Fleiri fréttir

Hefst titilbaráttan á KR-velli?

FH og KR mætast í stórslag fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla í kvöld en liðunum var spáð tveimur efstu sætunum í árlegri spá Fréttablaðsins. FH hefur góða reynslu af því að mæta KR á útivelli í fyrstu umferð.

Ég missti aldrei trúna

Ísland var þremur mörkum undir þegar tvær mínútur voru til leiksloka í mikilvægum leik gegn Serbíu í undankeppni EM 2016. Ísland skoraði þrjú síðustu mörk leiksins og fékk tækifæri til að skora úr lokasókn leiksins en tókst ekki.

Khan segir Mayweather vilja berjast við sig

Breski hnefaleikakappinn, Amir Khan, segir að framkvæmdarstjóri Floyd Mayweather hafi látið hann vita að Mayweather vilji berjast við þann enska og láta það verða sinn lokabardaga.

Óvæntur sigur Washington á Atlanta

Washington Wizard og Golden State Warrios eru bæði komin yfir í einvígum sínum í undanúrslitum NBA-körfuboltans, en undanúrslitaviðureignir Austur- og Vesturdeildarinnar hófust í dag.

Matthías með mikilvægt mark í sigri Start

Matthías Vilhjálmsson skoraði eitt af þremur mörkum Start í sigri á Tromsö í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Daníel Leó Grétarsson og Aron Elí Þrándarson spiluðu ekkert í sigri Álasund í sömu deild.

Sara Björk skoraði í stórsigri

Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði eitt af fimm mörkum FC Rosengård í stórsigri á Pitea í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur urðu 5-2 sigur sænsku meistarana.

Dramatískur sigur Vestsjælland

Eggert Gunnþór Jónsson spilaði allan leikinn fyrir Vestsjælland sem vann dramatískan sigur á Nordsjælland í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sigurmarkið kom í uppbótartíma.

Williamson neitar fyrir ásakanir Carver

Mike Williamson, varnarmaður Newcastle, gefur lítið fyrir þau ummæli stjóra Newcastle, John Carver, að Williamson hafi reynt að fá viljandi rautt spjald í tapi liðsins gegn Leicester í gær.

Tvöfaldur háskólameistari tekur við Oklahoma

Billy Donovan hefur verið ráðinn þjálfari Oklahoma City í NBA-körfuboltanum, en þessi 49 ára gamli þjálfari hefur undanfarin ár þjálfað Florida í háskólaboltanum.

Annað tap Unicaja í röð

Unicaja Malaga tapaði öðrum leiknum í röð þegar liðið beið í lægri hlut fyrir Cai Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag, 90-86.

Sturridge: Mikilvægt að komast í annað andrúmsloft

Daniel Sturridge, framherji Liverpool, dvelur nú í Bandaríkjunum þar sem hann er í stöðugri meðhöndlun. Sturridge glímir við meiðsli og segir að breytt andrúmsloft sé mikilvægt í leið sinni inn á völlinn á nýjan leik.

Sjá næstu 50 fréttir