Fleiri fréttir

Skotar skoruðu sex gegn Gíbraltar

Skotland, Norður-Írland, Rúmenía og Albanía nældu sér í öll í þrjú stig, en leikið var í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu sem fram fer í Frakklandi árið 2016.

Lögreglumaður skoraði fyrsta mark Gíbraltar | Myndband

Gíbraltar skoraði sitt fyrsta mark í sögu knattspyrnu landsliðsins þegar Lee Casciaro jafnaði gegn Skotlandi. Leikurinn er liður í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu sem fram fer í Frakklandi árið 2016.

Fimm mörk frá Atla Ævari í tapi

Atli Ævar Ingólfsson skoraði fimm mörk fyrir Guif sem tapaði fyrir Lugi HF á útivelli, 26-22, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Guif var 13-11 undir í hálfleik.

Firmino með eina markið í sigri Brasilíu

Roberto Firmino var hetja Brasilíu gegn Síle í vináttulandsleik, en leikið var á Emirates leikvangnum, heimavelli Arsenal. Eina markið kom í síðari hálfleik.

Hólmfríður hetja Avaldsnes

Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði tvö mörk í fyrsta leik Avaldsnes í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Avaldsnes sigraði þá Arna Bjørnar 3-2.

Þrjú mörk frá Aroni í stórsigri

Kiel átti í engum vandræðum með HC Erlangen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Kiel vann að lokum 14 marka sigur, 36-22, og endurheimti þar með toppsætið.

Kári Steinn setti nýtt Íslandsmet

Kári Steinn Karlsson, hlaupari, setti í morgu nýtt Íslandsmet í hálfmaraþoni, en Kári var við keppni í Berlín. Hann átti fyrra metið einnig, en hann setti það í fyrra.

Ødegaard sá yngsti til að byrja mótsleik

Norska ungstirnið Martin Ødegaard varð í gær yngsti leikmaðurinn í sögunni til að byrja inná í undankeppni Evrópumóts, en þessi 16 ára og 101 daga gamli leikmaður byrjaði inná gegn Króatíu í gær.

Schmeichel hvetur Van Gaal til að krækja í Zlatan

Manchester United goðsögnin, Peter Schmeichel, hefur hvatt Louis van Gaal til þess að gera tilboð í sænska framherja PSG, Zlatan Ibrahimovic. Zlatan hefur spilað með liðum á borð við Ajax, Juventus og Barcelona, en aldrei spilað í ensku úrvalsdeildinni.

Knicks tapað 60 leikjum í vetur | Myndbönd

New York Knicks heldur áfram að tapa leikjum í NBA-körfuboltanum, en í nótt töpuðu þeir 60. leiknum sínum í vetur. Þeir töpuðu þá fyrir Chicago Bulls með 30 stigum, 111-80.

Kanadískur hlaupari lést í æfingabúðum

Daundre Barnaby, kandadíski Ólympíuhlauparinn í 400 metra hlaupi, hefur verið úrskurðaður látinn eftir slys í æfingabúðum, einungis 24 ára að aldri.

22 skot hjá Argentínu og tvö í netið

Argentína vann El Salvador í æfingarleik á FedEx vellinum í Maryland. Argentína hafði öll tök á vellinum, en mörkin tvö komu bæði í síðari hálfleik.

Dzeko sá um Andorru | Belgar skoruðu fimm

Bosnía og Belgíu unnu örugga sigri í undankeppni EM í Frakklandi 2016. Ítalía tapaði mikilvægum stigum þegar liðið gerði jafntefli við Búlgaríu í Búlgaríu.

Loksins unnu Hörður og félagar

Mitteldeutscher, lið Harðars Axels Vilhjálmssonar, vann góðan sigur á Medi Bayreuth í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, 73-65.

Hvernig klúðruðu Lettar þessu? | Myndband

Lettland gerði jafntefli við Tékkland í riðli okkar Íslendinga, en lokatölur urðu 1-1. Vaclav Pilar jafnaði metin fyrir Tékkland í uppbótartíma, en rétt áður fengu gestirnir tækifæri til að gera út um leikinn.

Árni og Oddur markahæstir hjá sínum liðum

Það var nóg af íslenskum mörkum í þýsku B-deildinni í handbolta í dag, en margir íslenskir leikmenn spiluðu afar vel í umferðinni sem leið. Þrjú Íslendingarlið voru í eldlínunni og tvö báru sigur úr býtum.

Axel og félagar í kjörstöðu

Værlöse, lið Axels Kárasonar, vann góðan fjögurra stiga sigur, 87-83 sigur á Víkingunum frá Álaborg í fyrsta leik liðanna í umspili um laust sæti í efstu deild danska körfuboltans þar í landi.

Hannes Þór: Fagmannlega spilaður leikur eftir markið

Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, hélt marki sínu hreinu í fjórða sinn í fimm leikjum í undankeppni EM 2016 í kvöld þegar Ísland vann 3-0 sigur á Kasakstan á Astana-leikvanginum.

Birkir Bjarna: Gæti ekki verið betra

Birkir Bjarnason skoraði tvö mörk í 3-0 sigri á Kasakstan á Astana-leikvanginum í kvöld og hann var að vonum kátur í leikslok eftir flottan sigur.

Sjá næstu 50 fréttir