Fleiri fréttir Ársþing HSÍ: Áfram möguleiki á 14 liðum í efstu deild kvenna Í dag fór fram 59. ársþing HSÍ. 23.4.2016 14:54 Tveir af bestu bardagamönnum heims berjast í kvöld og það er öllum sama UFC 197 fer fram í kvöld þar sem tveir af bestu bardagamönnum heims berjast. Þrátt fyrir það beinast allra augu að Conor McGregor sem tengist ekkert bardagakvöldinu í kvöld. 23.4.2016 14:45 Óli Stef verður með Val í kvöld Ólafur Stefánsson verður í leikmannahópi Vals gegn Aftureldingu í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í kvöld. 23.4.2016 14:10 Engin vandamál hjá City | Sjáðu mörkin Manchester City styrkti stöðu sína í baráttunni um Meistaradeildarsæti með öruggum 4-0 sigri á Stoke City í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 23.4.2016 13:30 Mál Sakho til rannsóknar hjá UEFA | Verður ekki með gegn Newcastle Liverpool birti fyrir skömmu yfirlýsingu á heimasíðu félagsins um mál franska miðvarðarins Mamadou Sakho sem er sagður hafa fallið á lyfjaprófi. 23.4.2016 13:00 Sakho í vandræðum | Féll á lyfjaprófi Mamadou Sakho, miðvörður Liverpool, hefur verið settur í bann af félaginu eftir að hann féll á lyfjaprófi fyrr í vikunni. 23.4.2016 12:40 Lykilmaður Stoke frá í lengri tíma Ibrahim Afellay, leikmaður Stoke City, verður frá keppni næstu mánuðina vegna meiðsla. 23.4.2016 12:15 Nokkur góð ráð fyrir vatnaveiði að vori Núna eru vötnin að opna öll fyrsta maí en nokkur hafa þegar verið opnuð og veiðin virðist fara ágætlega af stað. 23.4.2016 12:00 HK Íslandsmeistari fimmta árið í röð HK varð í gær Íslandsmeistari karla í blaki fimmta árið í röð eftir 3-2 sigur á KA í Fagralundi. HK vann einvígið 3-0. 23.4.2016 11:20 Cleveland og San Antonio í lykilstöðu | Myndbönd Þrír leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. 23.4.2016 11:02 Málþing LS í heild sinni: Áheyrendur slegnir yfir niðurstöðum um áhrif sjókvíaeldis Málþing um neikvæð umhverfisáhrif sjókvíaeldis við Íslandsstrendur í Háskólabíói vakti athygli. 23.4.2016 10:00 Pepsi-spáin 2016: Fylkir hafnar í 7. sæti Íþróttadeild 365 spáir Fylki sjöunda sæti Pepsi-deildarinnar í sumar en það er einu ofar en liðið lenti á síðasta tímabili. 23.4.2016 09:00 Metleikur á öðrum fætinum Helena Sverrisdóttir bætti stigametið um ellefu stig þegar hún leiddi Hauka til sigurs á móti Snæfelli í þriðja leik úrslitaeinvígis Domino's-deildar kvenna. 23.4.2016 08:00 Haukar eða ÍBV fara alla leið Gunnar Andrésson, þjálfari Gróttu, spáir í spilin fyrir undanúrslitin í Olís-deild karla fyrir Fréttablaðið. Hann spáir Val áfram gegn Aftureldingu. 23.4.2016 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 29-24 | Haukar stóðust góða byrjun ÍBV Haukar lögðu ÍBV 29-24 í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla í handbolta í dag. Jafnt var í hálfleik 13-13. 23.4.2016 00:01 Lerner axlar ábyrgð á falli Villa Hinn umdeildi eigandi Aston Villa, Randy Lerner, segir að það sé honum að kenna að félagið sé fallið úr ensku úrvalsdeildinni. 22.4.2016 23:00 Fosu-Mensah getur orðið eins og Schweinsteiger Stjóri Man. Utd, Louis van Gaal, er hæstánægður með hinn unga Tim Fosu-Mensah og líkir honum við Bastian Schweinsteiger er hann var ungur. 22.4.2016 22:30 Þorgrímur kjörinn formaður Vals Hætti við forsetaframboð á dögunum en er nú orðinn formaður Vals. 22.4.2016 22:29 Brynjar Þór: Haukavörnin betri án Kára Segir að KR hafi ekki spilað jafn vel í kvöld og í fyrsta leiknum. 22.4.2016 22:22 Diaz svaraði Conor um hæl: Hann var rassskelltur McGregor tjáði sig á Twitter á meðan blaðamannafundi UFC stóð í kvöld. 22.4.2016 22:02 Diaz: Fer í frí ef ég berst ekki við Conor Nate Diaz var með mjög einföld skilaboð á blaðamannafundi UFC í kvöld. 22.4.2016 21:54 White: Væri ekki sanngjarnt að leyfa Conor að berjast úr þessu Dana White sat fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir UFC 200 þar sem aðalumræðuefnið var Conor McGregor. 22.4.2016 21:44 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fram 17-16 | Ótrúleg endurkoma meistaranna Anna Úrsúla Guðmundsdóttir skoraði sigurmark Íslandsmeistaranna sem komust í 1-0 forystu í undanúrslitarimmunni gegn Fram. 22.4.2016 21:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - KR 82-88 | Þriðji Íslandsmeistaratitilinn í röð í sjónmáli KR er komið í 2-0 í úrslitaeinvíginu við Hauka um Íslandsmeistaratitilinn eftir 82-88 sigur í öðrum leik liðanna á Ásvöllum í kvöld. 22.4.2016 21:00 Stjarnan og Selfoss Íslandsmeistarar í hópfimleikum Bæði lið vörðu titla sína frá því í fyrra. 22.4.2016 20:47 Óvænt tap refanna Füchse Berlin tapaði fyrir Leipzig á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni. 22.4.2016 19:41 Jón Margeir í sigurliði á ÍM50 Var í sigursveit ÍBR sem vann gull í 4x200 m skriðsundi karla. 22.4.2016 19:19 Engin Íslandsmet hjá Ólympíuförunum í dag Íslandsmeistaramótið í sundi í 50 m laug hófst í Laugardalnum í dag. 22.4.2016 19:04 Hitti Klopp sem elskar Víking Arngrímur Baldursson átti góðan fund með Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, í dag. 22.4.2016 17:58 Sjáðu Conor og Gunnar takast á í frábæru myndbandi | Myndband Conor McGregor er eins og flestum er kunnugt staddur hér Íslandi við æfingar þar sem hann tekur á Gunnari Nelson á sama tíma og allur heimurinn veltir fyrir sér hvað Írinn ætli að gera næst. 22.4.2016 16:39 Vantar þig miða á EM? | Síðustu miðarnir í sölu 26. apríl Evrópumótið í knattspyrnu fer fram í Frakklandi í sumar og þar verður íslenska karlalandsliðið með í fyrsta sinn. Margir vilja ná sér í miða og það er enn möguleiki á því. 22.4.2016 16:05 Fyrsta skref Washington Wizards í átt að því að krækja í Kevin Durant Scott Brooks verður næsti þjálfari NBA-liðsins Washington Wizards en hann hefur gengið frá fimm ára samningi við félagið. 22.4.2016 16:00 Starf Martinez hugsanlega undir í leiknum gegn Man. Utd Það gustar um Roberto Martinez, stjóra Everton, og starf hans gæti verið undir er lið hans spilar í undaúrslitum enska bikarsins gegn Man. Utd á morgun. 22.4.2016 15:30 Sérfræðingarnir kusu ekki Stephen Curry C.J. McCollum hjá Portland Trail Blazers var í dag valinn sá leikmaður í NBA-deildinni sem bætti sig mest á milli tímabila en bandarískir miðlar sögðu frá því hver hafi fengið "Most Improved Player Award“ fyrir tímabilið 2015-16. 22.4.2016 15:00 Helena með 45 stig á öðrum fætinum | Myndband Helena Sverrisdóttir átti stórbrotinn leik í gær þegar Haukar komust í 2-1 í úrslitaeinvíginu á móti Snæfelli og það er henni að þakka að Haukaliðinu vantar aðeins einn sigur til að tryggja sér titilinn. 22.4.2016 14:30 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 26-18 | Deildarmeistarnir í vígahug Haukar unnu Stjörnuna 26-18 í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna í handbolta. Staðan í hálfleik var 14-10. 22.4.2016 14:19 Ramos lá yfir tilboði frá Man. Utd Sergio Ramos, varnarmaður Real Madrid, íhugaði það alvarlega síðasta sumar að ganga til liðs við Man. Utd. 22.4.2016 14:00 Dudek íhugaði að kýla Benitez Pólski markvörðurinn Jerzy Dudek var svo reiður út í Rafa Benitez, er þeir voru báðir hjá Liverpool, að hann íhugaði í fullri alvöru að lemja stjórann sinn. 22.4.2016 13:30 Veðmálafyrirtæki tapa tveimur milljörðum ef Leicester vinnur titilinn Óvæntur Englandsmeistaratitill Leicester mun kosta helstu veðmálafyritæki Bretlands fúlgur fjár. 22.4.2016 13:00 Atvikin í gær sem Snæfellingar eru brjálaðir yfir | Myndband Haukakonur eru komnar í 2-1 í úrslitaeinvígi sínu á móti Snæfelli og þar með í lykilstöðu í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í Domino´s deild kvenna í körfubolta. 22.4.2016 12:30 Wenger: Það er eftirsjá Arsenal kastaði endanlega frá sér titilmöguleikanum með tveimur jafnteflum á átta dögum. 22.4.2016 12:00 Sautján ára strákur með NBA í sjónmáli var í raun 30 ára gamall Framtíðin var björt hjá hinum sautján ára Jonathon Nicola sem hafði slegið í gegn með körfuboltaliði Windsor-Essex menntaskólans. En nú hefur komið í ljós að hann er að detta inn á fertugsaldurinn en ekki bílprófsaldurinn. 22.4.2016 11:30 Sjáðu geggjaða stoðsendingu Eiðs Smára Eiður Smári Guðjohnsen lagði í gær upp mark fjórða leikinn í röð í norsku úrvalsdeildinni. 22.4.2016 11:00 Slæmar fréttir fyrir sumarið hjá KR? KR-ingar tryggðu sér sigur í Lengjubikarnum í gærkvöldi með 2-0 sigri á Víkingum í úrslitaleik í Egilshöllinni. KR-ingar hafa aftur á móti aldrei orðið Íslandsmeistarar eftir að þeir unnu deildabikarinn um vorið. 22.4.2016 10:30 Stoppa þrælahald fótboltamanna í Rúmeníu Barátta hundruða leikmanna í Rúmeníu er loksins að bera árangur og þeir sjá nú leið út úr slæmri stöðu hjá sínum félögum. 22.4.2016 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Ársþing HSÍ: Áfram möguleiki á 14 liðum í efstu deild kvenna Í dag fór fram 59. ársþing HSÍ. 23.4.2016 14:54
Tveir af bestu bardagamönnum heims berjast í kvöld og það er öllum sama UFC 197 fer fram í kvöld þar sem tveir af bestu bardagamönnum heims berjast. Þrátt fyrir það beinast allra augu að Conor McGregor sem tengist ekkert bardagakvöldinu í kvöld. 23.4.2016 14:45
Óli Stef verður með Val í kvöld Ólafur Stefánsson verður í leikmannahópi Vals gegn Aftureldingu í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í kvöld. 23.4.2016 14:10
Engin vandamál hjá City | Sjáðu mörkin Manchester City styrkti stöðu sína í baráttunni um Meistaradeildarsæti með öruggum 4-0 sigri á Stoke City í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 23.4.2016 13:30
Mál Sakho til rannsóknar hjá UEFA | Verður ekki með gegn Newcastle Liverpool birti fyrir skömmu yfirlýsingu á heimasíðu félagsins um mál franska miðvarðarins Mamadou Sakho sem er sagður hafa fallið á lyfjaprófi. 23.4.2016 13:00
Sakho í vandræðum | Féll á lyfjaprófi Mamadou Sakho, miðvörður Liverpool, hefur verið settur í bann af félaginu eftir að hann féll á lyfjaprófi fyrr í vikunni. 23.4.2016 12:40
Lykilmaður Stoke frá í lengri tíma Ibrahim Afellay, leikmaður Stoke City, verður frá keppni næstu mánuðina vegna meiðsla. 23.4.2016 12:15
Nokkur góð ráð fyrir vatnaveiði að vori Núna eru vötnin að opna öll fyrsta maí en nokkur hafa þegar verið opnuð og veiðin virðist fara ágætlega af stað. 23.4.2016 12:00
HK Íslandsmeistari fimmta árið í röð HK varð í gær Íslandsmeistari karla í blaki fimmta árið í röð eftir 3-2 sigur á KA í Fagralundi. HK vann einvígið 3-0. 23.4.2016 11:20
Cleveland og San Antonio í lykilstöðu | Myndbönd Þrír leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. 23.4.2016 11:02
Málþing LS í heild sinni: Áheyrendur slegnir yfir niðurstöðum um áhrif sjókvíaeldis Málþing um neikvæð umhverfisáhrif sjókvíaeldis við Íslandsstrendur í Háskólabíói vakti athygli. 23.4.2016 10:00
Pepsi-spáin 2016: Fylkir hafnar í 7. sæti Íþróttadeild 365 spáir Fylki sjöunda sæti Pepsi-deildarinnar í sumar en það er einu ofar en liðið lenti á síðasta tímabili. 23.4.2016 09:00
Metleikur á öðrum fætinum Helena Sverrisdóttir bætti stigametið um ellefu stig þegar hún leiddi Hauka til sigurs á móti Snæfelli í þriðja leik úrslitaeinvígis Domino's-deildar kvenna. 23.4.2016 08:00
Haukar eða ÍBV fara alla leið Gunnar Andrésson, þjálfari Gróttu, spáir í spilin fyrir undanúrslitin í Olís-deild karla fyrir Fréttablaðið. Hann spáir Val áfram gegn Aftureldingu. 23.4.2016 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 29-24 | Haukar stóðust góða byrjun ÍBV Haukar lögðu ÍBV 29-24 í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla í handbolta í dag. Jafnt var í hálfleik 13-13. 23.4.2016 00:01
Lerner axlar ábyrgð á falli Villa Hinn umdeildi eigandi Aston Villa, Randy Lerner, segir að það sé honum að kenna að félagið sé fallið úr ensku úrvalsdeildinni. 22.4.2016 23:00
Fosu-Mensah getur orðið eins og Schweinsteiger Stjóri Man. Utd, Louis van Gaal, er hæstánægður með hinn unga Tim Fosu-Mensah og líkir honum við Bastian Schweinsteiger er hann var ungur. 22.4.2016 22:30
Þorgrímur kjörinn formaður Vals Hætti við forsetaframboð á dögunum en er nú orðinn formaður Vals. 22.4.2016 22:29
Brynjar Þór: Haukavörnin betri án Kára Segir að KR hafi ekki spilað jafn vel í kvöld og í fyrsta leiknum. 22.4.2016 22:22
Diaz svaraði Conor um hæl: Hann var rassskelltur McGregor tjáði sig á Twitter á meðan blaðamannafundi UFC stóð í kvöld. 22.4.2016 22:02
Diaz: Fer í frí ef ég berst ekki við Conor Nate Diaz var með mjög einföld skilaboð á blaðamannafundi UFC í kvöld. 22.4.2016 21:54
White: Væri ekki sanngjarnt að leyfa Conor að berjast úr þessu Dana White sat fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir UFC 200 þar sem aðalumræðuefnið var Conor McGregor. 22.4.2016 21:44
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fram 17-16 | Ótrúleg endurkoma meistaranna Anna Úrsúla Guðmundsdóttir skoraði sigurmark Íslandsmeistaranna sem komust í 1-0 forystu í undanúrslitarimmunni gegn Fram. 22.4.2016 21:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - KR 82-88 | Þriðji Íslandsmeistaratitilinn í röð í sjónmáli KR er komið í 2-0 í úrslitaeinvíginu við Hauka um Íslandsmeistaratitilinn eftir 82-88 sigur í öðrum leik liðanna á Ásvöllum í kvöld. 22.4.2016 21:00
Stjarnan og Selfoss Íslandsmeistarar í hópfimleikum Bæði lið vörðu titla sína frá því í fyrra. 22.4.2016 20:47
Óvænt tap refanna Füchse Berlin tapaði fyrir Leipzig á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni. 22.4.2016 19:41
Jón Margeir í sigurliði á ÍM50 Var í sigursveit ÍBR sem vann gull í 4x200 m skriðsundi karla. 22.4.2016 19:19
Engin Íslandsmet hjá Ólympíuförunum í dag Íslandsmeistaramótið í sundi í 50 m laug hófst í Laugardalnum í dag. 22.4.2016 19:04
Hitti Klopp sem elskar Víking Arngrímur Baldursson átti góðan fund með Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, í dag. 22.4.2016 17:58
Sjáðu Conor og Gunnar takast á í frábæru myndbandi | Myndband Conor McGregor er eins og flestum er kunnugt staddur hér Íslandi við æfingar þar sem hann tekur á Gunnari Nelson á sama tíma og allur heimurinn veltir fyrir sér hvað Írinn ætli að gera næst. 22.4.2016 16:39
Vantar þig miða á EM? | Síðustu miðarnir í sölu 26. apríl Evrópumótið í knattspyrnu fer fram í Frakklandi í sumar og þar verður íslenska karlalandsliðið með í fyrsta sinn. Margir vilja ná sér í miða og það er enn möguleiki á því. 22.4.2016 16:05
Fyrsta skref Washington Wizards í átt að því að krækja í Kevin Durant Scott Brooks verður næsti þjálfari NBA-liðsins Washington Wizards en hann hefur gengið frá fimm ára samningi við félagið. 22.4.2016 16:00
Starf Martinez hugsanlega undir í leiknum gegn Man. Utd Það gustar um Roberto Martinez, stjóra Everton, og starf hans gæti verið undir er lið hans spilar í undaúrslitum enska bikarsins gegn Man. Utd á morgun. 22.4.2016 15:30
Sérfræðingarnir kusu ekki Stephen Curry C.J. McCollum hjá Portland Trail Blazers var í dag valinn sá leikmaður í NBA-deildinni sem bætti sig mest á milli tímabila en bandarískir miðlar sögðu frá því hver hafi fengið "Most Improved Player Award“ fyrir tímabilið 2015-16. 22.4.2016 15:00
Helena með 45 stig á öðrum fætinum | Myndband Helena Sverrisdóttir átti stórbrotinn leik í gær þegar Haukar komust í 2-1 í úrslitaeinvíginu á móti Snæfelli og það er henni að þakka að Haukaliðinu vantar aðeins einn sigur til að tryggja sér titilinn. 22.4.2016 14:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 26-18 | Deildarmeistarnir í vígahug Haukar unnu Stjörnuna 26-18 í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna í handbolta. Staðan í hálfleik var 14-10. 22.4.2016 14:19
Ramos lá yfir tilboði frá Man. Utd Sergio Ramos, varnarmaður Real Madrid, íhugaði það alvarlega síðasta sumar að ganga til liðs við Man. Utd. 22.4.2016 14:00
Dudek íhugaði að kýla Benitez Pólski markvörðurinn Jerzy Dudek var svo reiður út í Rafa Benitez, er þeir voru báðir hjá Liverpool, að hann íhugaði í fullri alvöru að lemja stjórann sinn. 22.4.2016 13:30
Veðmálafyrirtæki tapa tveimur milljörðum ef Leicester vinnur titilinn Óvæntur Englandsmeistaratitill Leicester mun kosta helstu veðmálafyritæki Bretlands fúlgur fjár. 22.4.2016 13:00
Atvikin í gær sem Snæfellingar eru brjálaðir yfir | Myndband Haukakonur eru komnar í 2-1 í úrslitaeinvígi sínu á móti Snæfelli og þar með í lykilstöðu í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í Domino´s deild kvenna í körfubolta. 22.4.2016 12:30
Wenger: Það er eftirsjá Arsenal kastaði endanlega frá sér titilmöguleikanum með tveimur jafnteflum á átta dögum. 22.4.2016 12:00
Sautján ára strákur með NBA í sjónmáli var í raun 30 ára gamall Framtíðin var björt hjá hinum sautján ára Jonathon Nicola sem hafði slegið í gegn með körfuboltaliði Windsor-Essex menntaskólans. En nú hefur komið í ljós að hann er að detta inn á fertugsaldurinn en ekki bílprófsaldurinn. 22.4.2016 11:30
Sjáðu geggjaða stoðsendingu Eiðs Smára Eiður Smári Guðjohnsen lagði í gær upp mark fjórða leikinn í röð í norsku úrvalsdeildinni. 22.4.2016 11:00
Slæmar fréttir fyrir sumarið hjá KR? KR-ingar tryggðu sér sigur í Lengjubikarnum í gærkvöldi með 2-0 sigri á Víkingum í úrslitaleik í Egilshöllinni. KR-ingar hafa aftur á móti aldrei orðið Íslandsmeistarar eftir að þeir unnu deildabikarinn um vorið. 22.4.2016 10:30
Stoppa þrælahald fótboltamanna í Rúmeníu Barátta hundruða leikmanna í Rúmeníu er loksins að bera árangur og þeir sjá nú leið út úr slæmri stöðu hjá sínum félögum. 22.4.2016 10:00
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti