Fleiri fréttir

Bandaríska Ólympíunefndin biðst afsökunar

Það er nú orðið ljóst að Ryan Lochte og þrír sundfélagar hans lugu um að hafa verið rændir í tilraun til þess að hylma yfir skemmdarverk á bensínstöð.

Gensheimer um Dag: Hugrakkur og klár þjálfari

Uwe Gensheimer, fyrirliði þýska landsliðsins í handbolta, missti af EM í byrjun ársins en er nú aftur kominn inn í þýska liðið sem er komið í undanúrslit á ÓL í Ríó.

Fáum við íslenskan úrslitaleik?

Dagur Sigurðsson og Guðmundur Guðmundsson eru komnir með lið sín í undanúrslit á Ólympíuleikunum í Ríó og vinni Þýskaland og Danmörk leiki sína í dag mætast þeir í úrslitaleiknum á sunnudaginn.

Milos: Þetta var ekki boðleg frammistaða

Milos Milojevic þjálfari Víkinga var eðlilega niðurlútur eftir 7-0 tapið gegn Val í kvöld. Hans menn voru teknir í kennslustund af Valsmönnum og spiluðu án efa sinn versta leik í afar langan tíma.

Kvyat: Hættur að njóta mín í Formúlu 1

Daniil Kvyat viðurkennir að hann hafi hætt að njóta sín í Formúlu 1 eftir stöðulækkun til Toro Rosso. Hann telur að óánægja sín hafi áhrif á frammistöðu sína.

Misjafnt gengi Íslendingaliðanna

Íslendingaliðin Grasshopper og Bröndby eru í erfiðum málum eftir fyrri leikina í umspili um sæti í Evrópudeildinni.

Aron á framtíð hjá Cardiff

Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var loksins í byrjunarliði Cardiff City í gær og virðist þrátt fyrir allt eiga framtíð hjá félaginu.

Ayew frá í fjóra mánuði

Dýrasti leikmaður í sögu West Ham, Andre Ayew, meiddist strax í fyrsta leik og verður lengi frá.

Mourinho: Pogba er tilbúinn

Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, staðfesti í dag að Paul Pogba myndi spila með liðinu gegn Southampton á morgun.

Sjá næstu 50 fréttir