Fleiri fréttir

Í fótspor frænku tuttugu árum síðar

Aníta Hinriksdóttir verður meðal keppenda á HM í frjálsum íþróttum sem fer fram í Peking í ágúst. Hún verður fyrsti langhlaupari Íslands á HM síðan 1995.

Mercedes þarf að vara sig á Ferrari

Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff hefur varað lið sitt við að slaka of mikið á. Wolff vill ekki hleypa Sebastian Vettel og Ferrari nær í titilbaráttunni.

Jón Arnór kveður Malaga

Íþróttamaður ársins, Jón Arnór Stefánsson, verður ekki áfram í herbúðum Unicaja Malaga í vetur.

Pedro hetja Barcelona | Sjáðu markaveisluna

Markamet var sett þegar Barcelona og Sevilla kepptu um Ofurbikar UEFA í kvöld. Framlengja varð leikinn eftir ótrúlega endurkomu Sevilla en Pedro, sem er væntanlega á leið til Man. Utd, kláraði leikinn í framlengingunni.

Bjarni hættur hjá KA

Bjarni Jóhannsson er búinn að stýra sínum síðasta leik með KA. KA tilkynnti í dag að búið væri að slíta samstarfi Bjarna og félagsins. Samningur Bjarna við félagið átti að renna út í lok tímabilsins og KA hafði ákveðið að endurnýja ekki þann samning.

Blikastúlkur í stuði

Breiðablik náði fjögurra stiga forskoti í Pepsi-deild kvenna í kvöld er liðið vann sannfærandi sigur á Fylki.

Alpa Messi til liðs við Stoke

Xherdan Shaqiri skrifaði í dag undir fimm ára samning hjá Stoke en enska félagið greiddi metfé fyrir þjónustu hans.

Enska knattspyrnusambandið hafnar áfrýjun Chelsea

Begovic verður í marki Chelsea í stórleiknum gegn Manchester City en þetta varð víst þegar enska knattspyrnusambandið hafnaði áfrýjun Chelsea á rauða spjaldinu sem Courtois fékk um síðustu helgi.

Kemst Aníta bakdyramegin inn á HM í Peking?

Aníta Hinriksdóttir var aðeins fimmtán hundraðshlutum frá því að ná lágmörkum fyrir HM í frjálsum sem fer fram í Peking seinna í þessum mánuðum en hún gæti samt fengið að taka þátt.

Uppbótartíminn: Valsmenn kvöddu titilbaráttuna | Myndbönd

Fimmtánda umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu kláraðist í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir hér upp umferðina á léttum nótum.

Anton og Jónas dæma á HM kvenna í Danmörku

Eitt besta handboltadómarapar Íslands dæmir á Heimsmeistaramóti kvenna í Danmörku sem hefst í desember. Er þetta enn eitt stórverkefnið sem þeir fá í hendurnar.

Fanney: Gullið var algjör bónus

Fanney Hauksdóttir var hógvær þegar Arnar Björnsson hitti á hana á dögunum en hún varð Evrópumeistari í brekkpressu á dögunum.

Reynslubolti á förum frá Anfield

Liverpool er tilbúið að hlusta á tilboð í næst-leikjahæsta leikmann liðsins, brasilíska miðjumanninn Lucas sem hefur leikið tæplega 200 leiki fyrir félagið í ensku úrvalsdeildinni.

Kompany: Þurfum að sýna úr hverju við erum gerðir

Belgíska varnartröllið segir að það sé mikil pressa á leikmönnum Manchester City í ár og að það muni drífa liðið áfram í titilbaráttunni en liðið vann öruggan 3-0 sigur á WBA í fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni.

Craion tekur slaginn með KR í vetur

Michael Craion leikur með KR-liðinu í vetur sem getur orðið fyrsta liðið í ellefu ár sem verður Íslandsmeistari þrjú ár í röð.

Sauber staðfestir ökumenn snemma

Sauber ætlar að halda báðum ökumönnum sínum á næsta ári. Liðið hefur tilkynnt þetta til að forðast óþarfa slúður og kjaftasögur.

Ísland á sundkortið í Kazan

Árangur íslenska sundfólksins á HM í sundi hefur mikið vakið mikla athygli en Ísland átti þrjá sundmenn í úrslitasundi á mótinu og fjóra meðal tíu efstu í sínum greinum auk þess að ellefu Íslandsmet féllu á HM.

Sjá næstu 50 fréttir