Fleiri fréttir

Einar Árni: Erum í fallbaráttu

Það var þungt hljóðið í Einari Árna Jóhannsyni, þjálfara Þórs Þ., eftir tapið fyrir Skallagrími í kvöld. Þetta var fimmta tap Þórsara í röð og Einar Árni segir að þeir séu komnir í fallbaráttu.

Ari Freyr reddaði Rúnari í kvöld

Íslenski landsliðsbakvörðurinn Ari Freyr Skúlason var á skotskónum í kvöld þegar Lokeren gerði 1-1 jafntefli við topplið Zulte-Waregem í belgísku úrvalsdeildinni.

Króatar og Svartfellingar á heimaleið af EM

Króatía og Svartfjallaland eru úr leik á Evrópumóti kvenna í handbolta eftir að bæði þessi lið töpuðu leikjum sínum í í kvöld en þá fór fram lokaumferð riðlakeppninnar.

Geir bíður enn eftir fréttum af Arnóri Atla

Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, sagði aðspurður í samtali við íþróttadeild 365 síðdegis í dag að læknateymi íslenska landsliðsins væri að bíða eftir niðurstöðu úr myndtökum er varða meiðsli Arnórs Atlasonar.

Víkingar gera þriggja ára samning við Ragnar Braga

Ragnar Bragi Sveinsson, fyrrum leikmaður með Kaiserslautern í Þýskalandi, mun spila áfram í Pepsi-deildinni næsta sumar því hann mun yfirgefa Árbæinn og færa sig aðeins neðar í Elliðarádalnum.

Sóp hjá Chelsea

Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, var valinn stjóri mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni annað skiptið í röð.

Tekst Þóri loks að vinna sigur á Rússum?

Þrátt fyrir að hafa unnið allt sem hægt er að vinna sem þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta hefur Þórir Hergeirsson aldrei stýrt Noregi til sigurs á Rússlandi í keppnisleik.

Heimir og Ólafur þjálfarar ársins

Heimir Guðjónsson og Ólafur Þór Guðbjörnsson voru valdir þjálfarar ársins í meistaraflokkum karla og kvenna af Knattspyrnuþjálfarafélagi Íslands.

Það er eitthvert ráðleysi í gangi hjá Keflavík

Keflavík hefur ekki unnið leik í Domino's-deild karla í rúman mánuð. Menn klóra sér í hausnum yfir því af hverju það er svona mikið andleysi yfir leik liðsins. Teitur Örlygsson segir að liðið þurfi að standa saman.

Fyrirsjáanleg markasúpa í Meistaradeildinni

Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta lauk á miðvikudagskvöldið en dregið verður í 16 liða úrslitin eftir helgi. Þau hefjast svo eftir áramót. Fréttablaðið lítur aðeins yfir fjörugar sex leikvikur þar sem mikið var skorað en spennan var ekki mikil í nokkuð fyrirsjáanlegri riðlakeppni.

Bryndís komst ekki í úrslit

Bryndís Rún Hansen komst ekki í úrslit í 50 metra flugsundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir