Fleiri fréttir Tveir leikir - tveir titlar Petr Čech hefur spilað tvo leiki fyrir Arsenal á undirbúningstímabilinu og í báðum leikjunum vann Arsenal bikar, en Čech kom frá Chelsea í sumar. 26.7.2015 23:15 Alexander hinn hressasti þegar Löwen kynnti nýja búninga Rhein-Neckar Löwen kynnti á dögunum nýja búninga liðsins, en stuðningsmenn fengu að koma og heilsa upp á leikmenn og fá eiginhandaráritanir. 26.7.2015 22:30 Hermann: Héldum að við værum betri en við erum "Þetta var stórt kjaftshögg. Svona er boltinn. Það er gaman þegar vel gengur og svo færðu á kjaftinn þegar þú ferð fram úr þér,“ sagði Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, eftir 4-0 tap fyrir Fjölni í kvöld. 26.7.2015 22:19 Carrick: Stjórinn gerði frábær kaup Michael Carrick, miðjumaður Manchester United, segir að það verði mikil samkeppni um miðjustöðurnar í liði United á næstu leiktíð. 26.7.2015 22:00 Freyr: Alveg sama hvað þeir í gulu segja, við vorum miklu betri í þessum leik Freyr Alexandersson, annar þjálfara Leiknis, var brúnaþungur í leikslok eftir tap Breiðholtsliðsins fyrir ÍA í kvöld. Hann segir það þreytandi að fá, enn og aftur, ekkert út úr jöfnum leikjum. 26.7.2015 21:51 Ólafur Karl og Hafsteinn í slæmu samstuði | Myndir Fengu báðir slæma skurði eftir að hafa skollið saman undir lok leiks Stjörnunnar og ÍBV í kvöld. 26.7.2015 21:44 Bein útsending: Stendur Íslendingur uppi sem sigurvegari á heimsleikunum í CrossFit? Heimsleikunum í CrossFit lýkur í nótt, en nú rétt í þessu hófst síðasta greinin í einstaklingskeppninni. Útsendingin er að sjálfsögðu í beinni á Vísi. 26.7.2015 21:33 Gunnar Heiðar: Þeir hjá KSÍ þurfa að hysja upp um sig buxurnar Gunnar Heiðar er kominn heim úr atvinnumennskunni. Hann lék síðast með ÍBV árið 2004. 26.7.2015 21:32 Solskjær í samtali við Gaupa: „Efsta sætið eina sem skiptir máli" Guðjón Guðmundsson hitti á Ole Gunnar Solskjær og ræddi við hann um daginn og veginn. 26.7.2015 20:20 Rosenborg með sjö stiga forskot Rosenborg er með sjö stiga forskot á toppi norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á botnliði Sandefjord í dag. 26.7.2015 19:59 Annie Mist hætti keppni Náði sér ekki á strik eftir að hafa orðið fyrir hitaslagi í fyrstu grein. 26.7.2015 19:43 Stúlknaliðið Evrópumeistari í C-deild U-16 lið Íslands í körfubolta gerði góða ferð til Andorra. 26.7.2015 19:30 Þórður Rafn: Frábært að hafa loksins landað þessu Þórður var að vonum í skýjunum eftir að hafa borið sigur úr býtum á Íslandsmótinu í höggleik upp á Akranesi en hann viðurkenndi að hafa lengi dreymt um þessa stund. 26.7.2015 18:57 Ragnar stóð vaktina í tapi Ragnar Sigurðsson stóð allan tímann í vörn FC Krasnodar sem tapaði 1-0 gegn Spartak Moskvu á heimavelli í rússneksu úrvalsdeildinni í dag. 26.7.2015 18:52 Signý: Tilfinningin er ólýsanleg Signý hafði ekki hugmynd um að síðasta púttið hennar á mótinu hefði verið fyrir sigrinum 26.7.2015 18:34 Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deildin á einum stað Þrír leikir fara fram í Pepsi-deild karla í kvöld. 26.7.2015 18:15 Dramatískur sigur Sandes í fyrsta leik Ingvars Ingvar Jónsson var í sigurliði Sandnes í sínum fyrsta leik með félagi sínu, en Sandnes vann 3-2 sigur á Bryne í norsku B-deildinni í knattspyrnu. 26.7.2015 17:52 Þór/KA í engum vandræðum með botnliðið Þór/KA rúllaði yfir Aftureldingu í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í dag, en lokatölur urðu 5-1. Leikið var í Mosfellsbæ. 26.7.2015 17:50 Þórður Íslandsmeistari í höggleik í karlaflokki í fyrsta sinn Atvinnukylfingurinn Þórður Rafn Gissurarson varð í dag Íslandsmeistari í höggleik í fyrsta sinn er hann lauk leik á 12 höggum undir pari á Garðavelli. 26.7.2015 17:30 Ásdís: Hélt að ferillinn væri búinn Spjótkastdrottningin lenti í slysi á æfingu fyrir nokkrum vikum en hún vann þrenn gullverðlaun á Meistaramótinu. 26.7.2015 17:01 Signý Íslandsmeistari í höggleik í fyrsta sinn Signý Arnórsdóttir úr Golfklúbbnum Keili varð Íslandsmeistari í höggleik í dag en hún lék hringinn á þremur höggum undir pari,. 26.7.2015 16:55 Tvö gull hjá Ásdísi | ÍR vann stigakeppnina ÍR-ingar unnu stigakeppnina á 89. Meistaramótinu í frjálsíþróttum en Hafdís Sigurðardóttir vann besta afrekið. 26.7.2015 16:30 Góður útisigur OB á Bröndby OB vann góðan útisigur á Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Rasmus Festersen gerði bæði mörk OB. OB hefur unnið tvo fyrstu leiki sína í deildinni. 26.7.2015 15:50 Tap hjá Gautaborg og Álasund Aron Elís Þrándarson var í byrjunarliði Álasund sem tapaði 1-0 á útivelli gegn Bodø/Glimt í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 26.7.2015 15:11 Mikilvægur sigur Avaldsnes í toppbaráttunni Avaldsnes vann mikilvægan sigur á Røa í toppbaráttunni í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en lokatölur urðu 1-0. 26.7.2015 14:47 Alfreð: Meistaradeildin kitlar mjög mikið Alfreð Finnbogason óttast ekki fjármálakrísuna í Grikklandi og vill vinna titla með meistaraliðinu Olympiakos. 26.7.2015 14:30 Courtios hetja Chelsea | Sjáðu mörkin og vítaspyrnukeppnina Thibaut Courtois reyndist hetja Chelsea í vítaspyrnukeppni gegn PSG í æfingarleik í gærkvöldi. Courtios varði tvö víti og skoraði úr einu. 26.7.2015 14:30 Lauda: Svona á lífið í kappakstrinum að vera Keppnin var einkar viðburðarík. Sebastian Vettel kom Ferrari bílnum í forystu strax í ræsingu og hélt sig þar til loka. Aftar var mikið um sviftingar. Hver sagði hvað eftir keppnina? 26.7.2015 14:27 Lundberg sá um Nordsjælland sem er án stiga Nordsjælland byrjar ekki vel í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en þeir töpuðu öðrum leik sínum í deildinni í dag. Í dag töpuðu þeir fyrir Randers, 3-0. 26.7.2015 13:52 Sebastian Vettel vann í Ungverjalandi Eftir dramatíska keppni kom Sebastian Vettel fyrstur í mark á Ferrari bílnum. Daniil Kvyat á Red Bull varð annar og Daniel Ricciardo varð þriðji einnig á Red Bull. 26.7.2015 13:50 Fyrrum Íslandsmeistari fór holu í höggi á Íslandsmótinu í höggleik Heiðar Davíð Bragason náði draumahögginu á áttundu holu á Íslandsmótinu í höggleik í dag. 26.7.2015 13:31 Sjáðu glæsimark Rafinha í lýsingu Gumma Ben Manchester United vann Barcelona 3-1 á æfingarmóti sem fer fram í þremur heimsálfum um þessar mundir. Mörkin má sjá í fréttinni. 26.7.2015 13:15 Svona var fyrsti dagurinn hans Alfreðs hjá Olympiacos Alfreð gekkst undir stranga læknisskoðun áður en hann samdi við gríska félagið. 26.7.2015 13:00 Leikjaplanið klárt fyrir undankeppni HM | Ísland byrjar í Úkraínu Leikjaplanið fyrir undankeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi 2018 hefur verið gefið út. Dregið var í gær í riðlana, en Ísland byrjar í Úkraínu. 26.7.2015 12:15 Murtan mokveiðist í Þingvallavatni Veiðin í Þingvallavatni er búin að vera góð í sumar eftir kalt veður framan af og nú er murtan farin að veiðast vel í vatninu. 26.7.2015 12:00 Van Gaal um Di Maria: "Hann var ekki í flugvélinni" Angel Di Maria, stórstjarna Manchester United, er enn ekki kominn til móts við liðið í Bandaríkjunum, en United er þar í æfingar- og keppnisferðalagi. 26.7.2015 11:30 Matthías í Rosenborg Matthías Vilhjálmsson skrifaði í morgun undir tveggja og hálfs árs samning við Rosenborg. 26.7.2015 11:01 Þverá í Fljótshlíð að komast í gang Þverá í Fljótshlíð hefur verið vinsæl hjá fjölskyldum og litlum vinahópum því hún er bæði auðveidd og veiðivon mjög góð. 26.7.2015 10:00 Vinnur Stjarnan fyrsta heimaleikinn í sumar? Þrír hörkuleikir á dagskrá í Pepsi-deild karla í dag. Tekst Stjörnumönnum að vinna sinn fyrsta heimaleik eða ná Eyjamenn að stríða Íslandsmeisturunum? 26.7.2015 09:00 Zlatan: Ánægður í bestu borg í heimi Zlatan Ibrahimovic, fyrirliði Paris Saint-Germain, er ánægður hjá félaginu og blæs á þær sögusagnir að hann sé á leið frá félaginu. Hann segist ánægður í bestu borg í heimi. 26.7.2015 06:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Fjölnir 0-4 | Sjáðu ótrúlegt mark Fjölnis Fjölnir lagði Fylki 4-0 í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld í Árbænum. Fjölnir var 3-0 yfir í hálfleik. 26.7.2015 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Leiknir 2-1 | Torsóttur sigur Skagamanna ÍA vann 2-1 sigur á Leikni í nýliðaslag í 13. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 26.7.2015 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - ÍBV 3-0 | Fyrsti heimasigur Stjörnunnar | Sjáðu mörkin Stjarnan vann fínan heimasigur á ÍBV, 3-0, í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í kvöld. 26.7.2015 00:01 Bein útsending: Verður íslenskur sigur á heimsleikunum í CrossFit? Heimsleikunum í CrossFit lýkur í dag. 26.7.2015 17:33 Sjáðu stórglæsilegt sigurmark Mexes Philippe Mexes skoraði eina markið þegar grannarnir í AC Milan og Inter mættust á alþjóðlega knattspyrnumótinu sem haldið er í þremur heimsálfum um þessar mundir. 25.7.2015 23:15 Sjá næstu 50 fréttir
Tveir leikir - tveir titlar Petr Čech hefur spilað tvo leiki fyrir Arsenal á undirbúningstímabilinu og í báðum leikjunum vann Arsenal bikar, en Čech kom frá Chelsea í sumar. 26.7.2015 23:15
Alexander hinn hressasti þegar Löwen kynnti nýja búninga Rhein-Neckar Löwen kynnti á dögunum nýja búninga liðsins, en stuðningsmenn fengu að koma og heilsa upp á leikmenn og fá eiginhandaráritanir. 26.7.2015 22:30
Hermann: Héldum að við værum betri en við erum "Þetta var stórt kjaftshögg. Svona er boltinn. Það er gaman þegar vel gengur og svo færðu á kjaftinn þegar þú ferð fram úr þér,“ sagði Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, eftir 4-0 tap fyrir Fjölni í kvöld. 26.7.2015 22:19
Carrick: Stjórinn gerði frábær kaup Michael Carrick, miðjumaður Manchester United, segir að það verði mikil samkeppni um miðjustöðurnar í liði United á næstu leiktíð. 26.7.2015 22:00
Freyr: Alveg sama hvað þeir í gulu segja, við vorum miklu betri í þessum leik Freyr Alexandersson, annar þjálfara Leiknis, var brúnaþungur í leikslok eftir tap Breiðholtsliðsins fyrir ÍA í kvöld. Hann segir það þreytandi að fá, enn og aftur, ekkert út úr jöfnum leikjum. 26.7.2015 21:51
Ólafur Karl og Hafsteinn í slæmu samstuði | Myndir Fengu báðir slæma skurði eftir að hafa skollið saman undir lok leiks Stjörnunnar og ÍBV í kvöld. 26.7.2015 21:44
Bein útsending: Stendur Íslendingur uppi sem sigurvegari á heimsleikunum í CrossFit? Heimsleikunum í CrossFit lýkur í nótt, en nú rétt í þessu hófst síðasta greinin í einstaklingskeppninni. Útsendingin er að sjálfsögðu í beinni á Vísi. 26.7.2015 21:33
Gunnar Heiðar: Þeir hjá KSÍ þurfa að hysja upp um sig buxurnar Gunnar Heiðar er kominn heim úr atvinnumennskunni. Hann lék síðast með ÍBV árið 2004. 26.7.2015 21:32
Solskjær í samtali við Gaupa: „Efsta sætið eina sem skiptir máli" Guðjón Guðmundsson hitti á Ole Gunnar Solskjær og ræddi við hann um daginn og veginn. 26.7.2015 20:20
Rosenborg með sjö stiga forskot Rosenborg er með sjö stiga forskot á toppi norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á botnliði Sandefjord í dag. 26.7.2015 19:59
Annie Mist hætti keppni Náði sér ekki á strik eftir að hafa orðið fyrir hitaslagi í fyrstu grein. 26.7.2015 19:43
Stúlknaliðið Evrópumeistari í C-deild U-16 lið Íslands í körfubolta gerði góða ferð til Andorra. 26.7.2015 19:30
Þórður Rafn: Frábært að hafa loksins landað þessu Þórður var að vonum í skýjunum eftir að hafa borið sigur úr býtum á Íslandsmótinu í höggleik upp á Akranesi en hann viðurkenndi að hafa lengi dreymt um þessa stund. 26.7.2015 18:57
Ragnar stóð vaktina í tapi Ragnar Sigurðsson stóð allan tímann í vörn FC Krasnodar sem tapaði 1-0 gegn Spartak Moskvu á heimavelli í rússneksu úrvalsdeildinni í dag. 26.7.2015 18:52
Signý: Tilfinningin er ólýsanleg Signý hafði ekki hugmynd um að síðasta púttið hennar á mótinu hefði verið fyrir sigrinum 26.7.2015 18:34
Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deildin á einum stað Þrír leikir fara fram í Pepsi-deild karla í kvöld. 26.7.2015 18:15
Dramatískur sigur Sandes í fyrsta leik Ingvars Ingvar Jónsson var í sigurliði Sandnes í sínum fyrsta leik með félagi sínu, en Sandnes vann 3-2 sigur á Bryne í norsku B-deildinni í knattspyrnu. 26.7.2015 17:52
Þór/KA í engum vandræðum með botnliðið Þór/KA rúllaði yfir Aftureldingu í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í dag, en lokatölur urðu 5-1. Leikið var í Mosfellsbæ. 26.7.2015 17:50
Þórður Íslandsmeistari í höggleik í karlaflokki í fyrsta sinn Atvinnukylfingurinn Þórður Rafn Gissurarson varð í dag Íslandsmeistari í höggleik í fyrsta sinn er hann lauk leik á 12 höggum undir pari á Garðavelli. 26.7.2015 17:30
Ásdís: Hélt að ferillinn væri búinn Spjótkastdrottningin lenti í slysi á æfingu fyrir nokkrum vikum en hún vann þrenn gullverðlaun á Meistaramótinu. 26.7.2015 17:01
Signý Íslandsmeistari í höggleik í fyrsta sinn Signý Arnórsdóttir úr Golfklúbbnum Keili varð Íslandsmeistari í höggleik í dag en hún lék hringinn á þremur höggum undir pari,. 26.7.2015 16:55
Tvö gull hjá Ásdísi | ÍR vann stigakeppnina ÍR-ingar unnu stigakeppnina á 89. Meistaramótinu í frjálsíþróttum en Hafdís Sigurðardóttir vann besta afrekið. 26.7.2015 16:30
Góður útisigur OB á Bröndby OB vann góðan útisigur á Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Rasmus Festersen gerði bæði mörk OB. OB hefur unnið tvo fyrstu leiki sína í deildinni. 26.7.2015 15:50
Tap hjá Gautaborg og Álasund Aron Elís Þrándarson var í byrjunarliði Álasund sem tapaði 1-0 á útivelli gegn Bodø/Glimt í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 26.7.2015 15:11
Mikilvægur sigur Avaldsnes í toppbaráttunni Avaldsnes vann mikilvægan sigur á Røa í toppbaráttunni í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en lokatölur urðu 1-0. 26.7.2015 14:47
Alfreð: Meistaradeildin kitlar mjög mikið Alfreð Finnbogason óttast ekki fjármálakrísuna í Grikklandi og vill vinna titla með meistaraliðinu Olympiakos. 26.7.2015 14:30
Courtios hetja Chelsea | Sjáðu mörkin og vítaspyrnukeppnina Thibaut Courtois reyndist hetja Chelsea í vítaspyrnukeppni gegn PSG í æfingarleik í gærkvöldi. Courtios varði tvö víti og skoraði úr einu. 26.7.2015 14:30
Lauda: Svona á lífið í kappakstrinum að vera Keppnin var einkar viðburðarík. Sebastian Vettel kom Ferrari bílnum í forystu strax í ræsingu og hélt sig þar til loka. Aftar var mikið um sviftingar. Hver sagði hvað eftir keppnina? 26.7.2015 14:27
Lundberg sá um Nordsjælland sem er án stiga Nordsjælland byrjar ekki vel í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en þeir töpuðu öðrum leik sínum í deildinni í dag. Í dag töpuðu þeir fyrir Randers, 3-0. 26.7.2015 13:52
Sebastian Vettel vann í Ungverjalandi Eftir dramatíska keppni kom Sebastian Vettel fyrstur í mark á Ferrari bílnum. Daniil Kvyat á Red Bull varð annar og Daniel Ricciardo varð þriðji einnig á Red Bull. 26.7.2015 13:50
Fyrrum Íslandsmeistari fór holu í höggi á Íslandsmótinu í höggleik Heiðar Davíð Bragason náði draumahögginu á áttundu holu á Íslandsmótinu í höggleik í dag. 26.7.2015 13:31
Sjáðu glæsimark Rafinha í lýsingu Gumma Ben Manchester United vann Barcelona 3-1 á æfingarmóti sem fer fram í þremur heimsálfum um þessar mundir. Mörkin má sjá í fréttinni. 26.7.2015 13:15
Svona var fyrsti dagurinn hans Alfreðs hjá Olympiacos Alfreð gekkst undir stranga læknisskoðun áður en hann samdi við gríska félagið. 26.7.2015 13:00
Leikjaplanið klárt fyrir undankeppni HM | Ísland byrjar í Úkraínu Leikjaplanið fyrir undankeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi 2018 hefur verið gefið út. Dregið var í gær í riðlana, en Ísland byrjar í Úkraínu. 26.7.2015 12:15
Murtan mokveiðist í Þingvallavatni Veiðin í Þingvallavatni er búin að vera góð í sumar eftir kalt veður framan af og nú er murtan farin að veiðast vel í vatninu. 26.7.2015 12:00
Van Gaal um Di Maria: "Hann var ekki í flugvélinni" Angel Di Maria, stórstjarna Manchester United, er enn ekki kominn til móts við liðið í Bandaríkjunum, en United er þar í æfingar- og keppnisferðalagi. 26.7.2015 11:30
Matthías í Rosenborg Matthías Vilhjálmsson skrifaði í morgun undir tveggja og hálfs árs samning við Rosenborg. 26.7.2015 11:01
Þverá í Fljótshlíð að komast í gang Þverá í Fljótshlíð hefur verið vinsæl hjá fjölskyldum og litlum vinahópum því hún er bæði auðveidd og veiðivon mjög góð. 26.7.2015 10:00
Vinnur Stjarnan fyrsta heimaleikinn í sumar? Þrír hörkuleikir á dagskrá í Pepsi-deild karla í dag. Tekst Stjörnumönnum að vinna sinn fyrsta heimaleik eða ná Eyjamenn að stríða Íslandsmeisturunum? 26.7.2015 09:00
Zlatan: Ánægður í bestu borg í heimi Zlatan Ibrahimovic, fyrirliði Paris Saint-Germain, er ánægður hjá félaginu og blæs á þær sögusagnir að hann sé á leið frá félaginu. Hann segist ánægður í bestu borg í heimi. 26.7.2015 06:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Fjölnir 0-4 | Sjáðu ótrúlegt mark Fjölnis Fjölnir lagði Fylki 4-0 í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld í Árbænum. Fjölnir var 3-0 yfir í hálfleik. 26.7.2015 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Leiknir 2-1 | Torsóttur sigur Skagamanna ÍA vann 2-1 sigur á Leikni í nýliðaslag í 13. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 26.7.2015 00:01
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - ÍBV 3-0 | Fyrsti heimasigur Stjörnunnar | Sjáðu mörkin Stjarnan vann fínan heimasigur á ÍBV, 3-0, í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í kvöld. 26.7.2015 00:01
Bein útsending: Verður íslenskur sigur á heimsleikunum í CrossFit? Heimsleikunum í CrossFit lýkur í dag. 26.7.2015 17:33
Sjáðu stórglæsilegt sigurmark Mexes Philippe Mexes skoraði eina markið þegar grannarnir í AC Milan og Inter mættust á alþjóðlega knattspyrnumótinu sem haldið er í þremur heimsálfum um þessar mundir. 25.7.2015 23:15