Fleiri fréttir

Eiður Smári: Guardiola er ekki ofmetinn

Eiður Smári Guðjohsen segir ekki hægt að gera upp á milli Pep Guardiola og José Mourinho en íslenski landsliðsmaðurinn telur að Pep endi hjá Manchester City.

Klopp varar Guardiola við

Segir að það gæti verið sjokk fyrir Pep Guardiola að þjálfa í ensku úrvalsdeildinni.

Góður dagur í generalprufunni

Íslenska handboltalandsliðið varð í gær fyrsta liðið í átta mánuði til að vinna Dag Sigurðsson og lærisveina hans í þýska landsliðinu. Ísland tapaði fyrri leiknum á laugardag en vann síðasta leik sinn fyrir EM í gær.

Níundi sigurleikur Juventus í röð í deildinni

Juventus vann sinn níunda leik í röð í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er liðið lagði Sampdoria að velli á Silvio Mazzoleni leikvanginum í Sampdoria. Lokatölur 2-1.

Fimmtán íslensk stig í tapi Canisius

Margrét Rósa Hálfdánardóttir, Sara Margrét Hinriksdóttir og félagar þeirra í Canisius háskólanum steinlágu fyrir Iona í bandaríska háskólakörfuboltanum í kvöld. Lokatölur 79-56.

Valencia vann án Jóns Arnórs

Valencia vann sinn fimmtánda leik í röð í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag, þegar liðið vann átta stiga sigur á Morabanc Andorra, 86-78.

Afobe til Bournemouth á metfé

Benik Afobe er genginn í raðir nýliða Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Afobe kemur frá Wolves þar sem hann hefur raðað inn mörkum.

Öll Íslendingaliðin úr leik í bikarnum

Öll Íslendingarliðin sem voru í eldlínunni um helgina í enska bikarnum duttu úr leik. Það síðasta til að detta úr leik var Cardiff í kvöld, en þeir töpuðu 0-1 gegn Shrewsbury Town.

Grindavík sló út stjörnumprýtt lið Hauka

Grindavík, Snæfell og Stjarnan tryggðu sér í dag sæti í undanúrslitum Powerade-bikarsins, en í gær tryggði Keflavík sér sæti í undanúrslitunum með sigri á Skallagrím. Þessi lið munu því leika í undanúrslitum keppninnar sem fara fram síðar í þessum mánuði.

Aron: Höfum náð að greina vel leik okkar

Það var gott hljóð í Aroni Kristjánssyni, þjálfara íslenska karlalandsliðsins í handbolta, eftir þriggja marka sigur á Þjóðverjum í Hannover í dag.

Enn tapar Hellas

Mjög illa gengur hjá Emil Hallfreðssyni og félögum í Hellas Verona að vinna leik í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en í dag töpuðu þeir fyrir Palermo 1-0.

Noregur með nauman sigur á Katar

Noregur vann Katar 26-25 á Gullmótinu í Frakklandi, æfingarmóti fjögurra þjóða fyrir EM í Póllandi, en Ísland er einmitt með Noregi í riðli á Evrópumótinu sem hefst á föstudaginn.

Fyrrum leikmaður Víkings hetja Oxford gegn Swansea

Kemar Roofe, fyrrum leikmaður Víkings R., reyndist hetja D-deildarliðs Oxford gegn Swanesa í ensku bikarkeppninni í dag. Kemar skoraði tvö mörk í 3-2 sigri Oxford sem er komið í fjórðu umferð.

Sjá næstu 50 fréttir