Fleiri fréttir Gylfi og Joe Allen sameinaðir á ný á miðju Swansea? Swansea City hefur mikinn áhuga á að fá velska miðjumanninn Joe Allen aftur til félagsins en enn óvissa um framtíð Joe Allen hjá Liverpool. 15.7.2016 09:00 Blikar taka séns Íslandsmeistarar Breiðabliks hafa styrkt lið sitt fyrir lokaátökin í Pepsi-deild kvenna. 15.7.2016 08:00 Ginobili áfram hjá San Antonio þótt Duncan sé hættur Samkvæmt bandarískum fjölmiðlum hefur argentínski körfuboltamaðurinn Manu Ginóbili skrifað undir nýjan samning við San Antonio Spurs. 15.7.2016 07:00 Ótrúleg fjögur ár á FIFA-lista Aðeins 21 knattspyrnulandslið er fyrir ofan Ísland á nýjasta styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins sem kom út í gær. Ísland er í 22. sæti og hefur aldrei verið ofar. 109 þjóðir hafa þurft að gefa eftir sæti sitt. 15.7.2016 06:00 John Cena grillar stjörnunar á ESPYS | Myndband Fjölbragðaglímukappinn benti á að ýmislegt væri líkt með alvöru íþróttum og þeim sem eru skrifaðar fyrirfram. 14.7.2016 23:30 Fjólublátt þema hjá Barcelona og Real Madrid Spænsku stórliðin og erkióvinirnir Barcelona og Real Madrid kynntu bæði nýja varabúninga í dag. 14.7.2016 22:45 Red Bull vill vinna meira á árinu Red Bull liðið í Formúlu 1 vill vinna fleiri keppnir á árinu. Liðsstjóri Red Bull, Christian Horner segir liðið hætt að elta Ferrari. Liðið setji nú markið á Mercedes. 14.7.2016 22:15 Sjáðu Evrópu-markasúpuna í vesturbænum í kvöld | Myndband Þótt KR hafi skorað fæst mörk allra liða í Pepsi-deildinni á liðið ekki í neinum vandræðum með að skora í Evrópudeildinni. 14.7.2016 22:09 Andersen ekkert fúll út í Óskar: Mig langaði samt rosalega að taka vítið Morten Beck Andersen hefði getað skorað þrennu í Evrópuleiknu í kvöld en Óskar Örn Hauksson neitaði honum um að taka vítaspyrnu. 14.7.2016 22:06 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Grasshopper 3-3 | Evrópu-Andersen kom KR í gang KR á tvo erfiða leiki fyrir höndum í annarri umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 14.7.2016 21:45 Vilhjálmar Alvar dæmdi vítaspyrnu í öðrum Evrópuleiknum í röð KR gerði í kvöld 3-3 jafntefli við svissneska liðið Grasshopper í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar á Alvogen-vellinum. 14.7.2016 21:42 Mickelson setti vallarmet og er með þriggja högga forystu á Opna breska Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson er með þriggja högga forystu eftir fyrsta keppnisdaginn á Opna breska meistaramótinu í golfi. 14.7.2016 20:20 Conte til ensku blaðamannanna: Þið verðið að finna gott nafn fyrir mig Antonio Conte, nýr knattspyrnustjóri Chelsea, hitti ensku pressuna í fyrsta sinn í dag þegar haldin var blaðamannafundur á Stamford Bridge. 14.7.2016 20:15 Liverpool selur tvo leikmenn fyrir rúmar 20 milljónir punda Liverpool seldi í dag tvo leikmenn fyrir samtals rúmar 20 milljónir punda. Þetta eru þeir Martin Skrtel og Jordon Ibe sem voru ekki í framtíðaráætlunum knattspyrnustjórans Jürgens Klopp. 14.7.2016 19:57 Þjálfari Albaníu telur sig rétta manninn í starfið hjá enska landsliðinu Gianni De Biasi kom Albaníu á EM 2016 og er viss um að hann gæti náð góðum úrslitum með England. 14.7.2016 19:45 Haukur Heiðar og félagar gerðu betur en Celtic og unnu lið frá Gíbraltar Landsliðsmaðurinn Haukur Heiðar Hauksson var í byrjunarliði AIK sem vann 1-0 sigur á Europa frá Gíbraltar á Vinavöllum í kvöld. 14.7.2016 19:11 Ólafur vill fá Hannes til Randers Ólafur Kristjánsson, nýráðinn þjálfari Randers, vill fá landsliðsmarkvörðinn Hannes Þór Halldórsson til danska liðsins. 14.7.2016 18:30 Málglaður framkvæmdastjóri Dortmund heldur áfram að skjóta á Man. City Hans-Joachim Watzke segir Dortmund klárlega hafa meira aðdráttarafl en enska úrvalsdeildarliðið. 14.7.2016 17:45 Mickelson jafnaði met á opna breska með frábærum hring Bandaríkjamaðurinn efstur á opna breska meistaramótinu en hann fékk enga skolla á fyrsta hring. 14.7.2016 17:15 Þróttur veðjar á þriðja Danann Þróttur hefur samið við danska miðjumanninn Christian Nikolaj Sørensen um að leika með liðinu út tímabilið. 14.7.2016 17:11 Dagur búinn að velja þýsku Ólympíufarana Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska handboltalandsliðsins, hefur valið 14 manna lokahóp fyrir Ólympíuleikana í Ríó í næsta mánuði. 14.7.2016 16:31 Gylfi Þór og félagar fá lægstu einkunn fyrir frammistöðuna á markaðnum Swansea ekki gert mikið í leikmannamálum til þessa. 14.7.2016 16:30 Ferguson: Ronaldo besti fótboltamaður sinnar kynslóðar Sir Alex Ferguson segir að hver kynslóð eigi sinn einstaka fótboltamann og í dag er það nýkrýndi Evrópumeistarinn. 14.7.2016 15:45 Mickelson í stuði á opna breska | Sex Bandaríkjamenn efstir Phil Mickelson fór fyrri níu holurnar á fyrsta keppnisdegi opna breska meistaramósins á fjórum höggum undir pari. 14.7.2016 14:52 Kristinn Marinósson farinn frá Haukum til ÍR Breiðhyltingar halda áfram að styrkja liðið fyrir komandi átök í Dominos-deild karla. 14.7.2016 14:30 Sveinn Aron í Val: „Spenntur að feta í fótspor föður míns og afa“ Sveinn Aron Guðjohnsen verður þriðji Guðjohnsen ættliðurinn sem spilar fyrir Hlíðarendafélagið. 14.7.2016 13:56 Landaði fjórum yfir 100 sm á sama deginum Sá ótrúlegi atburður átti sér stað í Laxá í Nesi að einn og sami veiðimaðurinn landaði fjórum löxum yfir 100 sm á sama deginum. 14.7.2016 13:19 Háskólaleikmaður besti íþróttamaður Bandaríkjanna í flokki kvenna Hafði betur í kjöri á móti besta leikmanni WNBA og tveimur margföldum heims- og Ólympíumeisturum. 14.7.2016 13:15 Lítt þekktur Suður-Afríkumaður með tvo erni á fyrstu níu og er í forystu á opna breska 22 ára kylfingur sem hefur aldrei spilað á PGA-mótaröðinni byrjar vel í Skotlandi. 14.7.2016 12:41 Guðmundur Helgi eftirmaður mánaðarþjálfarans hjá Fram Guðmundur Helgi Pálsson var í dag ráðinn þjálfari karlaliðs Fram í handbolta og gerði þriggja ára samning við Safamýrarliðið. 14.7.2016 12:30 Ingimundur Níels frá Fylki í Fjölni Sóknarmaðurinn skipti um lið þegar félagaskiptaglugginn opnar á morgun. 14.7.2016 12:07 Pepsi-deildarliðin í startblokkunum | Félagaskiptaglugginn opnar á morgun Íslensku knattspyrnufélögin geta farið að styrkja sig með nýjum leikmönnum frá og með morgundeginum. 14.7.2016 12:00 Íslenska fótboltalandsliðið með mestu yfirburðina á Norðurlöndum í sjö ár Ísland er ekki aðeins með besta landslið Norðurlanda í karlaflokki heldur það langbesta ef marka má styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 14.7.2016 11:30 Sigurvegari heimsleikanna fær skammbyssu í verðlaun Það að standa uppi sem sigurvegari heimsleikanna í CrossFit þýðir ekki aðeins að fjárhagur sigurvegarans vænkast. 14.7.2016 11:04 Vafasamt fæðubótarefni fannst í klefa Frakka á EM: "Þetta er lyfjamisnotkun“ Þýskur prófessor vill meina að Frakkar, sem sendu strákana okkar í íslenska landsliðinu heim af EM, hafi verið að svindla. 14.7.2016 11:00 Karius gæti hirt sætið af Mignolet eftir að Klopp fékk hann til að sleppa ÓL Nýr markvörður Liverpool eltir ekki Ólympíudrauminn heldur einbeitir sér að ensku úrvalsdeildinni. 14.7.2016 10:30 Eiður Smári svekktur með að fá ekki að spila meira á EM Eiður Smári Guðjohnsen eyddi hluta af fríinu sínu eftir Evrópumótið í Frakklandi með því að hjálpa til í fótboltaskóla Barcelona sem fór fram hér á landi. Hann hitti fjölmiðla í gær í tengslum við skólann. 14.7.2016 10:00 Hallgrímur Jónason semur við nýliða í dönsku úrvalsdeildinni Húsvíkingurinn genginn í raðir Lyngby frá OB og því verða engir Íslendingar eftir í Óðinsvéum. 14.7.2016 09:30 Einn af strákunum okkar á KR-velli: Gaman að spila fyrsta leikinn fyrir framan vini og fjölskyldu Landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson gæti spilað fyrsta keppnisleikinn sinn með svissneska liðinu Grasshopper í kvöld og það á KR-vellinum. 14.7.2016 09:15 Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Landssamband Veiðifélaga birti nýjar tölur úr laxveiðiánum í gær og þar kemur greinilega fram að árið er vel yfir meðallagi. 14.7.2016 09:00 Tólf sæta stökk strákanna okkar á FIFA-listanum staðfest Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 22. sæti á nýjasta FIFA-listanum sem var formlega gefinn út í morgun en Ísland hefur aldrei verið ofar á heimslista karlafótboltans. 14.7.2016 08:45 Eygló Ósk vonast til að geta bætt Íslandsmetin í Ríó | Myndband Sundkonan Eygló Ósk Gústavsdóttir, Íþróttamaður ársins 2015, verður á meðal keppenda á Ólympíuleikunum í Ríó sem hefjast eftir tæpan mánuð. 14.7.2016 07:00 Litla rannsóknarstofan Ísland Spænski fótboltarisinn Barcelona er að stækka kvennaboltann innan félagsins og valdi Ísland til að hýsa fyrsta fótboltaskólann fyrir stelpur. Félagið berst við að halda gildum sínum á lofti. Þetta er Barcelona. 14.7.2016 06:00 Jeppe á leið í Vesturbæinn? Danski framherjinn Jeppe Hansen er á förum til KR samkvæmt heimildum Fótbolta.net. 13.7.2016 23:31 Guðmundur verður án eins síns sterkasta leikmanns í Ríó Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska handboltalandsliðsins, getur ekki nýtt krafta hornamannsins Anders Eggert á Ólympíuleikunum í Ríó í næsta mánuði. 13.7.2016 23:30 Sjá næstu 50 fréttir
Gylfi og Joe Allen sameinaðir á ný á miðju Swansea? Swansea City hefur mikinn áhuga á að fá velska miðjumanninn Joe Allen aftur til félagsins en enn óvissa um framtíð Joe Allen hjá Liverpool. 15.7.2016 09:00
Blikar taka séns Íslandsmeistarar Breiðabliks hafa styrkt lið sitt fyrir lokaátökin í Pepsi-deild kvenna. 15.7.2016 08:00
Ginobili áfram hjá San Antonio þótt Duncan sé hættur Samkvæmt bandarískum fjölmiðlum hefur argentínski körfuboltamaðurinn Manu Ginóbili skrifað undir nýjan samning við San Antonio Spurs. 15.7.2016 07:00
Ótrúleg fjögur ár á FIFA-lista Aðeins 21 knattspyrnulandslið er fyrir ofan Ísland á nýjasta styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins sem kom út í gær. Ísland er í 22. sæti og hefur aldrei verið ofar. 109 þjóðir hafa þurft að gefa eftir sæti sitt. 15.7.2016 06:00
John Cena grillar stjörnunar á ESPYS | Myndband Fjölbragðaglímukappinn benti á að ýmislegt væri líkt með alvöru íþróttum og þeim sem eru skrifaðar fyrirfram. 14.7.2016 23:30
Fjólublátt þema hjá Barcelona og Real Madrid Spænsku stórliðin og erkióvinirnir Barcelona og Real Madrid kynntu bæði nýja varabúninga í dag. 14.7.2016 22:45
Red Bull vill vinna meira á árinu Red Bull liðið í Formúlu 1 vill vinna fleiri keppnir á árinu. Liðsstjóri Red Bull, Christian Horner segir liðið hætt að elta Ferrari. Liðið setji nú markið á Mercedes. 14.7.2016 22:15
Sjáðu Evrópu-markasúpuna í vesturbænum í kvöld | Myndband Þótt KR hafi skorað fæst mörk allra liða í Pepsi-deildinni á liðið ekki í neinum vandræðum með að skora í Evrópudeildinni. 14.7.2016 22:09
Andersen ekkert fúll út í Óskar: Mig langaði samt rosalega að taka vítið Morten Beck Andersen hefði getað skorað þrennu í Evrópuleiknu í kvöld en Óskar Örn Hauksson neitaði honum um að taka vítaspyrnu. 14.7.2016 22:06
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Grasshopper 3-3 | Evrópu-Andersen kom KR í gang KR á tvo erfiða leiki fyrir höndum í annarri umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 14.7.2016 21:45
Vilhjálmar Alvar dæmdi vítaspyrnu í öðrum Evrópuleiknum í röð KR gerði í kvöld 3-3 jafntefli við svissneska liðið Grasshopper í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar á Alvogen-vellinum. 14.7.2016 21:42
Mickelson setti vallarmet og er með þriggja högga forystu á Opna breska Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson er með þriggja högga forystu eftir fyrsta keppnisdaginn á Opna breska meistaramótinu í golfi. 14.7.2016 20:20
Conte til ensku blaðamannanna: Þið verðið að finna gott nafn fyrir mig Antonio Conte, nýr knattspyrnustjóri Chelsea, hitti ensku pressuna í fyrsta sinn í dag þegar haldin var blaðamannafundur á Stamford Bridge. 14.7.2016 20:15
Liverpool selur tvo leikmenn fyrir rúmar 20 milljónir punda Liverpool seldi í dag tvo leikmenn fyrir samtals rúmar 20 milljónir punda. Þetta eru þeir Martin Skrtel og Jordon Ibe sem voru ekki í framtíðaráætlunum knattspyrnustjórans Jürgens Klopp. 14.7.2016 19:57
Þjálfari Albaníu telur sig rétta manninn í starfið hjá enska landsliðinu Gianni De Biasi kom Albaníu á EM 2016 og er viss um að hann gæti náð góðum úrslitum með England. 14.7.2016 19:45
Haukur Heiðar og félagar gerðu betur en Celtic og unnu lið frá Gíbraltar Landsliðsmaðurinn Haukur Heiðar Hauksson var í byrjunarliði AIK sem vann 1-0 sigur á Europa frá Gíbraltar á Vinavöllum í kvöld. 14.7.2016 19:11
Ólafur vill fá Hannes til Randers Ólafur Kristjánsson, nýráðinn þjálfari Randers, vill fá landsliðsmarkvörðinn Hannes Þór Halldórsson til danska liðsins. 14.7.2016 18:30
Málglaður framkvæmdastjóri Dortmund heldur áfram að skjóta á Man. City Hans-Joachim Watzke segir Dortmund klárlega hafa meira aðdráttarafl en enska úrvalsdeildarliðið. 14.7.2016 17:45
Mickelson jafnaði met á opna breska með frábærum hring Bandaríkjamaðurinn efstur á opna breska meistaramótinu en hann fékk enga skolla á fyrsta hring. 14.7.2016 17:15
Þróttur veðjar á þriðja Danann Þróttur hefur samið við danska miðjumanninn Christian Nikolaj Sørensen um að leika með liðinu út tímabilið. 14.7.2016 17:11
Dagur búinn að velja þýsku Ólympíufarana Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska handboltalandsliðsins, hefur valið 14 manna lokahóp fyrir Ólympíuleikana í Ríó í næsta mánuði. 14.7.2016 16:31
Gylfi Þór og félagar fá lægstu einkunn fyrir frammistöðuna á markaðnum Swansea ekki gert mikið í leikmannamálum til þessa. 14.7.2016 16:30
Ferguson: Ronaldo besti fótboltamaður sinnar kynslóðar Sir Alex Ferguson segir að hver kynslóð eigi sinn einstaka fótboltamann og í dag er það nýkrýndi Evrópumeistarinn. 14.7.2016 15:45
Mickelson í stuði á opna breska | Sex Bandaríkjamenn efstir Phil Mickelson fór fyrri níu holurnar á fyrsta keppnisdegi opna breska meistaramósins á fjórum höggum undir pari. 14.7.2016 14:52
Kristinn Marinósson farinn frá Haukum til ÍR Breiðhyltingar halda áfram að styrkja liðið fyrir komandi átök í Dominos-deild karla. 14.7.2016 14:30
Sveinn Aron í Val: „Spenntur að feta í fótspor föður míns og afa“ Sveinn Aron Guðjohnsen verður þriðji Guðjohnsen ættliðurinn sem spilar fyrir Hlíðarendafélagið. 14.7.2016 13:56
Landaði fjórum yfir 100 sm á sama deginum Sá ótrúlegi atburður átti sér stað í Laxá í Nesi að einn og sami veiðimaðurinn landaði fjórum löxum yfir 100 sm á sama deginum. 14.7.2016 13:19
Háskólaleikmaður besti íþróttamaður Bandaríkjanna í flokki kvenna Hafði betur í kjöri á móti besta leikmanni WNBA og tveimur margföldum heims- og Ólympíumeisturum. 14.7.2016 13:15
Lítt þekktur Suður-Afríkumaður með tvo erni á fyrstu níu og er í forystu á opna breska 22 ára kylfingur sem hefur aldrei spilað á PGA-mótaröðinni byrjar vel í Skotlandi. 14.7.2016 12:41
Guðmundur Helgi eftirmaður mánaðarþjálfarans hjá Fram Guðmundur Helgi Pálsson var í dag ráðinn þjálfari karlaliðs Fram í handbolta og gerði þriggja ára samning við Safamýrarliðið. 14.7.2016 12:30
Ingimundur Níels frá Fylki í Fjölni Sóknarmaðurinn skipti um lið þegar félagaskiptaglugginn opnar á morgun. 14.7.2016 12:07
Pepsi-deildarliðin í startblokkunum | Félagaskiptaglugginn opnar á morgun Íslensku knattspyrnufélögin geta farið að styrkja sig með nýjum leikmönnum frá og með morgundeginum. 14.7.2016 12:00
Íslenska fótboltalandsliðið með mestu yfirburðina á Norðurlöndum í sjö ár Ísland er ekki aðeins með besta landslið Norðurlanda í karlaflokki heldur það langbesta ef marka má styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 14.7.2016 11:30
Sigurvegari heimsleikanna fær skammbyssu í verðlaun Það að standa uppi sem sigurvegari heimsleikanna í CrossFit þýðir ekki aðeins að fjárhagur sigurvegarans vænkast. 14.7.2016 11:04
Vafasamt fæðubótarefni fannst í klefa Frakka á EM: "Þetta er lyfjamisnotkun“ Þýskur prófessor vill meina að Frakkar, sem sendu strákana okkar í íslenska landsliðinu heim af EM, hafi verið að svindla. 14.7.2016 11:00
Karius gæti hirt sætið af Mignolet eftir að Klopp fékk hann til að sleppa ÓL Nýr markvörður Liverpool eltir ekki Ólympíudrauminn heldur einbeitir sér að ensku úrvalsdeildinni. 14.7.2016 10:30
Eiður Smári svekktur með að fá ekki að spila meira á EM Eiður Smári Guðjohnsen eyddi hluta af fríinu sínu eftir Evrópumótið í Frakklandi með því að hjálpa til í fótboltaskóla Barcelona sem fór fram hér á landi. Hann hitti fjölmiðla í gær í tengslum við skólann. 14.7.2016 10:00
Hallgrímur Jónason semur við nýliða í dönsku úrvalsdeildinni Húsvíkingurinn genginn í raðir Lyngby frá OB og því verða engir Íslendingar eftir í Óðinsvéum. 14.7.2016 09:30
Einn af strákunum okkar á KR-velli: Gaman að spila fyrsta leikinn fyrir framan vini og fjölskyldu Landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson gæti spilað fyrsta keppnisleikinn sinn með svissneska liðinu Grasshopper í kvöld og það á KR-vellinum. 14.7.2016 09:15
Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Landssamband Veiðifélaga birti nýjar tölur úr laxveiðiánum í gær og þar kemur greinilega fram að árið er vel yfir meðallagi. 14.7.2016 09:00
Tólf sæta stökk strákanna okkar á FIFA-listanum staðfest Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 22. sæti á nýjasta FIFA-listanum sem var formlega gefinn út í morgun en Ísland hefur aldrei verið ofar á heimslista karlafótboltans. 14.7.2016 08:45
Eygló Ósk vonast til að geta bætt Íslandsmetin í Ríó | Myndband Sundkonan Eygló Ósk Gústavsdóttir, Íþróttamaður ársins 2015, verður á meðal keppenda á Ólympíuleikunum í Ríó sem hefjast eftir tæpan mánuð. 14.7.2016 07:00
Litla rannsóknarstofan Ísland Spænski fótboltarisinn Barcelona er að stækka kvennaboltann innan félagsins og valdi Ísland til að hýsa fyrsta fótboltaskólann fyrir stelpur. Félagið berst við að halda gildum sínum á lofti. Þetta er Barcelona. 14.7.2016 06:00
Jeppe á leið í Vesturbæinn? Danski framherjinn Jeppe Hansen er á förum til KR samkvæmt heimildum Fótbolta.net. 13.7.2016 23:31
Guðmundur verður án eins síns sterkasta leikmanns í Ríó Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska handboltalandsliðsins, getur ekki nýtt krafta hornamannsins Anders Eggert á Ólympíuleikunum í Ríó í næsta mánuði. 13.7.2016 23:30