Króatar og Svartfellingar á heimaleið af EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2016 19:30 Rúmensku stelpurnar fagna sigri í kvöld. Vísir/AFP Króatía og Svartfjallaland eru úr leik á Evrópumóti kvenna í handbolta eftir að bæði þessi lið töpuðu leikjum sínum í í kvöld en þá fór fram lokaumferð riðlakeppninnar. Sigrar Rúmena og Ungverja tryggðu þeim aftur á móti sæti í milliriðli en keppni í þeim hefst strax um helgina.Ungverjar, stigalausir fyrir leikinn, tryggðu sér sæti í milliriðli með sjö marka sigri á Svartfjallalandi, 21-14. Kinga Janurik, markvörður ungverska liðsins, varð 59 prósent skot sem komu á hana í kvöld eða 19 af 32. Svartfjallaland vann Tékkland í 2. umferðinni og tapaði aðeins með einu marki á móti Dönum í fyrsta leik. Í kvöld brást sóknarleikurinn hinsvegar liðinu. Liðið skoraði 28 mörk í sigrinum á Tékkum en svo aðeins helmingi af því í næsta leik á eftir. Leikurinn var hinsvegar mjög jafn eftir 23 mínútur þegar Ungverjar voru aðeins einu marki yfir. Ungverska liðið vann hinsvegar síðustu átta mínútur hálfleiksins 4-0 og var fyrir vikið með fimm marka forskot í hálfleik, 11-6. Ungversku stelpurnar héldu öruggri forystu í seinni hálfleiknum og tryggði sér sinn frysta sigur á Evrópumótinu og um leið sæti í milliriðlinum.Króatísku stelpurnar fengu ekkert stig í D-riðlinum þar sem þær höfðu tapað fyrir Rússlandi og Noregi en töpuðu síðan á móti Rúmeníu í kvöld 31-26. Rúmenía tryggði sér sæti í milliriðlinum með þessum sigri. Handbolti Tengdar fréttir Varamarkvörðurinn lokaði markinu í sigri á Ólympíumeisturunum Rúmenía og Svartfjallaland unnu leiki sína í dag í annarri umferð í riðlakeppni EM kvenna í handbolta í Svíþjóð. Rúmenar unnu óvæntan sigur á Ólympíumeisturum Rússa og settu riðil Norðmanna í smá uppnám. 7. desember 2016 19:06 Svíabönunum skellt á jörðina og sendar heim af EM EM-ævintýri Slóvena entist bara í einn leik en liðið er á heimleið af EM kvenna í handbolta eftir tólf marka stórtap á móti Spáni. 8. desember 2016 19:03 Átján marka stórsigur hjá stelpunum hans Þóris Norska kvennalandsliðið vann átján marka sigur á Króatíu, 34-16, í kvöld í öðrum leik sínum í riðlakeppni EM kvenna í handbolta. 7. desember 2016 21:17 Hollensku stelpurnar komu til baka í seinni og unnu Frakka Lið Hollands og Svíþjóðar komu til baka í leikjum sínum í lokaumferð riðlakeppni EM kvenna í handbolta í kvöld. Hollenska liðið koma til baka og vann sinn leik en þær sænsku gerðu jafntefli. 8. desember 2016 21:41 Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Sjá meira
Króatía og Svartfjallaland eru úr leik á Evrópumóti kvenna í handbolta eftir að bæði þessi lið töpuðu leikjum sínum í í kvöld en þá fór fram lokaumferð riðlakeppninnar. Sigrar Rúmena og Ungverja tryggðu þeim aftur á móti sæti í milliriðli en keppni í þeim hefst strax um helgina.Ungverjar, stigalausir fyrir leikinn, tryggðu sér sæti í milliriðli með sjö marka sigri á Svartfjallalandi, 21-14. Kinga Janurik, markvörður ungverska liðsins, varð 59 prósent skot sem komu á hana í kvöld eða 19 af 32. Svartfjallaland vann Tékkland í 2. umferðinni og tapaði aðeins með einu marki á móti Dönum í fyrsta leik. Í kvöld brást sóknarleikurinn hinsvegar liðinu. Liðið skoraði 28 mörk í sigrinum á Tékkum en svo aðeins helmingi af því í næsta leik á eftir. Leikurinn var hinsvegar mjög jafn eftir 23 mínútur þegar Ungverjar voru aðeins einu marki yfir. Ungverska liðið vann hinsvegar síðustu átta mínútur hálfleiksins 4-0 og var fyrir vikið með fimm marka forskot í hálfleik, 11-6. Ungversku stelpurnar héldu öruggri forystu í seinni hálfleiknum og tryggði sér sinn frysta sigur á Evrópumótinu og um leið sæti í milliriðlinum.Króatísku stelpurnar fengu ekkert stig í D-riðlinum þar sem þær höfðu tapað fyrir Rússlandi og Noregi en töpuðu síðan á móti Rúmeníu í kvöld 31-26. Rúmenía tryggði sér sæti í milliriðlinum með þessum sigri.
Handbolti Tengdar fréttir Varamarkvörðurinn lokaði markinu í sigri á Ólympíumeisturunum Rúmenía og Svartfjallaland unnu leiki sína í dag í annarri umferð í riðlakeppni EM kvenna í handbolta í Svíþjóð. Rúmenar unnu óvæntan sigur á Ólympíumeisturum Rússa og settu riðil Norðmanna í smá uppnám. 7. desember 2016 19:06 Svíabönunum skellt á jörðina og sendar heim af EM EM-ævintýri Slóvena entist bara í einn leik en liðið er á heimleið af EM kvenna í handbolta eftir tólf marka stórtap á móti Spáni. 8. desember 2016 19:03 Átján marka stórsigur hjá stelpunum hans Þóris Norska kvennalandsliðið vann átján marka sigur á Króatíu, 34-16, í kvöld í öðrum leik sínum í riðlakeppni EM kvenna í handbolta. 7. desember 2016 21:17 Hollensku stelpurnar komu til baka í seinni og unnu Frakka Lið Hollands og Svíþjóðar komu til baka í leikjum sínum í lokaumferð riðlakeppni EM kvenna í handbolta í kvöld. Hollenska liðið koma til baka og vann sinn leik en þær sænsku gerðu jafntefli. 8. desember 2016 21:41 Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Sjá meira
Varamarkvörðurinn lokaði markinu í sigri á Ólympíumeisturunum Rúmenía og Svartfjallaland unnu leiki sína í dag í annarri umferð í riðlakeppni EM kvenna í handbolta í Svíþjóð. Rúmenar unnu óvæntan sigur á Ólympíumeisturum Rússa og settu riðil Norðmanna í smá uppnám. 7. desember 2016 19:06
Svíabönunum skellt á jörðina og sendar heim af EM EM-ævintýri Slóvena entist bara í einn leik en liðið er á heimleið af EM kvenna í handbolta eftir tólf marka stórtap á móti Spáni. 8. desember 2016 19:03
Átján marka stórsigur hjá stelpunum hans Þóris Norska kvennalandsliðið vann átján marka sigur á Króatíu, 34-16, í kvöld í öðrum leik sínum í riðlakeppni EM kvenna í handbolta. 7. desember 2016 21:17
Hollensku stelpurnar komu til baka í seinni og unnu Frakka Lið Hollands og Svíþjóðar komu til baka í leikjum sínum í lokaumferð riðlakeppni EM kvenna í handbolta í kvöld. Hollenska liðið koma til baka og vann sinn leik en þær sænsku gerðu jafntefli. 8. desember 2016 21:41