Fleiri fréttir

Kiel með öruggan fimm marka sigur á Barcelona

Kiel vann fimm marka sigur á Barcelona í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag en seinni leikur liðanna fer fram í Barcelona á laugardaginn.

Guðmundur þakkaði traustið með marki

Guðmundur Þórarinsson fékk tækifæri í byrjunarliði Rosenborg gegn Viking í dag og þakkaði traustið með fyrsta marki sínu fyrir félagið.

Hazard vonast til þess að Leicester verði meistarar

Belgíski kantmaðurinn segir að allir leikmenn Chelsea haldi með Leicester í titilbaráttunni og að liðið sé ákveðið í að taka stig af Tottenham í leik liðanna til að aðstoða Leicester.

Eiður fór meiddur af velli í neyðarlegu tapi

Eiði Smára fór meiddur af velli tuttugu mínútum fyrir leikslok eftir að hafa komið inná sem varamaður í fyrri hálfleik í neyðarlegu 0-4 tapi gegn Sarpsborg í norska boltanum í dag.

Arsenal náði aðeins stigi gegn Sunderland

Skytturnar urðu af mikilvægum stigum í baráttunni um sæti í Meistaradeild Evrópu í dag þegar liðið heimsótti Sunderland en leiknum lauk með markalausu jafntefli.

Fjórði sigurinn í röð hjá Krasnodar

Ragnar Sigurðsson og félagar í Krasnodar eru á fínni siglingu í rússnesku deildinni en þeir unnu fjórða leikinn í röð í dag og hafa haldið hreinu í undanförnum þremur leikjum.

María og Aron bikarmeistarar í karate

Þriðja og síðasta bikarmót vetrarins í karate fór fram í Dalhúsum í gær en María Helga og Aron Anh stóðu uppi sem sigurvegarar að vetrinum loknum.

Ranieri setur pressu á leikmenn Leicester

Ítalski knattspyrnustjórinn hefur fengið nóg af því að lenda í öðru sæti en hann ætlast til þess að leikmenn Leicester klári síðustu leikina og titilbarátttuna með stæl.

Indiana jafnaði metin á heimavelli

Indiana jafnaði metin í einvígi liðsins gegn Toronto Raptors í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt með sautján stiga sigri á heimavelli.

Curry verður væntanlega með í dag

Stephen Curry snýr væntanlega aftur í lið Golden State Warriors þegar það sækir Houston Rockets heim í 8-liða úrslitum Vesturdeildarinnar í NBA í dag.

Wolff er gapandi yfir þroska Hamilton

Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes liðsins í Formúlu 1 segir að Lewis Hamilton hafi þroskast gríðarlega mikið síðan hann kom til liðsins.

Emil kom inn á í tapi á San Siro

Emil Hallfreðsson lék síðustu fimm mínúturnar þegar Udinese tapaði 3-1 fyrir Inter á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

PSG í góðri stöðu fyrir seinni leikinn

Paris Saint-Germain gerði góða ferð til Króatíu í dag og vann átta marka sigur, 20-28, á Zagreb í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta.

De Gea: Martial er ótrúlegur

David De Gea hrósaði Anthony Martial í hástert eftir að sá síðarnefndi tryggði Manchester United sæti í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Everton í fyrri undanúrslitaleiknum á Wembley í dag.

Lucas di Grassi fyrstur í mark í París

Lucas di Grassi á ABT kom fyrstur í mark í Formúlu E kappakstrinum í París. Jean-Eric Vergne varð annar á DS Virgin bílum og Sebastian Buemi varð þriðji á Renault e.dams.

Aron með sjö í Makedóníu

Aron Pálmarsson skoraði sjö mörk í þriggja marka sigri Veszprém, 26-29, á Vardar í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag.

Sjá næstu 50 fréttir