Fleiri fréttir

Mikilvægt að halda sigurhefðinni í liðinu

Heimir Hallgrímsson segir að vináttulandsleikurinn gegn Eistlandi ytra í dag skipti miklu máli, bæði upp á núverandi undankeppni að gera sem og þá næstu. Búist er við því að gerbreyttu íslensku liði verði teflt fram í Tallinn.

„Fall er fararheill“

Þegar Íslandsmeistarinn í 150 m skeiði, Teitur Árnason, ætlaði að leggja allt undir í síðari spretti, rann hestur hans, Tumi frá Borgarhóli, í startbásnum og datt.

Everson semur við KA

KA-menn halda áfram að safna liði í 1. deildinni og hafa nú fengið enn einn leikmanninn.

Juventus ber víurnar í Oscar

Forráðamenn Juventus eru farnir að huga að liðsstyrk fyrir næsta vetur og þeir eru nú með Brasilíumanninn Oscar í sigtinu.

Utan vallar: Meira af Guðjohnsen og Gylfa, takk fyrir

Íslenska þjóðin hefur ekki eignast mikið betri knattspyrnumenn en þá Eið Smára Guðjohnsen og Gylfa Þór Sigurðsson og að sjá þá spila hlið við hlið með íslenska landsliðinu í dag eru sannkölluð forréttindi fyrir íslensku þjóðina.

Sanchez mætti með hundana á æfingu | Mynd

Síle tapaði í dag fyrir Brasilíu í vináttulandsleik, en leikið var á Emirates á Englandi. Alexis Sanchez kannast þar við sig, en hann er leikmaður Arsenal.

Auðvelt hjá Frökkum gegn Danmörku

Alexandre Lacazette og Oliver Giroud skoruðu mörkin í 2-0 sigri Frakklands á Danmörku í vináttulandsleik í knattspyrnu sem fram fór í Frakklandi.

Sjá næstu 50 fréttir