Fleiri fréttir

Arna Sif hafði betur í Íslendingaslag í Svíþjóð

Arna Sif Ásgrímsdóttir lék fyrri hálfleikinn í öruggum 3-0 sigri á Kristianstad, liðið Elísabetar Gunnarsdóttir. Margrét Lára Viðarsdóttir var að vanda í byrjunarliði Kristianstad en náði ekki að komast á blað.

Pepsi-mörkin | 14. þáttur

Fjórtándu umferð Pepsi-deildar karla lauk í gær og má sjá allt það helsta sem gerðist í leikjum umferðarinnar á Vísi

Fanney ekki bara heimsmeistari heldur líka Evrópumeistari

Gróttukonan Fanney Hauksdóttir varð í dag Evrópumeistari í bekkpressu á í 63 kílóa opnum flokki á Evrópumótinu í bekkpressu sem fram fer í Pilsen í Tékklandi. Hún bætti eigið heimsmet og vann gull á fyrsta móti sínu í fullorðinsflokki.

Messi fékk "bolamynd" af sér með Totti

Lionel Messi var greinilega sáttur með tækifærið að fá mynd af sér með Francesco Totti, fyrirliða Roma, eftir æfingaleik liðanna á Nývangi í Barcelona í gær.

150 laxa dagar í Ytri Rangá

Veiðin í Ytri Rangá hefur verið afskaplega góð í sumar en áin átti sem kunnugt er bestu opnun sína á þessu ári.

Sló óvart heimsmetið

Hún er aðeins 18 ára en samt er þegar farið að tala um hana sem bestu skriðsundskonu allra tíma.

Spieth með óbragð í munni

Jordan Spieth var ansi nálægt því vinna sitt þriðja risamót í röð á Opna breska og það situr enn í honum. Hann ætlar að svara á PGA-meistaramótinu.

Depay vill fá sjöuna hjá Manchester United

Memphis Depay er vonarstjarna Manchester United á komandi tímabili í ensku úrvalsdeildinni og þessi 21 árs gamli Hollendingur hræðist ekki pressuna sem fylgir því að spila á Old Trafford.

Ökkli Wilshere gaf sig einu sinni enn

Jack Wilshere missir af fyrstu mánuðum tímabilsins en miðjumaður Arsenal meiddist á ökkla eftir harða tæklingu á æfingu fyrir leikinn um Samfélagsskjöldinn um síðustu helgi.

Þurfa að halda einbeitingunni

Landsliðsþjálfarinn í golfi var ánægður með spilamennsku Haralds, Axels og Guðmundar á fyrsta degi Evrópumeistaramóti áhugamanna í golfi í Slóvakíu.

Brösótt endurkoma Honda

Yfirmaður kappakstursmála hjá vélaframleiðandanum Honda segir að endurkoman í Formúlu 1 hafi ekki gengið sem skyldi.

Sjá næstu 50 fréttir