Fleiri fréttir

Hjörtur lék allan tímann fyrir Bröndby

Hjörtur Hermannsson lék allan leikinn í miðri vörn Bröndby sem gerði jafntefli við Nordsjælland á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Andy Murray vann Shanghai Masters

Andy Murray fagnaði sínum fertugasta og fyrsta titli á ferlinum í nótt þegar hann sigraði á Shanghai Masters mótinu.

Hannes hélt hreinu í sigri Randers

Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson var í marki Randers og hélt hreinu þegar liðið lagði Odense í dönsku úrvalsdeildinni.

Souness: Liverpool getur orðið meistari

Graham Souness, Thierry Henry og Gianluca Vialli ræddu stórleik Liverpool og Manchester United á Skysports í gær en leikurinn fer fram annað kvöld.

Stelpurnar okkar komnar til Kína

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hefur verið í mikill langferð undanfarinn sólarhring en stelpurnar okkar eru núna komnar til Kína.

Stórsigur hjá Atletico

Atletico Madrid vann 7-1 sigur á Granada í spænsku deildinni í dag. Atletico er í efsta sæti deildarinnar.

Aron sat á bekknum í sigri Bremen

Werder Bremen vann góðan sigur á Bayern Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Aron Jóhannsson sat á bekknum allan tímann hjá Bremen.

Fram lagði Akureyri

Framarar unnu sinn þriðja sigur í Olís-deild karla í handknattleik þegar þeir lögðu Akureyri í Safamýri í dag.

Aron skoraði 4 mörk í sigri gegn Kiel

Aron Pálmarsson skoraði 4 mörk þegar lið hans Veszprem bar sigurorð af Alfreð Gíslasyni og félögum í Kiel í Meistaradeildinni í handknattleik.

Jakob með 15 stig í tapi

Jakob Örn Sigurðarson skoraði 15 stig í tapi Borås Basket í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í dag.

Sigrar hjá Stjörnunni og Selfoss

Stjarnan vann stórsigur á ÍBV í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag. Þá vann Selfoss sigur á Fylki á Selfossi.

Sjá næstu 50 fréttir