Fleiri fréttir

Haukur klárar ekki tímabilið með Laboral Kutxa

Haukur Helgi Pálsson er á heimleið en hann fékk ekki samning hjá spænska Euroleague-liðinu Laboral Kutxa eftir að hafa verið á reynslu að undanförnu. Haukur segir frá þessi á samfélagsmiðlum.

Tévez tryggði Juve sigur á Real Madrid | Sjáið mörkin

Ítölsku meistararnir í Juventus unnu 2-1 sigur á Evrópumeisturum Real Madrid fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en seinni leikurinn fer fram á heimavelli Real Madrid í næstu viku.

Ágúst hættir með Valskonur

Ágúst Björgvinsson verður ekki áfram þjálfari kvennaliðs Vals í Dominos-deildinni en hann hættir með liðið eftir fjögurra ára starf.

Helena: Mikið gleðiefni að þetta hafi tekist

Besta körfuboltakona landsins, Helena Sverrisdóttir, er hæstánægð með að vera komin aftur heim til Íslands en hún skrifaði undir samning við uppeldisfélag sitt, Hauka, í hádeginu.

McClaren hafnaði Newcastle

Steve McClaren, knattspyrnustjóri Derby County, hafnaði tilboði Newcastle um að stýra liðinu í síðustu þremur leikjum tímabilsins.

Einar Logi til HK

Knattspyrnumaðurinn Einar Logi Einarsson er genginn í raðir HK.

Stórt skref í rétta átt hjá Tandra og félögum

Tandri Már Konráðsson og félagar í Ricoh HK stigu stórt skref í átt að því að tryggja sér áframhaldandi veru í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir sannfærandi sigur á Skövde í kvöld.

Þriggja marka fyrri hálfleikur dugði Arsenal

Arsenal komst upp að hlið Manchester City í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 útisigur á Hull í kvöld en þetta var níundi sigur lærisveina Arsene Wenger í síðustu tíu deildarleikjum.

Sjá næstu 50 fréttir