Fleiri fréttir

Albert Guðmundsson í hópnum hjá Eyjólfi

Eyjólfur Sverrisson, þjálfari 21 árs landsliðsins, hefur valið 22 manna hóp sem fer til Georgíu og Ítalíu seinna í þessum mánuði. Þetta kemur fram á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands.

Arnór Borg seldur til Swansea

Íslendingum í Swansea fjölgaði um einn í dag er hinn efnilegi Arnór Borg Guðjohnsen var seldur frá Blikum til Swansea.

Bony: Af hverju er ég ekki að spila?

Framherji Stoke City, Wilfried Bony, segir að ástandið hjá félaginu sé "klikkað“ og sjálfur skilur hann ekkert í því af hverju hann fær ekki að spila neina leiki.

Spurs upp að hlið Warriors

Kawhi Leonard heldur áfram að leiða lið San Antonio Spurs áfram í NBA-deildinni og hann átti enn einn stórleikinn í nótt.

Sagan í höndum Shakespeares

Leicester á enn góða möguleika á að komast í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu. Það verður verk nýja þjálfarans, Craigs Shakespeare, að skrifa framhaldið á ævintýri Englandsmeistaranna í deildinni.

Þorir ekki í landsleik út af ferðabanni Trump

Justin Meram er Bandaríkjamaður og fæddur í Michigan. Hann er samt í knattspyrnulandsliði Íraks og mun missa af næsta heimaleik síns liðs þar sem hann óttast að komast ekki aftur til Bandaríkjanna.

Cahill: N'Golo er búinn að vera frábær

Gary Cahill, miðvörður Chelsea, var að sjálfsögðu himinlifandi eftir að hann og félagar hans tryggðu sér sæti í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í kvöld. Chelsea vann þá 1-0 sigur á fráfarandi bikarmeisturum Manchester United.

Chelsea og Tottenham mætast í undanúrslitunum á Wembley

Enska knattspyrnusambandið var ekki að bíða neitt með því að draga í undanúrslit ensku bikarkeppninnar en það var gert strax í kvöld eftir að Chelsea varð fjórða og síðasta liðið til að tryggja sig inn í undanúrslitin á Wembley.

Brynjar: Það er meistarakarakter þarna undir

KR-ingar urðu á dögunum deildarmeistarar í Domino´s deild karla í körfubolta fjórða árið í röð en þeir hafa þó ekki náð að sýna sitt besta í vetur og miklar sveiflur hafa verið í leik liðsins á þessu tímabili.

Milos: Hef ekki góða reynslu af því að fá leikmenn seint

Þrír nýir erlendir leikmenn voru kynntir til sögunnar hjá Víkingum í dag. Til stóð að kynna þann fjórða en sá leikmaður, 27 ára hollenskur framherji að nafni Romario, hætti hins vegar við á síðustu stundu - eftir að búið var að boða til blaðamannafundar og sá hollenski kominn til landsins.

Dóplæknir dæmdur í lífstíðarbann

Rússneskur læknir hefur verið dæmdur í lífstíðarbann frá íþróttum. Það var íþróttadómstóllinn í Sviss sem setti hann í bannið.

Cervar tekur aftur við Króötum

Lino Cervar hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Króatíu á nýjan leik og hann fékk sig lausan undan samningi við Makedóníu.

Þórey Rósa og Einar Ingi á heimleið

Handboltaparið Þórey Rósa Stefánsdóttir og Einar Ingi Hrafnsson munu kveðja Noreg eftir tímabilið og flytja heim til Íslands ásamt ungum syni þeirra.

Rannsaka kynþáttaníð í garð Son

Kóreubúinn Heung-min Son fór illa með leikmenn Millwall í enska bikarnum í gær og hann fékk kaldar kveðjur frá hinum alræmdu stuðningsmönnum Millwall.

Tímabilið búið hjá Rangel

Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea urðu fyrir áfalli í dag er í ljós kom að varnarmaðurinn Angel Rangel spilar ekki meira á tímabilinu.

Skora á UEFA að láta Barca og PSG spila aftur

Það eru ekki allir sáttir við ótrúlega endurkomu Barcelona gegn PSG í Meistaradeildinni og nú hafa vel yfir 200 þúsund manns skorað á Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, að spila leikinn upp á nýtt.

Lengsti íshokkíleikur sögunnar

Áhorfendur á íshokkíleik í Noregi í gær fengu eiginlega of mikið fyrir peninginn því þeir ætluðu aldrei að komast heim.

Taugar Hadwin héldu undir lokin

Kanadamaðurinn Adam Hadwin vann í gærkvöldi sitt fyrsta mót á PGA-mótaröðinni er hann vann Valspar-mótið. Hann var þó næstum því búinn að klúðra málunum á lokaholunum.

Sjá næstu 50 fréttir