Fleiri fréttir Oscar: Hjálpar okkur að vera ekki í Meistaradeildinni Veturinn verður sérstakur hjá Chelsea enda tekur félagið ekki þátt í neinni Evrópukeppni að þessu sinni. 19.8.2016 12:00 Diaz kominn inn í hausinn á Conor Herbragð Nate Diaz á blaðamannafundinum virðist hafa svínvirkað. Hann er búinn að gera Conor brjálaðan. 19.8.2016 11:30 Mourinho: Þetta er hátindur ferilsins Jose Mourinho mun stýra Man. Utd í fyrsta sinn á heimavelli í kvöld er liðið tekur á móti Southampton. 19.8.2016 11:00 Bein útsending: Ólympíuleikarnir í Ríó Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum keppnisgreinum á Ólympíuleikunum í Ríó. 19.8.2016 10:30 Pogba: Rétti tíminn fyrir mig og Mourinho að koma hingað Dýrasti leikmaður allra tíma, Paul Pogba, snýr aftur í búning Man. Utd í kvöld er United tekur á móti Southampton í föstudagsleik enska boltans. 19.8.2016 10:00 Bandaríska Ólympíunefndin biðst afsökunar Það er nú orðið ljóst að Ryan Lochte og þrír sundfélagar hans lugu um að hafa verið rændir í tilraun til þess að hylma yfir skemmdarverk á bensínstöð. 19.8.2016 09:34 Gensheimer um Dag: Hugrakkur og klár þjálfari Uwe Gensheimer, fyrirliði þýska landsliðsins í handbolta, missti af EM í byrjun ársins en er nú aftur kominn inn í þýska liðið sem er komið í undanúrslit á ÓL í Ríó. 19.8.2016 08:00 Fáum við íslenskan úrslitaleik? Dagur Sigurðsson og Guðmundur Guðmundsson eru komnir með lið sín í undanúrslit á Ólympíuleikunum í Ríó og vinni Þýskaland og Danmörk leiki sína í dag mætast þeir í úrslitaleiknum á sunnudaginn. 19.8.2016 07:00 Setti króatískt met tvö kvöld í röð og tók ÓL-gullið Sara Kolak frá Króatíu varð í nótt Ólympíumeistari í spjótkasti kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó. 19.8.2016 04:30 Þórir eftir tapið: Mótlætið gerir okkur bara sterkari Þórir Hergeirsson tapaði sínum fyrsta undanúrslitaleik í sjö ár þegar norska kvennalandsliðið tapaði í nótt í framlengdum leik á móti Rússlandi í undanúrslitum á Ólympíuleikunum í Ríó. 19.8.2016 03:47 Stelpurnar hans Þóris grétu eftir leikinn í nótt | Myndir Norska kvennalandsliðið í handbolta tapaði æsispennandi framlengdum undanúrslitaleik á móti Rússlandi í nótt og spilar því um bronsið en ekki gullið á Ólympíuleikunum í Ríó. 19.8.2016 03:29 Usain Bolt: Ég er að reyna að komast í hóp með Ali og Pele Usain Bolt bætti í nótt við gullverðlaunum í 200 metra hlaupi karla við þau sem hann vann í 100 metra hlaupi fyrr á Ólympíuleikunum í Ríó. 19.8.2016 02:09 Usain Bolt fagnaði gullinu með því að syngja með í Bob Marley lagi Jamaíkamaðurinn Usain Bolt vann 200 metra hlaup karla á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt en þetta eru þriðju Ólympíuleikarnir í röð þar sem hann tekur gullið í þessari grein. 19.8.2016 01:51 Dönsk stelpa vann silfur í 400 metra grindarhlaupi á ÓL í Ríó Dalilah Muhammad frá Bandaríkjunum tryggði sér í nótt gullverðlaun í 400 metra grindarhlaupi á Ólympíuleikunum í Ríó. 19.8.2016 01:35 Sigurgöngu Þóris og norsku stelpnanna lokið á ÓL | Leika um bronsið í Ríó Norska kvennalandsliðið í handbolta verður ekki Ólympíumeistari á þriðju leikunum í röð en liðið tapaði með minnsta mun eftir framlengdan leik á móti Rússlandi í undanúrslitum í nótt. 19.8.2016 01:27 Ashton Eaton lék eftir afrek Daley Thompson frá því fyrir 32 árum Bandaríkjamaðurinn Ashton Eaton tryggði sér sigur í tugþraut á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt en hann var að verja titil sinn frá því fyrir fjórum árum. 19.8.2016 01:20 Vann Ólympíugull og bætti eldgamalt Ólympíumet Bandaríkjamaðurinn Ryan Crouser varð í nótt Ólympíumeistari í kúluvarpi karla á Ólympíuleikvanginum í Ríó. 19.8.2016 01:08 Raðnauðgari dæmdur í átján ára fangelsi Fyrrum NFL-stjarnan Darren Sharper mun verja næstu árum lífs síns bak við lás og slá eftir að hafa verið fundinn sekur um að nauðga fjölda kvenna. 18.8.2016 23:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Víkingur R. 7-0 | Valsmenn niðurlægðu Víkinga Valsmenn sýndu engin þreytumerki eftir bikarúrslitaleikinn á laugardaginn og slátruðu Víkingum í lokaleik 15. umferðar Pepsi-deildar karla í kvöld. Lokatölur 7-0, Val í vil. 18.8.2016 23:00 Bandaríska boðhlaupssveitin nýtti tækifæri númer tvö Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag fékk bandaríska sveitin í 4x100 metra boðhlaupi annað tækifæri til að komast áfram í úrslit eftir klúður í undanúrslitunum. 18.8.2016 22:49 Milos: Þetta var ekki boðleg frammistaða Milos Milojevic þjálfari Víkinga var eðlilega niðurlútur eftir 7-0 tapið gegn Val í kvöld. Hans menn voru teknir í kennslustund af Valsmönnum og spiluðu án efa sinn versta leik í afar langan tíma. 18.8.2016 22:21 Kvyat: Hættur að njóta mín í Formúlu 1 Daniil Kvyat viðurkennir að hann hafi hætt að njóta sín í Formúlu 1 eftir stöðulækkun til Toro Rosso. Hann telur að óánægja sín hafi áhrif á frammistöðu sína. 18.8.2016 21:30 Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Íslendingaliðin Grasshopper og Bröndby eru í erfiðum málum eftir fyrri leikina í umspili um sæti í Evrópudeildinni. 18.8.2016 21:15 Hamrarnir í ágætis málum fyrir seinni leikinn West Ham gerði 1-1 jafntefli við Astra frá Rúmeníu í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. 18.8.2016 21:00 Solskjær mættur á Valsvöllinn til að fylgjast með Óttari Magnúsi Ole Gunnar Solskjær, þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Molde, er staddur á Valsvellinum þar sem Valur tekur á móti Víkingi R. í 16. umferð Pepsi-deildar karla. 18.8.2016 20:09 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Fylkir 1-2 | Albert Brynjar tryggði Fylki lífsnauðsynlegan sigur Albert Brynjar Ingason tryggði Fylki afar mikilvægan 2-1 sigur á ÍBV í fallbaráttuslag í Pepsi-deild karla í kvöld. 18.8.2016 20:00 Bandaríska sveitin fær tækifæri til að bæta upp fyrir klúðrið í dag Sveit Bandaríkjanna fær annað tækifæri til að tryggja sér sæti í úrslitum í 4x100 metra hlaupi. 18.8.2016 19:30 Rosenborg gerði mikilvægt útivallarmark á elleftu stundu Íslendingaliðið Rosenborg beið lægri hlut fyrir Austria Vín, 2-1, í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í dag. 18.8.2016 18:44 Benteke á leið á Selhurst Park Crystal Palace hefur náð samkomulagi við Liverpool um kaup á belgíska framherjanum Christian Benteke. 18.8.2016 18:19 Aron á framtíð hjá Cardiff Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var loksins í byrjunarliði Cardiff City í gær og virðist þrátt fyrir allt eiga framtíð hjá félaginu. 18.8.2016 16:00 Pepsi-mörk kvenna: Óskiljanleg ákvörðun dómarans Mark í leik Selfoss og ÍA í Pepsi-deild kvenna var skyndilega dæmt af, öllum að óvörum. 18.8.2016 15:30 Breskur íþróttamaður rændur í Ríó Það virðist ekki vera áhættulaust fyrir íþróttamenn að lyfta sér upp í Ríó. 18.8.2016 15:30 Íþróttafréttakona liggur í dái í Ríó Hin þekkta breska íþróttafréttakona, Charlie Webster, liggur á sjúkrahúsi í Ríó eftir að hafa veikst alvarlega. 18.8.2016 15:00 Ayew frá í fjóra mánuði Dýrasti leikmaður í sögu West Ham, Andre Ayew, meiddist strax í fyrsta leik og verður lengi frá. 18.8.2016 14:30 Mourinho: Pogba er tilbúinn Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, staðfesti í dag að Paul Pogba myndi spila með liðinu gegn Southampton á morgun. 18.8.2016 14:00 Uppáhaldsofurhetja Nate Diaz er Nate Diaz Nate Diaz er með sjálfstraustið í botni eins og sjá má í nýjaasta þættinum af Embedded þar sem víða er komið við. 18.8.2016 13:30 Úrslitin í strandblaki í beinni á Vísi Sýnt verður frá úrslitaleikjunum tveimur í strandblaki karla í beinni útsendingu í kvöld. 18.8.2016 13:00 Ólafur Ingi skiptir um félag í Tyrklandi Miðjumaðurinn Ólafur Ingi Skúlason var ekki lengi að finna sér nýtt félag. 18.8.2016 12:57 Framlengt við lykilmann hjá Fjölni Bakvörðurinn Mario Tadejevic verður áfram í herbúðum Grafarvogsliðsins næstu tvö árin. 18.8.2016 12:30 KSÍ bætir við fleiri mótsmiðum Sex hundruð aukamiðar fara í sölu á hádegi á morgun. 18.8.2016 12:23 Hlustaði fremur á Mayweather en þjálfarann Hinn nítján ára Shakur Stephenson er kominn í undanúrslit í sínum þyngdarflokki í hnefaleikum á Ólympíuleikunum. 18.8.2016 12:00 Bein útsending: Ólympíuleikarnir í Ríó Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum keppnisgreinum á Ólympíuleikunum í Ríó. 18.8.2016 11:30 Conor hæðist að Diaz: „Ég óttaðist um líf mitt“ Það varð gjörsamlega allt vitlaust á blaðamannafundinum fyrir UFC 202 í gær er Conor McGregor og Nate Diaz grýttu flöskum í hvorn annan. 18.8.2016 11:00 Héldust í hendur og sökuð um athyglissýki Tvíburasystur héldust í hendur þegar þær komu í mark í maraþoni kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó. 18.8.2016 10:30 Bandarískir sundmenn stöðvaðir á flugvellinum í Ríó Brasilíska lögreglan stöðvaði bandarísku sundmennina Gunnar Bentz og Jack Conger er þeir ætluðu að stíga upp í flugvél til Bandaríkjanna í nótt. 18.8.2016 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Oscar: Hjálpar okkur að vera ekki í Meistaradeildinni Veturinn verður sérstakur hjá Chelsea enda tekur félagið ekki þátt í neinni Evrópukeppni að þessu sinni. 19.8.2016 12:00
Diaz kominn inn í hausinn á Conor Herbragð Nate Diaz á blaðamannafundinum virðist hafa svínvirkað. Hann er búinn að gera Conor brjálaðan. 19.8.2016 11:30
Mourinho: Þetta er hátindur ferilsins Jose Mourinho mun stýra Man. Utd í fyrsta sinn á heimavelli í kvöld er liðið tekur á móti Southampton. 19.8.2016 11:00
Bein útsending: Ólympíuleikarnir í Ríó Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum keppnisgreinum á Ólympíuleikunum í Ríó. 19.8.2016 10:30
Pogba: Rétti tíminn fyrir mig og Mourinho að koma hingað Dýrasti leikmaður allra tíma, Paul Pogba, snýr aftur í búning Man. Utd í kvöld er United tekur á móti Southampton í föstudagsleik enska boltans. 19.8.2016 10:00
Bandaríska Ólympíunefndin biðst afsökunar Það er nú orðið ljóst að Ryan Lochte og þrír sundfélagar hans lugu um að hafa verið rændir í tilraun til þess að hylma yfir skemmdarverk á bensínstöð. 19.8.2016 09:34
Gensheimer um Dag: Hugrakkur og klár þjálfari Uwe Gensheimer, fyrirliði þýska landsliðsins í handbolta, missti af EM í byrjun ársins en er nú aftur kominn inn í þýska liðið sem er komið í undanúrslit á ÓL í Ríó. 19.8.2016 08:00
Fáum við íslenskan úrslitaleik? Dagur Sigurðsson og Guðmundur Guðmundsson eru komnir með lið sín í undanúrslit á Ólympíuleikunum í Ríó og vinni Þýskaland og Danmörk leiki sína í dag mætast þeir í úrslitaleiknum á sunnudaginn. 19.8.2016 07:00
Setti króatískt met tvö kvöld í röð og tók ÓL-gullið Sara Kolak frá Króatíu varð í nótt Ólympíumeistari í spjótkasti kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó. 19.8.2016 04:30
Þórir eftir tapið: Mótlætið gerir okkur bara sterkari Þórir Hergeirsson tapaði sínum fyrsta undanúrslitaleik í sjö ár þegar norska kvennalandsliðið tapaði í nótt í framlengdum leik á móti Rússlandi í undanúrslitum á Ólympíuleikunum í Ríó. 19.8.2016 03:47
Stelpurnar hans Þóris grétu eftir leikinn í nótt | Myndir Norska kvennalandsliðið í handbolta tapaði æsispennandi framlengdum undanúrslitaleik á móti Rússlandi í nótt og spilar því um bronsið en ekki gullið á Ólympíuleikunum í Ríó. 19.8.2016 03:29
Usain Bolt: Ég er að reyna að komast í hóp með Ali og Pele Usain Bolt bætti í nótt við gullverðlaunum í 200 metra hlaupi karla við þau sem hann vann í 100 metra hlaupi fyrr á Ólympíuleikunum í Ríó. 19.8.2016 02:09
Usain Bolt fagnaði gullinu með því að syngja með í Bob Marley lagi Jamaíkamaðurinn Usain Bolt vann 200 metra hlaup karla á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt en þetta eru þriðju Ólympíuleikarnir í röð þar sem hann tekur gullið í þessari grein. 19.8.2016 01:51
Dönsk stelpa vann silfur í 400 metra grindarhlaupi á ÓL í Ríó Dalilah Muhammad frá Bandaríkjunum tryggði sér í nótt gullverðlaun í 400 metra grindarhlaupi á Ólympíuleikunum í Ríó. 19.8.2016 01:35
Sigurgöngu Þóris og norsku stelpnanna lokið á ÓL | Leika um bronsið í Ríó Norska kvennalandsliðið í handbolta verður ekki Ólympíumeistari á þriðju leikunum í röð en liðið tapaði með minnsta mun eftir framlengdan leik á móti Rússlandi í undanúrslitum í nótt. 19.8.2016 01:27
Ashton Eaton lék eftir afrek Daley Thompson frá því fyrir 32 árum Bandaríkjamaðurinn Ashton Eaton tryggði sér sigur í tugþraut á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt en hann var að verja titil sinn frá því fyrir fjórum árum. 19.8.2016 01:20
Vann Ólympíugull og bætti eldgamalt Ólympíumet Bandaríkjamaðurinn Ryan Crouser varð í nótt Ólympíumeistari í kúluvarpi karla á Ólympíuleikvanginum í Ríó. 19.8.2016 01:08
Raðnauðgari dæmdur í átján ára fangelsi Fyrrum NFL-stjarnan Darren Sharper mun verja næstu árum lífs síns bak við lás og slá eftir að hafa verið fundinn sekur um að nauðga fjölda kvenna. 18.8.2016 23:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Víkingur R. 7-0 | Valsmenn niðurlægðu Víkinga Valsmenn sýndu engin þreytumerki eftir bikarúrslitaleikinn á laugardaginn og slátruðu Víkingum í lokaleik 15. umferðar Pepsi-deildar karla í kvöld. Lokatölur 7-0, Val í vil. 18.8.2016 23:00
Bandaríska boðhlaupssveitin nýtti tækifæri númer tvö Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag fékk bandaríska sveitin í 4x100 metra boðhlaupi annað tækifæri til að komast áfram í úrslit eftir klúður í undanúrslitunum. 18.8.2016 22:49
Milos: Þetta var ekki boðleg frammistaða Milos Milojevic þjálfari Víkinga var eðlilega niðurlútur eftir 7-0 tapið gegn Val í kvöld. Hans menn voru teknir í kennslustund af Valsmönnum og spiluðu án efa sinn versta leik í afar langan tíma. 18.8.2016 22:21
Kvyat: Hættur að njóta mín í Formúlu 1 Daniil Kvyat viðurkennir að hann hafi hætt að njóta sín í Formúlu 1 eftir stöðulækkun til Toro Rosso. Hann telur að óánægja sín hafi áhrif á frammistöðu sína. 18.8.2016 21:30
Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Íslendingaliðin Grasshopper og Bröndby eru í erfiðum málum eftir fyrri leikina í umspili um sæti í Evrópudeildinni. 18.8.2016 21:15
Hamrarnir í ágætis málum fyrir seinni leikinn West Ham gerði 1-1 jafntefli við Astra frá Rúmeníu í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. 18.8.2016 21:00
Solskjær mættur á Valsvöllinn til að fylgjast með Óttari Magnúsi Ole Gunnar Solskjær, þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Molde, er staddur á Valsvellinum þar sem Valur tekur á móti Víkingi R. í 16. umferð Pepsi-deildar karla. 18.8.2016 20:09
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Fylkir 1-2 | Albert Brynjar tryggði Fylki lífsnauðsynlegan sigur Albert Brynjar Ingason tryggði Fylki afar mikilvægan 2-1 sigur á ÍBV í fallbaráttuslag í Pepsi-deild karla í kvöld. 18.8.2016 20:00
Bandaríska sveitin fær tækifæri til að bæta upp fyrir klúðrið í dag Sveit Bandaríkjanna fær annað tækifæri til að tryggja sér sæti í úrslitum í 4x100 metra hlaupi. 18.8.2016 19:30
Rosenborg gerði mikilvægt útivallarmark á elleftu stundu Íslendingaliðið Rosenborg beið lægri hlut fyrir Austria Vín, 2-1, í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í dag. 18.8.2016 18:44
Benteke á leið á Selhurst Park Crystal Palace hefur náð samkomulagi við Liverpool um kaup á belgíska framherjanum Christian Benteke. 18.8.2016 18:19
Aron á framtíð hjá Cardiff Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var loksins í byrjunarliði Cardiff City í gær og virðist þrátt fyrir allt eiga framtíð hjá félaginu. 18.8.2016 16:00
Pepsi-mörk kvenna: Óskiljanleg ákvörðun dómarans Mark í leik Selfoss og ÍA í Pepsi-deild kvenna var skyndilega dæmt af, öllum að óvörum. 18.8.2016 15:30
Breskur íþróttamaður rændur í Ríó Það virðist ekki vera áhættulaust fyrir íþróttamenn að lyfta sér upp í Ríó. 18.8.2016 15:30
Íþróttafréttakona liggur í dái í Ríó Hin þekkta breska íþróttafréttakona, Charlie Webster, liggur á sjúkrahúsi í Ríó eftir að hafa veikst alvarlega. 18.8.2016 15:00
Ayew frá í fjóra mánuði Dýrasti leikmaður í sögu West Ham, Andre Ayew, meiddist strax í fyrsta leik og verður lengi frá. 18.8.2016 14:30
Mourinho: Pogba er tilbúinn Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, staðfesti í dag að Paul Pogba myndi spila með liðinu gegn Southampton á morgun. 18.8.2016 14:00
Uppáhaldsofurhetja Nate Diaz er Nate Diaz Nate Diaz er með sjálfstraustið í botni eins og sjá má í nýjaasta þættinum af Embedded þar sem víða er komið við. 18.8.2016 13:30
Úrslitin í strandblaki í beinni á Vísi Sýnt verður frá úrslitaleikjunum tveimur í strandblaki karla í beinni útsendingu í kvöld. 18.8.2016 13:00
Ólafur Ingi skiptir um félag í Tyrklandi Miðjumaðurinn Ólafur Ingi Skúlason var ekki lengi að finna sér nýtt félag. 18.8.2016 12:57
Framlengt við lykilmann hjá Fjölni Bakvörðurinn Mario Tadejevic verður áfram í herbúðum Grafarvogsliðsins næstu tvö árin. 18.8.2016 12:30
Hlustaði fremur á Mayweather en þjálfarann Hinn nítján ára Shakur Stephenson er kominn í undanúrslit í sínum þyngdarflokki í hnefaleikum á Ólympíuleikunum. 18.8.2016 12:00
Bein útsending: Ólympíuleikarnir í Ríó Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum keppnisgreinum á Ólympíuleikunum í Ríó. 18.8.2016 11:30
Conor hæðist að Diaz: „Ég óttaðist um líf mitt“ Það varð gjörsamlega allt vitlaust á blaðamannafundinum fyrir UFC 202 í gær er Conor McGregor og Nate Diaz grýttu flöskum í hvorn annan. 18.8.2016 11:00
Héldust í hendur og sökuð um athyglissýki Tvíburasystur héldust í hendur þegar þær komu í mark í maraþoni kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó. 18.8.2016 10:30
Bandarískir sundmenn stöðvaðir á flugvellinum í Ríó Brasilíska lögreglan stöðvaði bandarísku sundmennina Gunnar Bentz og Jack Conger er þeir ætluðu að stíga upp í flugvél til Bandaríkjanna í nótt. 18.8.2016 10:00