Fleiri fréttir Væri ekki alltaf rekinn ef hann væri svona mikill sérfræðingur Þjálfari ÍR skýtur föstum skotum að sérfræðingi RÚV í Olís-deild karla. 27.4.2015 10:45 Óvissa með Alexander fyrir Serbíu-leikinn Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur neyðst til þess að kalla á nýjan mann í landsliðshópinn fyrir leikinn gegn Serbíu. 27.4.2015 10:42 Tímabilið líklega búið hjá Sturridge Stjóri Liverpool, Brendan Rodgers, segir að tímabilið sé líklega búið hjá framherja félagsins Daniel Sturridge. 27.4.2015 10:19 Hazard bestur að mati leikmanna Belginn Eden Hazard, leikmaður Chelsea, var valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar af leikmönnum. 27.4.2015 10:15 Þórður Steinar: Menn eiga hiklaust að fara til Færeyja Miðvörður Vals spilaði í Færeyjum eitt sumar og mælir með því fyrir yngri leikmenn sem vantar spiltíma. 27.4.2015 09:30 Spá Fréttablaðsins og Vísis: Valur hafnar í 6. sæti Valsmenn eru komnir með fyrrverandi landsliðsþjálfara í brúnna og enda um miðja deild samkvæm spánni. 27.4.2015 09:00 Washington með sópinn á lofti | Myndbönd Línur eru farnar að skýrast í úrslitakeppni NBA-deildarinnar eftir leiki helgarinnar. 27.4.2015 08:47 Guðbjörg: Fríða getur gleymt því að vera fyrst til að skora hjá mér Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir hefur haldið hreinu í fyrstu fjórum leikjum Lilleström, en næst mætir liðið Avaldsnes í Íslendingaslag. 27.4.2015 08:00 Hildur getur kvatt sem meistari í Hólminum í kvöld Hildur Sigurðardóttir getur orðið Íslandsmeistari í fimmta sinn í kvöld þegar Snæfell tekur á móti Keflavík í þriðja leik lokaúrslita Dominos-deildar kvenna. Hún reiknar með að leggja skóna á hilluna eftir tímabilið. 27.4.2015 07:00 Skórnir á leið upp í hillu hjá Betrand Gille Franski handboltamaðurinn Bertrand Gille hyggst leggja skóna á hilluna eftir tímabilið. Hann tilkynnti þetta á Twitter í gær. 26.4.2015 23:15 Justin Rose sigraði í rigningunni í New Orleans Lék best allra á Zurich Classic sem kláraðist í kvöld en þessi vinsæli Englendingur lék 66 holur í röð í mótinu án þess að fá skolla. 26.4.2015 23:09 Gísli endaði í 22. sæti á sterku áhugamannamóti Gísli Sveinbergsson, úr Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði, endaði í 22. sæti á gríðarlega sterku áhugamannamóti sem fram fór í Bandaríkjunum. 26.4.2015 22:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Tindastóll 104-91 | Yfirburðir hjá KR og 2-1 forysta KR vann annan sannfærandi sigur á heimavelli í lokaúrslitunum gegn Tindastóli og er komið með 2-1 forystu. 26.4.2015 21:15 Björgvin Páll: Serbar hafa stórar skyttur sem við höfum ekki Íslenska landsliðið í handbolta á fyrir höndum gríðarlega mikilvæga leiki gegn Serbíu í undankeppni EM 2016 í Póllandi. 26.4.2015 20:25 Ásgeir Börkur: Er íþróttamaður sem spilar þungarokk Ásgeir Börkur Ásgeirsson, fyrirliði Fylkis í Pepsi-deild karla í fótbolta, þykir harður í horn að taka inni á vellinum en hann hefur leikið í atvinnumennsku bæði í Noregi og Svíþjóð. 26.4.2015 19:51 Randers vann sinn fyrsta leik í tvo mánuði Þrír leikir fóru fram í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 26.4.2015 19:22 Jón Heiðar: Líklega minn síðasti handboltaleikur Jón Heiðar Gunnarsson, línumaður ÍR, spilaði líklega sinn síðasta handboltaleik þegar ÍR tapaði fyrir Aftureldingu í undanúrslitum Olís-deildar karla í handknattleik í kvöld. 26.4.2015 19:22 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍR 30-29 | Árni Bragi skaut Aftureldingu í úrslit Afturelding tryggði sér sæti í úrslitum Olís-deildar karla með sigri á ÍR í oddaleik liðanna að Varmá í dag. Leikurinn var spennandi fyrir allan peninginn, en Árni Bragi Eyjólfsson skoraði sigurmarkið nokkrúm sekúndum fyrir leikslok. Lokatölur 30-29. 26.4.2015 19:15 Helena og stöllur töpuðu leiknum um 3. sætið Helena Sverrisdóttir og stöllur hennar í pólska körfuboltaliðinu CCC Polkowice töpuðu fyrir Energa Torun í þriðja leik liðanna um 3. sætið í úrslitakeppninni. 26.4.2015 18:21 Bayern þýskur meistari í 25. sinn Wolfsburg tapaði fyrir Gladbach og getur því ekki náð Bayern lengur að stigum. 26.4.2015 18:09 Erfið byrjun hjá Rúnari og lærisveinum Lilleström fer heldur illa af stað í norsku úrvalsdeildinni en liðið tapaði 0-2 fyrir Stabæk í dag. 26.4.2015 18:01 Einar Árni tekur við Þór Þorlákshöfn Einar Árni Jóhannsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Þór Þorlákshöfn í Domino's deild karla í körfubolta. 26.4.2015 17:46 Haukur og félagar upp í 3. sætið | Fyrsti sigur Häcken í hús Haukur Heiðar Hauksson lék allan leikinn í stöðu hægri bakvarðar þegar AIK vann öruggan 3-0 sigur á Örebro í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 26.4.2015 17:31 Hörður Axel með 22 stig í sigri Mitteldeutscher Hörður Axel Vilhjálmsson og félagar í Mitteldeutscher BC unnu góðan fimm stiga sigur, 91-86, á BG Göttingen í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. 26.4.2015 17:17 Aron á skotskónum í sigri AZ Aron Jóhannsson skoraði annað mark AZ Alkmaar í 0-2 sigri á Twente í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 26.4.2015 16:48 Annað tap Ricoh í röð Tandri Már Konráðsson og félagar í sænska handboltaliðinu Ricoh HK lutu í lægra haldi fyrir VästeråsIrsta HF, 22-21, í umspilsriðli um sæti í efstu deild að ári. 26.4.2015 16:39 Róbert og félagar bikarmeistarar annað árið í röð Róbert Gunnarsson og félagar í Paris Saint-Germain urðu í dag franskir bikarmeistarar eftir sigur á Nantes í úrslitaleik. 26.4.2015 16:15 Annað tap Sundsvall í sænsku deildinni Jón Guðni Fjóluson var í byrjunarliði Sundsvall sem tapaði 0-2 fyrir Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 26.4.2015 14:51 Kolbeinn tryggði Ajax stig Kolbeinn Sigþórsson tryggði Ajax stig gegn PEC Zwolle í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 26.4.2015 14:35 Victor fær skilaboð frá þakklátri móður Guðlaugur Victor Pálsson var í byrjunarliði Helsingborg sem vann 3-1 sigur á Norrköping á mánudaginn. 26.4.2015 14:13 Viðar kominn með fjögur mörk í Kína Viðar Örn Kjartansson var á skotskónum þegar Jiangsu Guoxin-Sainty gerði 3-3 jafntefli við Guangzhou Evergrande í kínversku ofurdeildinni í dag. 26.4.2015 14:00 Valur fær liðsstyrk Handboltakonan Gerður Arinbjarnar er genginn í raðir Vals frá HK. 26.4.2015 13:17 Lykilmenn Tindastóls spiluðu 40 mínútur í úrslitaleik í unglingaflokki í gær Um helgina fara fram úrslit yngri flokka í Stykkishólmi. 26.4.2015 12:53 Sex leikmenn frá Chelsea í liði ársins á Englandi Chelsea á sex leikmenn í liði ársins í ensku úrvalsdeildinni. Það eru leikmannasamtökin sem velja liðið. 26.4.2015 11:40 Öruggt hjá Kristni og félögum Columbus Crew vann öruggan 4-1 sigur á Philadelphia Union í MLS-deildinni í Bandaríkjunum í nótt. 26.4.2015 11:23 Golden State sendi New Orleans í sumarfrí | Myndbönd Fjórir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. 26.4.2015 11:04 Pochettino: Stórt sumar framundan hjá Tottenham Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, segir að félagið þurfi að draga fram veskið í sumar ætli það sér að komast í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. 26.4.2015 09:00 Wenger: Höfðum ekki efni á Hazard Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sér ekki eftir því að hafa ekki keypt Eden Hazard til félagsins sumarið 2012. 26.4.2015 06:00 Hernández með tvennu í sigri Real Madrid Javier Hernández skoraði tvö mörk þegar Real Madrid bar 2-4 sigurorð af Celta Vigo á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 26.4.2015 00:01 Markalaust í stórleiknum á Emirates Arsenal og Chelsea gerðu markalaust jafntefli í seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 26.4.2015 00:01 Everton skellti lærisveinum van Gaal | Sjáðu mörkin Frábært gengi Everton í ensku úrvalsdeildinni heldur áfram en í dag skellti liðið Manchester United á heimavelli, 3-0. 26.4.2015 00:01 Pellegrini: Toure ánægður hjá Manchester City Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City segir að miðjumaðurinn Yaya Toure sé ánægður hjá félaginu. 25.4.2015 23:00 Alfreð spilaði átta mínútur í markalausu jafntefli Alfreð Finnbogason spilaði átta mínútur í markalausu jafntefli Real Socidedad gegn Villareal í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 25.4.2015 21:52 Fimm vélar í stað fjögurra Breytingar á reglugerðum í Formúlu 1 eru væntanlega sem heimila ökumanni að nota fimm vélar á tímabilinu. 25.4.2015 21:00 Lokeren enn á toppnum í Evrópudeildar-umspilinu Sverrir Ingi Ingason var á sínum stað í vörn Lokeren þegar liðið vann 2-1 sigur á Mouscron-Péruwelz í umspili um sæti í Evrópudeildinni í belgíska boltanum í kvöld. 25.4.2015 19:49 Sjá næstu 50 fréttir
Væri ekki alltaf rekinn ef hann væri svona mikill sérfræðingur Þjálfari ÍR skýtur föstum skotum að sérfræðingi RÚV í Olís-deild karla. 27.4.2015 10:45
Óvissa með Alexander fyrir Serbíu-leikinn Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur neyðst til þess að kalla á nýjan mann í landsliðshópinn fyrir leikinn gegn Serbíu. 27.4.2015 10:42
Tímabilið líklega búið hjá Sturridge Stjóri Liverpool, Brendan Rodgers, segir að tímabilið sé líklega búið hjá framherja félagsins Daniel Sturridge. 27.4.2015 10:19
Hazard bestur að mati leikmanna Belginn Eden Hazard, leikmaður Chelsea, var valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar af leikmönnum. 27.4.2015 10:15
Þórður Steinar: Menn eiga hiklaust að fara til Færeyja Miðvörður Vals spilaði í Færeyjum eitt sumar og mælir með því fyrir yngri leikmenn sem vantar spiltíma. 27.4.2015 09:30
Spá Fréttablaðsins og Vísis: Valur hafnar í 6. sæti Valsmenn eru komnir með fyrrverandi landsliðsþjálfara í brúnna og enda um miðja deild samkvæm spánni. 27.4.2015 09:00
Washington með sópinn á lofti | Myndbönd Línur eru farnar að skýrast í úrslitakeppni NBA-deildarinnar eftir leiki helgarinnar. 27.4.2015 08:47
Guðbjörg: Fríða getur gleymt því að vera fyrst til að skora hjá mér Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir hefur haldið hreinu í fyrstu fjórum leikjum Lilleström, en næst mætir liðið Avaldsnes í Íslendingaslag. 27.4.2015 08:00
Hildur getur kvatt sem meistari í Hólminum í kvöld Hildur Sigurðardóttir getur orðið Íslandsmeistari í fimmta sinn í kvöld þegar Snæfell tekur á móti Keflavík í þriðja leik lokaúrslita Dominos-deildar kvenna. Hún reiknar með að leggja skóna á hilluna eftir tímabilið. 27.4.2015 07:00
Skórnir á leið upp í hillu hjá Betrand Gille Franski handboltamaðurinn Bertrand Gille hyggst leggja skóna á hilluna eftir tímabilið. Hann tilkynnti þetta á Twitter í gær. 26.4.2015 23:15
Justin Rose sigraði í rigningunni í New Orleans Lék best allra á Zurich Classic sem kláraðist í kvöld en þessi vinsæli Englendingur lék 66 holur í röð í mótinu án þess að fá skolla. 26.4.2015 23:09
Gísli endaði í 22. sæti á sterku áhugamannamóti Gísli Sveinbergsson, úr Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði, endaði í 22. sæti á gríðarlega sterku áhugamannamóti sem fram fór í Bandaríkjunum. 26.4.2015 22:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Tindastóll 104-91 | Yfirburðir hjá KR og 2-1 forysta KR vann annan sannfærandi sigur á heimavelli í lokaúrslitunum gegn Tindastóli og er komið með 2-1 forystu. 26.4.2015 21:15
Björgvin Páll: Serbar hafa stórar skyttur sem við höfum ekki Íslenska landsliðið í handbolta á fyrir höndum gríðarlega mikilvæga leiki gegn Serbíu í undankeppni EM 2016 í Póllandi. 26.4.2015 20:25
Ásgeir Börkur: Er íþróttamaður sem spilar þungarokk Ásgeir Börkur Ásgeirsson, fyrirliði Fylkis í Pepsi-deild karla í fótbolta, þykir harður í horn að taka inni á vellinum en hann hefur leikið í atvinnumennsku bæði í Noregi og Svíþjóð. 26.4.2015 19:51
Randers vann sinn fyrsta leik í tvo mánuði Þrír leikir fóru fram í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 26.4.2015 19:22
Jón Heiðar: Líklega minn síðasti handboltaleikur Jón Heiðar Gunnarsson, línumaður ÍR, spilaði líklega sinn síðasta handboltaleik þegar ÍR tapaði fyrir Aftureldingu í undanúrslitum Olís-deildar karla í handknattleik í kvöld. 26.4.2015 19:22
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍR 30-29 | Árni Bragi skaut Aftureldingu í úrslit Afturelding tryggði sér sæti í úrslitum Olís-deildar karla með sigri á ÍR í oddaleik liðanna að Varmá í dag. Leikurinn var spennandi fyrir allan peninginn, en Árni Bragi Eyjólfsson skoraði sigurmarkið nokkrúm sekúndum fyrir leikslok. Lokatölur 30-29. 26.4.2015 19:15
Helena og stöllur töpuðu leiknum um 3. sætið Helena Sverrisdóttir og stöllur hennar í pólska körfuboltaliðinu CCC Polkowice töpuðu fyrir Energa Torun í þriðja leik liðanna um 3. sætið í úrslitakeppninni. 26.4.2015 18:21
Bayern þýskur meistari í 25. sinn Wolfsburg tapaði fyrir Gladbach og getur því ekki náð Bayern lengur að stigum. 26.4.2015 18:09
Erfið byrjun hjá Rúnari og lærisveinum Lilleström fer heldur illa af stað í norsku úrvalsdeildinni en liðið tapaði 0-2 fyrir Stabæk í dag. 26.4.2015 18:01
Einar Árni tekur við Þór Þorlákshöfn Einar Árni Jóhannsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Þór Þorlákshöfn í Domino's deild karla í körfubolta. 26.4.2015 17:46
Haukur og félagar upp í 3. sætið | Fyrsti sigur Häcken í hús Haukur Heiðar Hauksson lék allan leikinn í stöðu hægri bakvarðar þegar AIK vann öruggan 3-0 sigur á Örebro í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 26.4.2015 17:31
Hörður Axel með 22 stig í sigri Mitteldeutscher Hörður Axel Vilhjálmsson og félagar í Mitteldeutscher BC unnu góðan fimm stiga sigur, 91-86, á BG Göttingen í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. 26.4.2015 17:17
Aron á skotskónum í sigri AZ Aron Jóhannsson skoraði annað mark AZ Alkmaar í 0-2 sigri á Twente í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 26.4.2015 16:48
Annað tap Ricoh í röð Tandri Már Konráðsson og félagar í sænska handboltaliðinu Ricoh HK lutu í lægra haldi fyrir VästeråsIrsta HF, 22-21, í umspilsriðli um sæti í efstu deild að ári. 26.4.2015 16:39
Róbert og félagar bikarmeistarar annað árið í röð Róbert Gunnarsson og félagar í Paris Saint-Germain urðu í dag franskir bikarmeistarar eftir sigur á Nantes í úrslitaleik. 26.4.2015 16:15
Annað tap Sundsvall í sænsku deildinni Jón Guðni Fjóluson var í byrjunarliði Sundsvall sem tapaði 0-2 fyrir Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 26.4.2015 14:51
Kolbeinn tryggði Ajax stig Kolbeinn Sigþórsson tryggði Ajax stig gegn PEC Zwolle í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 26.4.2015 14:35
Victor fær skilaboð frá þakklátri móður Guðlaugur Victor Pálsson var í byrjunarliði Helsingborg sem vann 3-1 sigur á Norrköping á mánudaginn. 26.4.2015 14:13
Viðar kominn með fjögur mörk í Kína Viðar Örn Kjartansson var á skotskónum þegar Jiangsu Guoxin-Sainty gerði 3-3 jafntefli við Guangzhou Evergrande í kínversku ofurdeildinni í dag. 26.4.2015 14:00
Valur fær liðsstyrk Handboltakonan Gerður Arinbjarnar er genginn í raðir Vals frá HK. 26.4.2015 13:17
Lykilmenn Tindastóls spiluðu 40 mínútur í úrslitaleik í unglingaflokki í gær Um helgina fara fram úrslit yngri flokka í Stykkishólmi. 26.4.2015 12:53
Sex leikmenn frá Chelsea í liði ársins á Englandi Chelsea á sex leikmenn í liði ársins í ensku úrvalsdeildinni. Það eru leikmannasamtökin sem velja liðið. 26.4.2015 11:40
Öruggt hjá Kristni og félögum Columbus Crew vann öruggan 4-1 sigur á Philadelphia Union í MLS-deildinni í Bandaríkjunum í nótt. 26.4.2015 11:23
Golden State sendi New Orleans í sumarfrí | Myndbönd Fjórir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. 26.4.2015 11:04
Pochettino: Stórt sumar framundan hjá Tottenham Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, segir að félagið þurfi að draga fram veskið í sumar ætli það sér að komast í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. 26.4.2015 09:00
Wenger: Höfðum ekki efni á Hazard Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sér ekki eftir því að hafa ekki keypt Eden Hazard til félagsins sumarið 2012. 26.4.2015 06:00
Hernández með tvennu í sigri Real Madrid Javier Hernández skoraði tvö mörk þegar Real Madrid bar 2-4 sigurorð af Celta Vigo á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 26.4.2015 00:01
Markalaust í stórleiknum á Emirates Arsenal og Chelsea gerðu markalaust jafntefli í seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 26.4.2015 00:01
Everton skellti lærisveinum van Gaal | Sjáðu mörkin Frábært gengi Everton í ensku úrvalsdeildinni heldur áfram en í dag skellti liðið Manchester United á heimavelli, 3-0. 26.4.2015 00:01
Pellegrini: Toure ánægður hjá Manchester City Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City segir að miðjumaðurinn Yaya Toure sé ánægður hjá félaginu. 25.4.2015 23:00
Alfreð spilaði átta mínútur í markalausu jafntefli Alfreð Finnbogason spilaði átta mínútur í markalausu jafntefli Real Socidedad gegn Villareal í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 25.4.2015 21:52
Fimm vélar í stað fjögurra Breytingar á reglugerðum í Formúlu 1 eru væntanlega sem heimila ökumanni að nota fimm vélar á tímabilinu. 25.4.2015 21:00
Lokeren enn á toppnum í Evrópudeildar-umspilinu Sverrir Ingi Ingason var á sínum stað í vörn Lokeren þegar liðið vann 2-1 sigur á Mouscron-Péruwelz í umspili um sæti í Evrópudeildinni í belgíska boltanum í kvöld. 25.4.2015 19:49