Fleiri fréttir

Rúnar kominn á blað í úrvalsdeildinni

Balingen-Weilstetten sem leikur undir stjórn Rúnars Sigtryggssonar gerði 23-23 jafntefli við GWD Minden í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Rúnar rekinn

Lilleström og Rúnar Kristinsson komust í dag að þeirri niðurstöðu að slíta samstarfinu. Þetta kemur fram í yfirlýsingu á heimasíðu félagsins.

Nico Rosberg vann í Singapúr

Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark á Marina Bay brautinni í Singapúr. Daniel Ricciardo á Red Bull varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes þriðji.

Martin aftur í úrvalsliðinu

Martin Hermannsson átti frábæran leik þegar Ísland tryggði sér sæti á EM 2017 með 74-68 sigri á Belgíu í gær.

Danny Drinkwater hrósaði innkomu Slimani

Islam Slimani gekk til liðs við Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í lok ágúst og skoraði tvö mörk fyrir liði í sínum fyrsta byrjunarliðsleik í gær.

Rosberg: Einn af mínum bestu hringjum

Nico Rosberg náði í sinn sjöunda ráspól á tímabilinu á Marina Bay brautinni í dag. Hann var ósnertanlegur á nýju brautarmeti. Hver sagði hvað eftir tímatökuna?

Löwen tapaði fyrsta leiknum | Oddur skoraði 10

Alexander Petersson skoraði 2 mörk og Guðjón valur Sigurðsson ekkert þegar Rhein-Neckar Löwen tapaði fyrsta leiknum sínum á tímabilinu í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Kristófer: Shout-out á Guðna

Kristófer Acox kom eins og stormsveipur inn í íslenska landsliðið í undankeppni EM 2017. Hann fékk ekki leyfi til að fara á EM í fyrra en ætlar að sjálfsögðu að vera með á næsta ári.

Everton aftur í annað sætið

Everton lagði Middlesbrough 3-1 á heimavelli í fimmtu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld.

Valur lagði ÍBV

Valur vann ÍBV 26-22 í annarri umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. Valur var 15-12 yfir í hálfleik.

Fram og Stjarnan skildu jöfn

Fram og Stjarnan gerðu 21-21 jafntefli í annarri umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í dag í Safamýrinni. Stjarnan var 12-10 yfir í hálfleik.

Sjá næstu 50 fréttir