Fleiri fréttir Líklegt byrjunarlið íslenska landsliðsins Reiknað er með tólf stiga hita og skúrum þegar flautað verður til leiks klukkan 18:45 að íslenskum tíma. 3.9.2015 13:00 Haustveiðin oft drjúg í Elliðaánum Veiðin í Elliðaánum hefur verið góð í sumar og að venju komast færri að en vilja til veiða í henni. 3.9.2015 13:00 Ásgeir Sigurvinsson síðastur til að skora í Hollandi Íslenska landsliðið er komið til Hollands þar sem strákarnir bæta Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld í sjöundu umferð A-riðils undankeppni EM 2016 en íslenska landsliðið hefur átt erfitt uppdráttar á hollenskri grundu í gegnum tíðina. 3.9.2015 13:00 Fyrrverandi varaformaður KA látinn langt fyrir aldur fram Sigurbjörn Sveinsson fallinn frá 45 ára að aldri. 3.9.2015 12:30 42 ár síðan að íslenska landsliðið spilaði síðast í Amsterdam Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Hollendingum í Amsterdam Arena í kvöld en þá fer fram sjöunda umferðin í riðli Íslendinga í undankeppni Evrópumótsins í Frakklandi. 3.9.2015 12:00 Strákarnir fengu sér dýrustu klippingu sem Rúrik hefur heyrt um "Þetta var einhver svaka tappi sem Kolli reddaði,“ segir landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason léttur. 3.9.2015 11:30 Jón Daði: Var fúll og reiður innra með mér Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson er á sínum síðustu mánuðum hjá norska félaginu Viking því hann hefur samið við þýska liðið Kaiserslautern. 3.9.2015 11:00 Mikill viðsnúningur í Laxá í Dölum Heildarveiðin í Laxá í Dölum var ekki nema 216 laxar allt tímabilið í fyrra en það er allt önnur saga við ánna í sumar. 3.9.2015 10:48 Hulkenberg verður áfram hjá Force India Nico Hulkenberg hefur samið við Force India til 2017, eftir að hafa ekki fengið Ferrari sæti. Liðið er ánægt með stöðugleikann. 3.9.2015 10:30 United þrefaldaði tilboðið í Martial á einni viku Varaforseti Monaco staðfestir að Frakkinn ungi getur á endanum kostað Manchester United 11,4 milljarða króna. 3.9.2015 10:00 Jóhann Berg: Gaman að vera liðið á toppnum Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í íslenska landsliðinu í fótbolta verja toppsæti A-riðilsins í undankeppni EM 2016 þegar sjöunda umferð riðilsins fer fram á morgun. 3.9.2015 09:30 Ísland fyrir ofan Frakkland á heimslista FIFA Strákarnir okkar í 23. sæti á nýjum heimslista sem gefinn var út í morgun. 3.9.2015 09:07 Nýjar tölur úr laxveiðiánum Nýjar vikutölur frá Landssambandi Veiðifélaga voru birtar í gær og þrátt fyrir að haustið sé mætt er veiðin víða mjög góð. 3.9.2015 08:47 Í meistaradeildarhópi PSV en kemst ekki í 21 árs landslið Íslands Albert Guðmundsson, hinn átján ára gamli leikmaður PSV Eindhoven, verður í 25 manna leikmannahópi hollenska liðsins í Meistaradeild Evrópu í vetur. 3.9.2015 08:30 Howard handtekinn á flugvelli með hlaðna skammbyssu Miðherjinn verður ekki kærður eftir að í ljós kom að hann væri með hlaðna skammbyssu í handfarangurstösku sinni á leið í flug. 3.9.2015 08:00 Fer ekki í neina fýlu þótt hann fái ekki að spila Rúrik Gíslason segir marga af strákunum í landsliðinu mjög nána vini sína. 3.9.2015 07:30 Hlutverk landsliðsmannana á Eurobasket í Berlín Fréttablaðið veltir fyrir sér hlutverkum allra leikmanna íslenska landsliðsins í körfuknattleik á Eurobasket sem hefst um helgina 3.9.2015 07:00 Geggjað skot Jóns Arnórs á æfingu íslenska liðsins | Myndband Jón Arnór Stefánsson sýndi glæsileg tilþrif á æfingu fyrir fyrsta leikinn gegn Þýskalandi á EM. 2.9.2015 23:45 Barcelona meistari meistaranna í spænskum handbolta Barcelona varð í kvöld meistari meistaranna annað árið í röð eftir þriggja marka sigur á Granolles. Guðjón Valur komst á blað í kvöld með tveimur mörkum fyrir Barcelona. 2.9.2015 23:15 Lærisveinar Alfreðs höfðu betur gegn Rúnari og Ólafi Kiel vann á endanum öruggan sigur á Hannover-Burgdorf eftir að hafa verið þremur mörkum undir um tíma í seinni hálfleik. Þá unnu Alexander Petersson, Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar í Rhein-Neckar Löwen öruggan sigur á Eisenach. 2.9.2015 22:45 Jón Daði: Geggjað gaman að vinna þá í fyrri leiknum Jón Daði Böðvarsson átti frábæran leik þegar Ísland vann Holland í fyrri leiknum á Laugardalsvelli og gerir tilkall til þess að fá að byrja leikinn á Amsterdam Arena á morgun. 2.9.2015 22:15 Næstu leikir í beinni og dagskrá Pepsi-markanna FH verður í beinni útsendingu í næstu tveimur umferðum Pepsi-deildarinnar er liðið stefnir á sjöunda meistaratitilinn. 2.9.2015 21:30 Raggi sammála Lars: Segir Jóa Berg ábyrgan fyrir tónlistinni hræðilegu "Ef ég settist niður og gerði playlista yrði það pottþétt betra en það sem er í gangi núna.“ 2.9.2015 20:45 Ronda Rosey ætlar að hætta eftir 2-3 ár Ofurkonan Ronda Rousey sem hefur slegið í gegn í UFC-heiminum undanfarin ár telur að hún muni leggja hanskana á hilluna eftir 2-3 ár. 2.9.2015 20:45 Ari Freyr: Gott að menn geti hlegið að krömpunum Ari Freyr Skúlason segist aldrei hafa upplifað leiðinlega stemningu í íslenska karlalandsliðinu. 2.9.2015 20:30 Afturelding hélt lífi með sigri á KR Afturelding vann afskaplega mikilvægan 2-1 sigur á KR á Alvogen-vellinum í kvöld en með sigrinum halda leikmenn liðsins í veika von um að bjarga sæti sínu í deildinni. 2.9.2015 19:59 Hituðu upp fyrir Hollandsleikinn á nýjustu mynd Baltasars Íslenska landsliðið í knattspyrnu eyðir kvöldinu í kvöld í bíó en liðið er á sérstakri frumsýningu á nýjustu kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest. 2.9.2015 19:44 Ragnar Sigurðsson: Það góðir vinir að bekkjarseta hefur ekkert að segja Miðverðirnir Ragnar, Kári og Sölvi eru bestu vinir innan sem utan vallar. 2.9.2015 19:00 De Gea í leikmannahóp Manchester United í Meistaradeildinni | Valdes ekki valinn Spænski markvörðurinn David De Gea er í leikmannahóp Manchester United í Meistaradeildinni í vetur en landi hans, Victor Valdes, þarf að láta sér Bretlandseyjar duga eftir að hafa ekki verið valinn. 2.9.2015 18:45 Hannes Þór skrifar handrit að hrollvekju Landsliðsmarkvörður Íslands ætlar sér stóra hluti í kvikmyndagerð að loknum knattspyrnuferlinum. 2.9.2015 18:15 Sigurður Gunnar leikur í Grikklandi í vetur Körfuboltamaðurinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson hefur skrifað undir eins árs samning við gríska B-deildarliðið Machites BC frá Þessalóniku. 2.9.2015 17:53 Segir framkomu Berahino ógeðfellda Jamie Redknapp sendir framherja WBA væna pillu eftir hegðun hans á lokadegi félagaskipta í gær. 2.9.2015 17:15 Sjáðu fyrstu stikluna úr heimildarmynd Sölva um íslenska landsliðið | Myndband Sölvi Tryggvason birti í dag fyrstu stikluna úr heimildarmynd sinni um undankeppni EM 2016 2.9.2015 17:05 Íslenskur strákur fylgir liðunum út á völlinn á morgun Átta ára íslenskur drengur, Gunnar Eggink, mun fylgja leikmönnum Hollands og Íslands inn á völlinn fyrir leik liðanna á Amsterdam Arena í undankeppni EM annað kvöld. 2.9.2015 16:54 Albert Guðmundsson í leikmannahópi PSV í Meistaradeildinni Ungstirnið gæti mætt á Old Trafford í vetur eða farið til Rússlands eða Þýskalands. 2.9.2015 16:30 Besti tíminn framundan fyrir hausthængana Sumir veiðimenn vilja eingöngu veiða fyrri part veiðitímabilsins þegar laxinn gengur silfraður úr sjónum og er grimmur á flugurnar. 2.9.2015 15:18 Alfreð, Jói Berg og Kolli fengu góðan gest á hótelið Okkar menn verða glæsilegir á vellinum annað kvöld eftir að Hanni Hanna kíkti í heimsókn. 2.9.2015 15:00 Ólögleg veiðarfæri í laxveiði Í gegnum árin hafa þrjú veiðarfæri verið notuð í Íslenskum veiðiám en sífellt fleiri ár leyfa þó eingöngu flugu sem agn. 2.9.2015 14:55 Eiður Smári: Geri allt til þess að halda sætinu í hópnum ef við komumst á EM Markahæsti leikmaður karlalandsliðsins segist verða svekktur ef hann spilar ekki í leikjum. Hann taki samt því hlutverki sem honum er gefið. 2.9.2015 14:15 Firmino: Vil berjast um titla með Liverpool Það var draumur Brasilíumannsins að spila í ensku úrvalsdeildinni en hann á enn eftir að skora sitt fyrsta mark á Englandi. 2.9.2015 13:30 Guðjón Valur í úrvalsliði síðustu leiktíðar á Spáni Allt úrvalsliðið skipað leikmönnum Barcelona og þjálfarinn einnig sá besti enda liðið ósigrandi. 2.9.2015 13:00 Messan: Liverpool þarf betri leikmenn og er ekki á leið í Meistaradeildina Það vantar mikið upp á hjá Liverpool miðað við skellinn gegn West Ham að mati sérfræðinga Messunnar. 2.9.2015 12:30 Segir Hollendinga ekkert græða á því að skoða tapleikinn í Laugardalnum Aron Einar Gunnarsson og félagar í íslenska landsliðinu eru orðnir spenntir fyrir leiknum á móti Hollandi á Amsterdam Arena annað kvöld en með sigri getur íslenska liðið nánast tryggt sér sæti á EM í Frakklandi 2016. 2.9.2015 12:00 Heimir og Lars búnir að velja byrjunarliðið Tilkynna leikmönnum liðið sem mætir Hollandi í stórleiknum í kvöld eða á morgun 2.9.2015 11:30 Hannes fær ókeypis þrif á húsinu standi Ísland sig gegn Hollandi Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson segir Hollendinga reikna með auðveldum sigri á Íslandi. 2.9.2015 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
Líklegt byrjunarlið íslenska landsliðsins Reiknað er með tólf stiga hita og skúrum þegar flautað verður til leiks klukkan 18:45 að íslenskum tíma. 3.9.2015 13:00
Haustveiðin oft drjúg í Elliðaánum Veiðin í Elliðaánum hefur verið góð í sumar og að venju komast færri að en vilja til veiða í henni. 3.9.2015 13:00
Ásgeir Sigurvinsson síðastur til að skora í Hollandi Íslenska landsliðið er komið til Hollands þar sem strákarnir bæta Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld í sjöundu umferð A-riðils undankeppni EM 2016 en íslenska landsliðið hefur átt erfitt uppdráttar á hollenskri grundu í gegnum tíðina. 3.9.2015 13:00
Fyrrverandi varaformaður KA látinn langt fyrir aldur fram Sigurbjörn Sveinsson fallinn frá 45 ára að aldri. 3.9.2015 12:30
42 ár síðan að íslenska landsliðið spilaði síðast í Amsterdam Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Hollendingum í Amsterdam Arena í kvöld en þá fer fram sjöunda umferðin í riðli Íslendinga í undankeppni Evrópumótsins í Frakklandi. 3.9.2015 12:00
Strákarnir fengu sér dýrustu klippingu sem Rúrik hefur heyrt um "Þetta var einhver svaka tappi sem Kolli reddaði,“ segir landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason léttur. 3.9.2015 11:30
Jón Daði: Var fúll og reiður innra með mér Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson er á sínum síðustu mánuðum hjá norska félaginu Viking því hann hefur samið við þýska liðið Kaiserslautern. 3.9.2015 11:00
Mikill viðsnúningur í Laxá í Dölum Heildarveiðin í Laxá í Dölum var ekki nema 216 laxar allt tímabilið í fyrra en það er allt önnur saga við ánna í sumar. 3.9.2015 10:48
Hulkenberg verður áfram hjá Force India Nico Hulkenberg hefur samið við Force India til 2017, eftir að hafa ekki fengið Ferrari sæti. Liðið er ánægt með stöðugleikann. 3.9.2015 10:30
United þrefaldaði tilboðið í Martial á einni viku Varaforseti Monaco staðfestir að Frakkinn ungi getur á endanum kostað Manchester United 11,4 milljarða króna. 3.9.2015 10:00
Jóhann Berg: Gaman að vera liðið á toppnum Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í íslenska landsliðinu í fótbolta verja toppsæti A-riðilsins í undankeppni EM 2016 þegar sjöunda umferð riðilsins fer fram á morgun. 3.9.2015 09:30
Ísland fyrir ofan Frakkland á heimslista FIFA Strákarnir okkar í 23. sæti á nýjum heimslista sem gefinn var út í morgun. 3.9.2015 09:07
Nýjar tölur úr laxveiðiánum Nýjar vikutölur frá Landssambandi Veiðifélaga voru birtar í gær og þrátt fyrir að haustið sé mætt er veiðin víða mjög góð. 3.9.2015 08:47
Í meistaradeildarhópi PSV en kemst ekki í 21 árs landslið Íslands Albert Guðmundsson, hinn átján ára gamli leikmaður PSV Eindhoven, verður í 25 manna leikmannahópi hollenska liðsins í Meistaradeild Evrópu í vetur. 3.9.2015 08:30
Howard handtekinn á flugvelli með hlaðna skammbyssu Miðherjinn verður ekki kærður eftir að í ljós kom að hann væri með hlaðna skammbyssu í handfarangurstösku sinni á leið í flug. 3.9.2015 08:00
Fer ekki í neina fýlu þótt hann fái ekki að spila Rúrik Gíslason segir marga af strákunum í landsliðinu mjög nána vini sína. 3.9.2015 07:30
Hlutverk landsliðsmannana á Eurobasket í Berlín Fréttablaðið veltir fyrir sér hlutverkum allra leikmanna íslenska landsliðsins í körfuknattleik á Eurobasket sem hefst um helgina 3.9.2015 07:00
Geggjað skot Jóns Arnórs á æfingu íslenska liðsins | Myndband Jón Arnór Stefánsson sýndi glæsileg tilþrif á æfingu fyrir fyrsta leikinn gegn Þýskalandi á EM. 2.9.2015 23:45
Barcelona meistari meistaranna í spænskum handbolta Barcelona varð í kvöld meistari meistaranna annað árið í röð eftir þriggja marka sigur á Granolles. Guðjón Valur komst á blað í kvöld með tveimur mörkum fyrir Barcelona. 2.9.2015 23:15
Lærisveinar Alfreðs höfðu betur gegn Rúnari og Ólafi Kiel vann á endanum öruggan sigur á Hannover-Burgdorf eftir að hafa verið þremur mörkum undir um tíma í seinni hálfleik. Þá unnu Alexander Petersson, Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar í Rhein-Neckar Löwen öruggan sigur á Eisenach. 2.9.2015 22:45
Jón Daði: Geggjað gaman að vinna þá í fyrri leiknum Jón Daði Böðvarsson átti frábæran leik þegar Ísland vann Holland í fyrri leiknum á Laugardalsvelli og gerir tilkall til þess að fá að byrja leikinn á Amsterdam Arena á morgun. 2.9.2015 22:15
Næstu leikir í beinni og dagskrá Pepsi-markanna FH verður í beinni útsendingu í næstu tveimur umferðum Pepsi-deildarinnar er liðið stefnir á sjöunda meistaratitilinn. 2.9.2015 21:30
Raggi sammála Lars: Segir Jóa Berg ábyrgan fyrir tónlistinni hræðilegu "Ef ég settist niður og gerði playlista yrði það pottþétt betra en það sem er í gangi núna.“ 2.9.2015 20:45
Ronda Rosey ætlar að hætta eftir 2-3 ár Ofurkonan Ronda Rousey sem hefur slegið í gegn í UFC-heiminum undanfarin ár telur að hún muni leggja hanskana á hilluna eftir 2-3 ár. 2.9.2015 20:45
Ari Freyr: Gott að menn geti hlegið að krömpunum Ari Freyr Skúlason segist aldrei hafa upplifað leiðinlega stemningu í íslenska karlalandsliðinu. 2.9.2015 20:30
Afturelding hélt lífi með sigri á KR Afturelding vann afskaplega mikilvægan 2-1 sigur á KR á Alvogen-vellinum í kvöld en með sigrinum halda leikmenn liðsins í veika von um að bjarga sæti sínu í deildinni. 2.9.2015 19:59
Hituðu upp fyrir Hollandsleikinn á nýjustu mynd Baltasars Íslenska landsliðið í knattspyrnu eyðir kvöldinu í kvöld í bíó en liðið er á sérstakri frumsýningu á nýjustu kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest. 2.9.2015 19:44
Ragnar Sigurðsson: Það góðir vinir að bekkjarseta hefur ekkert að segja Miðverðirnir Ragnar, Kári og Sölvi eru bestu vinir innan sem utan vallar. 2.9.2015 19:00
De Gea í leikmannahóp Manchester United í Meistaradeildinni | Valdes ekki valinn Spænski markvörðurinn David De Gea er í leikmannahóp Manchester United í Meistaradeildinni í vetur en landi hans, Victor Valdes, þarf að láta sér Bretlandseyjar duga eftir að hafa ekki verið valinn. 2.9.2015 18:45
Hannes Þór skrifar handrit að hrollvekju Landsliðsmarkvörður Íslands ætlar sér stóra hluti í kvikmyndagerð að loknum knattspyrnuferlinum. 2.9.2015 18:15
Sigurður Gunnar leikur í Grikklandi í vetur Körfuboltamaðurinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson hefur skrifað undir eins árs samning við gríska B-deildarliðið Machites BC frá Þessalóniku. 2.9.2015 17:53
Segir framkomu Berahino ógeðfellda Jamie Redknapp sendir framherja WBA væna pillu eftir hegðun hans á lokadegi félagaskipta í gær. 2.9.2015 17:15
Sjáðu fyrstu stikluna úr heimildarmynd Sölva um íslenska landsliðið | Myndband Sölvi Tryggvason birti í dag fyrstu stikluna úr heimildarmynd sinni um undankeppni EM 2016 2.9.2015 17:05
Íslenskur strákur fylgir liðunum út á völlinn á morgun Átta ára íslenskur drengur, Gunnar Eggink, mun fylgja leikmönnum Hollands og Íslands inn á völlinn fyrir leik liðanna á Amsterdam Arena í undankeppni EM annað kvöld. 2.9.2015 16:54
Albert Guðmundsson í leikmannahópi PSV í Meistaradeildinni Ungstirnið gæti mætt á Old Trafford í vetur eða farið til Rússlands eða Þýskalands. 2.9.2015 16:30
Besti tíminn framundan fyrir hausthængana Sumir veiðimenn vilja eingöngu veiða fyrri part veiðitímabilsins þegar laxinn gengur silfraður úr sjónum og er grimmur á flugurnar. 2.9.2015 15:18
Alfreð, Jói Berg og Kolli fengu góðan gest á hótelið Okkar menn verða glæsilegir á vellinum annað kvöld eftir að Hanni Hanna kíkti í heimsókn. 2.9.2015 15:00
Ólögleg veiðarfæri í laxveiði Í gegnum árin hafa þrjú veiðarfæri verið notuð í Íslenskum veiðiám en sífellt fleiri ár leyfa þó eingöngu flugu sem agn. 2.9.2015 14:55
Eiður Smári: Geri allt til þess að halda sætinu í hópnum ef við komumst á EM Markahæsti leikmaður karlalandsliðsins segist verða svekktur ef hann spilar ekki í leikjum. Hann taki samt því hlutverki sem honum er gefið. 2.9.2015 14:15
Firmino: Vil berjast um titla með Liverpool Það var draumur Brasilíumannsins að spila í ensku úrvalsdeildinni en hann á enn eftir að skora sitt fyrsta mark á Englandi. 2.9.2015 13:30
Guðjón Valur í úrvalsliði síðustu leiktíðar á Spáni Allt úrvalsliðið skipað leikmönnum Barcelona og þjálfarinn einnig sá besti enda liðið ósigrandi. 2.9.2015 13:00
Messan: Liverpool þarf betri leikmenn og er ekki á leið í Meistaradeildina Það vantar mikið upp á hjá Liverpool miðað við skellinn gegn West Ham að mati sérfræðinga Messunnar. 2.9.2015 12:30
Segir Hollendinga ekkert græða á því að skoða tapleikinn í Laugardalnum Aron Einar Gunnarsson og félagar í íslenska landsliðinu eru orðnir spenntir fyrir leiknum á móti Hollandi á Amsterdam Arena annað kvöld en með sigri getur íslenska liðið nánast tryggt sér sæti á EM í Frakklandi 2016. 2.9.2015 12:00
Heimir og Lars búnir að velja byrjunarliðið Tilkynna leikmönnum liðið sem mætir Hollandi í stórleiknum í kvöld eða á morgun 2.9.2015 11:30
Hannes fær ókeypis þrif á húsinu standi Ísland sig gegn Hollandi Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson segir Hollendinga reikna með auðveldum sigri á Íslandi. 2.9.2015 11:00