Fleiri fréttir Brennuvargurinn Breno sneri aftur á völlinn á dögunum Breno sem var dæmdur í fangelsi eftir að hafa kveikt í húsi sínu þegar hann var á mála hjá Bayern Munchen sneri aftur í brasilísku úrvalsdeildinni á mánudaginn. 12.8.2015 07:30 Í fótspor frænku tuttugu árum síðar Aníta Hinriksdóttir verður meðal keppenda á HM í frjálsum íþróttum sem fer fram í Peking í ágúst. Hún verður fyrsti langhlaupari Íslands á HM síðan 1995. 12.8.2015 06:30 Strákarnir ætla sér stóra hluti á þessu móti Nítján ára landsliðið í handbolta byrjar vel á HM í Rússlandi en fyrr í sumar unnu strákarnir sigur á Opna Evrópumótinu í Gautaborg. 12.8.2015 06:00 Flestir handteknir í röðum Minnesota Vikings Leikmenn Minnesota Vikings eru oftast handteknir í NFL-deildinni en ekkert lið hefur sloppið við það á síðustu fimm árum. 11.8.2015 23:15 Rousey: Í opnum bardaga myndi ég ganga frá Mayweather Þessi fremsta bardagakona heims segir að í UFC hringnum geti engin manneskja sigrað hana, hvorki einhver maður né kona. 11.8.2015 22:30 Líklega síðasti leikur Pedro með Barcelona Pedro vill fara til Man. Utd. 11.8.2015 22:23 Skotárás gerð á bíl leikmanns tyrkneska landsliðsins Tveir aðilar hófu skothríð í átt að bíl Mehmet Topal í dag en skothelt gler bjargaði honum þar til lögreglan kom á svæðið. 11.8.2015 21:45 Mercedes þarf að vara sig á Ferrari Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff hefur varað lið sitt við að slaka of mikið á. Wolff vill ekki hleypa Sebastian Vettel og Ferrari nær í titilbaráttunni. 11.8.2015 21:30 Jón Arnór kveður Malaga Íþróttamaður ársins, Jón Arnór Stefánsson, verður ekki áfram í herbúðum Unicaja Malaga í vetur. 11.8.2015 20:56 Milljónamæringur vinnur sem bóndi í sumarfríinu Jordy Nelson er einn besti útherjinn í NFL-deildinni og hann eyðir sumarfríinu ekki á sama hátt og aðrir leikmenn deildarinnar. 11.8.2015 20:30 Pedro hetja Barcelona | Sjáðu markaveisluna Markamet var sett þegar Barcelona og Sevilla kepptu um Ofurbikar UEFA í kvöld. Framlengja varð leikinn eftir ótrúlega endurkomu Sevilla en Pedro, sem er væntanlega á leið til Man. Utd, kláraði leikinn í framlengingunni. 11.8.2015 19:34 Pepsi-mörkin | 15. þáttur Sem fyrr má sjá styttri útgáfu af Pepsi-mörkunum á Vísi. 11.8.2015 19:16 Eva fær ekki lengur að koma á völlinn með Chelsea Vinsælasti læknirinn í enska boltanum fær ekki lengur að koma á völlinn með Chelsea-liðinu. 11.8.2015 19:15 Manchester City blandar sér í baráttuna um Pedro Spænski framherjinn er eftirsóttur biti en Manchester-liðin sem og Chelsea eru á höttunum eftir þessum lunkna framherja. 11.8.2015 18:45 Kjálkabraut liðsfélaga sinn Ótrúlegt atvik átti sér stað í búningsklefa NY Jets í dag. 11.8.2015 18:31 Bjarni hættur hjá KA Bjarni Jóhannsson er búinn að stýra sínum síðasta leik með KA. KA tilkynnti í dag að búið væri að slíta samstarfi Bjarna og félagsins. Samningur Bjarna við félagið átti að renna út í lok tímabilsins og KA hafði ákveðið að endurnýja ekki þann samning. 11.8.2015 18:21 Þrjú brasilísk mörk í fyrsta Evrópusigri Stjörnunnar Kvennalið Stjörnunnar byrjar vel í undanriðli Meistaradeildar Evrópu en Íslandsmeistararnir unnu 5-0 sigur á Hibernians frá Möltu í dag í fyrsta leik liðsins. 11.8.2015 17:49 Forráðamenn Manchester United bjartsýnir á að halda De Gea Forráðamenn Manchester United gefa sig ekki í viðræðum við Real Madrid og telja að spænska stórveldið bíði eftir De Gea sem verður samningslaus næsta sumar. 11.8.2015 17:30 Balotelli er of upptekinn af samfélagsmiðlum Paulo Di Canio furðar sig á hegðun Mario Balotelli og segir hann vera fótboltamann á fölskum forsendum. 11.8.2015 16:45 Blikastúlkur í stuði Breiðablik náði fjögurra stiga forskoti í Pepsi-deild kvenna í kvöld er liðið vann sannfærandi sigur á Fylki. 11.8.2015 16:33 Alpa Messi til liðs við Stoke Xherdan Shaqiri skrifaði í dag undir fimm ára samning hjá Stoke en enska félagið greiddi metfé fyrir þjónustu hans. 11.8.2015 16:15 Enska knattspyrnusambandið hafnar áfrýjun Chelsea Begovic verður í marki Chelsea í stórleiknum gegn Manchester City en þetta varð víst þegar enska knattspyrnusambandið hafnaði áfrýjun Chelsea á rauða spjaldinu sem Courtois fékk um síðustu helgi. 11.8.2015 15:30 Laxveiðimenn fagna væntanlegri rigningu Laxveiðiárnar á vesturlandi eru flestar orðnar ansi vatnslitlar en það hefur mikil áhrif á veiðitölur úr ánum. 11.8.2015 15:27 Alþjóða frjálsíþróttasambandið setur 28 þátttakendur í bann Ólögleg efni fundust í sýnum 28 íþróttamanna sem tóku þátt á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum árið 2005 og 2007 í nýlegri rannsókn. 11.8.2015 15:02 Þórir Ólafsson verður sérstakur ráðgjafi Selfyssinga Fyrrum landsliðsmaðurinn verður uppeldisfélagi sínu innan handar við uppbyggingu handboltadeildarinnar. 11.8.2015 14:45 Aníta verður með á heimsmeistaramótinu í Kína Ísland sendir tvo keppendur á Heimsmeistaramótið í frjálsum í Kína en þetta varð ljóst eftir að Anítu var boðið að taka þátt í 800 metra hlaupi í dag. 11.8.2015 14:09 Ekkert til í því að keppnislaugarnar séu hættulegar Forráðamaður bandaríska róðrasambandsins segir að ekkert sé til í því að hættulegt sé að keppa í þeim laugum sem Ríó ætlar að nota á Ólympíuleikunum á næsta ári. 11.8.2015 14:00 Sigur Blika sá fyrsti á Laugardalsvelli í efstu deild í 35 ár Sigur Blika á Valsmönnum í gær var fyrsti sigur félagsins á Laugardalsvelli í efstu deild í 35 ár. 11.8.2015 13:45 Uppselt á leik Íslands og Kasakstan Rúmlega klukkustund tók að selja alla miðana á leik Íslands og Kasakstan í undankeppni Evrópumótsins. 11.8.2015 13:30 Alfreð framlengir við Kiel | Samningsbundinn til 2019 Alfreð skrifaði í dag undir framlengingu á samningi sínum hjá Kiel en hann átti tvö ár eftir af fyrrum samningi. Hann er því samningsbundinn þýsku meisturunum til sumarsins 2019. 11.8.2015 13:00 Gærdagurinn gaf 173 laxa í Ytri Rangá Ytri Rangá hefur verið í feykna góðum gír síðustu daga og það er óhætt að tala um að mokveiði sé í ánni. 11.8.2015 12:41 Stoichkov: Van Gaal er að eyðileggja Manchester United Hristo Stoichkov ber Louis Van Gaal ekki vel söguna en hann segir Hollendinginn vera meðalmann, rétt eins og hann var meðalgóður leikmaður. 11.8.2015 12:30 Kemst Aníta bakdyramegin inn á HM í Peking? Aníta Hinriksdóttir var aðeins fimmtán hundraðshlutum frá því að ná lágmörkum fyrir HM í frjálsum sem fer fram í Peking seinna í þessum mánuðum en hún gæti samt fengið að taka þátt. 11.8.2015 12:00 Eiður Smári fékk aldrei formlegt samningstilboð frá Bolton Einn besti knattspyrnumaður Íslands fyrr og síðar er í viðtali við DV í dag þar sem hann ræðir ákvörðunina að semja í Kína ásamt því að ræða erfiðleikana við að leika í nýrri heimsálfu. 11.8.2015 11:30 Uppbótartíminn: Valsmenn kvöddu titilbaráttuna | Myndbönd Fimmtánda umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu kláraðist í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir hér upp umferðina á léttum nótum. 11.8.2015 11:00 Unnu þriðja leikinn í röð á Heimsmeistaramóti U-19 Íslensku strákarnir unnu þriðja leikinn í röð á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi en í þetta skiptið voru það Egyptar sem lágu fyrir Strákunum okkar. 11.8.2015 10:56 Stelpurnar látnar byrja snemma í Meistaradeildinni Flautað var til leiks í Meistaradeild Evrópu í kvennaflokki klukkan 08.00 í morgun, 10.00 á staðartíma í Bosníu. 11.8.2015 10:30 Anton og Jónas dæma á HM kvenna í Danmörku Eitt besta handboltadómarapar Íslands dæmir á Heimsmeistaramóti kvenna í Danmörku sem hefst í desember. Er þetta enn eitt stórverkefnið sem þeir fá í hendurnar. 11.8.2015 10:00 Fanney: Gullið var algjör bónus Fanney Hauksdóttir var hógvær þegar Arnar Björnsson hitti á hana á dögunum en hún varð Evrópumeistari í brekkpressu á dögunum. 11.8.2015 09:30 Aldo ver titilinn gegn McGregor í desember Yahoo greinir frá því að stærsti bardagi ársins fari fram þann 12. desember næstkomandi þegar Jose Aldo og Conor McGregor berjist í Las Vegas. 11.8.2015 09:00 Reynslubolti á förum frá Anfield Liverpool er tilbúið að hlusta á tilboð í næst-leikjahæsta leikmann liðsins, brasilíska miðjumanninn Lucas sem hefur leikið tæplega 200 leiki fyrir félagið í ensku úrvalsdeildinni. 11.8.2015 08:30 Kompany: Þurfum að sýna úr hverju við erum gerðir Belgíska varnartröllið segir að það sé mikil pressa á leikmönnum Manchester City í ár og að það muni drífa liðið áfram í titilbaráttunni en liðið vann öruggan 3-0 sigur á WBA í fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni. 11.8.2015 08:00 Craion tekur slaginn með KR í vetur Michael Craion leikur með KR-liðinu í vetur sem getur orðið fyrsta liðið í ellefu ár sem verður Íslandsmeistari þrjú ár í röð. 11.8.2015 07:30 Sauber staðfestir ökumenn snemma Sauber ætlar að halda báðum ökumönnum sínum á næsta ári. Liðið hefur tilkynnt þetta til að forðast óþarfa slúður og kjaftasögur. 11.8.2015 06:30 Ísland á sundkortið í Kazan Árangur íslenska sundfólksins á HM í sundi hefur mikið vakið mikla athygli en Ísland átti þrjá sundmenn í úrslitasundi á mótinu og fjóra meðal tíu efstu í sínum greinum auk þess að ellefu Íslandsmet féllu á HM. 11.8.2015 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Brennuvargurinn Breno sneri aftur á völlinn á dögunum Breno sem var dæmdur í fangelsi eftir að hafa kveikt í húsi sínu þegar hann var á mála hjá Bayern Munchen sneri aftur í brasilísku úrvalsdeildinni á mánudaginn. 12.8.2015 07:30
Í fótspor frænku tuttugu árum síðar Aníta Hinriksdóttir verður meðal keppenda á HM í frjálsum íþróttum sem fer fram í Peking í ágúst. Hún verður fyrsti langhlaupari Íslands á HM síðan 1995. 12.8.2015 06:30
Strákarnir ætla sér stóra hluti á þessu móti Nítján ára landsliðið í handbolta byrjar vel á HM í Rússlandi en fyrr í sumar unnu strákarnir sigur á Opna Evrópumótinu í Gautaborg. 12.8.2015 06:00
Flestir handteknir í röðum Minnesota Vikings Leikmenn Minnesota Vikings eru oftast handteknir í NFL-deildinni en ekkert lið hefur sloppið við það á síðustu fimm árum. 11.8.2015 23:15
Rousey: Í opnum bardaga myndi ég ganga frá Mayweather Þessi fremsta bardagakona heims segir að í UFC hringnum geti engin manneskja sigrað hana, hvorki einhver maður né kona. 11.8.2015 22:30
Skotárás gerð á bíl leikmanns tyrkneska landsliðsins Tveir aðilar hófu skothríð í átt að bíl Mehmet Topal í dag en skothelt gler bjargaði honum þar til lögreglan kom á svæðið. 11.8.2015 21:45
Mercedes þarf að vara sig á Ferrari Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff hefur varað lið sitt við að slaka of mikið á. Wolff vill ekki hleypa Sebastian Vettel og Ferrari nær í titilbaráttunni. 11.8.2015 21:30
Jón Arnór kveður Malaga Íþróttamaður ársins, Jón Arnór Stefánsson, verður ekki áfram í herbúðum Unicaja Malaga í vetur. 11.8.2015 20:56
Milljónamæringur vinnur sem bóndi í sumarfríinu Jordy Nelson er einn besti útherjinn í NFL-deildinni og hann eyðir sumarfríinu ekki á sama hátt og aðrir leikmenn deildarinnar. 11.8.2015 20:30
Pedro hetja Barcelona | Sjáðu markaveisluna Markamet var sett þegar Barcelona og Sevilla kepptu um Ofurbikar UEFA í kvöld. Framlengja varð leikinn eftir ótrúlega endurkomu Sevilla en Pedro, sem er væntanlega á leið til Man. Utd, kláraði leikinn í framlengingunni. 11.8.2015 19:34
Eva fær ekki lengur að koma á völlinn með Chelsea Vinsælasti læknirinn í enska boltanum fær ekki lengur að koma á völlinn með Chelsea-liðinu. 11.8.2015 19:15
Manchester City blandar sér í baráttuna um Pedro Spænski framherjinn er eftirsóttur biti en Manchester-liðin sem og Chelsea eru á höttunum eftir þessum lunkna framherja. 11.8.2015 18:45
Kjálkabraut liðsfélaga sinn Ótrúlegt atvik átti sér stað í búningsklefa NY Jets í dag. 11.8.2015 18:31
Bjarni hættur hjá KA Bjarni Jóhannsson er búinn að stýra sínum síðasta leik með KA. KA tilkynnti í dag að búið væri að slíta samstarfi Bjarna og félagsins. Samningur Bjarna við félagið átti að renna út í lok tímabilsins og KA hafði ákveðið að endurnýja ekki þann samning. 11.8.2015 18:21
Þrjú brasilísk mörk í fyrsta Evrópusigri Stjörnunnar Kvennalið Stjörnunnar byrjar vel í undanriðli Meistaradeildar Evrópu en Íslandsmeistararnir unnu 5-0 sigur á Hibernians frá Möltu í dag í fyrsta leik liðsins. 11.8.2015 17:49
Forráðamenn Manchester United bjartsýnir á að halda De Gea Forráðamenn Manchester United gefa sig ekki í viðræðum við Real Madrid og telja að spænska stórveldið bíði eftir De Gea sem verður samningslaus næsta sumar. 11.8.2015 17:30
Balotelli er of upptekinn af samfélagsmiðlum Paulo Di Canio furðar sig á hegðun Mario Balotelli og segir hann vera fótboltamann á fölskum forsendum. 11.8.2015 16:45
Blikastúlkur í stuði Breiðablik náði fjögurra stiga forskoti í Pepsi-deild kvenna í kvöld er liðið vann sannfærandi sigur á Fylki. 11.8.2015 16:33
Alpa Messi til liðs við Stoke Xherdan Shaqiri skrifaði í dag undir fimm ára samning hjá Stoke en enska félagið greiddi metfé fyrir þjónustu hans. 11.8.2015 16:15
Enska knattspyrnusambandið hafnar áfrýjun Chelsea Begovic verður í marki Chelsea í stórleiknum gegn Manchester City en þetta varð víst þegar enska knattspyrnusambandið hafnaði áfrýjun Chelsea á rauða spjaldinu sem Courtois fékk um síðustu helgi. 11.8.2015 15:30
Laxveiðimenn fagna væntanlegri rigningu Laxveiðiárnar á vesturlandi eru flestar orðnar ansi vatnslitlar en það hefur mikil áhrif á veiðitölur úr ánum. 11.8.2015 15:27
Alþjóða frjálsíþróttasambandið setur 28 þátttakendur í bann Ólögleg efni fundust í sýnum 28 íþróttamanna sem tóku þátt á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum árið 2005 og 2007 í nýlegri rannsókn. 11.8.2015 15:02
Þórir Ólafsson verður sérstakur ráðgjafi Selfyssinga Fyrrum landsliðsmaðurinn verður uppeldisfélagi sínu innan handar við uppbyggingu handboltadeildarinnar. 11.8.2015 14:45
Aníta verður með á heimsmeistaramótinu í Kína Ísland sendir tvo keppendur á Heimsmeistaramótið í frjálsum í Kína en þetta varð ljóst eftir að Anítu var boðið að taka þátt í 800 metra hlaupi í dag. 11.8.2015 14:09
Ekkert til í því að keppnislaugarnar séu hættulegar Forráðamaður bandaríska róðrasambandsins segir að ekkert sé til í því að hættulegt sé að keppa í þeim laugum sem Ríó ætlar að nota á Ólympíuleikunum á næsta ári. 11.8.2015 14:00
Sigur Blika sá fyrsti á Laugardalsvelli í efstu deild í 35 ár Sigur Blika á Valsmönnum í gær var fyrsti sigur félagsins á Laugardalsvelli í efstu deild í 35 ár. 11.8.2015 13:45
Uppselt á leik Íslands og Kasakstan Rúmlega klukkustund tók að selja alla miðana á leik Íslands og Kasakstan í undankeppni Evrópumótsins. 11.8.2015 13:30
Alfreð framlengir við Kiel | Samningsbundinn til 2019 Alfreð skrifaði í dag undir framlengingu á samningi sínum hjá Kiel en hann átti tvö ár eftir af fyrrum samningi. Hann er því samningsbundinn þýsku meisturunum til sumarsins 2019. 11.8.2015 13:00
Gærdagurinn gaf 173 laxa í Ytri Rangá Ytri Rangá hefur verið í feykna góðum gír síðustu daga og það er óhætt að tala um að mokveiði sé í ánni. 11.8.2015 12:41
Stoichkov: Van Gaal er að eyðileggja Manchester United Hristo Stoichkov ber Louis Van Gaal ekki vel söguna en hann segir Hollendinginn vera meðalmann, rétt eins og hann var meðalgóður leikmaður. 11.8.2015 12:30
Kemst Aníta bakdyramegin inn á HM í Peking? Aníta Hinriksdóttir var aðeins fimmtán hundraðshlutum frá því að ná lágmörkum fyrir HM í frjálsum sem fer fram í Peking seinna í þessum mánuðum en hún gæti samt fengið að taka þátt. 11.8.2015 12:00
Eiður Smári fékk aldrei formlegt samningstilboð frá Bolton Einn besti knattspyrnumaður Íslands fyrr og síðar er í viðtali við DV í dag þar sem hann ræðir ákvörðunina að semja í Kína ásamt því að ræða erfiðleikana við að leika í nýrri heimsálfu. 11.8.2015 11:30
Uppbótartíminn: Valsmenn kvöddu titilbaráttuna | Myndbönd Fimmtánda umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu kláraðist í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir hér upp umferðina á léttum nótum. 11.8.2015 11:00
Unnu þriðja leikinn í röð á Heimsmeistaramóti U-19 Íslensku strákarnir unnu þriðja leikinn í röð á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi en í þetta skiptið voru það Egyptar sem lágu fyrir Strákunum okkar. 11.8.2015 10:56
Stelpurnar látnar byrja snemma í Meistaradeildinni Flautað var til leiks í Meistaradeild Evrópu í kvennaflokki klukkan 08.00 í morgun, 10.00 á staðartíma í Bosníu. 11.8.2015 10:30
Anton og Jónas dæma á HM kvenna í Danmörku Eitt besta handboltadómarapar Íslands dæmir á Heimsmeistaramóti kvenna í Danmörku sem hefst í desember. Er þetta enn eitt stórverkefnið sem þeir fá í hendurnar. 11.8.2015 10:00
Fanney: Gullið var algjör bónus Fanney Hauksdóttir var hógvær þegar Arnar Björnsson hitti á hana á dögunum en hún varð Evrópumeistari í brekkpressu á dögunum. 11.8.2015 09:30
Aldo ver titilinn gegn McGregor í desember Yahoo greinir frá því að stærsti bardagi ársins fari fram þann 12. desember næstkomandi þegar Jose Aldo og Conor McGregor berjist í Las Vegas. 11.8.2015 09:00
Reynslubolti á förum frá Anfield Liverpool er tilbúið að hlusta á tilboð í næst-leikjahæsta leikmann liðsins, brasilíska miðjumanninn Lucas sem hefur leikið tæplega 200 leiki fyrir félagið í ensku úrvalsdeildinni. 11.8.2015 08:30
Kompany: Þurfum að sýna úr hverju við erum gerðir Belgíska varnartröllið segir að það sé mikil pressa á leikmönnum Manchester City í ár og að það muni drífa liðið áfram í titilbaráttunni en liðið vann öruggan 3-0 sigur á WBA í fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni. 11.8.2015 08:00
Craion tekur slaginn með KR í vetur Michael Craion leikur með KR-liðinu í vetur sem getur orðið fyrsta liðið í ellefu ár sem verður Íslandsmeistari þrjú ár í röð. 11.8.2015 07:30
Sauber staðfestir ökumenn snemma Sauber ætlar að halda báðum ökumönnum sínum á næsta ári. Liðið hefur tilkynnt þetta til að forðast óþarfa slúður og kjaftasögur. 11.8.2015 06:30
Ísland á sundkortið í Kazan Árangur íslenska sundfólksins á HM í sundi hefur mikið vakið mikla athygli en Ísland átti þrjá sundmenn í úrslitasundi á mótinu og fjóra meðal tíu efstu í sínum greinum auk þess að ellefu Íslandsmet féllu á HM. 11.8.2015 06:00