Fleiri fréttir

Rússar komnir á skilorð

Það er eins gott fyrir stuðningsmenn rússneska landsliðsins að haga sér almennilega það sem eftir er af EM.

Politiken heldur með Íslandi

Það er ekki leiðinlegt að opna vefsíðu danska fjölmiðilsins Politiken í dag. Þar er tekið á móti fólki með íslenska fánanum og orðunum: Áfram Ísland.

Stærsta stundin í sögu íslenska fótboltans

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar sinn fyrsta leik á stórmóti frá upphafi þegar það mætir Cristiano Ronaldo og félögum í Saint-Étienne í kvöld. Fyrirliðinn segist ótrúlega stoltur af því að fá að spila fyrir íslenska þjóð og annar þjálfarinn segir þetta stærstu stundina í íslenskri fótboltasögu.

Jenný samdi við ÍBV og Erla Rós verður áfram

Eyjamenn hafa gengið frá markmannsmálum kvennaliðsins fyrir næsta handboltatímabil. ÍBV fær til sín reynslumikinn markvörð og framlengdi jafnframt samning sinn við einn efnilegasti markmann landsins.

Guðjón Valur fer með til Portúgals

Geir Sveinsson þjálfari karlalandsliðsins í handbolta hefur valið þá sautján leikmenn sem fara til Portúgals í fyrramálið til undirbúnings fyrir síðari leik Íslands og Portúgals í undankeppni HM.

Elsta byrjunarliðið í sögu EM

Ítalir treysta á reynsluna í leiknum á móti Belgíu á Evrópumótinu í knattspyrnu en ítalska liðið spilar sinn fyrsta leik á mótinu í kvöld.

50 laxar komnir í klakkistur í Eystri Rangá

Eystri Rangá hefur verið þekkt fyrir gott stórlaxahlutfall en dæmi eru um að í heildina sé um og yfir helmingur allra laxa sem veiðist í ánni tveggja ára lax.

Eiginkona Jamie Vardy óttaðist um líf sitt

Laugardagskvöldið var ekki gott kvöld fyrir Vardy-hjónin. Jamie Vardy fékk ekki að spila eina einustu mínútu í fyrsta leik enska landsliðinu á móti Rússum og Rebekah, eiginkona hans, endaði í skelfilegum aðstæðum þegar hún var í hópi fjölda enska stuðningsmanna á leið á leikinn.

Sjá næstu 50 fréttir