Fleiri fréttir

Þetta er eitt heitasta starfið í Danmörku

Gríðarmikil fjölmiðlaumfjöllun hefur komið Guðmundi Þórði Guðmundssyni helst á óvart í starfi sínu sem landsliðsþjálfari Danmerkur. Hann segir starfið vera skemmtilegt en mjög krefjandi. Guðmundur er enn að jafna sig eftir vonbrigði

Getur einhver stöðvað KR?

Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, segir þrjár af fjórum viðureignum í átta-liða úrslitum Domino’s-deildarinnar vera afar áhugaverðar. Fréttablaðið fékk Inga til að rýna í átta-liða úrslitin sem hefjast í kvöld.

Formúla 1 hefst um helgina

Fyrsta keppni tímabilsins í Formúlu 1 er um helgina. Ástralía er fyrsta stopp og þar eftir færa liðin sig yfir til Bahrein. Aldrei hafa fleiri keppnir verið á keppnisdagatali Formúlu 1.

Petit: Wenger á að hætta

Þeir sem vilja að Arsene Wenger hætti að stýra liði Arsenal fengu heldur betur liðsstyrk í dag.

Bendtner svaf yfir sig og fékk sekt

Þýska úrvalsdeildarliðið Wolfsburg hefur sektað danska framherjann Nicklas Bendtner um 317.160 krónur fyrir að mæta of seint á æfingu.

Veiðin hefst að venju 1. apríl

Það styttist í að veiðin hefjist á nýjan leik eftir veturinn og veiðimenn eru duglegir að skoða hvað er í boði fyrstu dagana á þessu tímabili.

Sjá næstu 50 fréttir