Fleiri fréttir Heimir: „Okkur er farið að þyrsta í góðan sigur“ „Maður er alltaf svekktur eftir alla tapleiki,“ segir Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, eftir tapið gegn Dönum í kvöld. Íslenska liðið tapaði í vináttulandsleik gegn því danska, 2-1, og fór leikurinn fram í Herning. 24.3.2016 22:13 Mobley ætlaði að vaða í Einar Árna | Myndband Ótrúlegt atvik átti sér stað í leik Hauka og Þórs í kvöld. 24.3.2016 22:01 Hrafn: Eigum að skammast okkar Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar, var ósáttur við frammistöðu sinna manna í tapinu fyrir Njarðvík í kvöld. 24.3.2016 21:58 Einar Árni um Mobley: Átti líka að reka hann út af í síðasta leik Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Þór Þorlákshafnar, segir að Haukar séu betri án útlendingsins, Brandon Mobley, en Mobley var rekinn út úr húsi í leik liðanna í kvöld. 24.3.2016 21:57 Ítalir og Spánverjar gerðu jafntefli | Tyrkir tóku Svía Fjölmargir vináttulandsleiki fóru fram í kvöld og bar þar helst að nefna stórleik Ítala og Spánverja sem fram fór á Ítalíu. 24.3.2016 21:49 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Þór 84-75 | Haukar í lykilstöðu Haukar misstu kanann sinn af velli í fyrsta leikhluta en unnu samt afar mikilvægan sigur á Þór Þorlákshöfn. 24.3.2016 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Njarðvík 68-73 | Njarðvík komið yfir Njarðvík er komið í 2-1 í einvíginu við Stjörnuna í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla eftir fimm stiga sigur, 68-73, í þriðja leik liðanna. 24.3.2016 21:45 Framarar völtuðu yfir KA/Þór | Úrslit kvöldsins Þrír leikir fóru fram í kvöld í Olís-deild kvenna en þar ber helst að nefna auðveldan sigur Fram á KA/Þór, 27-14 en leikið var fyrir norðan. 24.3.2016 21:27 Stólarnir kærðu | Fer Hill í bann? Dómaranefnd KKÍ kemur saman á morgun og tekur atvikið fyrir. 24.3.2016 20:33 Byrjunarlið Íslands gegn Dönum Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, þjálfarar A landsliðs karla, hafa tilkynnt hvaða leikmenn byrja leikinn gegn Danmörku í kvöld. 24.3.2016 18:22 Leikmenn Tindastóls í slæmri bílveltu: "Ótrúlegt hvað við sluppum vel“ Pétur Birgisson og Viðar Ágústsson, leikmenn Tindastóls, lentu í bílveltu í gærkvöldi þegar þeir voru á leiðinni heim á Sauðárkrók eftir leik Keflavíkur og Tindastóls. 24.3.2016 18:04 Obama reddaði ekki Messi Aðdáendur knattspyrnunnar vilja eflaust allir fá tækifæri til að hitta Lionel Messi sem er líklega einn besti knattspyrnumaður sögunnar. 24.3.2016 17:45 Farinn frá félaginu eftir að fyrirliði liðsins hélt við eiginkonu hans Danski knattspyrnumaðurinn Jonas Borring hefur ákveðið að yfirgefa Randers eftir að upp komst eiginkona hans hafi haldið framhjá honum með fyrirliða liðsins. 24.3.2016 17:00 Jónskvísl og Sýrlækur eru svæði sem leyna á sér Það er alltaf gaman fyrir veiðimenn að prófa ný svæði og kynnast nýjum veiðistöðum með von um flotta fiska. 24.3.2016 16:24 Kári ósáttur við rauða spjaldið: Þeir búa eitthvað til út af því að þetta er sjónvarpsleikur Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, var hundfúll með að missa toppsæti Olís-deildar kvenna í hendur Hauka í dag. 24.3.2016 16:16 Sló Jerome Hill Helga Margeirs? Keflvíkingar unnu frábæran sigur á Tindastól, 95-71, í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla og náðu því að minnka muninn í 2-1 í einvígi liðanna. 24.3.2016 16:15 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Haukar 19-22 | Haukar tóku toppsætið Haukar unnu þriggja marka sigur á Gróttu, 19-22, í uppgjöri toppliðanna í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. 24.3.2016 16:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Selfoss -28-28 | Selfyssingar náðu í stig til Eyja Selfoss sótti eitt stig til Eyja í Olís-deild kvenna í dag. Leiknum lauk með 28-28 jafntefli en ÍBV virtist vera með leikinn í höndunum þegar tuttugu sekúndur lifðu leiks. 24.3.2016 16:00 Markalaust í Skopje Íslenska U-21 landsliðið gerði markalaust jafntefli við Makedóníu í undankeppni EM í dag en leikurinn fór fram í Skopje í Makedóníu. 24.3.2016 15:32 Jamie Vardy á leiðinni á hvíta tjaldið í Hollywood Adrian Butchart, handritshöfundur úr Hollywood, ætlar sér að skrifa kvikmynd um gengi Leicester í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. 24.3.2016 15:30 Adam Johnson dæmdur í sex ára fangelsi Adam Johnson, fyrrum leikmaður Sunderland, var í dag dæmdur í sex ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn fimmtán ára ólögráða stúlku. 24.3.2016 14:06 Lars með sextíu milljónir í laun Landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck er með sextíu milljónir í árslaun en þetta kemur fram á lista sem vefsíðan Finance Football birtir. 24.3.2016 13:45 Johan Cruyff látinn Hollenska knattspyrnugoðsögnin látin eftir baráttu við krabbamein. Hann var 68 ára. 24.3.2016 12:41 Begovic ósáttur með dvölina hjá Chelsea Markvörðurinn Asmir Begovic segir að tími hans hjá Chelsea hafi ekki farið eins og hann hafði gert ráð fyrir. 24.3.2016 12:15 Golden State með 51. heimasigurinn í röð Fjölmargir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta en Golden State Warriors heldur áfram að skrá sig í sögubækurnar með enn einum heimasigrinum í röð. 24.3.2016 11:30 Vilja Gotze aftur heim Forráðamenn þýska knattspyrnuliðsins Borussia Dortmund eiga að vera undirbúa tilboð í Þjóðverjann Maro Gotze frá Bayern Munchen. 24.3.2016 11:30 Pochettino með klásúlu í samningi sínum og getur yfirgefið Spurs Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, er með klásúlu í sínum samningi sem segir að hann geti yfirgefið félagið ef greiðsla upp á tíu milljónir punda berst til Spurs. 24.3.2016 09:00 Pistill: Er ekki loksins komið að því að við vinnum þessa blessuðu Dani? 22 leikir og bestu úrslitin eru þrjú markalaus jafntefli. 24.3.2016 07:00 Heimir: Sagt í hvert skipti sem við mætum Dönum Íslenska fótboltalandsliðið mætir því danska í Herning í kvöld. Þetta er einn af síðustu leikjunum fyrir EM í Frakklandi og því síðustu forvöð fyrir þjálfarana að laga það sem þarf að laga fyrir stóru stundina í sumar. 24.3.2016 06:00 Knattspyrnuheimurinn minnist Johan Cruyff Johan Cruyff, einn besti knattspyrnumaður Hollands frá upphafi, er látinn eftir baráttu við krabbamein. 24.3.2016 00:00 Ekki séns að við Ronda verðum vinkonur Miesha Tate mun væntanlega verja titil sinn í UFC gegn Rondu Rousey. 23.3.2016 23:15 Finnur: Vorkenni þeim út af Kananum Chuck Garcia skoraði fjögur stig fyrir Grindavík gegn KR í kvöld. 23.3.2016 22:44 Ótrúleg saga skautadrottningar á leið á hvíta tjaldið Ástralska leikkonan Margot Robbie mun fara með hlutverk skautadrottningarinnar Tonyu Harding í væntanlegri kvikmynd sem ber nafnið I, Tonya. 23.3.2016 22:30 Þetta gerðu Íslendingarnir í Evrópuboltanum Egill Magnússon öflugur í jafntefli dönsku deildarmeistaranna gegn ríkjandi Danmerkurmeisturum. 23.3.2016 22:19 Neymar og Suarez veðjuðu upp á hamborgara Félagarnir hjá Barcelona, Neymar og Luis Suarez, verða andstæðingar er Úrúgvæ og Brasilía mætast nú um páskana. 23.3.2016 22:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Víkingur 31-35 | Víkingar fóru illa með Eyjamenn ÍBV gaf eftir í baráttunni um þriðja sætið er liðið tapaði illa fyrir föllnum Víkingum á heimavelli í kvöld. 23.3.2016 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Afturelding 24-26 | Mosfellingar í þriðja sætið Afturelding vann afar mikilvægan sigur á Akureyri norðan heiða. 23.3.2016 22:00 Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 83-62 | Sóp hjá KR annað árið í röð KR sló Grindavík út í fyrra, 3-0 og endurtóku leikinn þetta árið 23.3.2016 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 95-71 | Keflavík enn á lífi Vann sannfærandi sigur á Tindastóli í Sláturhúsinu í kvöld og fer því ekki í sumarfrí í kvöld. 23.3.2016 22:00 Sara Björk tapaði fyrir Evrópumeisturunum Frankfurt vann 1-0 sigur á Rosengård í Meistaradeild Evrópu. 23.3.2016 21:48 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 23-22 | Valsmenn stálu sigrinum í lokin Valur bar sigurorð af Fram, 23-22, í 26. og næstsíðustu umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. 23.3.2016 21:45 Báðir Morten Beck skoruðu í öruggum sigri KR | Sjáðu mörkin KR vann 4-0 sigur á ÍA á Skipaskaganum í kvöld. 23.3.2016 21:36 Umfjöllun og viðtöl: FH - Grótta 28-34 | Grótta upp fyrir FH Grótta skaust upp fyrir FH í fimmta sæti Olís-deilarinnar með sigri í leik liðanna í Kaplakrika í kvöld, en lokatölur urðu, 34-28, eftir að Grótta hafi leitt með þremur mörkum í hálfleik, 18-15. 23.3.2016 21:30 Haukar rúlluðu yfir ÍR-inga Deildarmeistararnir í góðum gír gegn föllnum ÍR-ingum. 23.3.2016 21:27 Elvar og félagar úr leik Komust ekki í undanúrslitin í 2. deild háskólaboltans í Bandaríkjunum. 23.3.2016 20:32 Sjá næstu 50 fréttir
Heimir: „Okkur er farið að þyrsta í góðan sigur“ „Maður er alltaf svekktur eftir alla tapleiki,“ segir Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, eftir tapið gegn Dönum í kvöld. Íslenska liðið tapaði í vináttulandsleik gegn því danska, 2-1, og fór leikurinn fram í Herning. 24.3.2016 22:13
Mobley ætlaði að vaða í Einar Árna | Myndband Ótrúlegt atvik átti sér stað í leik Hauka og Þórs í kvöld. 24.3.2016 22:01
Hrafn: Eigum að skammast okkar Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar, var ósáttur við frammistöðu sinna manna í tapinu fyrir Njarðvík í kvöld. 24.3.2016 21:58
Einar Árni um Mobley: Átti líka að reka hann út af í síðasta leik Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Þór Þorlákshafnar, segir að Haukar séu betri án útlendingsins, Brandon Mobley, en Mobley var rekinn út úr húsi í leik liðanna í kvöld. 24.3.2016 21:57
Ítalir og Spánverjar gerðu jafntefli | Tyrkir tóku Svía Fjölmargir vináttulandsleiki fóru fram í kvöld og bar þar helst að nefna stórleik Ítala og Spánverja sem fram fór á Ítalíu. 24.3.2016 21:49
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Þór 84-75 | Haukar í lykilstöðu Haukar misstu kanann sinn af velli í fyrsta leikhluta en unnu samt afar mikilvægan sigur á Þór Þorlákshöfn. 24.3.2016 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Njarðvík 68-73 | Njarðvík komið yfir Njarðvík er komið í 2-1 í einvíginu við Stjörnuna í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla eftir fimm stiga sigur, 68-73, í þriðja leik liðanna. 24.3.2016 21:45
Framarar völtuðu yfir KA/Þór | Úrslit kvöldsins Þrír leikir fóru fram í kvöld í Olís-deild kvenna en þar ber helst að nefna auðveldan sigur Fram á KA/Þór, 27-14 en leikið var fyrir norðan. 24.3.2016 21:27
Stólarnir kærðu | Fer Hill í bann? Dómaranefnd KKÍ kemur saman á morgun og tekur atvikið fyrir. 24.3.2016 20:33
Byrjunarlið Íslands gegn Dönum Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, þjálfarar A landsliðs karla, hafa tilkynnt hvaða leikmenn byrja leikinn gegn Danmörku í kvöld. 24.3.2016 18:22
Leikmenn Tindastóls í slæmri bílveltu: "Ótrúlegt hvað við sluppum vel“ Pétur Birgisson og Viðar Ágústsson, leikmenn Tindastóls, lentu í bílveltu í gærkvöldi þegar þeir voru á leiðinni heim á Sauðárkrók eftir leik Keflavíkur og Tindastóls. 24.3.2016 18:04
Obama reddaði ekki Messi Aðdáendur knattspyrnunnar vilja eflaust allir fá tækifæri til að hitta Lionel Messi sem er líklega einn besti knattspyrnumaður sögunnar. 24.3.2016 17:45
Farinn frá félaginu eftir að fyrirliði liðsins hélt við eiginkonu hans Danski knattspyrnumaðurinn Jonas Borring hefur ákveðið að yfirgefa Randers eftir að upp komst eiginkona hans hafi haldið framhjá honum með fyrirliða liðsins. 24.3.2016 17:00
Jónskvísl og Sýrlækur eru svæði sem leyna á sér Það er alltaf gaman fyrir veiðimenn að prófa ný svæði og kynnast nýjum veiðistöðum með von um flotta fiska. 24.3.2016 16:24
Kári ósáttur við rauða spjaldið: Þeir búa eitthvað til út af því að þetta er sjónvarpsleikur Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, var hundfúll með að missa toppsæti Olís-deildar kvenna í hendur Hauka í dag. 24.3.2016 16:16
Sló Jerome Hill Helga Margeirs? Keflvíkingar unnu frábæran sigur á Tindastól, 95-71, í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla og náðu því að minnka muninn í 2-1 í einvígi liðanna. 24.3.2016 16:15
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Haukar 19-22 | Haukar tóku toppsætið Haukar unnu þriggja marka sigur á Gróttu, 19-22, í uppgjöri toppliðanna í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. 24.3.2016 16:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Selfoss -28-28 | Selfyssingar náðu í stig til Eyja Selfoss sótti eitt stig til Eyja í Olís-deild kvenna í dag. Leiknum lauk með 28-28 jafntefli en ÍBV virtist vera með leikinn í höndunum þegar tuttugu sekúndur lifðu leiks. 24.3.2016 16:00
Markalaust í Skopje Íslenska U-21 landsliðið gerði markalaust jafntefli við Makedóníu í undankeppni EM í dag en leikurinn fór fram í Skopje í Makedóníu. 24.3.2016 15:32
Jamie Vardy á leiðinni á hvíta tjaldið í Hollywood Adrian Butchart, handritshöfundur úr Hollywood, ætlar sér að skrifa kvikmynd um gengi Leicester í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. 24.3.2016 15:30
Adam Johnson dæmdur í sex ára fangelsi Adam Johnson, fyrrum leikmaður Sunderland, var í dag dæmdur í sex ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn fimmtán ára ólögráða stúlku. 24.3.2016 14:06
Lars með sextíu milljónir í laun Landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck er með sextíu milljónir í árslaun en þetta kemur fram á lista sem vefsíðan Finance Football birtir. 24.3.2016 13:45
Johan Cruyff látinn Hollenska knattspyrnugoðsögnin látin eftir baráttu við krabbamein. Hann var 68 ára. 24.3.2016 12:41
Begovic ósáttur með dvölina hjá Chelsea Markvörðurinn Asmir Begovic segir að tími hans hjá Chelsea hafi ekki farið eins og hann hafði gert ráð fyrir. 24.3.2016 12:15
Golden State með 51. heimasigurinn í röð Fjölmargir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta en Golden State Warriors heldur áfram að skrá sig í sögubækurnar með enn einum heimasigrinum í röð. 24.3.2016 11:30
Vilja Gotze aftur heim Forráðamenn þýska knattspyrnuliðsins Borussia Dortmund eiga að vera undirbúa tilboð í Þjóðverjann Maro Gotze frá Bayern Munchen. 24.3.2016 11:30
Pochettino með klásúlu í samningi sínum og getur yfirgefið Spurs Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, er með klásúlu í sínum samningi sem segir að hann geti yfirgefið félagið ef greiðsla upp á tíu milljónir punda berst til Spurs. 24.3.2016 09:00
Pistill: Er ekki loksins komið að því að við vinnum þessa blessuðu Dani? 22 leikir og bestu úrslitin eru þrjú markalaus jafntefli. 24.3.2016 07:00
Heimir: Sagt í hvert skipti sem við mætum Dönum Íslenska fótboltalandsliðið mætir því danska í Herning í kvöld. Þetta er einn af síðustu leikjunum fyrir EM í Frakklandi og því síðustu forvöð fyrir þjálfarana að laga það sem þarf að laga fyrir stóru stundina í sumar. 24.3.2016 06:00
Knattspyrnuheimurinn minnist Johan Cruyff Johan Cruyff, einn besti knattspyrnumaður Hollands frá upphafi, er látinn eftir baráttu við krabbamein. 24.3.2016 00:00
Ekki séns að við Ronda verðum vinkonur Miesha Tate mun væntanlega verja titil sinn í UFC gegn Rondu Rousey. 23.3.2016 23:15
Finnur: Vorkenni þeim út af Kananum Chuck Garcia skoraði fjögur stig fyrir Grindavík gegn KR í kvöld. 23.3.2016 22:44
Ótrúleg saga skautadrottningar á leið á hvíta tjaldið Ástralska leikkonan Margot Robbie mun fara með hlutverk skautadrottningarinnar Tonyu Harding í væntanlegri kvikmynd sem ber nafnið I, Tonya. 23.3.2016 22:30
Þetta gerðu Íslendingarnir í Evrópuboltanum Egill Magnússon öflugur í jafntefli dönsku deildarmeistaranna gegn ríkjandi Danmerkurmeisturum. 23.3.2016 22:19
Neymar og Suarez veðjuðu upp á hamborgara Félagarnir hjá Barcelona, Neymar og Luis Suarez, verða andstæðingar er Úrúgvæ og Brasilía mætast nú um páskana. 23.3.2016 22:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Víkingur 31-35 | Víkingar fóru illa með Eyjamenn ÍBV gaf eftir í baráttunni um þriðja sætið er liðið tapaði illa fyrir föllnum Víkingum á heimavelli í kvöld. 23.3.2016 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Afturelding 24-26 | Mosfellingar í þriðja sætið Afturelding vann afar mikilvægan sigur á Akureyri norðan heiða. 23.3.2016 22:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 83-62 | Sóp hjá KR annað árið í röð KR sló Grindavík út í fyrra, 3-0 og endurtóku leikinn þetta árið 23.3.2016 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 95-71 | Keflavík enn á lífi Vann sannfærandi sigur á Tindastóli í Sláturhúsinu í kvöld og fer því ekki í sumarfrí í kvöld. 23.3.2016 22:00
Sara Björk tapaði fyrir Evrópumeisturunum Frankfurt vann 1-0 sigur á Rosengård í Meistaradeild Evrópu. 23.3.2016 21:48
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 23-22 | Valsmenn stálu sigrinum í lokin Valur bar sigurorð af Fram, 23-22, í 26. og næstsíðustu umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. 23.3.2016 21:45
Báðir Morten Beck skoruðu í öruggum sigri KR | Sjáðu mörkin KR vann 4-0 sigur á ÍA á Skipaskaganum í kvöld. 23.3.2016 21:36
Umfjöllun og viðtöl: FH - Grótta 28-34 | Grótta upp fyrir FH Grótta skaust upp fyrir FH í fimmta sæti Olís-deilarinnar með sigri í leik liðanna í Kaplakrika í kvöld, en lokatölur urðu, 34-28, eftir að Grótta hafi leitt með þremur mörkum í hálfleik, 18-15. 23.3.2016 21:30
Elvar og félagar úr leik Komust ekki í undanúrslitin í 2. deild háskólaboltans í Bandaríkjunum. 23.3.2016 20:32