Fleiri fréttir Toft samdi við Valsmenn Danski sóknarmaðurinn Rolf Toft er búinn að skrifa undir samning við Valsmenn. 31.3.2016 14:20 Tvíhöfði í Lengjubikarnum á Sportstöðvunum Stjarnan og Valur í hreinum úrslitaleik um hvort liðið fer í 8-liða úrslitin. 31.3.2016 14:00 Nítján ára með krabbamein tók við bikarnum: „Hjálpar mikið að fá svona andlegan styrk“ Liðsfélagar Þórarins Leví Traustasonar komu honum á óvart og létu strákinn unga lyfta deildarmeistarabikarnum. 31.3.2016 13:30 Tilkynnt um ráðningu Geirs í dag HSÍ hefur boðað til blaðamannafundar á Nordica Hotel klukkan 15.30. 31.3.2016 13:20 Fimmti erlendi leikmaðurinn kominn í Fjölni Mario Tadejevic hefur samið við Fjölni og spilar með liðinu í Pepsi-deild karla. 31.3.2016 13:16 Minningarathöfn um Abel í Vestmannaeyjum Markvarðarins minnst í Vestmannaeyjum á sunnudag. 31.3.2016 12:51 Guðjón Valur: Er ekki svo einfaldur að halda hommar hafi ekki áhuga á íþróttum Fyrirliði karlalandsliðsins í handbolta vill að þjálfarar verði fræddir um samkynhneigð til að taka á málum leikmaður kemur út úr skápnum. 31.3.2016 12:30 Hjörtur frá í fjórar vikur Meiðslin sem hann hlaut í Grikklandi reyndust ekki alvarleg. 31.3.2016 12:22 Sagt upp eftir 22 daga vegna skuldarinnar Sunderland hefur strax losað sig við Emmanuel Eboue. 31.3.2016 12:18 Odom mætti á völlinn í gær "Þetta er kraftaverk,“ sagði Kobe Bryant er hann sá vin sinn, Lamar Odom, á leik Lakers í gær en Odom má þakka fyrir að vera á lífi í dag. 31.3.2016 12:00 Ferguson: Guardiola nær aldrei sama árangri hjá City og hann gerði hjá Barca Sir Alex Ferguson segir að Pep Guardiola eigi eftir að kynnast því hversu erfiður enski boltinn er. 31.3.2016 11:30 Veiðivísir gefur Veiðikortið 2016 Á morgun líkur langri bið hjá veiðimönnum en þá opna fyrstu vötnin fyrir veiði og það er óhætt að segja að tilhlökkun og bjartsýni ríki hjá veiðimönnum. 31.3.2016 11:12 HSÍ ætlaði að ráða þjálfara í síðasta lagi í dag Það er langur tími síðan Aron Kristjánsson hætti sem þjálfari A-landsliðs karla í handknattleik. Nánar tiltekið 69 dagar eða rúmlega 100.000 mínútur og um 6.000.000 sekúndur. 31.3.2016 11:00 Alonso fær ekki að keppa eftir áreksturinn rosalega um síðustu helgi Fernando Alonso mun ekki keppa í Formúlu 1 keppninni í Bahrein um helgina. Hann stóðst ekki læknisskoðun í dag. Alonso lenti í svakalegum árekstri fyrir tveimur vikum í Ástralíu. 31.3.2016 10:45 „Dele Alli getur orðið tíu sinnum betri en hann er í dag“ Samherji miðjumannsins unga í enska landsliðinu sér hinn 19 ára Dele Alli fyrir sér sem næstu ofurstjörnu Englands. 31.3.2016 10:30 Vranjes svarar Guðmundi fullum hálsi: „Snýst ekki bara um að taka heldur líka að gefa“ Danska handboltasambandið og þýska stórliðið Flensburg halda áfram að deila um leikmannamál. 31.3.2016 10:00 Dæmdur í eins árs bann þar sem hann skuldar umboðsmanni Varnarmaður Sunderland, Emmanuel Eboue, var í dag dæmdur í eins árs bann frá fótbolta. 31.3.2016 09:27 Heltekinn Conor hlustaði hvorki á þjálfarann sinn né yfirmenn UFC Conor McGregor stóð á móti öllum og heimtaði annan bardaga í veltivigt á móti Nate Diaz. 31.3.2016 09:00 Ferguson: Þessir 1-0 sigrar skila Leicester titlinum eins og ég veit allt um Fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United er heillaður af Refunum eins og fleiri. 31.3.2016 08:30 Conor og Diaz mætast aftur á sama tíma og Aldo og Edgar berjast um beltið hans Conors UFC 200 í júlí verður risastórt fyrir írska Íslandsvininn Conor McGregor. 31.3.2016 08:00 Spurs sló eitt met Bulls og Warriors nálgast enn stóra met Bulls Stephen Curry bjargaði NBA-meisturunum í framlengingu á móti Utah Jazz á útivelli. 31.3.2016 07:30 Níundi oddaleikur Justins Shouse á Íslandi Stjarnan tekur á móti Njarðvík í kvöld í hreinum úrslitaleik um sæti í undanúrslitum Domino's-deildar karla í körfubolta en KR, Tindastóll og Haukar eru þegar komin áfram. 31.3.2016 07:00 Pétur dýrkar að spila með Viðari Pétur Rúnar Birgisson og Viðar Ágústsson eru lykilmenn í einu heitasta körfuboltaliði landsins þrátt fyrir ungan aldur. 31.3.2016 06:30 Þýðir ekkert að toppa í nóvember Leikstjórnandinn Pétur Rúnar Birgisson hefur átt stóran þátt í upprisu Tindastóls eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Pétur spilaði mjög vel í einvíginu við Keflavík en lenti í óþægilegri lífsreynslu í miðju einvíginu. 31.3.2016 06:00 Van der Vaart á kvennahandboltaleik í Esbjerg Áhorfendur á kvennaleik Esbjerg og Ringköbing ráku upp stór augu þegar knattspyrnustjarnan Rafael van der Vaart var mættur í stúkuna með bjórglas. 30.3.2016 23:30 Ólympíustjarna seinheppin í lyftingasalnum | Myndband Mattie Rogers er framtíðarstjarna Bandaríkjanna í lyftingum en hún hafði ekki alveg heppnina með sér í lyftingasalnum á dögunum. 30.3.2016 23:00 Umfjöllun, myndir og viðtöl: Haukar - Grindavík 58-61 | Grindavík skellti deildarmeisturunum Grindavík kom öllum á óvart og náði að stela heimavallarréttinum af Haukum með 61-58 sigri á útivelli í fyrsta leik undanúrslitaeinvígis liðanna í Dominos-deild kvenna í kvöld. 30.3.2016 22:45 Vúdú-prestur segir að það séu álög á Pelíkönunum NBA-liðið New Orleans Pelicans hefur verið einstaklega óheppið með meiðsli í vetur og þjálfari liðsins, Alvin Gentry, þiggur alla hjálp. 30.3.2016 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Valur 69-62 | Snæfell með nauman sigur í háspennu leik Íslandsmeistarar Snæfells þurftu heldur betur að hafa fyrir sigrinum þegar þær komust í 1-0 á móti Val í fyrsta leik liðanna í undanúrslitaeinvígi liðanna í úrslitakeppni Domino´s deildar kvenna. 30.3.2016 22:00 Dómarinn stoppaði leikinn hjá Söru og félögum í kvöld vegna kynþáttaníðs úr stúkunni Núverandi liðsfélagi Söru Bjarkar Gunnarsdóttur hjá Rosengård og fyrrum liðsfélagi Glódísar Perlu Viggósdóttur, Gaëlle Enganamouit, lenti í óskemmtilegri lífsreynslu í kvöld í seinni leik Rosengård og Frankfurt í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 30.3.2016 21:39 Bonucci ekki alvarlega meiddur Stuðningsmenn Juventus anda eflaust léttar eftir að ljós kom að meiðsli miðvarðarins Leonardo Bonucci eru ekki jafn alvarleg og óttast var í fyrstu. 30.3.2016 21:30 Guðjón Valur sá eini með hundrað prósent skotnýtingu Íslenski landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson og félagar hans í Barcelona héldu sigurgöngu sinni áfram í kvöld í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta. 30.3.2016 20:08 Snorri Steinn fékk rautt spjald en ekki Ásgeir Örn Íslensku landsliðsmennirnir Ásgeir Örn Hallgrímsson og Snorri Steinn Guðjónsson fóru fyrir franska liðinu Nimes í 28-28 jafntefli á móti Ivry í frönsku handboltadeildinni í kvöld. 30.3.2016 19:49 Jakob og félagar gengu á vegg í fyrsta leik Íslenski landsliðsbakvörðurinn Jakob Sigurðarson og félagar í Borås Basket eru lentir 1-0 undir í undanúrslitaeinvígi sinu í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 30.3.2016 18:47 Sara Björk fyrst hetja og svo skúrkur þegar Rosengård datt úr leik Sænsku meistararnir í Rosengård eru úr leik í Meistaradeild kvenna í fótbolta eftir tap á móti þýska liðinu Frankfurt í seinni viðureign liðanna í átta liða úrslita í kvöld en úrslitin réðust ekki fyrr en í vítakeppni. 30.3.2016 18:43 Kári segist hafa komið óvart út úr skápnum | Talar um síðasta vígi samkynhneigðra á Íslandi Hjörtur Hjartarson umsjónarmaður Akraborgarinnar reynir í þætti sinum að fjalla um íþróttir og málefni þeim tengdum sem er kannski ekki fjallað um á hverjum degi. Hjörtur tók fyrir samkynhneigða íþróttamenn á Íslandi í þætti sínum í dag. 30.3.2016 17:30 Cruyff verður minnst fyrir El Clásico Barcelona ætlar að minnast Hollendingsins Johan Cruyff á glæsilegan hátt er liðið spilar gegn Real Madrid á laugardag. 30.3.2016 17:00 Körfuboltakvöld: Upphitun fyrir úrslitakeppni kvenna Úrslitakeppnin í Dominos-deild kvenna hefst í kvöld og Körfuboltakvöld hitar upp fyrir úrslitakeppnina. 30.3.2016 16:15 Gary Neville rekinn Spænska úrvalsdeildarfélagið Valencia tilkynnti í dag að það væri búið að reka Gary Neville sem þjálfara félagsins. 30.3.2016 16:10 Landsliðskonur sviknar um fjölda marka í Grafarvogi í gærkvöldi Gróttukonur unnu flottan sigur á Fjölni í Olís-deild kvenna í handbolta í Dalhúsum í gær og fylgja Haukum eftir í baráttunni um deildarmeistaratitilinn. 30.3.2016 15:30 Sleppa hátt í 600.000 seiðum á næsta ári Eystri Rangá hefur um árabil verið ein af bestu laxveiðiám landsins en eins og með systuránna Ytri Rangá er veiðum haldið uppi með seiðasleppingum. 30.3.2016 15:12 Neyddust til að færa handboltalandsleikinn Það var búið að selja 13 þúsund miða á landsleik Þýskalands og Danmerkur í handbolta sem átti að fara fram á föstudag en nú hafa Þjóðverjar neyðst til þess að færa leikinn. 30.3.2016 14:45 Dauðvona Sager mætti í vinnuna í nótt Þó svo íþróttafréttamaðurinn Craig Sager eigi líklega aðeins nokkra mánuði eftir ólifaða þá neitar hann að gefast upp. 30.3.2016 14:15 Áfall fyrir Newcastle: Elliot frá í hálft ár Rob Elliot, markvörður Newcastle United, verður frá keppni næsta hálfa árið vegna hnémeiðsla sem hann varð fyrir í vináttulandsleik Írlands og Slóvakíu í Dublin í gær. 30.3.2016 13:45 Körfuboltakvöld: Sjáðu frábærlega teiknað kerfi hjá Haukum | Myndband Haukar komust í gær áfram í undanúrslit Domino's deildar karla eftir sigur á Þór í Þorlákshöfn, 96-100, í fjórða leik liðanna í 8-liða úrslitunum. 30.3.2016 13:15 Sjá næstu 50 fréttir
Toft samdi við Valsmenn Danski sóknarmaðurinn Rolf Toft er búinn að skrifa undir samning við Valsmenn. 31.3.2016 14:20
Tvíhöfði í Lengjubikarnum á Sportstöðvunum Stjarnan og Valur í hreinum úrslitaleik um hvort liðið fer í 8-liða úrslitin. 31.3.2016 14:00
Nítján ára með krabbamein tók við bikarnum: „Hjálpar mikið að fá svona andlegan styrk“ Liðsfélagar Þórarins Leví Traustasonar komu honum á óvart og létu strákinn unga lyfta deildarmeistarabikarnum. 31.3.2016 13:30
Tilkynnt um ráðningu Geirs í dag HSÍ hefur boðað til blaðamannafundar á Nordica Hotel klukkan 15.30. 31.3.2016 13:20
Fimmti erlendi leikmaðurinn kominn í Fjölni Mario Tadejevic hefur samið við Fjölni og spilar með liðinu í Pepsi-deild karla. 31.3.2016 13:16
Minningarathöfn um Abel í Vestmannaeyjum Markvarðarins minnst í Vestmannaeyjum á sunnudag. 31.3.2016 12:51
Guðjón Valur: Er ekki svo einfaldur að halda hommar hafi ekki áhuga á íþróttum Fyrirliði karlalandsliðsins í handbolta vill að þjálfarar verði fræddir um samkynhneigð til að taka á málum leikmaður kemur út úr skápnum. 31.3.2016 12:30
Hjörtur frá í fjórar vikur Meiðslin sem hann hlaut í Grikklandi reyndust ekki alvarleg. 31.3.2016 12:22
Sagt upp eftir 22 daga vegna skuldarinnar Sunderland hefur strax losað sig við Emmanuel Eboue. 31.3.2016 12:18
Odom mætti á völlinn í gær "Þetta er kraftaverk,“ sagði Kobe Bryant er hann sá vin sinn, Lamar Odom, á leik Lakers í gær en Odom má þakka fyrir að vera á lífi í dag. 31.3.2016 12:00
Ferguson: Guardiola nær aldrei sama árangri hjá City og hann gerði hjá Barca Sir Alex Ferguson segir að Pep Guardiola eigi eftir að kynnast því hversu erfiður enski boltinn er. 31.3.2016 11:30
Veiðivísir gefur Veiðikortið 2016 Á morgun líkur langri bið hjá veiðimönnum en þá opna fyrstu vötnin fyrir veiði og það er óhætt að segja að tilhlökkun og bjartsýni ríki hjá veiðimönnum. 31.3.2016 11:12
HSÍ ætlaði að ráða þjálfara í síðasta lagi í dag Það er langur tími síðan Aron Kristjánsson hætti sem þjálfari A-landsliðs karla í handknattleik. Nánar tiltekið 69 dagar eða rúmlega 100.000 mínútur og um 6.000.000 sekúndur. 31.3.2016 11:00
Alonso fær ekki að keppa eftir áreksturinn rosalega um síðustu helgi Fernando Alonso mun ekki keppa í Formúlu 1 keppninni í Bahrein um helgina. Hann stóðst ekki læknisskoðun í dag. Alonso lenti í svakalegum árekstri fyrir tveimur vikum í Ástralíu. 31.3.2016 10:45
„Dele Alli getur orðið tíu sinnum betri en hann er í dag“ Samherji miðjumannsins unga í enska landsliðinu sér hinn 19 ára Dele Alli fyrir sér sem næstu ofurstjörnu Englands. 31.3.2016 10:30
Vranjes svarar Guðmundi fullum hálsi: „Snýst ekki bara um að taka heldur líka að gefa“ Danska handboltasambandið og þýska stórliðið Flensburg halda áfram að deila um leikmannamál. 31.3.2016 10:00
Dæmdur í eins árs bann þar sem hann skuldar umboðsmanni Varnarmaður Sunderland, Emmanuel Eboue, var í dag dæmdur í eins árs bann frá fótbolta. 31.3.2016 09:27
Heltekinn Conor hlustaði hvorki á þjálfarann sinn né yfirmenn UFC Conor McGregor stóð á móti öllum og heimtaði annan bardaga í veltivigt á móti Nate Diaz. 31.3.2016 09:00
Ferguson: Þessir 1-0 sigrar skila Leicester titlinum eins og ég veit allt um Fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United er heillaður af Refunum eins og fleiri. 31.3.2016 08:30
Conor og Diaz mætast aftur á sama tíma og Aldo og Edgar berjast um beltið hans Conors UFC 200 í júlí verður risastórt fyrir írska Íslandsvininn Conor McGregor. 31.3.2016 08:00
Spurs sló eitt met Bulls og Warriors nálgast enn stóra met Bulls Stephen Curry bjargaði NBA-meisturunum í framlengingu á móti Utah Jazz á útivelli. 31.3.2016 07:30
Níundi oddaleikur Justins Shouse á Íslandi Stjarnan tekur á móti Njarðvík í kvöld í hreinum úrslitaleik um sæti í undanúrslitum Domino's-deildar karla í körfubolta en KR, Tindastóll og Haukar eru þegar komin áfram. 31.3.2016 07:00
Pétur dýrkar að spila með Viðari Pétur Rúnar Birgisson og Viðar Ágústsson eru lykilmenn í einu heitasta körfuboltaliði landsins þrátt fyrir ungan aldur. 31.3.2016 06:30
Þýðir ekkert að toppa í nóvember Leikstjórnandinn Pétur Rúnar Birgisson hefur átt stóran þátt í upprisu Tindastóls eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Pétur spilaði mjög vel í einvíginu við Keflavík en lenti í óþægilegri lífsreynslu í miðju einvíginu. 31.3.2016 06:00
Van der Vaart á kvennahandboltaleik í Esbjerg Áhorfendur á kvennaleik Esbjerg og Ringköbing ráku upp stór augu þegar knattspyrnustjarnan Rafael van der Vaart var mættur í stúkuna með bjórglas. 30.3.2016 23:30
Ólympíustjarna seinheppin í lyftingasalnum | Myndband Mattie Rogers er framtíðarstjarna Bandaríkjanna í lyftingum en hún hafði ekki alveg heppnina með sér í lyftingasalnum á dögunum. 30.3.2016 23:00
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Haukar - Grindavík 58-61 | Grindavík skellti deildarmeisturunum Grindavík kom öllum á óvart og náði að stela heimavallarréttinum af Haukum með 61-58 sigri á útivelli í fyrsta leik undanúrslitaeinvígis liðanna í Dominos-deild kvenna í kvöld. 30.3.2016 22:45
Vúdú-prestur segir að það séu álög á Pelíkönunum NBA-liðið New Orleans Pelicans hefur verið einstaklega óheppið með meiðsli í vetur og þjálfari liðsins, Alvin Gentry, þiggur alla hjálp. 30.3.2016 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Valur 69-62 | Snæfell með nauman sigur í háspennu leik Íslandsmeistarar Snæfells þurftu heldur betur að hafa fyrir sigrinum þegar þær komust í 1-0 á móti Val í fyrsta leik liðanna í undanúrslitaeinvígi liðanna í úrslitakeppni Domino´s deildar kvenna. 30.3.2016 22:00
Dómarinn stoppaði leikinn hjá Söru og félögum í kvöld vegna kynþáttaníðs úr stúkunni Núverandi liðsfélagi Söru Bjarkar Gunnarsdóttur hjá Rosengård og fyrrum liðsfélagi Glódísar Perlu Viggósdóttur, Gaëlle Enganamouit, lenti í óskemmtilegri lífsreynslu í kvöld í seinni leik Rosengård og Frankfurt í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 30.3.2016 21:39
Bonucci ekki alvarlega meiddur Stuðningsmenn Juventus anda eflaust léttar eftir að ljós kom að meiðsli miðvarðarins Leonardo Bonucci eru ekki jafn alvarleg og óttast var í fyrstu. 30.3.2016 21:30
Guðjón Valur sá eini með hundrað prósent skotnýtingu Íslenski landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson og félagar hans í Barcelona héldu sigurgöngu sinni áfram í kvöld í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta. 30.3.2016 20:08
Snorri Steinn fékk rautt spjald en ekki Ásgeir Örn Íslensku landsliðsmennirnir Ásgeir Örn Hallgrímsson og Snorri Steinn Guðjónsson fóru fyrir franska liðinu Nimes í 28-28 jafntefli á móti Ivry í frönsku handboltadeildinni í kvöld. 30.3.2016 19:49
Jakob og félagar gengu á vegg í fyrsta leik Íslenski landsliðsbakvörðurinn Jakob Sigurðarson og félagar í Borås Basket eru lentir 1-0 undir í undanúrslitaeinvígi sinu í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 30.3.2016 18:47
Sara Björk fyrst hetja og svo skúrkur þegar Rosengård datt úr leik Sænsku meistararnir í Rosengård eru úr leik í Meistaradeild kvenna í fótbolta eftir tap á móti þýska liðinu Frankfurt í seinni viðureign liðanna í átta liða úrslita í kvöld en úrslitin réðust ekki fyrr en í vítakeppni. 30.3.2016 18:43
Kári segist hafa komið óvart út úr skápnum | Talar um síðasta vígi samkynhneigðra á Íslandi Hjörtur Hjartarson umsjónarmaður Akraborgarinnar reynir í þætti sinum að fjalla um íþróttir og málefni þeim tengdum sem er kannski ekki fjallað um á hverjum degi. Hjörtur tók fyrir samkynhneigða íþróttamenn á Íslandi í þætti sínum í dag. 30.3.2016 17:30
Cruyff verður minnst fyrir El Clásico Barcelona ætlar að minnast Hollendingsins Johan Cruyff á glæsilegan hátt er liðið spilar gegn Real Madrid á laugardag. 30.3.2016 17:00
Körfuboltakvöld: Upphitun fyrir úrslitakeppni kvenna Úrslitakeppnin í Dominos-deild kvenna hefst í kvöld og Körfuboltakvöld hitar upp fyrir úrslitakeppnina. 30.3.2016 16:15
Gary Neville rekinn Spænska úrvalsdeildarfélagið Valencia tilkynnti í dag að það væri búið að reka Gary Neville sem þjálfara félagsins. 30.3.2016 16:10
Landsliðskonur sviknar um fjölda marka í Grafarvogi í gærkvöldi Gróttukonur unnu flottan sigur á Fjölni í Olís-deild kvenna í handbolta í Dalhúsum í gær og fylgja Haukum eftir í baráttunni um deildarmeistaratitilinn. 30.3.2016 15:30
Sleppa hátt í 600.000 seiðum á næsta ári Eystri Rangá hefur um árabil verið ein af bestu laxveiðiám landsins en eins og með systuránna Ytri Rangá er veiðum haldið uppi með seiðasleppingum. 30.3.2016 15:12
Neyddust til að færa handboltalandsleikinn Það var búið að selja 13 þúsund miða á landsleik Þýskalands og Danmerkur í handbolta sem átti að fara fram á föstudag en nú hafa Þjóðverjar neyðst til þess að færa leikinn. 30.3.2016 14:45
Dauðvona Sager mætti í vinnuna í nótt Þó svo íþróttafréttamaðurinn Craig Sager eigi líklega aðeins nokkra mánuði eftir ólifaða þá neitar hann að gefast upp. 30.3.2016 14:15
Áfall fyrir Newcastle: Elliot frá í hálft ár Rob Elliot, markvörður Newcastle United, verður frá keppni næsta hálfa árið vegna hnémeiðsla sem hann varð fyrir í vináttulandsleik Írlands og Slóvakíu í Dublin í gær. 30.3.2016 13:45
Körfuboltakvöld: Sjáðu frábærlega teiknað kerfi hjá Haukum | Myndband Haukar komust í gær áfram í undanúrslit Domino's deildar karla eftir sigur á Þór í Þorlákshöfn, 96-100, í fjórða leik liðanna í 8-liða úrslitunum. 30.3.2016 13:15