Fleiri fréttir

Jakob og félagar nálgast toppliðið

Borås Basket minnkaði forystu Sodertälje Kings í tvö stig á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta með 12 stiga sigri, 100-88, á ecoÖrebro Basket í kvöld.

Xavi: Veratti er einn af bestu miðjumönnum heims

Xavi Hernández, fyrrverandi leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins, hefur lýst yfir hrifningu sinni á Marco Veratti, leikmanni Paris Saint-Germain, og segir að hann hafi allt að bera til að spila fyrir Barcelona.

Frakkar og Pólverjar komnir áfram

Frakkland og Pólland bættust í dag í hóp þeirra liða sem eru komin áfram í átta-liða úrslit á HM í handbolta í Danmörku.

Þórir þjálfari ársins hjá IHF

Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, og Ljubomir Vranjes, þjálfari Flensburg, voru í dag útnefndir þjálfarar ársins hjá IHF, Alþjóðahandknattleikssambandinu.

Gunnar Nelson missti af risatækifæri

Gunnar Nelson sá aldrei til sólar í bardaga sínum gegn Brasilíumanninum reynda Demian Maia. Gunnar viðurkenndi að hafa verið lélegur en ætlar sér að koma sterkari til baka eftir þetta tap.

Sjötti sigur Juventus í röð

Juventus vann sinn sjötta leik í röð þegar liðið tók á móti Fiorentina á Juventus Stadium í 16. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Lokatölur 2-1, Juventus í vil.

Arnór og félagar upp í 2. sætið

Saint Raphael lyfti sér upp í 2. sæti frönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með þriggja marka sigri, 28-25, á Nantes í dag.

Dortmund minnkaði forskot Bayern í fimm stig

Borussia Dortmund vann 4-1 heimasigur á tíu mönnum Eintracht Frankfurt í dag og er nú fimm stigum á eftir toppliði Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Pierre-Emerick Aubameyang bætti við enn einu markinu en átti að skora fleiri.

Enn einn sigurinn hjá PSG

Sigurganga Paris Saint-Germain í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta heldur áfram en í dag vann liðið átta marka sigur, 33-25, á botnliði Chartres á heimavelli.

Fannar markahæstur í tapi Eintracht Hagen

Fannar Þór Friðgeirsson var markahæstur í liði Eintracht Hagen sem tapaði með fjögurra marka mun, 23-27, fyrir Ludwigshafen-Friesenheim í þýsku B-deildinni í handbolta í dag.

Sjá næstu 50 fréttir