Fleiri fréttir

Hamilton: Ræsingin var lykillinn að þessu

Lewis Hamilton er nú sá sigursælasti í ungverska kappakstrinum frá upphafi. Hann er sá eini sem hefur unnið þar fimm sinnum. Hver sagði hvað eftir keppnina?

Svekkjandi tap en mögnuð frammistaða

Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta lék í kvöld til úrslita í B-deild Evrópukeppni U-20 karla í körfubolta og mætti liðið Svartfjallalandi. Ísland tapaði leiknum 78-76 eftir framlengdan leik.

Mourinho: Við stefnum beint á titilinn

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að það sé ekki markmið hans að koma liðinu í efstu fjögur sætin á sínum tímabili, það sé einfaldlega ekki nóg.

De Gea: Alltaf sérstakt að mæta City

David de Gea, markvörður Manchester United, segir að það sé alltaf sérstakt að spila við erkifjendurna í Manchester City en liðin mættast í æfingaleik í Peking á mánudaginn.

Conte vill fimm leikmenn til viðbótar

Fram kemur í breskum fjölmiðlum að Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, hafi farið fram á það við Rússann Roman Abramovich, eiganda félagsins, að hann vilji kaupa fimm leikmenn til víðbótar til að styrkja liðið.

Mahrez á leiðinni til Arsenal fyrir 50 milljónir evra

Svo virðist sem Alsíringurinn Riyad Mahrez sé á leiðinni til Arsenal og mun Lundúnaliðið greiða 50 milljónir evra fyrir þennan magnaða leikmann sem sló í gegn á síðasta tímabili með Leicester.

Ungu strákarnir okkar komnir í úrslit á EM

Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta spilar til úrslita í B-deild Evrópukeppni U-20 karla í körfubolta sem fer fram í Grikklandi um þessar mundir. Liðið gerði sér lítið fyrir vann heimamenn frá Grikklandi, 70-67.

Viðar Örn hetja Malmö

Viðar Örn Kjartansson, leikmaður Malmö, skoraði eina mark liðsins þegar það gerði 1-1 jafntefli við Kalmar í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Guðmundur Steinn til liðs við ÍBV

Guðmundur Steinn Hafsteinsson hefur skrifað undir samning við ÍBV. Guðmundur Steinn mun hjálpa liðinu í seinni helming mótsins þar sem Sigurður Grétar er á leiðinni út til Bandaríkjanna í nám.

Jafnt fyrir austan

Leiknir Fáskrúðsfirði er enn í neðsta sæti Inkasso-deildarinnar eftir jafntefli gegn Selfyssingum í dag.

Hamilton: Það er löng keppni framundan á morgun

Nico Rosberg var fljótastur í dag. Hann náði að stela ráspólnum á síaðsta hring. Tímatakan var dramatísk enda brautin rennblaut í upphafi en þornaði svo hratt. Hver sagði hvað eftir tíamtökuna?

Stelpurnar létu ekki slæma byrjun stoppa sig

Íslenska 18 ára landsliðið í körfubolta byrjar vel í B-deild Evrópukeppninnar í Bosníu en íslensku stelpurnar unnu níu stiga sigur á Portúgal í fyrsta leik.

Sjá næstu 50 fréttir