Fleiri fréttir

Gunnlaugur: Þetta var iðnaðarútgáfan

Gunnlaugi Jónssyni, þjálfara ÍA, var að vonum létt eftir að Skagamenn náðu í sín fyrstu stig í Pepsi-deildinni í ár með sigri á Fjölni í kvöld.

Anton og Jónas dæma í Final Four í Köln

Besta handboltadómarapar landsins hefur fengið flotta viðurkenningu frá evrópska handboltasambandinu því íslensku dómararnir hafa verið valdir til að dæma á stærstu handboltahelginni í Evrópu.

Stelpugolfið stækkar og stækkar

Golfsumarið fer fyrst í fullan gang daginn sem Stelpugolfdagurinn er haldinn en hann hefur fest sig í sessi sem eitt af vorverkefnum PGA á Íslandi og Golfsambands Íslands.

Fyrirliði Íslandsmeistaranna framlengir

Gunnhildur Gunnarsdóttir, fyrirliði Íslands- og bikarmeistara Snæfells í Domino´s deild kvenna í körfubolta hefur gert nýjan samning við Snæfell.

Nóg af skvettum í Oracle Arena í nótt | Myndband

Skytturnar Stephen Curry og Klay Thompson voru saman með 62 stig, 12 stoðsendingar og 11 þriggja stiga körfur þegar Golden State Warriors sló Portland Trail Blazers út úr úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt.

Tíu ára stelpa gerði 2110 magaæfingar í röð

Hin tíu ára gamla Kyleigh Bass frá Kansas City í Missouri-fylki í Bandaríkjunum er engin venjuleg stelpa. Hún sýndi það og sannaði með því að setja nýtt bandarískt met í Skólahreysti þeirra í Bandaríkjunum.

Sjá næstu 50 fréttir