Fleiri fréttir

Ryder: Okkur líður öllum skelfilega

"Við vorum aðeins sex mínútum frá þessu og miðað við þau færi sem við sköpuðum okkur hefðum við átt að vinna hér í kvöld,“ segir sársvekktur Gregg Ryder, þjálfari Þróttar, eftir leikinn.

Grótta á toppnum

Grótta er á toppi Olís-deildar karla eftir enn einn sigurinn í kvöld. Grótta er með fullt hús.

Willum Þór: Snúin staða hjá mér

Eftir slæma byrjun á Íslandsmótinu í sumar er KR nú komið í baráttu um Evrópudeildarsæti. Þjálfaramál liðsins eru þó í óvissu.

Schumacher getur ekki gengið

Litlar upplýsingar hafa fengist um ástand Michael Schumacher síðan hann meiddist alvarlega í skíðaslysi fyrir tæpum þrem árum síðan.

Arnar: Komu upp ákveðnir hlutir

Damir Muminovic og Gísli Eyjólfsson misstu sæti sín í byrjunarliði Breiðabliks fyrir leikinn gegn ÍBV í Kópavogi í kvöld og gekk orðrómur um að þeir hafi verið settir í agabann.

FH varð meistari í sófanum heima

FH varð í kvöld Íslandsmeistari í karlaflokki án þess að spila. Breiðablik gerði þá 1-1 jafntefli gegn ÍBV og það þýðir að ekkert lið getur náð FH.

Leikmenn eru hræddir við Koeman

Varnarmaðurinn Phil Jagielka segir að aðferðir Hollendingsins Ronald Koeman virki vel en að hann óttist stjórann sinn.

„Hvað er Rooney að gera?“

Wayne Rooney, framherji Manchester United, er áfram harðlega gagnrýndur fyrir frammistöðu sína á þessu tímabili.

Nýir veiðiþættir á Stöð 2

Næstkomandi fimmtudag hefja göngu sína nýjir veiðiþættir á Stöð 2 í umsjón Gunnars Bender og Steingríms Jóns Þórðarsonar.

Framtíðin er þeirra

Íslenska körfuboltalandsliðið verður á meðal þátt­tökuliða í öðru Evrópumótinu í röð. Ísland vann frábæran sigur á sterku liði Belgíu á laugardaginn þar sem ungstirni liðsins skinu skært.

Kristján og Ragnhildur hrósuðu sigri á Honda Classic mótinu

Kristján Þór Einarsson, GM, og Ragnhildur Kristinsdóttir, GR, hrósuðu sigri á Honda Classic mótinu á Eimskipsmótaröðinni. Þetta er annað mót tímabilsins 2016-2017 á Eimskipsmótaröðinni og fór það fram á Garðavelli á Akranesi.

Þjálfari Arons rekinn

Viktor Skripnik hefur verið rekinn sem þjálfari Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

James þakkaði traustið með marki

James Rodriguez var í byrjunarliði Real Madrid í fyrsta sinn á tímabilinu í fjarveru Cristian Ronaldo og Gareth Bale og nýtti tækifærið til fullnustu.

Willum: Vonin um Evrópusæti lifir

KR hélt lífi í baráttu sinni um að ná Evrópusæti með 3-2 sigri á Fjölni á heimavelli í dag. Willum Þór Þórsson þjálfari liðsins var að vonum alsæll með það.

Albert: Barnalegt af okkur

Albert Brynjar Ingason framherji Fylkis var niðurlútur eftir jafnteflið gegn Víkingum í Fossvoginum í dag. Hann sagðist vera þreyttur á því að Fylkisliðið fengi á sig mörk í lok leikja sinna.

Sjá næstu 50 fréttir