Fleiri fréttir

Tveir leikir - tveir titlar

Petr Čech hefur spilað tvo leiki fyrir Arsenal á undirbúningstímabilinu og í báðum leikjunum vann Arsenal bikar, en Čech kom frá Chelsea í sumar.

Hermann: Héldum að við værum betri en við erum

"Þetta var stórt kjaftshögg. Svona er boltinn. Það er gaman þegar vel gengur og svo færðu á kjaftinn þegar þú ferð fram úr þér,“ sagði Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, eftir 4-0 tap fyrir Fjölni í kvöld.

Carrick: Stjórinn gerði frábær kaup

Michael Carrick, miðjumaður Manchester United, segir að það verði mikil samkeppni um miðjustöðurnar í liði United á næstu leiktíð.

Rosenborg með sjö stiga forskot

Rosenborg er með sjö stiga forskot á toppi norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á botnliði Sandefjord í dag.

Ragnar stóð vaktina í tapi

Ragnar Sigurðsson stóð allan tímann í vörn FC Krasnodar sem tapaði 1-0 gegn Spartak Moskvu á heimavelli í rússneksu úrvalsdeildinni í dag.

Góður útisigur OB á Bröndby

OB vann góðan útisigur á Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Rasmus Festersen gerði bæði mörk OB. OB hefur unnið tvo fyrstu leiki sína í deildinni.

Tap hjá Gautaborg og Álasund

Aron Elís Þrándarson var í byrjunarliði Álasund sem tapaði 1-0 á útivelli gegn Bodø/Glimt í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Lauda: Svona á lífið í kappakstrinum að vera

Keppnin var einkar viðburðarík. Sebastian Vettel kom Ferrari bílnum í forystu strax í ræsingu og hélt sig þar til loka. Aftar var mikið um sviftingar. Hver sagði hvað eftir keppnina?

Lundberg sá um Nordsjælland sem er án stiga

Nordsjælland byrjar ekki vel í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en þeir töpuðu öðrum leik sínum í deildinni í dag. Í dag töpuðu þeir fyrir Randers, 3-0.

Sebastian Vettel vann í Ungverjalandi

Eftir dramatíska keppni kom Sebastian Vettel fyrstur í mark á Ferrari bílnum. Daniil Kvyat á Red Bull varð annar og Daniel Ricciardo varð þriðji einnig á Red Bull.

Murtan mokveiðist í Þingvallavatni

Veiðin í Þingvallavatni er búin að vera góð í sumar eftir kalt veður framan af og nú er murtan farin að veiðast vel í vatninu.

Matthías í Rosenborg

Matthías Vilhjálmsson skrifaði í morgun undir tveggja og hálfs árs samning við Rosenborg.

Vinnur Stjarnan fyrsta heimaleikinn í sumar?

Þrír hörkuleikir á dagskrá í Pepsi-deild karla í dag. Tekst Stjörnumönnum að vinna sinn fyrsta heimaleik eða ná Eyjamenn að stríða Íslandsmeisturunum?

Zlatan: Ánægður í bestu borg í heimi

Zlatan Ibrahimovic, fyrirliði Paris Saint-Germain, er ánægður hjá félaginu og blæs á þær sögusagnir að hann sé á leið frá félaginu. Hann segist ánægður í bestu borg í heimi.

Sjáðu stórglæsilegt sigurmark Mexes

Philippe Mexes skoraði eina markið þegar grannarnir í AC Milan og Inter mættust á alþjóðlega knattspyrnumótinu sem haldið er í þremur heimsálfum um þessar mundir.

Sjá næstu 50 fréttir