Fleiri fréttir Eaton lítur úr eins og ofurhetja með nýja íshattinn sinn | Myndir Bandaríski tugþrautarkappinn Ashton Eaton er í fyrsta sæti eftir þrjár fyrstu greinar tugþrautarinnar á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking. 28.8.2015 09:29 Engar breytingar á landsliðshópnum Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynntu í dag hóp sinn fyrir leikina gegn Hollandi og Kasakstan í undankeppni EM. Þeir völdu sama hóp og síðast. 28.8.2015 09:18 Son Heung-Min til liðs við Tottenham Suður-kóreski landsliðsmaðurinn skrifaði undir samning hjá Tottenham í dag en hann kemur til liðsins frá Leverkusen. Þýska félagið gekk frá kaupunum á staðgengli hans, Kevin Kampl, á sama tíma. 28.8.2015 09:11 Mesta eftirspurnin eftir miðum á úrslitaleik kvenna á Opna bandaríska Meiri eftirspurn er eftir miðum á úrslitaleik kvenna en karla í fyrsta sinn í sögu Opna bandaríska meistaramótsins í tennis en Serena Williams gæti náð alslemmu takist henni að bera sigur úr býtum. 28.8.2015 09:00 Theódór Elmar: Verð að vera raunsær Miðjumaðurinn var í viðtali í dönskum fjölmiðlum þar sem hann ræddi stöðu sína hjá íslenska landsliðinu. Segist hann vera tilbúinn að spila hvar sem er á vellinum fyrir íslenska landsliðið. 28.8.2015 08:30 Jordan Spieth í vandræðum á fyrsta hring á Barclays Kylfingurinn gæti misst efsta sætið á heimslistanum í golfi í hendurnar á Rory McIlroy ef hann nær ekki niðurskurðinum. Fjórir kylfingar deila efsta sætinu eftir fyrsta dag. 28.8.2015 08:00 Sjáðu fagnaðarlætin hjá Matthíasi, Hólmari og félögum | Myndband Leikmenn Rosenborg fögnuðu af krafti inn í búningsklefa þegar sætið í Evrópudeildinni í vetur var tryggt eftir leik liðsins gegn Steaua Bucaresti í gær. 28.8.2015 07:30 Spennandi staða á stoðsendingalista Pepsi-deildarinnar Fjórir leikmenn eru efstir og jafnir á listanum yfir þá sem hafa gefið flestar stoðsendingar í fyrstu sautján umferðum Pepsi-deildar karla í fótbolta. 28.8.2015 07:00 Mig hefur dreymt um þetta lengi Ragnar Nathanaelsson var að vonum spenntur fyrir lokaundirbúningi íslenska landsliðsins í körfubolta fyrir Eurobasket en hann sagði að eldri leikmenn liðsins væru að halda yngri leikmönnum liðsins á jörðinni. 28.8.2015 06:00 LeBron fékk 1,7 milljarða fyrir villuna í Miami | Myndir Hús LeBron James í Miami er selt einum tíu mánuðum eftir að hann setti það á sölu. 27.8.2015 23:30 Verkamaður féll af þakinu og lést á nýjum velli Vikings Alvarlegt vinnuslys varð þar sem verið er að byggja nýjan leikvang fyrir NFL-lið Minnesota Vikings. 27.8.2015 23:00 Stelpur á móti strákum í sögulegum leik Íslenskar konur eru farnir að stunda rugby-íþróttina hér á landi og þær ráðast ekki á garðinn þar sem hann er lægstur í sínum fyrsta leik. 27.8.2015 22:45 Bæði Hafnarfjarðarliðin töpuðu á Hafnarfjarðarmótinu í kvöld ÍR og ÍBV unnu sína leiki nokkuð örugglega á fyrsta degi hins árlega Hafnarfjarðarmóts í handbolta en leikið var í Standgötunni. Hafnarfjarðarliðin FH og Hauka byrja mótið því ekki vel. 27.8.2015 22:40 Lauda: Rosberg þarf að treysta á mistök hjá Hamilton Nico Rosberg þarf að treysta á að Lewis Hamilton geri mistök ef hann á að hafa betur, segir ráðgjafi Mercedes, Niki Lauda. 27.8.2015 22:30 Wenger segir Arsenal ekki í viðræðum við neinn leikmann Arsene Wenger segir Arsenal ekki í viðræðum við neinn leikmann þegar stutt er í að félagsskiptaglugginn loki en hann segist vera viss um að ef komi til þess muni félagið ná að klára félagsskiptin á skömmum tíma. 27.8.2015 22:00 NFL-leikmenn kærðir fyrir kynferðislegt ofbeldi NFL-leikmennirnir Ray McDonald og Ahmad Brooks eru í vondum málum og þá aðallega McDonald. 27.8.2015 21:30 NBA-stjörnur minnast "Súkkulaði-þrumunnar" Körfuboltagoðsögnin Darryl Dawkins lést í dag 58 ára að aldri en margir af frægustu stjórnum NBA-deildarinnar í gegnum tíðina hafa minnst hansá samfélagsmiðlum í kvöld. Dánarmein Darryl Dawkins var hjartaáfall. 27.8.2015 21:16 Dortmund skoraði sjö mörk - Southampton úr leik í Evrópudeildinni Borussia Dortmund fór illa með norska félagið Odd í Evrópudeildinni í kvöld en enska úrvalsdeildarliðið Southampton er hinsvegar úr leik. 27.8.2015 20:55 Valsmenn selja Christensen til Lyngby Valsmenn verða án Thomas Guldborg Christensen í lokaumferðum Pespi-deildar karla í fótbolta. 27.8.2015 20:46 Ragnar fékk flotta köku á 24 ára afmælisdaginn Ragnar Ágúst Nathanaelsson, miðherji íslenska körfuboltalandsliðsins, á afmæli í dag en hann er staddur út í Póllandi þar íslenska liðið tekur þátt í síðasta æfingamóti sínu fyrir Evrópukeppnina. 27.8.2015 20:29 Björgvin kominn fram úr Viktori | Skoraði tvö mörk í Haukasigri Björgvin Stefánsson skoraði sitt sextánda og sautjánda mark í 1. deild karla í sumar í kvöld þegar Haukar unnu 3-0 sigur á Selfossi Schenkervellinum á Ásvöllum í Hafnarfirði. 27.8.2015 20:04 Lið Glódísar Perlu upp að hlið Rosengård á toppnum Eskilstuna United, lið Glódísar Perlu Viggósdóttur, komst upp að hlið Rosengård á toppi sænsku kvennadeildarinnar í fótbolta eftir 3-1 sigur á Örebro í kvöld. 27.8.2015 19:29 Bolt: Gatlin borgaði Segway-manninum fyrir að keyra á mig Usain Bolt varð fyrir óvæntri "árás" ljósmyndara á Segway-hjóli í dag þegar hann fagnaði sigri í 200 metra hlaupi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína. 27.8.2015 19:23 Ragnar og félagar áfram í Evrópudeildinni Ragnar Sigurðsson og félagar hans í rússneska liðinu Krasnodar komust í kvöld í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 27.8.2015 18:57 Tottenham leggur fram tilboð í framherja Leverkusen Enska félagið virðist hafa gefist upp á Saido Berahino og hefur lagt fram tilboð í Son Heung-Min, framherja Bayer Leverkusen. 27.8.2015 18:30 Sif Atla: Leið bara eins og ég væri orðin fimmtán ára aftur Sif Atladóttir lék í gær sinn fyrsta leik með sænska liðinu Kristianstad síðan hún eignaðist sitt fyrsta barn í aprílmánuði. Sif var í viðtali hjá Hirti Hjartarsyni í Akraborginni á X-inu. 27.8.2015 18:06 Messi og Sasic best í Evrópu Lionel Messi var nú undir kvöld valinn besti knattspyrnumaður Evrópu á hófi UEFA sem var haldið í tengslum við dráttinn í Meistaradeildinni. 27.8.2015 16:59 Everton hafnar beiðni Stones | Er ekki til sölu Knattspyrnustjóri Everton staðfesti í dag að félagið hefði hafnað beiðni John Stones um að vera seldur frá félaginu. 27.8.2015 16:30 Zlatan kemur heim til Malmö og mætir Kára | Allir riðlarnir í Meistaradeildinni Kári fær það lauflétta verkefni að dekka Zlatan Ibrahimovic og Cristiano Ronaldo í Meistaradeildinni í ár. Verkefnið er ekki auðveldara hjá Alfreði Finnbogasyni sem mætir m.a. Bayern Munchen og Arsenal. 27.8.2015 16:06 Vilja ekki sjá Vick í Pittsburgh Þúsundir stuðningsmanna Pittsburgh Steelers eru óánægðir með að félagið hafi samið við hinn dæmda hundaníðing, Michael Vick. 27.8.2015 15:15 Myndatökumaður á Segway keyrði Bolt niður Ótrúleg uppákoma átti sér stað á HM í frjálsum íþróttum í dag eftir 200 metra hlaupið. 27.8.2015 14:35 Llorente kominn til Sevilla Spænski framherjinn Fernando Llorente er genginn í raðir Sevilla á frjálsri sölu frá Juventus. 27.8.2015 14:30 Floyd má hafa samband er hann lærir að lesa og reikna UFC-bardagakonan Ronda Rousey er ekki hætt að láta boxarann Floyd Mayweather heyra það. 27.8.2015 14:00 Aðeins 100 miðar eftir á leik Hollands og Íslands KSÍ á 100 miða eftir á leik Hollands og Íslands í Amsterdam en um 2700 miðar eru þegar seldir. 27.8.2015 13:30 Bolt stakk Gatlin af á lokasprettinum Usain Bolt landaði tvennunni í spretthlaupunum á HM í Peking með því að vinna 200 metra hlaupið í dag. 27.8.2015 13:03 Segja að búið sé að kæra Rose fyrir nauðgun Bandarískir slúðurmiðlar greina frá því í dag að búið sé að kæra NBA-stjörnuna Derrick Rose og vini hans fyrir nauðgun. 27.8.2015 12:30 Hólmar Örn og Matthías spila í Evrópudeildinni í vetur Norska úrvalsdeildarfélagið Rosenborg tryggði sér í kvöld sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta þrátt fyrir að liðið hafi tapað á heimavelli á móti rúmenska liðinu Steaua frá Búkarest. 27.8.2015 12:19 Björg fylgir Helgu til Grindavíkur Körfuboltakonan Björg Guðrún Einarsdóttir er gengin í raðir Grindavíkur frá KR og mun leika með Suðurnesjaliðinu í Domino's deild kvenna í vetur. 27.8.2015 12:00 Umboðsmaður De Bruyne: Wolfsburg er ekki búið að samþykkja tilboð Umboðsmaður belgíska kantmannsins tók fyrir fréttir gærdagsins um að Wolfsburg hefði samþykkt tilboð Manchester City í skjólstæðing sinn. 27.8.2015 11:30 YouTube-spjótkastarinn sem sló í gegn í Peking Julius Yego er ein af stjörnum HM í frjálsum íþróttum í Peking í Kína. 27.8.2015 10:30 Balotelli genginn til liðs við AC Milan | "Ég er ekki krakki lengur“ Mario Balotelli segist gera sér grein fyrir því að þetta sé sennilega síðasta tækifæri hans hjá stórliði eftir að hafa gengið til liðs við AC Milan á árs lánssamning. 27.8.2015 10:00 Ennþá góð vikuveiði í laxveiðiánum Þrátt fyrir að ágúst sé senn á enda er ennþá feyknagóð vikuveiði í laxveiðiánum og í raun eru sumar þeirra að skila veiði eins og veiðimenn eiga von á í byrjun ágúst. 27.8.2015 10:00 Meiðslapésinn Thiago framlengir við þýsku meistarana Spænski miðjumaðurinn Thiago Alcantara hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við Þýskalandsmeistara Bayern München. 27.8.2015 09:30 Gamla metið slegið tvöfalt Nýjar tölur komu frá Landssambandi Veiðifélaga í gærkvöldi og þar sést að veiðin heldur áfram að vera aldeilis frábær. 27.8.2015 09:00 Nolan farinn frá West Ham Kevin Nolan hefur yfirgefið West Ham United eftir fjögurra ára dvöl hjá Lundúnaliðinu. 27.8.2015 08:51 Sjá næstu 50 fréttir
Eaton lítur úr eins og ofurhetja með nýja íshattinn sinn | Myndir Bandaríski tugþrautarkappinn Ashton Eaton er í fyrsta sæti eftir þrjár fyrstu greinar tugþrautarinnar á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking. 28.8.2015 09:29
Engar breytingar á landsliðshópnum Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynntu í dag hóp sinn fyrir leikina gegn Hollandi og Kasakstan í undankeppni EM. Þeir völdu sama hóp og síðast. 28.8.2015 09:18
Son Heung-Min til liðs við Tottenham Suður-kóreski landsliðsmaðurinn skrifaði undir samning hjá Tottenham í dag en hann kemur til liðsins frá Leverkusen. Þýska félagið gekk frá kaupunum á staðgengli hans, Kevin Kampl, á sama tíma. 28.8.2015 09:11
Mesta eftirspurnin eftir miðum á úrslitaleik kvenna á Opna bandaríska Meiri eftirspurn er eftir miðum á úrslitaleik kvenna en karla í fyrsta sinn í sögu Opna bandaríska meistaramótsins í tennis en Serena Williams gæti náð alslemmu takist henni að bera sigur úr býtum. 28.8.2015 09:00
Theódór Elmar: Verð að vera raunsær Miðjumaðurinn var í viðtali í dönskum fjölmiðlum þar sem hann ræddi stöðu sína hjá íslenska landsliðinu. Segist hann vera tilbúinn að spila hvar sem er á vellinum fyrir íslenska landsliðið. 28.8.2015 08:30
Jordan Spieth í vandræðum á fyrsta hring á Barclays Kylfingurinn gæti misst efsta sætið á heimslistanum í golfi í hendurnar á Rory McIlroy ef hann nær ekki niðurskurðinum. Fjórir kylfingar deila efsta sætinu eftir fyrsta dag. 28.8.2015 08:00
Sjáðu fagnaðarlætin hjá Matthíasi, Hólmari og félögum | Myndband Leikmenn Rosenborg fögnuðu af krafti inn í búningsklefa þegar sætið í Evrópudeildinni í vetur var tryggt eftir leik liðsins gegn Steaua Bucaresti í gær. 28.8.2015 07:30
Spennandi staða á stoðsendingalista Pepsi-deildarinnar Fjórir leikmenn eru efstir og jafnir á listanum yfir þá sem hafa gefið flestar stoðsendingar í fyrstu sautján umferðum Pepsi-deildar karla í fótbolta. 28.8.2015 07:00
Mig hefur dreymt um þetta lengi Ragnar Nathanaelsson var að vonum spenntur fyrir lokaundirbúningi íslenska landsliðsins í körfubolta fyrir Eurobasket en hann sagði að eldri leikmenn liðsins væru að halda yngri leikmönnum liðsins á jörðinni. 28.8.2015 06:00
LeBron fékk 1,7 milljarða fyrir villuna í Miami | Myndir Hús LeBron James í Miami er selt einum tíu mánuðum eftir að hann setti það á sölu. 27.8.2015 23:30
Verkamaður féll af þakinu og lést á nýjum velli Vikings Alvarlegt vinnuslys varð þar sem verið er að byggja nýjan leikvang fyrir NFL-lið Minnesota Vikings. 27.8.2015 23:00
Stelpur á móti strákum í sögulegum leik Íslenskar konur eru farnir að stunda rugby-íþróttina hér á landi og þær ráðast ekki á garðinn þar sem hann er lægstur í sínum fyrsta leik. 27.8.2015 22:45
Bæði Hafnarfjarðarliðin töpuðu á Hafnarfjarðarmótinu í kvöld ÍR og ÍBV unnu sína leiki nokkuð örugglega á fyrsta degi hins árlega Hafnarfjarðarmóts í handbolta en leikið var í Standgötunni. Hafnarfjarðarliðin FH og Hauka byrja mótið því ekki vel. 27.8.2015 22:40
Lauda: Rosberg þarf að treysta á mistök hjá Hamilton Nico Rosberg þarf að treysta á að Lewis Hamilton geri mistök ef hann á að hafa betur, segir ráðgjafi Mercedes, Niki Lauda. 27.8.2015 22:30
Wenger segir Arsenal ekki í viðræðum við neinn leikmann Arsene Wenger segir Arsenal ekki í viðræðum við neinn leikmann þegar stutt er í að félagsskiptaglugginn loki en hann segist vera viss um að ef komi til þess muni félagið ná að klára félagsskiptin á skömmum tíma. 27.8.2015 22:00
NFL-leikmenn kærðir fyrir kynferðislegt ofbeldi NFL-leikmennirnir Ray McDonald og Ahmad Brooks eru í vondum málum og þá aðallega McDonald. 27.8.2015 21:30
NBA-stjörnur minnast "Súkkulaði-þrumunnar" Körfuboltagoðsögnin Darryl Dawkins lést í dag 58 ára að aldri en margir af frægustu stjórnum NBA-deildarinnar í gegnum tíðina hafa minnst hansá samfélagsmiðlum í kvöld. Dánarmein Darryl Dawkins var hjartaáfall. 27.8.2015 21:16
Dortmund skoraði sjö mörk - Southampton úr leik í Evrópudeildinni Borussia Dortmund fór illa með norska félagið Odd í Evrópudeildinni í kvöld en enska úrvalsdeildarliðið Southampton er hinsvegar úr leik. 27.8.2015 20:55
Valsmenn selja Christensen til Lyngby Valsmenn verða án Thomas Guldborg Christensen í lokaumferðum Pespi-deildar karla í fótbolta. 27.8.2015 20:46
Ragnar fékk flotta köku á 24 ára afmælisdaginn Ragnar Ágúst Nathanaelsson, miðherji íslenska körfuboltalandsliðsins, á afmæli í dag en hann er staddur út í Póllandi þar íslenska liðið tekur þátt í síðasta æfingamóti sínu fyrir Evrópukeppnina. 27.8.2015 20:29
Björgvin kominn fram úr Viktori | Skoraði tvö mörk í Haukasigri Björgvin Stefánsson skoraði sitt sextánda og sautjánda mark í 1. deild karla í sumar í kvöld þegar Haukar unnu 3-0 sigur á Selfossi Schenkervellinum á Ásvöllum í Hafnarfirði. 27.8.2015 20:04
Lið Glódísar Perlu upp að hlið Rosengård á toppnum Eskilstuna United, lið Glódísar Perlu Viggósdóttur, komst upp að hlið Rosengård á toppi sænsku kvennadeildarinnar í fótbolta eftir 3-1 sigur á Örebro í kvöld. 27.8.2015 19:29
Bolt: Gatlin borgaði Segway-manninum fyrir að keyra á mig Usain Bolt varð fyrir óvæntri "árás" ljósmyndara á Segway-hjóli í dag þegar hann fagnaði sigri í 200 metra hlaupi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína. 27.8.2015 19:23
Ragnar og félagar áfram í Evrópudeildinni Ragnar Sigurðsson og félagar hans í rússneska liðinu Krasnodar komust í kvöld í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 27.8.2015 18:57
Tottenham leggur fram tilboð í framherja Leverkusen Enska félagið virðist hafa gefist upp á Saido Berahino og hefur lagt fram tilboð í Son Heung-Min, framherja Bayer Leverkusen. 27.8.2015 18:30
Sif Atla: Leið bara eins og ég væri orðin fimmtán ára aftur Sif Atladóttir lék í gær sinn fyrsta leik með sænska liðinu Kristianstad síðan hún eignaðist sitt fyrsta barn í aprílmánuði. Sif var í viðtali hjá Hirti Hjartarsyni í Akraborginni á X-inu. 27.8.2015 18:06
Messi og Sasic best í Evrópu Lionel Messi var nú undir kvöld valinn besti knattspyrnumaður Evrópu á hófi UEFA sem var haldið í tengslum við dráttinn í Meistaradeildinni. 27.8.2015 16:59
Everton hafnar beiðni Stones | Er ekki til sölu Knattspyrnustjóri Everton staðfesti í dag að félagið hefði hafnað beiðni John Stones um að vera seldur frá félaginu. 27.8.2015 16:30
Zlatan kemur heim til Malmö og mætir Kára | Allir riðlarnir í Meistaradeildinni Kári fær það lauflétta verkefni að dekka Zlatan Ibrahimovic og Cristiano Ronaldo í Meistaradeildinni í ár. Verkefnið er ekki auðveldara hjá Alfreði Finnbogasyni sem mætir m.a. Bayern Munchen og Arsenal. 27.8.2015 16:06
Vilja ekki sjá Vick í Pittsburgh Þúsundir stuðningsmanna Pittsburgh Steelers eru óánægðir með að félagið hafi samið við hinn dæmda hundaníðing, Michael Vick. 27.8.2015 15:15
Myndatökumaður á Segway keyrði Bolt niður Ótrúleg uppákoma átti sér stað á HM í frjálsum íþróttum í dag eftir 200 metra hlaupið. 27.8.2015 14:35
Llorente kominn til Sevilla Spænski framherjinn Fernando Llorente er genginn í raðir Sevilla á frjálsri sölu frá Juventus. 27.8.2015 14:30
Floyd má hafa samband er hann lærir að lesa og reikna UFC-bardagakonan Ronda Rousey er ekki hætt að láta boxarann Floyd Mayweather heyra það. 27.8.2015 14:00
Aðeins 100 miðar eftir á leik Hollands og Íslands KSÍ á 100 miða eftir á leik Hollands og Íslands í Amsterdam en um 2700 miðar eru þegar seldir. 27.8.2015 13:30
Bolt stakk Gatlin af á lokasprettinum Usain Bolt landaði tvennunni í spretthlaupunum á HM í Peking með því að vinna 200 metra hlaupið í dag. 27.8.2015 13:03
Segja að búið sé að kæra Rose fyrir nauðgun Bandarískir slúðurmiðlar greina frá því í dag að búið sé að kæra NBA-stjörnuna Derrick Rose og vini hans fyrir nauðgun. 27.8.2015 12:30
Hólmar Örn og Matthías spila í Evrópudeildinni í vetur Norska úrvalsdeildarfélagið Rosenborg tryggði sér í kvöld sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta þrátt fyrir að liðið hafi tapað á heimavelli á móti rúmenska liðinu Steaua frá Búkarest. 27.8.2015 12:19
Björg fylgir Helgu til Grindavíkur Körfuboltakonan Björg Guðrún Einarsdóttir er gengin í raðir Grindavíkur frá KR og mun leika með Suðurnesjaliðinu í Domino's deild kvenna í vetur. 27.8.2015 12:00
Umboðsmaður De Bruyne: Wolfsburg er ekki búið að samþykkja tilboð Umboðsmaður belgíska kantmannsins tók fyrir fréttir gærdagsins um að Wolfsburg hefði samþykkt tilboð Manchester City í skjólstæðing sinn. 27.8.2015 11:30
YouTube-spjótkastarinn sem sló í gegn í Peking Julius Yego er ein af stjörnum HM í frjálsum íþróttum í Peking í Kína. 27.8.2015 10:30
Balotelli genginn til liðs við AC Milan | "Ég er ekki krakki lengur“ Mario Balotelli segist gera sér grein fyrir því að þetta sé sennilega síðasta tækifæri hans hjá stórliði eftir að hafa gengið til liðs við AC Milan á árs lánssamning. 27.8.2015 10:00
Ennþá góð vikuveiði í laxveiðiánum Þrátt fyrir að ágúst sé senn á enda er ennþá feyknagóð vikuveiði í laxveiðiánum og í raun eru sumar þeirra að skila veiði eins og veiðimenn eiga von á í byrjun ágúst. 27.8.2015 10:00
Meiðslapésinn Thiago framlengir við þýsku meistarana Spænski miðjumaðurinn Thiago Alcantara hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við Þýskalandsmeistara Bayern München. 27.8.2015 09:30
Gamla metið slegið tvöfalt Nýjar tölur komu frá Landssambandi Veiðifélaga í gærkvöldi og þar sést að veiðin heldur áfram að vera aldeilis frábær. 27.8.2015 09:00
Nolan farinn frá West Ham Kevin Nolan hefur yfirgefið West Ham United eftir fjögurra ára dvöl hjá Lundúnaliðinu. 27.8.2015 08:51