Fleiri fréttir

Hildur getur kvatt sem meistari í Hólminum í kvöld

Hildur Sigurðardóttir getur orðið Íslandsmeistari í fimmta sinn í kvöld þegar Snæfell tekur á móti Keflavík í þriðja leik lokaúrslita Dominos-deildar kvenna. Hún reiknar með að leggja skóna á hilluna eftir tímabilið.

Aron á skotskónum í sigri AZ

Aron Jóhannsson skoraði annað mark AZ Alkmaar í 0-2 sigri á Twente í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Annað tap Ricoh í röð

Tandri Már Konráðsson og félagar í sænska handboltaliðinu Ricoh HK lutu í lægra haldi fyrir VästeråsIrsta HF, 22-21, í umspilsriðli um sæti í efstu deild að ári.

Kolbeinn tryggði Ajax stig

Kolbeinn Sigþórsson tryggði Ajax stig gegn PEC Zwolle í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Viðar kominn með fjögur mörk í Kína

Viðar Örn Kjartansson var á skotskónum þegar Jiangsu Guoxin-Sainty gerði 3-3 jafntefli við Guangzhou Evergrande í kínversku ofurdeildinni í dag.

Pochettino: Stórt sumar framundan hjá Tottenham

Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, segir að félagið þurfi að draga fram veskið í sumar ætli það sér að komast í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili.

Fimm vélar í stað fjögurra

Breytingar á reglugerðum í Formúlu 1 eru væntanlega sem heimila ökumanni að nota fimm vélar á tímabilinu.

Sjá næstu 50 fréttir