Fleiri fréttir Strákarnir hans Dags unnu síðasta leikinn fyrir ÓL í Ríó Þýska landsliðið í handbolta tryggði sér þriðja sætinu á æfingamótinu í Strassborg í Frakklandi með þriggja marka sigri á Egyptalandi, 30-27. 24.7.2016 15:43 Haukur skoraði í góðum útisigri AIK Haukur Heiðar Hauksson skoraði fyrsta mark AIK í stórsigri gegn Hammarby, 3-0, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 24.7.2016 15:05 Hamilton: Ræsingin var lykillinn að þessu Lewis Hamilton er nú sá sigursælasti í ungverska kappakstrinum frá upphafi. Hann er sá eini sem hefur unnið þar fimm sinnum. Hver sagði hvað eftir keppnina? 24.7.2016 15:00 Svekkjandi tap en mögnuð frammistaða Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta lék í kvöld til úrslita í B-deild Evrópukeppni U-20 karla í körfubolta og mætti liðið Svartfjallalandi. Ísland tapaði leiknum 78-76 eftir framlengdan leik. 24.7.2016 14:33 Rússarnir fá að vera með á Ólympíuleikunum í Ríó Alþjóðlega Ólympíunefndin hefur nú tekið þá ákvörðun að heimila rússneskum íþróttamönnum að taka þátt í Ólympíuleikunum í Ríó í sumar. 24.7.2016 14:24 Rúnar Már með stoðsendingu og þrjú stig í fyrsta deildarleiknum Íslenski landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson og félagar í Grasshopper Club byrja vel í svissnesku deildinni en liðið vann 2-0 sigur á FC Lausanne-Sport í fyrstu umferðinni í dag. 24.7.2016 14:10 Hamilton vann og tekur forystuna í heimsmeistaramótinu Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í ungverska kappakstrinum í dag. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð ananr og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 24.7.2016 13:40 Leikmenn Manchester United í flugvél sem var nauðlent í Kína Leikmenn Manchester United eru staddir í Kína um þessar mundir þar sem liðið undirbýr sig fyrir komandi átök í ensku úrvalsdeildinni. 24.7.2016 13:00 Mourinho: Við stefnum beint á titilinn Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að það sé ekki markmið hans að koma liðinu í efstu fjögur sætin á sínum tímabili, það sé einfaldlega ekki nóg. 24.7.2016 12:30 Litla Ísland er búið að loka Evrópuhringnum í körfuboltanum Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta tryggði sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins 2017 með sigri á Grikklandi í undanúrslitum B-deildar EM 20 ára liða. 24.7.2016 12:00 Í beinni: Íslandsmótið í höggleik | Úrslitin ráðast á lokadeginum Fylgstu með öllu því sem gerist á síðasta keppnisdegi Íslandsmótsins í höggleik sem fram fer á Jaðarsvelli á Akureyri. 24.7.2016 11:30 United og City í baráttunni um ungan Brassa Forráðamenn Manchester United eru reyðubúnir að borga meira fyrir Brassann Gabriel Jesus en grannar þeirra í Manchester City og Real Madrid og PSG. 24.7.2016 11:15 Svona líður manni þegar maður vinnur Grikki og kemur Íslandi í úrslit | Myndir Strákarnir í tuttugu ára landsliðinu fögnuðu gríðarlega í gærkvöldi þegar liðið hafði tryggt sér sæti í úrslitaleiknum B-deild EM 20 ára liða og þar með sæti í A-deildinni á næsta ári. 24.7.2016 10:45 Tvær íslenskar stelpur aðeins örfáum stigum frá toppnum fyrir lokadaginn Fjórði keppnisdagur í einstaklingsflokki í karla- og kvennaflokki á heimsleikunum í crossfit fór fram í Kaliforníu í gærvköldi og í nótt. Íslenska crossfit-fólkið er að standa sig vel. 24.7.2016 10:30 Ronaldo mun hefja samningaviðræður við Real Madrid á næstunni Cristiano Ronaldo hefur nú staðfest að hann ætli sér að byrja samningaviðræður við Real Madrid á næstunni. 24.7.2016 09:00 Brendan Rodgers að sækja Toure til Liverpool Varnarmaðurinn Kolo Toure er líklega á leiðinni í læknisskoðun hjá skoska liðinu Celtic og mun ganga til liðs við félagið. 24.7.2016 07:00 Katrín Tanja komst á toppinn og Sara er áfram í öðru sætinu Katrín Tanja Davíðssdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir háðu mikið einvígi um sigurinn í kvennakeppni heimsleikanna í crossfit í fyrra og það stefnir í annað einvígi íslensku stelpnanna í ár. 24.7.2016 01:06 Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deildin á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 24.7.2016 18:30 Guardiola kom sjö ára stuðningsmanni City heldur betur á óvart - Myndband Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, kom sjö ára stuðningsmanni liðsins á óvart þegar hann tók á móti honum í leigubíl og fór á rúntinn með drengnum. 23.7.2016 23:00 Sara enn í öðru sæti en Katrín Tanja nálgast hana Eftir fyrstu grein dagsins á fjórða degi Crossfit-heimsleikanna er Ragheiður Sara Sigmundsóttir enn í öðru sæti með 550 stig, 26 stigum á eftir Samantha Briggs sem er með 576 stig. 23.7.2016 22:15 Scholes: Þú vilt fá Ronaldo eða Messi fyrir þessa upphæð Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United, segir að Frakkinn Paul Pogba sem ekki þess virði að greiða um 86 milljónir punda fyrir. 23.7.2016 22:15 De Gea: Alltaf sérstakt að mæta City David de Gea, markvörður Manchester United, segir að það sé alltaf sérstakt að spila við erkifjendurna í Manchester City en liðin mættast í æfingaleik í Peking á mánudaginn. 23.7.2016 21:30 Þjálfari Íslands: Með trú, liðsheild og hjarta getur allt gerst Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta spilar til úrslita í B-deild Evrópukeppni U-20 karla í körfubolta sem fer fram í Grikklandi um þessar mundir. 23.7.2016 21:27 Kolbeinn jafnaði sinn besta árangur | Arna Stefanía með nýtt met Kolbeinn Höður Gunnarsson úr FH vann í 100 metra hlaupi karla á 10,61 sekúndum á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem fram fór á Þórsvelli á Akureyri. Kolbeinn jafnaði sinn besta tíma í hlaupinu. 23.7.2016 21:09 Conte vill fimm leikmenn til viðbótar Fram kemur í breskum fjölmiðlum að Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, hafi farið fram á það við Rússann Roman Abramovich, eiganda félagsins, að hann vilji kaupa fimm leikmenn til víðbótar til að styrkja liðið. 23.7.2016 21:00 Mahrez á leiðinni til Arsenal fyrir 50 milljónir evra Svo virðist sem Alsíringurinn Riyad Mahrez sé á leiðinni til Arsenal og mun Lundúnaliðið greiða 50 milljónir evra fyrir þennan magnaða leikmann sem sló í gegn á síðasta tímabili með Leicester. 23.7.2016 20:30 Íslandsmótið í höggleik | Bjarki og Valdís með vallarmet Bjarki Pétursson úr Golfklúbbi Borgarness lék best allra í dag á Íslandsmótinu í golfi á Eimskipsmótaröðinni sem fram fer á Akureyri um helgina. 23.7.2016 20:30 Ungu strákarnir okkar komnir í úrslit á EM Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta spilar til úrslita í B-deild Evrópukeppni U-20 karla í körfubolta sem fer fram í Grikklandi um þessar mundir. Liðið gerði sér lítið fyrir vann heimamenn frá Grikklandi, 70-67. 23.7.2016 19:30 Leicester hafði betur eftir vítaspyrnukeppni Leicester og Celtic mættust á International Champoins Cup í dag og fóru leikar 1-1 eftir venjulegan leiktíma. 23.7.2016 18:58 Viðar Örn hetja Malmö Viðar Örn Kjartansson, leikmaður Malmö, skoraði eina mark liðsins þegar það gerði 1-1 jafntefli við Kalmar í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 23.7.2016 17:49 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - ÍBV 0-1 | Eyjakonur áfram eftir framlengingu Þór/KA mætti ÍBV í undanúrslitum Borgunarbikarsins í knattspyrnu kvenna í dag og höfðu Eyjakonur betur eftir framlengdan leik, 1-0. 23.7.2016 16:00 Higuain verður sá dýrasti í sögu ítölsku deildarinnar Argentínumaðurinn Gonzalo Higuain mun vera í læknisskoðun hjá ítalska liðinu Juventus og er að öllum líkindum á leiðinni til félagsins. 23.7.2016 15:53 Guðmundur Steinn til liðs við ÍBV Guðmundur Steinn Hafsteinsson hefur skrifað undir samning við ÍBV. Guðmundur Steinn mun hjálpa liðinu í seinni helming mótsins þar sem Sigurður Grétar er á leiðinni út til Bandaríkjanna í nám. 23.7.2016 15:31 Matthías skoraði tvö þegar Rosenborg valtaði yfir Haugesund Rosenborg valtaði yfir Haugesund, 6-0, í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 23.7.2016 15:22 Jafnt fyrir austan Leiknir Fáskrúðsfirði er enn í neðsta sæti Inkasso-deildarinnar eftir jafntefli gegn Selfyssingum í dag. 23.7.2016 14:58 Hamilton: Það er löng keppni framundan á morgun Nico Rosberg var fljótastur í dag. Hann náði að stela ráspólnum á síaðsta hring. Tímatakan var dramatísk enda brautin rennblaut í upphafi en þornaði svo hratt. Hver sagði hvað eftir tíamtökuna? 23.7.2016 14:30 Stelpurnar létu ekki slæma byrjun stoppa sig Íslenska 18 ára landsliðið í körfubolta byrjar vel í B-deild Evrópukeppninnar í Bosníu en íslensku stelpurnar unnu níu stiga sigur á Portúgal í fyrsta leik. 23.7.2016 14:22 99 laxa dagur í Miðfjarðará í gær Það veiðist víða vel þessa dagana og þrátt fyrir ansi rólega veiði í sumum ánum eru aðrar að eiga gott sumar. 23.7.2016 14:00 Nico Rosberg á ráspól í Ungverjalandi Nico Rosberg verður á ráspól á morgun á Mercedes. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes og Daniel Riccardo á Red Bull varð þriðji. 23.7.2016 13:41 Ytri Rangá fer líklega í 3.000 laxa í byrjun næstu viku Veiðin í Ytri Rangá er búin að vera ævintýralega góð frá opnun og nú þegar smálaxagöngurnar eru mættar heldur veislan bara áfram. 23.7.2016 13:00 David Moyes fær starf stóra Sam hjá Sunderland Íslandsvinurinn David Moyes hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Sunderland til næstu fjögurra ára. 23.7.2016 12:48 Ragnheiður Sara aðeins fjórum stigum á eftir efsta manni Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er aðeins fjórum stigum á eftir efsta manni í einstaklingskeppninni í crossfit en keppt var á heimsleikunum í nótt. 23.7.2016 12:11 Melbourne hafði betur gegn Juve eftir vítaspyrnukeppni | Sjáðu ótrúlegt mark frá miðju Melbourne Victory og Juventus gerðu 1-1 jafntefli í International Champions Cup í Ástralíu í morgun. 23.7.2016 12:03 KR-ingar vilja Kristinn Frey í skiptum fyrir Hólmbert Svo gæti farið að Hólmbert Aron Friðjónsson, leikmaður KR, yfirgefi liðið í félagaskiptaglugganum en hann hefur ekki náð sér á strik fyrir KR-inga í sumar og ekki enn náð að skora mark. 23.7.2016 11:20 Nessvæðið í Laxá líklega besta stórlaxasvæði landsins Veiðisvæðið í Laxá í Aðaldal sem kennt er við Nes er vafalaust eitt besta stórlaxasvæði landsins. 23.7.2016 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Strákarnir hans Dags unnu síðasta leikinn fyrir ÓL í Ríó Þýska landsliðið í handbolta tryggði sér þriðja sætinu á æfingamótinu í Strassborg í Frakklandi með þriggja marka sigri á Egyptalandi, 30-27. 24.7.2016 15:43
Haukur skoraði í góðum útisigri AIK Haukur Heiðar Hauksson skoraði fyrsta mark AIK í stórsigri gegn Hammarby, 3-0, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 24.7.2016 15:05
Hamilton: Ræsingin var lykillinn að þessu Lewis Hamilton er nú sá sigursælasti í ungverska kappakstrinum frá upphafi. Hann er sá eini sem hefur unnið þar fimm sinnum. Hver sagði hvað eftir keppnina? 24.7.2016 15:00
Svekkjandi tap en mögnuð frammistaða Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta lék í kvöld til úrslita í B-deild Evrópukeppni U-20 karla í körfubolta og mætti liðið Svartfjallalandi. Ísland tapaði leiknum 78-76 eftir framlengdan leik. 24.7.2016 14:33
Rússarnir fá að vera með á Ólympíuleikunum í Ríó Alþjóðlega Ólympíunefndin hefur nú tekið þá ákvörðun að heimila rússneskum íþróttamönnum að taka þátt í Ólympíuleikunum í Ríó í sumar. 24.7.2016 14:24
Rúnar Már með stoðsendingu og þrjú stig í fyrsta deildarleiknum Íslenski landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson og félagar í Grasshopper Club byrja vel í svissnesku deildinni en liðið vann 2-0 sigur á FC Lausanne-Sport í fyrstu umferðinni í dag. 24.7.2016 14:10
Hamilton vann og tekur forystuna í heimsmeistaramótinu Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í ungverska kappakstrinum í dag. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð ananr og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 24.7.2016 13:40
Leikmenn Manchester United í flugvél sem var nauðlent í Kína Leikmenn Manchester United eru staddir í Kína um þessar mundir þar sem liðið undirbýr sig fyrir komandi átök í ensku úrvalsdeildinni. 24.7.2016 13:00
Mourinho: Við stefnum beint á titilinn Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að það sé ekki markmið hans að koma liðinu í efstu fjögur sætin á sínum tímabili, það sé einfaldlega ekki nóg. 24.7.2016 12:30
Litla Ísland er búið að loka Evrópuhringnum í körfuboltanum Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta tryggði sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins 2017 með sigri á Grikklandi í undanúrslitum B-deildar EM 20 ára liða. 24.7.2016 12:00
Í beinni: Íslandsmótið í höggleik | Úrslitin ráðast á lokadeginum Fylgstu með öllu því sem gerist á síðasta keppnisdegi Íslandsmótsins í höggleik sem fram fer á Jaðarsvelli á Akureyri. 24.7.2016 11:30
United og City í baráttunni um ungan Brassa Forráðamenn Manchester United eru reyðubúnir að borga meira fyrir Brassann Gabriel Jesus en grannar þeirra í Manchester City og Real Madrid og PSG. 24.7.2016 11:15
Svona líður manni þegar maður vinnur Grikki og kemur Íslandi í úrslit | Myndir Strákarnir í tuttugu ára landsliðinu fögnuðu gríðarlega í gærkvöldi þegar liðið hafði tryggt sér sæti í úrslitaleiknum B-deild EM 20 ára liða og þar með sæti í A-deildinni á næsta ári. 24.7.2016 10:45
Tvær íslenskar stelpur aðeins örfáum stigum frá toppnum fyrir lokadaginn Fjórði keppnisdagur í einstaklingsflokki í karla- og kvennaflokki á heimsleikunum í crossfit fór fram í Kaliforníu í gærvköldi og í nótt. Íslenska crossfit-fólkið er að standa sig vel. 24.7.2016 10:30
Ronaldo mun hefja samningaviðræður við Real Madrid á næstunni Cristiano Ronaldo hefur nú staðfest að hann ætli sér að byrja samningaviðræður við Real Madrid á næstunni. 24.7.2016 09:00
Brendan Rodgers að sækja Toure til Liverpool Varnarmaðurinn Kolo Toure er líklega á leiðinni í læknisskoðun hjá skoska liðinu Celtic og mun ganga til liðs við félagið. 24.7.2016 07:00
Katrín Tanja komst á toppinn og Sara er áfram í öðru sætinu Katrín Tanja Davíðssdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir háðu mikið einvígi um sigurinn í kvennakeppni heimsleikanna í crossfit í fyrra og það stefnir í annað einvígi íslensku stelpnanna í ár. 24.7.2016 01:06
Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deildin á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 24.7.2016 18:30
Guardiola kom sjö ára stuðningsmanni City heldur betur á óvart - Myndband Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, kom sjö ára stuðningsmanni liðsins á óvart þegar hann tók á móti honum í leigubíl og fór á rúntinn með drengnum. 23.7.2016 23:00
Sara enn í öðru sæti en Katrín Tanja nálgast hana Eftir fyrstu grein dagsins á fjórða degi Crossfit-heimsleikanna er Ragheiður Sara Sigmundsóttir enn í öðru sæti með 550 stig, 26 stigum á eftir Samantha Briggs sem er með 576 stig. 23.7.2016 22:15
Scholes: Þú vilt fá Ronaldo eða Messi fyrir þessa upphæð Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United, segir að Frakkinn Paul Pogba sem ekki þess virði að greiða um 86 milljónir punda fyrir. 23.7.2016 22:15
De Gea: Alltaf sérstakt að mæta City David de Gea, markvörður Manchester United, segir að það sé alltaf sérstakt að spila við erkifjendurna í Manchester City en liðin mættast í æfingaleik í Peking á mánudaginn. 23.7.2016 21:30
Þjálfari Íslands: Með trú, liðsheild og hjarta getur allt gerst Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta spilar til úrslita í B-deild Evrópukeppni U-20 karla í körfubolta sem fer fram í Grikklandi um þessar mundir. 23.7.2016 21:27
Kolbeinn jafnaði sinn besta árangur | Arna Stefanía með nýtt met Kolbeinn Höður Gunnarsson úr FH vann í 100 metra hlaupi karla á 10,61 sekúndum á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem fram fór á Þórsvelli á Akureyri. Kolbeinn jafnaði sinn besta tíma í hlaupinu. 23.7.2016 21:09
Conte vill fimm leikmenn til viðbótar Fram kemur í breskum fjölmiðlum að Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, hafi farið fram á það við Rússann Roman Abramovich, eiganda félagsins, að hann vilji kaupa fimm leikmenn til víðbótar til að styrkja liðið. 23.7.2016 21:00
Mahrez á leiðinni til Arsenal fyrir 50 milljónir evra Svo virðist sem Alsíringurinn Riyad Mahrez sé á leiðinni til Arsenal og mun Lundúnaliðið greiða 50 milljónir evra fyrir þennan magnaða leikmann sem sló í gegn á síðasta tímabili með Leicester. 23.7.2016 20:30
Íslandsmótið í höggleik | Bjarki og Valdís með vallarmet Bjarki Pétursson úr Golfklúbbi Borgarness lék best allra í dag á Íslandsmótinu í golfi á Eimskipsmótaröðinni sem fram fer á Akureyri um helgina. 23.7.2016 20:30
Ungu strákarnir okkar komnir í úrslit á EM Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta spilar til úrslita í B-deild Evrópukeppni U-20 karla í körfubolta sem fer fram í Grikklandi um þessar mundir. Liðið gerði sér lítið fyrir vann heimamenn frá Grikklandi, 70-67. 23.7.2016 19:30
Leicester hafði betur eftir vítaspyrnukeppni Leicester og Celtic mættust á International Champoins Cup í dag og fóru leikar 1-1 eftir venjulegan leiktíma. 23.7.2016 18:58
Viðar Örn hetja Malmö Viðar Örn Kjartansson, leikmaður Malmö, skoraði eina mark liðsins þegar það gerði 1-1 jafntefli við Kalmar í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 23.7.2016 17:49
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - ÍBV 0-1 | Eyjakonur áfram eftir framlengingu Þór/KA mætti ÍBV í undanúrslitum Borgunarbikarsins í knattspyrnu kvenna í dag og höfðu Eyjakonur betur eftir framlengdan leik, 1-0. 23.7.2016 16:00
Higuain verður sá dýrasti í sögu ítölsku deildarinnar Argentínumaðurinn Gonzalo Higuain mun vera í læknisskoðun hjá ítalska liðinu Juventus og er að öllum líkindum á leiðinni til félagsins. 23.7.2016 15:53
Guðmundur Steinn til liðs við ÍBV Guðmundur Steinn Hafsteinsson hefur skrifað undir samning við ÍBV. Guðmundur Steinn mun hjálpa liðinu í seinni helming mótsins þar sem Sigurður Grétar er á leiðinni út til Bandaríkjanna í nám. 23.7.2016 15:31
Matthías skoraði tvö þegar Rosenborg valtaði yfir Haugesund Rosenborg valtaði yfir Haugesund, 6-0, í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 23.7.2016 15:22
Jafnt fyrir austan Leiknir Fáskrúðsfirði er enn í neðsta sæti Inkasso-deildarinnar eftir jafntefli gegn Selfyssingum í dag. 23.7.2016 14:58
Hamilton: Það er löng keppni framundan á morgun Nico Rosberg var fljótastur í dag. Hann náði að stela ráspólnum á síaðsta hring. Tímatakan var dramatísk enda brautin rennblaut í upphafi en þornaði svo hratt. Hver sagði hvað eftir tíamtökuna? 23.7.2016 14:30
Stelpurnar létu ekki slæma byrjun stoppa sig Íslenska 18 ára landsliðið í körfubolta byrjar vel í B-deild Evrópukeppninnar í Bosníu en íslensku stelpurnar unnu níu stiga sigur á Portúgal í fyrsta leik. 23.7.2016 14:22
99 laxa dagur í Miðfjarðará í gær Það veiðist víða vel þessa dagana og þrátt fyrir ansi rólega veiði í sumum ánum eru aðrar að eiga gott sumar. 23.7.2016 14:00
Nico Rosberg á ráspól í Ungverjalandi Nico Rosberg verður á ráspól á morgun á Mercedes. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes og Daniel Riccardo á Red Bull varð þriðji. 23.7.2016 13:41
Ytri Rangá fer líklega í 3.000 laxa í byrjun næstu viku Veiðin í Ytri Rangá er búin að vera ævintýralega góð frá opnun og nú þegar smálaxagöngurnar eru mættar heldur veislan bara áfram. 23.7.2016 13:00
David Moyes fær starf stóra Sam hjá Sunderland Íslandsvinurinn David Moyes hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Sunderland til næstu fjögurra ára. 23.7.2016 12:48
Ragnheiður Sara aðeins fjórum stigum á eftir efsta manni Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er aðeins fjórum stigum á eftir efsta manni í einstaklingskeppninni í crossfit en keppt var á heimsleikunum í nótt. 23.7.2016 12:11
Melbourne hafði betur gegn Juve eftir vítaspyrnukeppni | Sjáðu ótrúlegt mark frá miðju Melbourne Victory og Juventus gerðu 1-1 jafntefli í International Champions Cup í Ástralíu í morgun. 23.7.2016 12:03
KR-ingar vilja Kristinn Frey í skiptum fyrir Hólmbert Svo gæti farið að Hólmbert Aron Friðjónsson, leikmaður KR, yfirgefi liðið í félagaskiptaglugganum en hann hefur ekki náð sér á strik fyrir KR-inga í sumar og ekki enn náð að skora mark. 23.7.2016 11:20
Nessvæðið í Laxá líklega besta stórlaxasvæði landsins Veiðisvæðið í Laxá í Aðaldal sem kennt er við Nes er vafalaust eitt besta stórlaxasvæði landsins. 23.7.2016 10:00