Fleiri fréttir Vignir: Sérstaklega sætt fyrir mig að vinna Noreg Varnarjaxlinn hafði engar áhyggjur af lokaskoti Noregs og var byrjaður að fagna. 15.1.2016 19:38 Arnór: Við áttum að loka þessu fyrr Arnór Atlason segir stigin tvö sem íslenska liðið nældi sér í í kvöld vera mjög mikilvæg. 15.1.2016 19:29 Alexander: Ég er með gæsahúð Skyttan magnaða átti flottan leik fyrir Ísland sem vann Noreg á EM í kvöld. 15.1.2016 19:18 Umfjöllun og myndir: Ísland - Noregur 26-25 | Dramatískur sigur á Noregi Strákarnir okkar byrjuðu Evrópumótið í Póllandi með frábærum sigri á Noregi eftir dramatískar lokamínútur. 15.1.2016 19:00 Króatar unnu fyrsta leikinn á EM eftir vandræði í fyrri hálfleik Hvíta-Rússland lét Króata hafa fyrir hlutunum í leik liða sem eru með Íslandi í riðli. 15.1.2016 16:40 Guðjóni Val bannað að nota regnbogafyrirliðaband í kvöld Fyrirliðar Noregs og Íslands ætluðu að sýna baráttu hinsegin fólks stuðning í kvöld. 15.1.2016 15:50 Stórvirkar vinnuvélar að störfum á Laugardalsvellinum Það er mikið um að vera á Laugardalsvellinum þrátt fyrir að það sé snjór og klaki yfir öllu og rúmir þrír mánuðir í fyrsta leik. 15.1.2016 15:45 Björgvin: Leyfi jákvæðu tilfinningunum að skína skært á stórmótum Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson var léttur eftir æfingu landsliðsins í gær enda elskar hann að fara á stórmót. 15.1.2016 15:13 Fótboltastrákarnir senda handboltastrákunum kveðju "Þeir eru ekki kallaðir strákarnir okkar fyrir ekki neitt,“ segir Aron Einar Gunnarsson. 15.1.2016 15:04 Leikur Liverpool og United verður ný upplifun fyrir Klopp Erkifjendurnir mætast í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 15.1.2016 14:30 Berge: Kominn tími á að vinna Ísland Landsliðsþjálfari Noregs, Christian Berge, býst við miklum baráttuleik gegn Íslandi í kvöld. 15.1.2016 14:00 Lykilmann Noregs dreymir um að komast á Ólympíuleikana Spáir jöfnum og spennandi leik á móti íslenska liðinu í dag. 15.1.2016 13:30 Aron: Verðum að setja markið hátt "Við erum flestir í mjög góðu formi og þessi síðasta æfing fyrir leik var mjög góð. Við erum klárir í þennan leik,“ segir Aron Pálmarsson en Ísland var þá nýbúið með 90 mínútna æfingu í Spodek-höllinni í Katowice. 15.1.2016 13:00 Fimm í forystu eftir fyrsta hring á Sony Open Ricky Barnes, Morgan Hoffmann, Kevin Kisner, Brandt Snedeker og Vijay Singh deila efsta sætinu í Hawaii en sá síðastnefndi gæti bætt merkilegt met með sigri um helgina. 15.1.2016 12:30 Með stjörnur í augunum er hann borðaði með Balic Akureyringinn Guðmundur Hólmar Helgason, leikmaður Vals, er nýliðinn í íslenska landsliðinu og er mættur á sitt fyrsta stórmót. 15.1.2016 12:00 Vonast til að geta stutt strákana úr stúkunni Aron Jóhannsson að hann sé enn slæmur vegna nárameiðsla og að óvissan vegna þeirra sé afar erfið. Hann ræðir við Vísi um bandaríska landsliðið, MLS-deildina og möguleika Íslands á EM í sumar. 15.1.2016 11:30 Gaupi: Hef ekki enn séð græna ljósið hjá íslenska liðinu Guðjón Guðmunsson segir álit sitt á íslenska liðinu fyrir EM í handbolta. Hann segir ábyrgð Arons Pálmarssonar mikla. 15.1.2016 11:00 Watford hirti desemberverðlaunin Quique Sanchez Flores besti þjálfarinn og Odion Ighalo besti leikmaðurinn. 15.1.2016 10:15 Veglegt aukablað um EM í handbolta Sérstakt aukablað um Evrópumeistaramótið í handbolta fylgir Fréttablaðinu í dag. 15.1.2016 09:59 Fyrstu kaup City á árinu staðfest Anthony Caceres kemur frá áströlsku félagi en verður strax líklega til systurfélagsins í Melbourne. 15.1.2016 09:47 Svona hafa fyrstu 100 dagarnir hjá Klopp verið Jürgen Klopp hefur stýrt Liverpool í 100 daga en hvað segja tölurnar. 15.1.2016 08:45 Markvarslan veiki punktur íslenska liðsins Norskur sérfræðingur segir að norska liðið muni loksins vinna það íslenska. 15.1.2016 08:15 Ranieri: Erum ekki enn teknir alvarlega Leicester deilir toppsæti ensku deildarinnar með Arsenal en teljast ekki meistaraefni. 15.1.2016 07:45 San Antonio enn taplaust á heimavelli Vann toppslaginn gegn Cleveland og hefur nú unnið 32 heimaleiki í röð. 15.1.2016 07:08 Ísland er sigurstranglegra liðið Hinn leikreyndi Erlend Mamelund var yfirvegaður og með báða fætur á jörðinni er Fréttablaðið hitti hann á blaðamannafundi norska landsliðsins í gær. 15.1.2016 06:30 Aron: Við vitum að þeir eru góðir en við erum líka góðir Strákarnir okkar hefja leik á EM í kvöld er þeir mæta Norðmönnum. Ísland hefur ekki tapað fyrir Noregi í átta ár. Landsliðsþjálfarinn er ánægður með liðið sitt. 15.1.2016 06:00 Sex ára krakkar hughreystu "klaufann" og fengu heimsókn að launum Blair Walsh, sparkari NFL-liðsins Minnesota Vikings, átti mjög bágt eftir tap liðsins í úrslitakeppninni um síðustu helgi enda klúðraði hann algjöru dauðafæri þegar hann gat tryggt sínu liði sigur og sæti í næstu umferð úrslitakeppninnar. 14.1.2016 23:15 Eyjakonur á toppinn eftir sigur í Mosfellsbænum | Myndir ÍBV komst í kvöld á toppinn í Olís-deild kvenna eftir öruggan 17 marka sigur á Aftureldingu í Mosfellsbæ en þetta var fyrsti leikurinn í fimmtándu umferðinni. 14.1.2016 22:31 Víkingar unnu KR-inga sem enduðu níu inn á vellinum Víkingur vann 3-2 sigur á KR í Reykjavíkurmóti karla í fótbolta í Egilshöllinni í kvöld en sigurmark Víkinga kom úr vítaspyrnu í uppbótartíma leiksins. 14.1.2016 22:14 Lungnabólga stoppaði Jordan Miðherjinn DeAndre Jordan var ekki með liði Los Angeles Clippers í nótt þegar fagnaði sínum tíunda sigri í röð með því að vinna 104-90 sigur á Miami Heat. 14.1.2016 22:00 Sænsk EM-stjarna skiptir um Íslendingalið Sænski landsliðsmaðurinn Viktor Östlund er í EM-hópi sænska handboltalandsliðsins sem spilar sinn fyrsta leik á EM í Póllandi á laugardaginn kemur. Það er samt nóg annað í gangi hjá kappanum í aðdraganda keppninnar. 14.1.2016 21:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - FSu 106-72 | Mikilvæg stig baráttuglaðra ÍR-inga ÍR sá til þess að nýliðar FSu sitja enn í fallsæti í Domino's-deild karla. 14.1.2016 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Snæfell 93-76 | Öruggur sigur á þunnskipuðum Hólmurum Fáskipað lið Snæfells náði ekki að halda í við spræka Njarðvíkinga í öruggum sigri Njarðvíkur í Ljónagryfjunni í kvöld. 14.1.2016 21:30 Atlético Madrid og Valencia síðustu liðin inn í átta liða úrslitin Atlético Madrid og Valencia tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum spænska konungsbikarsins eftir sigra í seinni leikjum sínum í sextán liða úrslitum. 14.1.2016 21:22 Messi fljótur að svara fyrir sig "Þú ert virkilega slæmur,“ mun nýkrýndur knattspyrnumaður ársins hafa sagt við varnarmann Espanyol. 14.1.2016 20:30 Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Grindavík 71-81 | Grindavík slapp fyrir horn og vann í framlengingu Grindvíkingar sóttu tvö stig á Egilsstaði í kvöld eftir tíu stiga sigur á heimamönnum í Hetti eftir framlengdan leik, 81-71. Heimamenn voru ótrúlega nálægt því að vinna sinn annan sigur í röð. 14.1.2016 20:15 Sigurgangan heldur áfram hjá Kanínunum hans Arnars Arnar Guðjónsson og lærisveinar hans í Svendborg Rabbits unnu fimmtán stiga útisigur á SISU, 104-89, í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 14.1.2016 19:55 Ólafur Guðmundsson verður upp í stúku á morgun | 16 manna hópurinn klár Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur ákveðið hvaða sextán leikmenn muni skipa hóp íslenska liðsins í fyrsta leik á EM í Póllandi sem er á móti Noregi á morgun. 14.1.2016 19:19 Wenger: Nú mun ég passa upp á Sánchez Sílemaðurinn gæti snúið aftur eftir sex vikna fjarveru á sunnudaginn á móti Stoke. 14.1.2016 19:00 Strákarnir hans Patreks töpuðu í Rúmeníu en náðu inn dýrmætu marki í lokin Austurríska handboltalandsliðið tapaði í kvöld með þriggja marka mun á móti Rúmenum, 32-29, í undankeppni HM 2017 en þjóðirnar eru í keppni um laust sæti í umspilinu í sumar. 14.1.2016 17:44 Spá íslenska liðinu áttunda sætinu á EM í Póllandi Blaðamenn EHF á Evrópumótinu í handbolta í Póllandi hafa sett saman í spá um það hvaða þjóðir enda í tíu efstu sætunum á Evrópumótinu sem hefst á morgun. 14.1.2016 17:30 „Það er rétt Louis, ég er feitur“ Blaðamaður The Sun var kallaður feitur af knattspyrnustjóra Manchester United. 14.1.2016 17:15 Ramsey-bölvunin heldur áfram að senda fræga fólkið í gröfina Skoraði daginn fyrir andlát David Bowie á sunnudaginn og Alan Rickman í dag. 14.1.2016 16:45 Sex Pepsi-deildarlið þurfa að spila á meðan Ísland er á EM Birkir Sveinsson, mótastjóri KSÍ, hefur nú gert opinber drög að leikdögum Pepsi-deildarinnar í sumar en þar kemur fram að helmingur liða Pepsi-deildar karla þurfa að spila leik á meðan Ísland er að spila í riðlakeppni Evrópumótsins. 14.1.2016 16:25 Er Aron Pálmarsson orðinn jafn góður og Ólafur Stefánsson? Stórskyttan úr Hafnarfirðinum er lykilmaður strákanna okkar á EM 2016 í Póllandi. 14.1.2016 16:00 Sjá næstu 50 fréttir
Vignir: Sérstaklega sætt fyrir mig að vinna Noreg Varnarjaxlinn hafði engar áhyggjur af lokaskoti Noregs og var byrjaður að fagna. 15.1.2016 19:38
Arnór: Við áttum að loka þessu fyrr Arnór Atlason segir stigin tvö sem íslenska liðið nældi sér í í kvöld vera mjög mikilvæg. 15.1.2016 19:29
Alexander: Ég er með gæsahúð Skyttan magnaða átti flottan leik fyrir Ísland sem vann Noreg á EM í kvöld. 15.1.2016 19:18
Umfjöllun og myndir: Ísland - Noregur 26-25 | Dramatískur sigur á Noregi Strákarnir okkar byrjuðu Evrópumótið í Póllandi með frábærum sigri á Noregi eftir dramatískar lokamínútur. 15.1.2016 19:00
Króatar unnu fyrsta leikinn á EM eftir vandræði í fyrri hálfleik Hvíta-Rússland lét Króata hafa fyrir hlutunum í leik liða sem eru með Íslandi í riðli. 15.1.2016 16:40
Guðjóni Val bannað að nota regnbogafyrirliðaband í kvöld Fyrirliðar Noregs og Íslands ætluðu að sýna baráttu hinsegin fólks stuðning í kvöld. 15.1.2016 15:50
Stórvirkar vinnuvélar að störfum á Laugardalsvellinum Það er mikið um að vera á Laugardalsvellinum þrátt fyrir að það sé snjór og klaki yfir öllu og rúmir þrír mánuðir í fyrsta leik. 15.1.2016 15:45
Björgvin: Leyfi jákvæðu tilfinningunum að skína skært á stórmótum Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson var léttur eftir æfingu landsliðsins í gær enda elskar hann að fara á stórmót. 15.1.2016 15:13
Fótboltastrákarnir senda handboltastrákunum kveðju "Þeir eru ekki kallaðir strákarnir okkar fyrir ekki neitt,“ segir Aron Einar Gunnarsson. 15.1.2016 15:04
Leikur Liverpool og United verður ný upplifun fyrir Klopp Erkifjendurnir mætast í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 15.1.2016 14:30
Berge: Kominn tími á að vinna Ísland Landsliðsþjálfari Noregs, Christian Berge, býst við miklum baráttuleik gegn Íslandi í kvöld. 15.1.2016 14:00
Lykilmann Noregs dreymir um að komast á Ólympíuleikana Spáir jöfnum og spennandi leik á móti íslenska liðinu í dag. 15.1.2016 13:30
Aron: Verðum að setja markið hátt "Við erum flestir í mjög góðu formi og þessi síðasta æfing fyrir leik var mjög góð. Við erum klárir í þennan leik,“ segir Aron Pálmarsson en Ísland var þá nýbúið með 90 mínútna æfingu í Spodek-höllinni í Katowice. 15.1.2016 13:00
Fimm í forystu eftir fyrsta hring á Sony Open Ricky Barnes, Morgan Hoffmann, Kevin Kisner, Brandt Snedeker og Vijay Singh deila efsta sætinu í Hawaii en sá síðastnefndi gæti bætt merkilegt met með sigri um helgina. 15.1.2016 12:30
Með stjörnur í augunum er hann borðaði með Balic Akureyringinn Guðmundur Hólmar Helgason, leikmaður Vals, er nýliðinn í íslenska landsliðinu og er mættur á sitt fyrsta stórmót. 15.1.2016 12:00
Vonast til að geta stutt strákana úr stúkunni Aron Jóhannsson að hann sé enn slæmur vegna nárameiðsla og að óvissan vegna þeirra sé afar erfið. Hann ræðir við Vísi um bandaríska landsliðið, MLS-deildina og möguleika Íslands á EM í sumar. 15.1.2016 11:30
Gaupi: Hef ekki enn séð græna ljósið hjá íslenska liðinu Guðjón Guðmunsson segir álit sitt á íslenska liðinu fyrir EM í handbolta. Hann segir ábyrgð Arons Pálmarssonar mikla. 15.1.2016 11:00
Watford hirti desemberverðlaunin Quique Sanchez Flores besti þjálfarinn og Odion Ighalo besti leikmaðurinn. 15.1.2016 10:15
Veglegt aukablað um EM í handbolta Sérstakt aukablað um Evrópumeistaramótið í handbolta fylgir Fréttablaðinu í dag. 15.1.2016 09:59
Fyrstu kaup City á árinu staðfest Anthony Caceres kemur frá áströlsku félagi en verður strax líklega til systurfélagsins í Melbourne. 15.1.2016 09:47
Svona hafa fyrstu 100 dagarnir hjá Klopp verið Jürgen Klopp hefur stýrt Liverpool í 100 daga en hvað segja tölurnar. 15.1.2016 08:45
Markvarslan veiki punktur íslenska liðsins Norskur sérfræðingur segir að norska liðið muni loksins vinna það íslenska. 15.1.2016 08:15
Ranieri: Erum ekki enn teknir alvarlega Leicester deilir toppsæti ensku deildarinnar með Arsenal en teljast ekki meistaraefni. 15.1.2016 07:45
San Antonio enn taplaust á heimavelli Vann toppslaginn gegn Cleveland og hefur nú unnið 32 heimaleiki í röð. 15.1.2016 07:08
Ísland er sigurstranglegra liðið Hinn leikreyndi Erlend Mamelund var yfirvegaður og með báða fætur á jörðinni er Fréttablaðið hitti hann á blaðamannafundi norska landsliðsins í gær. 15.1.2016 06:30
Aron: Við vitum að þeir eru góðir en við erum líka góðir Strákarnir okkar hefja leik á EM í kvöld er þeir mæta Norðmönnum. Ísland hefur ekki tapað fyrir Noregi í átta ár. Landsliðsþjálfarinn er ánægður með liðið sitt. 15.1.2016 06:00
Sex ára krakkar hughreystu "klaufann" og fengu heimsókn að launum Blair Walsh, sparkari NFL-liðsins Minnesota Vikings, átti mjög bágt eftir tap liðsins í úrslitakeppninni um síðustu helgi enda klúðraði hann algjöru dauðafæri þegar hann gat tryggt sínu liði sigur og sæti í næstu umferð úrslitakeppninnar. 14.1.2016 23:15
Eyjakonur á toppinn eftir sigur í Mosfellsbænum | Myndir ÍBV komst í kvöld á toppinn í Olís-deild kvenna eftir öruggan 17 marka sigur á Aftureldingu í Mosfellsbæ en þetta var fyrsti leikurinn í fimmtándu umferðinni. 14.1.2016 22:31
Víkingar unnu KR-inga sem enduðu níu inn á vellinum Víkingur vann 3-2 sigur á KR í Reykjavíkurmóti karla í fótbolta í Egilshöllinni í kvöld en sigurmark Víkinga kom úr vítaspyrnu í uppbótartíma leiksins. 14.1.2016 22:14
Lungnabólga stoppaði Jordan Miðherjinn DeAndre Jordan var ekki með liði Los Angeles Clippers í nótt þegar fagnaði sínum tíunda sigri í röð með því að vinna 104-90 sigur á Miami Heat. 14.1.2016 22:00
Sænsk EM-stjarna skiptir um Íslendingalið Sænski landsliðsmaðurinn Viktor Östlund er í EM-hópi sænska handboltalandsliðsins sem spilar sinn fyrsta leik á EM í Póllandi á laugardaginn kemur. Það er samt nóg annað í gangi hjá kappanum í aðdraganda keppninnar. 14.1.2016 21:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - FSu 106-72 | Mikilvæg stig baráttuglaðra ÍR-inga ÍR sá til þess að nýliðar FSu sitja enn í fallsæti í Domino's-deild karla. 14.1.2016 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Snæfell 93-76 | Öruggur sigur á þunnskipuðum Hólmurum Fáskipað lið Snæfells náði ekki að halda í við spræka Njarðvíkinga í öruggum sigri Njarðvíkur í Ljónagryfjunni í kvöld. 14.1.2016 21:30
Atlético Madrid og Valencia síðustu liðin inn í átta liða úrslitin Atlético Madrid og Valencia tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum spænska konungsbikarsins eftir sigra í seinni leikjum sínum í sextán liða úrslitum. 14.1.2016 21:22
Messi fljótur að svara fyrir sig "Þú ert virkilega slæmur,“ mun nýkrýndur knattspyrnumaður ársins hafa sagt við varnarmann Espanyol. 14.1.2016 20:30
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Grindavík 71-81 | Grindavík slapp fyrir horn og vann í framlengingu Grindvíkingar sóttu tvö stig á Egilsstaði í kvöld eftir tíu stiga sigur á heimamönnum í Hetti eftir framlengdan leik, 81-71. Heimamenn voru ótrúlega nálægt því að vinna sinn annan sigur í röð. 14.1.2016 20:15
Sigurgangan heldur áfram hjá Kanínunum hans Arnars Arnar Guðjónsson og lærisveinar hans í Svendborg Rabbits unnu fimmtán stiga útisigur á SISU, 104-89, í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 14.1.2016 19:55
Ólafur Guðmundsson verður upp í stúku á morgun | 16 manna hópurinn klár Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur ákveðið hvaða sextán leikmenn muni skipa hóp íslenska liðsins í fyrsta leik á EM í Póllandi sem er á móti Noregi á morgun. 14.1.2016 19:19
Wenger: Nú mun ég passa upp á Sánchez Sílemaðurinn gæti snúið aftur eftir sex vikna fjarveru á sunnudaginn á móti Stoke. 14.1.2016 19:00
Strákarnir hans Patreks töpuðu í Rúmeníu en náðu inn dýrmætu marki í lokin Austurríska handboltalandsliðið tapaði í kvöld með þriggja marka mun á móti Rúmenum, 32-29, í undankeppni HM 2017 en þjóðirnar eru í keppni um laust sæti í umspilinu í sumar. 14.1.2016 17:44
Spá íslenska liðinu áttunda sætinu á EM í Póllandi Blaðamenn EHF á Evrópumótinu í handbolta í Póllandi hafa sett saman í spá um það hvaða þjóðir enda í tíu efstu sætunum á Evrópumótinu sem hefst á morgun. 14.1.2016 17:30
„Það er rétt Louis, ég er feitur“ Blaðamaður The Sun var kallaður feitur af knattspyrnustjóra Manchester United. 14.1.2016 17:15
Ramsey-bölvunin heldur áfram að senda fræga fólkið í gröfina Skoraði daginn fyrir andlát David Bowie á sunnudaginn og Alan Rickman í dag. 14.1.2016 16:45
Sex Pepsi-deildarlið þurfa að spila á meðan Ísland er á EM Birkir Sveinsson, mótastjóri KSÍ, hefur nú gert opinber drög að leikdögum Pepsi-deildarinnar í sumar en þar kemur fram að helmingur liða Pepsi-deildar karla þurfa að spila leik á meðan Ísland er að spila í riðlakeppni Evrópumótsins. 14.1.2016 16:25
Er Aron Pálmarsson orðinn jafn góður og Ólafur Stefánsson? Stórskyttan úr Hafnarfirðinum er lykilmaður strákanna okkar á EM 2016 í Póllandi. 14.1.2016 16:00