Fleiri fréttir Benteke gagnrýnir Klopp: Við erum ekki Barcelona Segist vera hunsaður af stjóra sínum hjá Liverpool. 23.3.2016 16:48 Gott að hafa Beck í KR-liðinu KR-ingar urðu þrisvar sinnum Íslandsmeistarar á síðustu fjórum tímabilunum sem Þórólfur Beck kláraði með liðinu á sjöunda áratugnum. Sögufróðir KR-ingar fagna því að félagið hafi endurheimt Beck í liðið sitt fyrir komandi tímabil í Pepsi-deildinni í fótbolta. 23.3.2016 16:15 Þrennuveisla hjá Russell Westbrook í mars Russell Westbrook hefur verið í ótrúlegum ham með Oklahoma City Thunder liðinu í marsmánuði og var enn á ný með þrennu í leik liðsins á móti Houston Rockets í nótt. 23.3.2016 15:45 NBA-leikmaðurinn skráði sig í HeForShe Pétur Guðmundsson, eini Íslendingurinn sem hefur spilað í NBA-deildinni í körfubolta, var sérstakur heiðursgestur á kynningarfundi fyrir úrslitakeppnina í Domino´s deild kvenna sem fram fór í dag. 23.3.2016 15:30 Sara Björk fær Evrópumeistarana í heimsókn Fyrri leikirnir í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í fótbolta fara fram í dag. 23.3.2016 15:15 Búið að gera rétt úr hamborgara og pítsu Ertu í leit að góðri kransæðastíflu? Þá þarftu að skella þér á leik hjá hafnaboltaliðinu Atlanta Braves í Bandaríkjunum. 23.3.2016 15:00 Times: Mertesacker fær ekki nýjan samning hjá Arsenal Þjóðverjinn hávaxni gæti verið á förum frá Arsenal. 23.3.2016 14:45 Sverre framlengdi við Akureyri Það er mikil ánægja á Akureyri með störf handboltaþjálfarans Sverre Jakobssonar og hann er því búinn að skrifa undir nýjan samning við félagið. 23.3.2016 14:15 Vann kappræður um seiðasleppingar og ræktun laxveiðiáa Þröstur Elliðason hjá Veiðiþjónustunni Strengjum er einn af frumkvöðlum í ræktunarstarfi laxveiðiáa og hefur náð góðum árangri t.d. í Breiðdalsá og Ytri Rangá á sínum tíma. 23.3.2016 14:04 Misjafnar undirtektir við munntóbaksbanni Það er saumað að hafnaboltamönnum þessa dagana. Það er segja þeim sem nota munntóbak og skyrpa því síðan hraustlega út um allt í miðjum leik. 23.3.2016 14:00 O'Neill: Margt líkt með Leicester og gullaldarliði Forest Martin O'Neill segir að Leicester City, topplið ensku úrvalsdeildarinnar, minni hann á meistaralið Nottingham Forest frá árinu 1978. 23.3.2016 13:30 Luis Suarez má loksins spila aftur með landsliðinu Luis Suarez hefur verið óstöðvandi með Barcelona-liðinu á þessu tímabili en Úrúgvæmaðurinn er þegar kominn með 46 mörk í 47 leikjum í öllum keppnum og enn er fullt af leikjum eftir. 23.3.2016 13:15 Helena og Ingi Þór best Helena Sverrisdóttir, leikmaður Hauka, og Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, fengu í dag viðurkenningu fyrir að vera besti leikmaður og besti þjálfari seinni hluta Dominos-deildar kvenna. 23.3.2016 12:45 Leik Belga og Portúgala aflýst Belgíska knattspyrnusambandið tilkynnti í dag að búið væri að aflýsa vináttulandsleik Belga og Portúgala sem átti að fara fram á þriðjudag. 23.3.2016 12:09 Pálína deildarmeistari í 200. sigurleiknum sínum Pálína Gunnlaugsdóttir og félagar hennar í Haukum tryggðu sér í gær deildarmeistaratitilinn og heimavallarétt út úrslitakeppnina með sigri á Hamar í lokaumferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta í gær. 23.3.2016 11:45 Manchester-slagur í Kína Það var staðfest í dag að fyrsta viðureign Man. Utd og Man. City utan Englands fer fram næsta sumar. 23.3.2016 11:15 Le Tissier: Rooney á ekki að byrja á EM Southampton-goðsögnin Matt Le Tissier segir að Wayne Rooney eigi ekki að vera í byrjunarliði enska landsliðsins á EM í Frakklandi í sumar. 23.3.2016 10:45 LeBron hætti að fylgjast með liðinu sínu á Twitter LeBron James, stórstjarna Cleveland, hætti að fylgjast með félaginu á Twitter og Instagram. Menn voru fljótir að lesa ýmislegt í það. 23.3.2016 10:15 MMA orðið löglegt í New York Eftir margra ára baráttu er MMA orðið löglegt í New York og þar með öllum Bandaríkjunum. 23.3.2016 09:45 Hefur aldrei áður gerst í sögu úrslitakeppni kvennakörfunnar Keflavíkurkonum tókst ekki að tryggja sér sæti í úrslitakeppni kvenna í körfubolta í gærkvöldi því tap á heimavelli á móti Grindavík þýddi að Grindavíkurkonur höfðu tekið fjórða og síðasta sætið í úrslitakeppni Domino´s deildar kvenna í ár. 23.3.2016 09:30 Læknar gefa Sager þrjá til sex mánuði Íþróttafréttamaðurinn geðugi, Craig Sager, lifir ekki út þetta ár. Það hafa læknar tjáð honum. 23.3.2016 09:15 Megum ekki leyfa hryðjuverkamönnunum að vinna Chris Coleman, landsliðsþjálfari Wales, segir að menn eigi ekki einu sinni að íhuga það að fresta EM í Frakklandi þrátt fyrir hryðjuverkaárásirnar síðustu mánuði. 23.3.2016 08:45 Engir áhorfendur á EM? Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, útilokar ekki þann möguleika að spila EM án áhorfenda ef hryðjuverk halda áfram í Evrópu næstu mánuði. 23.3.2016 08:15 Djokovic ætlaði ekki að móðga neinn Besti tennismaður heims, Novak Djokovic, segir að það hafi ekki verið ætlun sín að gera allt vitlaust með því að segja að karlar ættu að fá meira borgað en konur. 23.3.2016 07:45 Sjaldséður sigur hjá Lakers Eftir að hafa tapað fjórum leikjum í röð náði LA Lakers að vinna leik í nótt. 23.3.2016 07:19 Ljubomir Vranjes hafnaði HSÍ Leitin að landsliðsþjálfara Íslands í handknattleik stendur enn yfir. Svíinn Ljubomir Vranjes gaf frá sér möguleikann á að taka við liðinu samkvæmt heimildum. Tíminn tifar viðurkennir formaður HSÍ. 23.3.2016 06:00 Blakmaður dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga 12 ára stúlku Steven Van de Velde átti möguleika á að keppa fyrir lið Hollands í strandblaki á Ólympíuleikunum í Ríó. 22.3.2016 23:00 Rúnar vann öruggan sigur Var á tíu höggum undir pari eftir fyrsta keppnisdaginn og leit ekki um öxl. 22.3.2016 22:45 Körfuboltastjarna slasaðist alvarlega í árásunum í Brussel Sebastien Bellin, fyrrum landsliðsmaður Belgíu í körfubolta, var staddur á flugvellinum í Brussel. 22.3.2016 22:39 Allir krakkar þurfa að læra golf í grunnskóla í Kína Golf er orðið stór hluti af námi grunnskólabarna í Kína eða í það minnsta í einum grunnskólanum í Shanghæ. 22.3.2016 22:30 Ingvar: Við erum tilbúin í úrslitakeppnina Þjálfari nýkrýndra deildarmeistari Hauka segir að spennustigið hafi verið hátt fyrir leikinn gegn Hamar í kvöld. 22.3.2016 22:02 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 77-84 | Grindavík í úrslitakeppnina Keflavík missir af sinni fyrstu úrslitakeppni í áraraðir. 22.3.2016 22:00 Helena: Mjög gott eftir alla dramatíkina Helena Sverrisdóttir segir að allir leikmenn hafa náð að stíga upp eftir að Chelsie Schweers fór frá Haukum, sem urðu deildarmeistarar í kvöld. 22.3.2016 21:48 Domino's-deild kvenna: Haukar deildarmeistarar 2016 Hristu seigt lið Hvergerðinga af sér í fjórða leikhluta. Helena Sverrisdóttir náði frábærri þrennu. 22.3.2016 20:54 Ótrúlegt skotkort Klay Thompson í nótt Klay Thompson og félagar hans í Golden State Warriors fögnuðu sínum 63. sigri í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 22.3.2016 20:30 Drekarnir úr leik í Svíþjóð Hlynur Bæringsson og hans menn töpuðu fyrir Norrköping, 3-1, í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar. 22.3.2016 19:55 Tveir Morten Beck í KR Bakvörðurinn Morten Beck er kominn með leikheimild hjá KR. 22.3.2016 19:46 Bílskúrinn: Átökin í Ástralíu Fyrsta Formúlu 1 keppni tímabilsins fór fram í Ástralíu um helgina. Keppnin var spennandi frá upphitunarhring og fram á síðasta hring. Farið verður yfir margt af því helsta frá Ástralíu í Bílskúrnum, uppjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 22.3.2016 19:15 Aron með þrjú mörk í sigri Veszprem með fullt hús stiga í sigurriðli ungversku úrvalsdeildarinnar. 22.3.2016 18:53 Gunnar æfði með Keflavík í dag Spilar ekki með liðinu gegn Tindastóli á morgun samkvæmt þjálfara Keflavíkur. 22.3.2016 18:43 Guðmundur baðst afsökunar á ummælum sínum „Óska ég um leið Stefan góðs bata.“ 22.3.2016 18:19 Hátt viðbúnaðarstig á EM í Frakklandi Innanríkisráðherra Frakklands segir að það verði allt gert til að gæta fyllsta öryggis í kringum Evrópumeistaramótið í sumar. 22.3.2016 17:43 Buffon hefði átt að berja Lewandowski Markvarðargoðsögnin Stefano Tacconi var ekki ánægður með Gianluigi Buffon, markvörð Juventus í leiknum gegn Bayern í Meistaradeildinni á dögunum. 22.3.2016 17:00 Giggs með stæla við Kidd | Myndband Ryan Giggs ákvað að stríða fyrrum þjálfara sínum, Brian Kidd, fyrir leik Manchesterliðanna á sunnudag. 22.3.2016 16:15 Ekkert lið tapar niður forskoti oftar en Liverpool Það hefur gengið á ýmsu hjá Liverpool í vetur og ein aðalástæðan er sú hversu illa liðinu gengur að halda forystu í leikjum. 22.3.2016 15:30 Sjá næstu 50 fréttir
Benteke gagnrýnir Klopp: Við erum ekki Barcelona Segist vera hunsaður af stjóra sínum hjá Liverpool. 23.3.2016 16:48
Gott að hafa Beck í KR-liðinu KR-ingar urðu þrisvar sinnum Íslandsmeistarar á síðustu fjórum tímabilunum sem Þórólfur Beck kláraði með liðinu á sjöunda áratugnum. Sögufróðir KR-ingar fagna því að félagið hafi endurheimt Beck í liðið sitt fyrir komandi tímabil í Pepsi-deildinni í fótbolta. 23.3.2016 16:15
Þrennuveisla hjá Russell Westbrook í mars Russell Westbrook hefur verið í ótrúlegum ham með Oklahoma City Thunder liðinu í marsmánuði og var enn á ný með þrennu í leik liðsins á móti Houston Rockets í nótt. 23.3.2016 15:45
NBA-leikmaðurinn skráði sig í HeForShe Pétur Guðmundsson, eini Íslendingurinn sem hefur spilað í NBA-deildinni í körfubolta, var sérstakur heiðursgestur á kynningarfundi fyrir úrslitakeppnina í Domino´s deild kvenna sem fram fór í dag. 23.3.2016 15:30
Sara Björk fær Evrópumeistarana í heimsókn Fyrri leikirnir í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í fótbolta fara fram í dag. 23.3.2016 15:15
Búið að gera rétt úr hamborgara og pítsu Ertu í leit að góðri kransæðastíflu? Þá þarftu að skella þér á leik hjá hafnaboltaliðinu Atlanta Braves í Bandaríkjunum. 23.3.2016 15:00
Times: Mertesacker fær ekki nýjan samning hjá Arsenal Þjóðverjinn hávaxni gæti verið á förum frá Arsenal. 23.3.2016 14:45
Sverre framlengdi við Akureyri Það er mikil ánægja á Akureyri með störf handboltaþjálfarans Sverre Jakobssonar og hann er því búinn að skrifa undir nýjan samning við félagið. 23.3.2016 14:15
Vann kappræður um seiðasleppingar og ræktun laxveiðiáa Þröstur Elliðason hjá Veiðiþjónustunni Strengjum er einn af frumkvöðlum í ræktunarstarfi laxveiðiáa og hefur náð góðum árangri t.d. í Breiðdalsá og Ytri Rangá á sínum tíma. 23.3.2016 14:04
Misjafnar undirtektir við munntóbaksbanni Það er saumað að hafnaboltamönnum þessa dagana. Það er segja þeim sem nota munntóbak og skyrpa því síðan hraustlega út um allt í miðjum leik. 23.3.2016 14:00
O'Neill: Margt líkt með Leicester og gullaldarliði Forest Martin O'Neill segir að Leicester City, topplið ensku úrvalsdeildarinnar, minni hann á meistaralið Nottingham Forest frá árinu 1978. 23.3.2016 13:30
Luis Suarez má loksins spila aftur með landsliðinu Luis Suarez hefur verið óstöðvandi með Barcelona-liðinu á þessu tímabili en Úrúgvæmaðurinn er þegar kominn með 46 mörk í 47 leikjum í öllum keppnum og enn er fullt af leikjum eftir. 23.3.2016 13:15
Helena og Ingi Þór best Helena Sverrisdóttir, leikmaður Hauka, og Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, fengu í dag viðurkenningu fyrir að vera besti leikmaður og besti þjálfari seinni hluta Dominos-deildar kvenna. 23.3.2016 12:45
Leik Belga og Portúgala aflýst Belgíska knattspyrnusambandið tilkynnti í dag að búið væri að aflýsa vináttulandsleik Belga og Portúgala sem átti að fara fram á þriðjudag. 23.3.2016 12:09
Pálína deildarmeistari í 200. sigurleiknum sínum Pálína Gunnlaugsdóttir og félagar hennar í Haukum tryggðu sér í gær deildarmeistaratitilinn og heimavallarétt út úrslitakeppnina með sigri á Hamar í lokaumferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta í gær. 23.3.2016 11:45
Manchester-slagur í Kína Það var staðfest í dag að fyrsta viðureign Man. Utd og Man. City utan Englands fer fram næsta sumar. 23.3.2016 11:15
Le Tissier: Rooney á ekki að byrja á EM Southampton-goðsögnin Matt Le Tissier segir að Wayne Rooney eigi ekki að vera í byrjunarliði enska landsliðsins á EM í Frakklandi í sumar. 23.3.2016 10:45
LeBron hætti að fylgjast með liðinu sínu á Twitter LeBron James, stórstjarna Cleveland, hætti að fylgjast með félaginu á Twitter og Instagram. Menn voru fljótir að lesa ýmislegt í það. 23.3.2016 10:15
MMA orðið löglegt í New York Eftir margra ára baráttu er MMA orðið löglegt í New York og þar með öllum Bandaríkjunum. 23.3.2016 09:45
Hefur aldrei áður gerst í sögu úrslitakeppni kvennakörfunnar Keflavíkurkonum tókst ekki að tryggja sér sæti í úrslitakeppni kvenna í körfubolta í gærkvöldi því tap á heimavelli á móti Grindavík þýddi að Grindavíkurkonur höfðu tekið fjórða og síðasta sætið í úrslitakeppni Domino´s deildar kvenna í ár. 23.3.2016 09:30
Læknar gefa Sager þrjá til sex mánuði Íþróttafréttamaðurinn geðugi, Craig Sager, lifir ekki út þetta ár. Það hafa læknar tjáð honum. 23.3.2016 09:15
Megum ekki leyfa hryðjuverkamönnunum að vinna Chris Coleman, landsliðsþjálfari Wales, segir að menn eigi ekki einu sinni að íhuga það að fresta EM í Frakklandi þrátt fyrir hryðjuverkaárásirnar síðustu mánuði. 23.3.2016 08:45
Engir áhorfendur á EM? Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, útilokar ekki þann möguleika að spila EM án áhorfenda ef hryðjuverk halda áfram í Evrópu næstu mánuði. 23.3.2016 08:15
Djokovic ætlaði ekki að móðga neinn Besti tennismaður heims, Novak Djokovic, segir að það hafi ekki verið ætlun sín að gera allt vitlaust með því að segja að karlar ættu að fá meira borgað en konur. 23.3.2016 07:45
Sjaldséður sigur hjá Lakers Eftir að hafa tapað fjórum leikjum í röð náði LA Lakers að vinna leik í nótt. 23.3.2016 07:19
Ljubomir Vranjes hafnaði HSÍ Leitin að landsliðsþjálfara Íslands í handknattleik stendur enn yfir. Svíinn Ljubomir Vranjes gaf frá sér möguleikann á að taka við liðinu samkvæmt heimildum. Tíminn tifar viðurkennir formaður HSÍ. 23.3.2016 06:00
Blakmaður dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga 12 ára stúlku Steven Van de Velde átti möguleika á að keppa fyrir lið Hollands í strandblaki á Ólympíuleikunum í Ríó. 22.3.2016 23:00
Rúnar vann öruggan sigur Var á tíu höggum undir pari eftir fyrsta keppnisdaginn og leit ekki um öxl. 22.3.2016 22:45
Körfuboltastjarna slasaðist alvarlega í árásunum í Brussel Sebastien Bellin, fyrrum landsliðsmaður Belgíu í körfubolta, var staddur á flugvellinum í Brussel. 22.3.2016 22:39
Allir krakkar þurfa að læra golf í grunnskóla í Kína Golf er orðið stór hluti af námi grunnskólabarna í Kína eða í það minnsta í einum grunnskólanum í Shanghæ. 22.3.2016 22:30
Ingvar: Við erum tilbúin í úrslitakeppnina Þjálfari nýkrýndra deildarmeistari Hauka segir að spennustigið hafi verið hátt fyrir leikinn gegn Hamar í kvöld. 22.3.2016 22:02
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 77-84 | Grindavík í úrslitakeppnina Keflavík missir af sinni fyrstu úrslitakeppni í áraraðir. 22.3.2016 22:00
Helena: Mjög gott eftir alla dramatíkina Helena Sverrisdóttir segir að allir leikmenn hafa náð að stíga upp eftir að Chelsie Schweers fór frá Haukum, sem urðu deildarmeistarar í kvöld. 22.3.2016 21:48
Domino's-deild kvenna: Haukar deildarmeistarar 2016 Hristu seigt lið Hvergerðinga af sér í fjórða leikhluta. Helena Sverrisdóttir náði frábærri þrennu. 22.3.2016 20:54
Ótrúlegt skotkort Klay Thompson í nótt Klay Thompson og félagar hans í Golden State Warriors fögnuðu sínum 63. sigri í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 22.3.2016 20:30
Drekarnir úr leik í Svíþjóð Hlynur Bæringsson og hans menn töpuðu fyrir Norrköping, 3-1, í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar. 22.3.2016 19:55
Bílskúrinn: Átökin í Ástralíu Fyrsta Formúlu 1 keppni tímabilsins fór fram í Ástralíu um helgina. Keppnin var spennandi frá upphitunarhring og fram á síðasta hring. Farið verður yfir margt af því helsta frá Ástralíu í Bílskúrnum, uppjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 22.3.2016 19:15
Aron með þrjú mörk í sigri Veszprem með fullt hús stiga í sigurriðli ungversku úrvalsdeildarinnar. 22.3.2016 18:53
Gunnar æfði með Keflavík í dag Spilar ekki með liðinu gegn Tindastóli á morgun samkvæmt þjálfara Keflavíkur. 22.3.2016 18:43
Hátt viðbúnaðarstig á EM í Frakklandi Innanríkisráðherra Frakklands segir að það verði allt gert til að gæta fyllsta öryggis í kringum Evrópumeistaramótið í sumar. 22.3.2016 17:43
Buffon hefði átt að berja Lewandowski Markvarðargoðsögnin Stefano Tacconi var ekki ánægður með Gianluigi Buffon, markvörð Juventus í leiknum gegn Bayern í Meistaradeildinni á dögunum. 22.3.2016 17:00
Giggs með stæla við Kidd | Myndband Ryan Giggs ákvað að stríða fyrrum þjálfara sínum, Brian Kidd, fyrir leik Manchesterliðanna á sunnudag. 22.3.2016 16:15
Ekkert lið tapar niður forskoti oftar en Liverpool Það hefur gengið á ýmsu hjá Liverpool í vetur og ein aðalástæðan er sú hversu illa liðinu gengur að halda forystu í leikjum. 22.3.2016 15:30