Íslandsmótið í höggleik | Bjarki og Valdís með vallarmet Stefán Árni Pálsson skrifar 23. júlí 2016 20:30 Valdís Þóra Jónsdóttir slær hér á 10. teig á Jaðarsvelli í dag. Mynd/seth@golf.is Bjarki Pétursson úr Golfklúbbi Borgarness lék best allra í dag á Íslandsmótinu í golfi á Eimskipsmótaröðinni sem fram fer á Akureyri um helgina. Bjarki fór hringinn á fimm höggum undir pari. Hann deilir nú efsta sætinu á -7 samanlagt með Guðmundi Ágústi Kristjánssyni úr GR. Axel Bóasson úr GK, hafði eins höggs forskot fyrir hringinn í dag, en hann lék á 69 höggum eða -2 og er hann einu höggi á eftir þeim Bjarka og Guðmundur fyrir lokahringinn.Staða efstu manna fyrir lokahringinn á Íslandsmótinu í golfi á Eimskipsmótaröðinni 2016: Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR (72-68-66) 206 högg -7 Bjarki Pétursson, GB (72-69-65) 206 högg -7 Aron Snær Júlíusson, GKG (67-73-67) 207 högg -6 Axel Bóasson, GK (71-67-69) 207 högg -6 Andri Már Óskarsson, GHR (73-67-66) 208 högg -5 Haraldur Franklín Magnús, GR (71-71-67) 209 högg -4 Birgir Leifur Hafþórsson, GKG (69-70-71) 210 högg -3 Þórður Rafn Gissurarson, GR (71-71-69) 211 högg -2 Aron Bjarki Bergsson, GKG (70-72-69) 211 högg -2 Gísli Sveinbergsson, GK (72-67-72) 211 högg -2 Rúnar Arnórsson, GK (72-67-72) 211 högg-2 Andri Þór Björnsson, GR (72-73-67) 212 högg -1 Andri Þór Björnsson, GR (72-73-67) 212 högg -1 Alfreð Brynjar Kristinsson, GKG (71-72-70) 213 par Valdís Þóra Jónsdóttir úr golfklúbbnum Leyni sló dag vallarmet í kvennaflokki á Jaðarsvelli en hún fór hringinn á 66 höggum eða fimm höggum undir pari. Það stefnir í mikið einvígi á lokahringnum á milli Valdísar og Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur úr GR sem er einu höggi á eftir á -6. Valdís fékk fimm fugla í dag og tapaði ekki höggi en Ólafía lék á 69 höggum eða -2. Þetta kemur fram á vefsíðunni golf.is.Staða efstu kylfinga fyrir lokahringinn á Íslandsmótinu í golfi á Eimskipsmótaröðinni 2016: 1. Valdís Þóra Jónsdóttir, GL (71-69-66) 206 högg -7 2. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR (70-68-69) 207 högg -6 3. Signý Arnórsdóttir, GK (77-68-71) 216 högg +3 4. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK (72-72-73) 217 högg +4 5. Anna Sólveig Snorradóttir, GK (75 -75-73) 223 högg +10 6. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR (77-76-73) 226 högg +13 7. Berglind Björnsdóttir, GR (75-75-77) 227 högg +14 8. Gunnhildur Kristjánsdóttir, GK (74-79-76) 229 högg +16Golfsamband Íslands er með beina lýsingu frá mótinu á Twitter-síðu sinni en hægt er að fylgjast með öllu sem gerist á Jaðarsvelli í Twitter-boxinu hér að neðan. Hér má svo finna beina lýsingu holu fyrir holu og hér er hefðbundin staða þar sem hægt er að fletta á milli flokka. Tweets by @Golfsamband Golf Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bjarki Pétursson úr Golfklúbbi Borgarness lék best allra í dag á Íslandsmótinu í golfi á Eimskipsmótaröðinni sem fram fer á Akureyri um helgina. Bjarki fór hringinn á fimm höggum undir pari. Hann deilir nú efsta sætinu á -7 samanlagt með Guðmundi Ágústi Kristjánssyni úr GR. Axel Bóasson úr GK, hafði eins höggs forskot fyrir hringinn í dag, en hann lék á 69 höggum eða -2 og er hann einu höggi á eftir þeim Bjarka og Guðmundur fyrir lokahringinn.Staða efstu manna fyrir lokahringinn á Íslandsmótinu í golfi á Eimskipsmótaröðinni 2016: Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR (72-68-66) 206 högg -7 Bjarki Pétursson, GB (72-69-65) 206 högg -7 Aron Snær Júlíusson, GKG (67-73-67) 207 högg -6 Axel Bóasson, GK (71-67-69) 207 högg -6 Andri Már Óskarsson, GHR (73-67-66) 208 högg -5 Haraldur Franklín Magnús, GR (71-71-67) 209 högg -4 Birgir Leifur Hafþórsson, GKG (69-70-71) 210 högg -3 Þórður Rafn Gissurarson, GR (71-71-69) 211 högg -2 Aron Bjarki Bergsson, GKG (70-72-69) 211 högg -2 Gísli Sveinbergsson, GK (72-67-72) 211 högg -2 Rúnar Arnórsson, GK (72-67-72) 211 högg-2 Andri Þór Björnsson, GR (72-73-67) 212 högg -1 Andri Þór Björnsson, GR (72-73-67) 212 högg -1 Alfreð Brynjar Kristinsson, GKG (71-72-70) 213 par Valdís Þóra Jónsdóttir úr golfklúbbnum Leyni sló dag vallarmet í kvennaflokki á Jaðarsvelli en hún fór hringinn á 66 höggum eða fimm höggum undir pari. Það stefnir í mikið einvígi á lokahringnum á milli Valdísar og Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur úr GR sem er einu höggi á eftir á -6. Valdís fékk fimm fugla í dag og tapaði ekki höggi en Ólafía lék á 69 höggum eða -2. Þetta kemur fram á vefsíðunni golf.is.Staða efstu kylfinga fyrir lokahringinn á Íslandsmótinu í golfi á Eimskipsmótaröðinni 2016: 1. Valdís Þóra Jónsdóttir, GL (71-69-66) 206 högg -7 2. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR (70-68-69) 207 högg -6 3. Signý Arnórsdóttir, GK (77-68-71) 216 högg +3 4. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK (72-72-73) 217 högg +4 5. Anna Sólveig Snorradóttir, GK (75 -75-73) 223 högg +10 6. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR (77-76-73) 226 högg +13 7. Berglind Björnsdóttir, GR (75-75-77) 227 högg +14 8. Gunnhildur Kristjánsdóttir, GK (74-79-76) 229 högg +16Golfsamband Íslands er með beina lýsingu frá mótinu á Twitter-síðu sinni en hægt er að fylgjast með öllu sem gerist á Jaðarsvelli í Twitter-boxinu hér að neðan. Hér má svo finna beina lýsingu holu fyrir holu og hér er hefðbundin staða þar sem hægt er að fletta á milli flokka. Tweets by @Golfsamband
Golf Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira