Fleiri fréttir

Gerrard er hættur

Steven Gerrard, leikmaður Liverpool til fjölda ára, hefur tilkynnt að hann er hættur að spila knattspyrnu.

Afmælisdagur sem fór í sögubækurnar

Sigrún Sjöfn Ámundadóttir hélt upp á 28 ára afmælisdaginn sinn í gær með eftirminnilegum hætti eða með því að vera stigahæst í flottum sigri íslenska kvennalandsliðsins á Portúgal í Laugardalshöllinni.

Khabib notar Twitter til að ögra Conor

Khabib Nurmagomedov ætlar sér að fá titilbardaga gegn Íranum Conor McGregor og notar allar leiðir til þess að komast í búrið með Íranum.

NBA: Mjög mikil ást í fyrsta leikhluta og nýtt met | Myndbönd

Kevin Love setti nýtt stigamet í fyrsta leikhluta í sigri Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og LeBron James var með þrennu. Golden State Warriors hélt sigurgöngu sinni áfram eins og hin efstu liðin í Vestrinu; Los Angeles Clippers, San Antonio Spurs og Memphis Grizzlies.

Geir gríðarlega stoltur af sínu starfi hjá KSÍ

Gamli landsliðsfyrirliðinn Guðni Bergsson íhugar nú að fara í framboð til formanns KSÍ. Núverandi formaður, Geir Þorsteinsson, er þó hvergi banginn og er klár í slag við Guðna fari hann fram.

Miðstöð Boltavaktarinnar | Evrópudeild UEFA

Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis.

Messi sá um Skotana | Sjáðu mörkin

Barcelona lét tvö mörk duga þegar liðið sótti Celtic heim í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur 0-2, Börsungum í vil.

Sögulegur sigur Rostov á Bayern | Sjáðu mörkin

FC Rostov braut blað í sögu félagsins í kvöld þegar það vann 3-2 sigur á Bayern München í D-riðli Meistaradeildar Evrópu. Þetta var fyrsti sigur Rostov í Meistaradeildinni frá upphafi.

Dagur semur við Japan til ársins 2024

"Þetta er búið að eiga sér langan aðdraganda. Það eru svona tíu ár síðan ég byrjaði að vera í stöðugu sambandi við japanska sambandið,“ segir Dagur Sigurðsson handboltaþjálfari við Vísi en í kvöld verður tilkynnt að hann hafi samið við japanska handknattleikssambandið.

Sjá næstu 50 fréttir