Fleiri fréttir

Gunnar Heiðar: Krossalistinn minn kláraður

Gunnar Heiðar Þorvaldsson er kominn heim til Eyja eftir ellefu ára fjarveru. Mikill liðsstyrkur fyrir ÍBV. Hann lofar að spila leik að þessu sinni og ætlar ekki að hætta fyrr en hann vinnur eitthvað með Eyjaliðinu.

Turan keyptur til Barcelona

Miðjumaðurinn sterki verður að bíða þar til í janúar til að fá að spila með félaginu.

Þróttur hékk í Val

Kristín Ýr Bjarnadóttir kom inn á sem varamaður og gulltryggði sigur Vals.

Tók fyrsta laxinn sinn í Elliðaánum

Elliðaárnar eru að gefa fína veiði og þarna við bakkann hefur margur veiðimaðurinn fæðst þegar hann hefur landað fyrsta laxinum sínum.

Saman í 45 daga í sumar

Íslenska U-19 ára landsliðið gerði sér lítið fyrir og vann opna Evrópumótið í handbolta í síðustu viku. Evrópumótið er þó aðeins undirbúningur fyrir HM sem fer fram í Rússlandi í næsta mánuði.

Helenu varð að ósk sinni

Íslenska körfuboltalandsliðið verður í riðli með Slóvakíu, Ungverjalandi og Portúgal í undankeppni EM.

Þórdís og Ragúel slógu met í Svíþjóð

Þórdís Eva Steinsdóttir, hlaupadrottning úr FH, setti tvö aldursflokkamet í 300 metra hluapi á Gautaborgaleikunum í frjálsum íþróttum í dag, en Þórdís stóð sig vel á mótinu.

Kristrún, Guðrún Ósk og Signý í Skallagrím

Kristrún Sigurjónsdóttir, Guðrún Ósk Ámundadóttir og Signý Hermannsdóttir hafa ákveðið að fara allar í Skallagrím í Borgarnesi og hjálpa liðinu að komast upp úr 1. deildinni næsta vetur.

Óvænt tap hjá Hólmari og félögum

Hólmar Örn Eyjólfsson og félagar í Rosenborg töpuðu óvænt fyrir Bodö/Glimt á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir