Fleiri fréttir

Sjálfsmark Íra færði Svíum stig | Sjáðu mörkin

Írland og Svíþjóð gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í Frakklandi en þetta var fyrsti leikurinn í E-riðlinum. Belgar og Ítalir, hin liðin í riðlinum, spila seinna í kvöld.

Þverá og Kjarrá opna með látum

Laxveiðiárnar er nú að opna hver af annari og það er óhætt að segja að það sé búið að magna upp spennu fyrir suminu.

Leikur hinna glötuðu tækifæra

Ísland fer með þriggja marka forskot til Portúgals í seinni leik liðanna í umspili um sæti á HM 2017. Vörnin var sterk og Björgvin Páll Gústavsson átti frábæran leik í markinu en sóknarleikurinn var ekki nógu góður.

Rosberg: Lewis lokaði harkalega á mig

Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í kanadíska kappakstrinum í dag. Hamilton tapaði forystunni tímabundið til Sebastian Vettel sem átti eldfljóta ræsingu. Hver sagði hvað eftir keppnina?

Aron: Sjáum að þjóðinni þykir enn vænt um handboltann

Aron Pálmarsson bar fyrirliðabandið í kvöld þegar Ísland vann Portúgals í fyrri leiknum í umspili um laust sæti á HM í Frakklandi 2017. Þetta var þetta í fyrsta sinn sem hann leiddi íslenska A-landsliðið inn á keppnisvöll.

Lewis Hamilton vann í Kanada

Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum í Kanada. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari eftir að hafa leittum tíma.

Svíþjóð og Rússar með stórsigra

Svíþjóð er í kjörstöðu eftir fyrri leikinn gegn Bosníu og Hersegóvínu um laust sæti á HM 2017 í Frakkland, en Svíþjóð vann átta marka sigur í dag, 27-19.

Eradze tekur við FH

Roland Eradze er tekinn við þjálfun meistaraflokk kvenna hjá FH, en hann mun fara í fullt starf hjá félaginu samkvæmt heimildum Vísis.

Tristan Freyr Norðurlandameistari

Tristan Freyr Jónsson varð nú rétt í þessu Norðurlandameistari í tugþraut pilta 18-19 ára en mótið er haldið í Huddinge Svíþjóð.

Að elska og hata flugur

Veiðiflugur verða stundum svo vinsælar að það er engin maður með mönnum nema eiga eina röð af vinsælustu flugunni í boxinu sínu.

Ekki gleyma að taka með þér flugnanet

Útiveran og góður félagsskapur er eitt af því sem togar veiðimenn að bakkanum dag eftir dag en það er þó stundum annað sem fylgir þessari útiveru.

Sjá næstu 50 fréttir