Fleiri fréttir

Kobe hafnaði Barcelona

Spænska stórliðið Barcelona reyndi að fá Kobe Bryant til félagsins síðasta sumar.

Stoichkov skaut sebrahest og gíraffa

Dýraverndunarsinnar eru sturlaðir af reiði eftir að knattspyrnugoðsögnin Hristo Stoichkov fór til Afríku og skaut flest sem hreyfðist.

Veiðin byrjaði í morgun

Veiðitímabilið byrjaði formlega í morgun og þrátt fyrir heldur leiðinlegt veður höfum við frétt af mörgum veiðimönnum sem héldu út í morgunsárið.

Geir: Ég gekk ekki með landsliðsþjálfarann í maganum

Geir Sveinsson vonast til þess að íslenska landsliðið spili skemmtilegan og árangursríkan handbolta undir hans stjórn. Það var erfitt fyrir hann að ná starfslokum við Magdeburg til að geta tekið við landsliðinu.

Arnór og félagar töpuðu toppslagnum í kvöld

Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Atlason og félagar í Saint Raphaël eru nú ellefu stigum á eftir toppliði París eftir þriggja marka tap á heimavelli í kvöld í uppgjöri tveggja efstu liðanna í frönsku efstu deildinni í handbolta.

Valsmenn í átta liða úrslitin eftir mikla dramatík í lokin

Valsmenn tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Lengjubikars karla eftir 3-2 sigur á Stjörnunni á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. Tómas Óli Garðarsson skoraði sigurmark Valsmanna í uppbótartíma en jafntefli hefði dugað Garðbæingum.

Sjá næstu 50 fréttir