hefur tekið mikið framfaraskref og að einhverja mati kominn til nútímans. 15.3.2017 07:00
Benedikt: Vitum vel að verkefnið verður ekki stærra en þetta Benedikt Guðmundsson verður í kvöld fyrsti þjálfarinn frá upphafi sem afrekar að stýra fimm liðum í úrslitakeppni efstu deildar karla. 15.3.2017 06:00
Ari Bragi fékk skó úr gulli fyrir að slá Íslandsmet Ari Bragi Kárason fékk sjaldgæfa skó að gjöf á dögunum en Frjálsíþróttasambandið segir frá merkilegri afhendingu á Reykjavíkurleikunum á dögunum. 14.3.2017 23:30
Lækka launin um milljarð? Ekkert mál Tyrod Taylor langaði svo mikið að halda áfram að spila með Buffalo Bills í NFL-deildinni að hann samþykkti að lækka laun sín verulega. 14.3.2017 23:00
Shakespeare: Vorum að slá út eitt besta lið Evrópu Craig Shakespeare, knattspyrnustjóri Leicester City, var kátur eftir að lið hans hafði tryggt sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 14.3.2017 22:49
Okkar menn fengu ekki eina mínútu í kvöld Íslensku landsliðsmennirnir Ragnar Sigurðsson og Jón Daði Böðvarsson sátu allan tímann á bekknum þegar lið þeirra spiluðu í ensku b-deildinni í kvöld. 14.3.2017 22:38
Manchester United liðið fast í hundrað daga á sama stað Stuðningsmenn Manchester United eru búnir að bíða lengi eftir því að liðið þeirra nái að hækka sig í töflu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 14.3.2017 22:30
Ásynjur tryggðu sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn Ásynjur og Ynjur spila hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna í íshokkí eftir að Ásynjur unnu 5-3 sigur í öðrum leik liðanna á Akureyri í kvöld. Ynjurnar hefðu tryggt sér titilinn með sigri í kvöld. 14.3.2017 22:21
Fanndís með sigurmarkið í uppbótartíma Breiðablik lenti 2-0 undir á móti Þór/KA í Lengjubikar kvenna í fótbolta í kvöld en kom til baka og tryggði sér 3-2 sigur í lokin. 14.3.2017 22:08
Wes Morgan: Við gerðum hið ómögulega aftur Wes Morgan, fyrirliði Leicester City, átti flottan leik í kvöld og var líka kátur eftir 2-0 sigur á Sevilla sem skilaði enska liðinu sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 14.3.2017 21:56
Juventus vann aftur tíu menn hjá Porto | Sjáðu mörkin Ítalska liðið Juventus tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld eftir 1-0 sigur í seinni leiknum á Porto en leikurinn í kvöld fór fram á Ítalíu. 14.3.2017 21:45
Leicester City komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar Englandsmeistarar Leicester City tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 2-0 sigur á spænska liðinu Sevilla í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitunum. 14.3.2017 21:30
Fjölnir og Valur komin í 1-0 í baráttunni um laust sæti í Dominos Úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta hófst í kvöld og fögnuðu lið Fjölnis og Vals sigri í fyrsta leik en þau voru bæði á heimavelli. 14.3.2017 21:29
Force India kynnir bleikan bíl Force India liðið í Formúlu 1 kynnti í dag nýtt útlit á bíl liðsins. Bíllinn sem var silfur-grár að megninu til er orðinn bleikur að mestu leyti. 14.3.2017 20:30
Viggó fékk rauða spjaldið í Íslendingaslag í kvöld Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í AaB Håndbold styrktu stöðu sína á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. 14.3.2017 20:02
Pétur Marinó: Menn eru fljótir að gleymast í þessum bransa Gunnar Nelson fær ekki jafnmikið út úr bardaga sínum og mótherji hans en hann þarf að minna á sig eftir tíu mánaða fjarveru. 14.3.2017 19:30
Freyr um öll meiðslin hjá stelpunum okkar: Eins og vera kýldur í magann Freyr Alexandersson þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta fór yfir öll meiðsli íslensku landsliðskvennanna að undanförnu í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar tvö. 14.3.2017 19:00
Tveir framlengdu við Stjörnuna Skyttan Ari Magnús Þorgeirsson framlengdi í dag samning sinn við Olís-deildarlið Stjörnunnar. 14.3.2017 18:30
Aron með tvö mörk í sigurleik Veszprém í kvöld Aron Pálmarsson er að komast aftur af stað eftir langvinn meiðsli og hann hjálpaði sínu liði að vinna enn einn sigurinn í dag. 14.3.2017 18:28
Stjóri Arons óttast ekki um starf sitt: Fáir góðir stjórar í boði Hörkutólið Neil Warnock, sem stýrir Aroni Einari Gunnarssyni og félögum hjá Cardiff, hefur ekki mikið álit á knattspyrnustjórum á Englandi. 14.3.2017 18:00
Lukaku hafnaði besta samningnum í sögu Everton Romelu Lukaku ætlar ekki að skrifa undir nýjan samning hjá Everton eins og allir bjuggust við. 14.3.2017 17:59